Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Qupperneq 1
THE HONOURABLE THOR THORS,
Ambassador Islands til Bandaríkjanna og Canada
Saga vestur-íslenzku vikublaðanna
og sameining þeirra
DR. P. H. T. THORLAKSON.
Chairman of the Edilorial Board of Lögberg- Heimskringl
AN ADVENTURE IN
CO-OPERATION
Góðir vinir, vinir íslands,
vinir mínir!
Ég vil þakka ykkur öllum,
sem hér eru, ykkur leiðtogun-
um og ráðamönnum meðal ís-
lendinga hér vestanhafs,
þakka ykkur fynr að mér
gafst tilefni og tækifæri til að
koma hingað til ykkar og vera
með ykkur á þessum merku
tímamótum í baráttu ykkar til
að vernda íslenzka tungu hér
meðal fólks íslenzkrar ættar
og í viðleitni ykkar til að gæta
fornra erfða og treysta sam-
bandið ykkar á milli innbyrð-
is og við ættmenn ykkar
heima á íslandi.
Það fer ekki á milli mála, að
ein meginstoð þess að við-
halda íslenzkum menningar-
tengslum hér í þessari álfu og
treysta samskiptin og sam-
heldni ykkar, sem við heima
hróðugir köllum Vestur-ís-
lendinga, hefir, að heita má
frá upphafi íslenzkrar byggð-
ar hér í Vesturheimi, verið út-
gáfa íslenzkra blaða.
Ef við lítum yfir farinn veg
veitum við því athygli, að
þar sem aðal íandnám íslend-
inga vestanhafs, á Nýja fs-
landi, er talið stofnað árið
1875, hefst fyrsta blaðaútgáf-
an haustið 1877, og er hún því
nærri jafngömul sjálfu aðal
landnáminu. Það var blaðið
Framfari, er þá hóf göngu
sína.
Það er glöggur vottur um
stórhug og framsýni frum-
byggjanna, að þeir skyldu svo
fljótlega ráðast í blaðaútgáfu
þótt við geysilega örðugleika
væri að etja. í merkri ræðu,
sem dr. Björn B. Jónsson hélt
fyrir minni landnámsmanna í
ágúst 1925, lýsir hann því með
aðdáun hvernig efnalausir ný-
lendumenn brutust í það að
eignast prentsmiðju og gefa út
blað. Hann segir m. a. „Norð-
ur í Lundi við íslendingafljót
var prentsmiðjan sett. Ekki
man ég betur en að menn
bæru þangað prentáhöldin á
bakinu. í september kom
FRAMFARI í heiminn. Nafn
blaðsins ber mð sér, hvað
fyrir mönnum hefir vakað.
Það hefir verið sterk fram-
fara- og framsóknarþrá í
brjóstum leiðtoganna, sem
færðust þetta þrekvirki í fang.
Og prentsmiðjan og blaðið
eru óræk sönnunarmerki þess,
að án bókmennta fær íslenzk
sál ekki lifað heil. Án bók-
mennta gátu nýlendumenn
ekki unað ævi sinni árinu
lengur.” Þetta er vel og mak-
lega mælt og þótt FRAMFARI
yrði ekki langlífur í landinu
liggja þó þaðan þræðirnir til
stofnunar LÖGBERGS. Þess
ber að minnast að einn frum-
herjinn í þessum átökum og
öflugasti stuðningsmaður var
Sigtryggur Jónasson. En það
var eins og fyrri daginn fjár-
skortur útgefendanna og ó-
skilvísi kaupendanna, sem
stöðvuðu útgáfu FRAMFARA,
eftir tveggja ára þrautseiga
baráttu.
Segja má einnig að sömu
örlögum hafi sætt næsta ís-
lenzka blaðið vestanhafs
LEIFTUR, sem gefið var út í
Winnipeg um 3ja ára skeið,
frá því í marz 1883 fram í júní
1886.
Það verður því eigi sagt, að
byrlega hafi blásið fyrir út-
gáfu íslenzkra blaða vestan-
hafs í öndverðu, og horfði því
eigi vænlega um framhald
þessarar starfsemi. En fram-
sóknin og kjarkurinn sigraði
hér sem oft endranær hjá hin-
um dugmiklu landnámsmönn-
um, og hinn 9. september 1886
kom út fyrsta blað HEIMS-
KRINGLU. f boðsbréfi, sem
útgefendur höfðu sent út
meðal almennings þá um sum-
arið segir svo m. a.: „Blaðið
verður einkum og sérstaklega
fyrir íslendinga í Vestur-
heimi. Öll þau almennu mál,
sem þá varða miklu munum
við láta oss miklu skipta,
þvort það eru stjórnmál, at-
vinnumál, menntamál eða
önnur, en þar með er alls ekki
sagt að vér viljum ganga fram
hjá þeim málum, sem landa
vora á íslandi varða sérstak-
lega. Einkum viljum vér taka
svo mikinn þátt, sem oss er
mögulegt í stjórnmálum
þeirra og bókmenntamálum.
Yfir höfuð viljum vér stuðla
að því af fremsta megni, að
meiri andleg samvinna gæti
| Kveðja frá
forseta fslands
Lögberg-Heimskringla,
c/o G. L. Johannson,
konsúll í Winnipeg.
Jeg fagna sameining ís-
lenzku vesturheims blaðanna.
í þ j óðræknismálum
erum við allir eitt. Við þökk-
um Lögbergi og Heimskringlu
langan starfsferil og óskum
hinu nýja blaði blessunar.
Ásgeir Ásgeirsson
Á nýræðisafmæli
Pólínu Thordarson
með innilegum heillaóskum
Fagur lífsins ferill
fellir nú sín tjöld.
Minningar um allt og eitt
eru á fagran skjöld
grafin í gullnu letri.
Göfugt er ævikvöld.
Þrekmikla, göfga, góða,
glaðlynda orku sprund.
Þú lagðir í lífsins sjóði
þitt líknarfulla pund.
Árangur iðju og verka
er unaðs hvíldarstund.
Margir þig elska og árna
þér ársældar blíðu ró.
Á ævinnar enda stygi
um eilífðar kyrran sjó.
Þar blasa við bláir salir.
Bjart er um aftan gló.
Blessi þig Guð og gæfan
á góðri heima för.
Láti Hann ljós sitt skína
á lífs þíns fararknör
til sorgir og sárin dvína
og sælli eru kjör.
komizt á, með löndum heima
og löndum hér“. Ennfremur
segir: „Hitt er ekki nema
sjálfsagt, að blaðið mun hafa
vakandi auga á því sem opin-
berlega er sagt um hag og
framferði íslendinga hér, og
halda hlífiskildi fyrir þeim ef
þörf gerist.” Og þess gerðist
oftsinnis þörf á fyrstu land-
námsárunum, þegar við fá-
tækt, málleysi og skilnings-
leysi var að stríða. Þá var ekki
eins veglegt að vera íslend-
ingur og nú er orðið.
Meðal þeirra, er rituðu und-
ir þessa áskorun voru: Frí-
mann Arngrímsson, Einar
Hjörleifsson K v a r a n og
Eggert Jóhannsson, og urðu
þessri menn aðal stofnendur
HEIMSKRINGLU. Erfiðleik-
arnir voru geysimiklir í upp-
Frh. bls. 2
The publication of the Ice-
landic paper Lögberg-Heims-
kringla, is an adventure in co-
operation. The joint name
serves to perpetuate in the
minds of our readers the two
newspapers that have been
published separately for over
seventy years.
Each name has historical
significance. The name “Lög-
berg” is derived from a rock
(berg) on the Plains of Parlia-
ment (Thingvellir) in Iceland.
This rock served as a platform
from which the speaker of the
National Assembly (930 A.D.)
recited the law (lög), issued
proclamations and pronounce-
ments from the courts.
The name “Heimskringla” is
derived from the writings of
Snorri Sturluson that were
completed on his return to
Iceland from Norway. The
book Heimskringla (Heimur
— The World; Kringla — A
Globe) was written between
the years 1220 A.D. and 1235
A.D. and, while it refers to the
various countries of the
world, it was essentially a his-
tory of the Kings of Norway
between 400 A.D. and 1177
A.D.
The amalgamation of the
two papers will provide more
complete news coverage and
avoid duplication in the print-
ing of news and special art-
icles. The necessity of solicit-
ing advertisements from the
same business firms will be
eliminated and therefore fin-
ancial support from our ad-
vertisers will be more readily
obtained. The meagre finan-
cial resources of each paper
will be conserved. Finally we
hope that there will be suf-
ficient support and interest to
make it possible to continue
to publish a good Icelandic
weekly newspaper on this
continent.
We trust that the decision
to amalgamate the two papers
will meet with general ap-
proval. To ensure the suc-
cess of the venture, we appea
to the people of Icelandic de-
scent everywhere for support.
We wish to serve every Ice-
landic community and individ-
ual scatterd across this broad
continent.
A knowledge of a second or
third language and its litera-
ture is in itself an advantage
and can be a mark of an edu-
cated person. Bilingualism
should at least be encouraged
in- every way possible. The
second language should be
learned during childhood and
not postponed until the stu-
dent is in high School or in
university. It is not neces-
sary to have complete mast-
ery of a language to enable
one to take pleasure from its
use and to appreciate íts liter-
ature. We propose to have a
small section of the paper de-
voted to simple lessons in Ice-
landic. This should enable our
readers to pass on some
worthwhile instruction to
their children and grandchil-
dren. There will be sections
on old and modern Icelandic
*
literature, on history and on
art.
As with nations, no individ-
ual can afford to ignore the
past, to part company with
tradition, or to disregard his
own heritage. This is espe-
cially true when there is
something in a cultural heri-
tage which can be of signifi-
cance in the creation of new
values for a younger genera-
tion in a young'country. By
the publication of this we
hpe to stimulate an interest in
a knowledge of the past. By
this means we will also main-
tain an effective line of com-
munication with our friends
and relatives in Iceland.
In the broader application of
this principle, this is what Ca-
nadians and Americans
should mean by the assertion
that they belong to the Atlan-
tic community of Nations. The
type of internationalism em-
bodied in the Atlantic Charter
should represent more than a
Conlinued on Page 8