Alþýðublaðið - 20.11.1906, Blaðsíða 5
ALÞÝÐU BLAÐIÐ
129
ur til vinnuhjúastéttarinnar, en
bænda, því staða þeirra sumra er
ekki glæsileg og þarf sannarlega um-
bóta með. Þeir hafa yfirboðara sem
binda þá á þann klafa, sem þeim
er erfitt að smeygja fram af sér, úr
því liann er einu sinni kominn um
háls þeirra. En svo er að sjá sem
þeir séu ánægðir með þetta gand-
reiðarbeizli um hálsinn, og vilji með
ánægju starfa að því, gera þá gilda
og þriflega, sem halda í tauminn,
þó þeir séu ekki sjálfir annað en
skinin beinin. Alþýðan er orðin
svo undur leiðitöm, eftir margra
alda og ára tamning að hún heflr
ekld þrek í sér til að rykkja í taum-
ana og reyna að slíta sig af kúgur-
unum, Eg vil ekki gera mér þá
hugmynd að alþýða þessa lands sé
dauð úr öllum æðurn og ólífgandi,
heldur að hún sofi þeim svefni sem
hæg't sé að vekja hana af. Það er
óhugsandi að afkomendur hinna
fornu frjálsu og tápmildu landnáms-
mannu séu svo fast sofandi að þeir
rumski ekki, ef reynt ertil að vekja
þá.
Vakna þú íslenzka alþýða! Vakna
og rís á fætur og starfa að frelsi
þínu. Gakk undir merki það, sem
gefur þér von um betri kjör og lát
ekki þrælsóttann stýra fótum þínum
á framtíðarbrautinni. Lát ekki að
eins fáa menn berjast fyrir málefni
þína, heldur fylg þeim dyggilega í
orði og verki,
Sjá hinn fyrsta bjarma af morg-
unroða frjálsra hugmynda gægjast
inn um glugga þína og tvístra því
myrkri, sem fláráðir yfirlioðarar hafa
helzt til lengi breitt yfir þína liðnu
lífsbraut. Þá vonast ég til að þurfa
ekki að velta lengur fyrir mér spurn-
ingunni: Er alþýðan dauð úr öll-
um æðum, eða sefur hún?
Víðförull.
Bælmr.
Benedikt Gröndnl, átl-
rœður, 1826—1906. Kosln-
aðarm. Sig. Kristjánsson.
Verð 1 kr.
Þegar Benedikt Gröndal skáld
varð áttræður, 0. október i haust
voru honum sýnd ýms virðingar-
og vináttumerki, og var það að verð-
leikum, því meðal listamanna og
mentamanna þjóðarinnar, þeirra sem
komnir eru á efra aldur er Benedikt
efalaust merkastur og' ágætastur.
Benedikt er einstaklega alþýðleg-
ur maður og lýðhollur, enda má
fullyrða að alþýðu manna er hug-
hlýrra til hans en flestra — ef ekki
allra — annara mentamanna okkar.
Þó lítið væri með hann látið af al-
þýðumönnum í haust, stafar það af
samtakaleysi þeirra, (eins og fleira)
en als ekki af viljaleysi. Þeir hafa
margir óskað við það tækifæri, að þeir