Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Qupperneq 5

Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Qupperneq 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. AGÚST, 1959 5 Kveðjur frá íslenzka lúterska kirkjufélaginu í Vesturheimi Með þessu blaði hefst nýtt tímabil í sögu íslenzkrar blaða útgáfu vestan hafs. Sjötíu ára saga blaðanna, sem hér eru nú runnin saman í eitt, er að baki. Allir vita hvílík lífæð og fræðslulind íslenzku blöðin hafa verið fólki voru, alla þessa áratugi. Það hlýtur því að teljast lofsamleg framtak- semi, og um leið vottur víð- sýnis, góðvildar og trúmensku við málstað íslendinga hér, at forráðamenn blaðanna hafa stigið þetta spor, till þess at tryggja það að þörfum ís- lenzkra lesenda verði mætt enn um skeið, og sambandi þeirra haldið lifandi inávið, og sömuleiðis við stofnþjóð- ina. Ekki er til of mikils mælst, þótt ætlað sé, að þeir sem hafa verið kaupendur og lesendur beggja blaðanna að undanförnu, sýni nú þesu nýja fyrirtæki fulla hollustu og stuðning. Vissulega ætti það ekki að vera oss Vestur íslend- Sameining íslenzku vikublaðanna Glópur myndi hver sá hafa verið talinn, fyrir nokkrum áratugum, er spáð hefði að sá tími mundi koma að íslenzku vikublöðin í Winnipeg rugl- uðu saman reitum sínum, og drægju upp sameiginlegan fána. En nú, með þessu tölu- b 1 a ð i “Lögberg-Heims- kringla” er sú raun á orðin, og munu góðir menn fagna þeirri ráðstöfun. Blöðin, sem nú eru sameinuð, hafa frá upphafi, runnið eftir mismun- andi farvegi, og allt landslag hefir haft sinn sérkennilega lit og lögun, frá sjónarmiði hvors þeirra. Flúðir og fossa- föll hafa orðið á vegi þeirra, og af þeim vatnagangi hefir stafað nokkur hávaði á stund- um. En nú, er þau renna sam- eiginlega út á sléttlendið, verður straumurinn breiðari og hægari við samrunann. Nú, engu síður en fyrr, munu þau bera með sér andlegt frjómagn, fræðslu og góðvild út um sveitir. Þessu blaði er ætlað að vera málgagn allra Islendinga, hverrar skoðunar sem þeir kunna að vera um almenn mál, og er skipan frú Ingibjargar Jónsson, sem rit- stjóra, fullkomin trygging fyrir hlutleysi í þeim efnum. Engin ritskoðun mun fyrir- huguð, og engin skilyrði sett þeim er rita vilja í blaðið, önnur en sú sjálfsagða vel- sæmisregla að forðast per- sónulegar ádeilur. Ef rétt er á haldið, og hið sameinaða blað nýtur þess stuðnings sem það á skilið sem arfþegi fyrirrennara sinna, og vegna hinnar ís- lenzku arfleifðar sem það er helgað, þá getur þetta sam- starf orðið öllum sem hlut ingum ofraun að halda uppi einu blaði, og gera það mynd- arlega úr garði. Það ætti og að vera oss metnaðarmál, því að á framtíð þesa blaðs veltur að miklu leyti framtíð vor, og samheldni, sem þjóðarbrots. Eg samgleðst og þakka stjórn- arnefndum blaðanna Heims- kringlu og Lögbergs fyrir frjálslyndi þeirra og þá fórn- arlund sem hér er fram komin af þeirra hálfu, og ég óska þess að góð samvinna megi takast með stjórnarnefnd hins nýja blaðs. En um leið og ég óska hinu sameinaða blaði góðs gengis, vil ég leyfa mér, sem forseti Hins Ev. Lúterska Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, að mælast ein- dregið til þess við alla ís- lenzku-lesandi meðlimir fél- agsins að þeir geri sitt ýtrasta til þess að tryggja framtíð “Lögberg-Heimskringlu” með ráðum og dáð. Eric H. Sigmar. eiga að máli, mikill gróði, en engum tjón. Samruni blað- anna er ekki sprottinn af illri nauðsýn eingöngu, heldur af víðsýni og auknum samfélags- þroska forráðamanna gömlu blaðanna. Vonandi sýnir ís- lenzkur almenningur sambær- ilegan þroska og góðvild með því að kaypa, og hjálpa til að útbreiða hið nýja blað. Öllum er sú tilhneiging í blóð borin að vijja halda sínu, og breyta sem allra minnst þeirri stefnu sem orðin er að hefð. Enginn skyldi því ætla að þessi ráð- stöfun hafi náð fram að ganga án nokkurs sársauka og fórn- ar af hálfu beggja aðila. En nú, er forráðamennirnir hafa riðið á vaðið, og fórnað nokk- ru af metnaði sínum til þess aðtryggja Vestur Islendingum sameiginlegt málgagn, má ætla að lesendur gömlu blað- anna sýni engu minni stórhug og víðsýni, og veiti hinu nýja blaði fullan trúnað og holl- ustu. Vér óskum þess af heilum hug að “Lögberg-Heims- kringla” megi lengi lifa, og að Islendingar vestan hafs bjóði blaðið velkomið á þann eina hagkvæma hátt sem að gagni kemur, með því að kaupa það, lesa það, og greiða andvirði þess skilvíslega. — Valdimar J. Eylands TIL LESENDA: Vegna rúmleysis í blaðinu verður, því miður, mikið les- efni að bíða næsta blaðs: ræð- ur, ávörp og ljóð frá íslend- ingadeginum, fréttabréf, ævi- minningar og fl. North American Publishing Co. Ltd MINUTES OF A MEETING OF THE BOARD OF DIREC- TORS OF THE NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD., held on the 5th floor of the Winnipeg Clinic, St. Mary’s Ave. and Vaughan St., City of Winnipeg, in Manitoba, on the 16th day of July A.D. 1959 at 8:30 o’clock in the evening. The follow- ing are the Directors of the NORTH AMERICAN PUB- LISHING CO. LTD.: Mr. Arni G. Eggertson, Q.C. —President. Rev. Philip M. Petursson— Vice-President. Mr. S. Aleck Thorarinson— Secretary. Mr. K. W. Johannson— Treasurer. Dr. Richard Beck. Mr. Grettir Eggertson. Mr. Olafur Hallsson. Mr. Grettir Leo Johannson. Mr. Jon B. Johnson. Mr. Jakob F. Kristjanson. Judge Walter J. Lindal. Miss Margrét Petursson. Mr. Hannes Petursson. Mr. Hannes J. Petursson. Mr. S. V. Sigurdson. Dr. Larus A. Sigurdson. Dr. P. H. T. Thorlakson. Hon. G. S. Thorvaldson, Q.C. The meeting was called to order and the following Reso- lutions were thereupon moved, seconded and unanimously carried: 1. That the Executive Com- mittee of the Board of Direc- tors of the Company consists of nine members of the Direc- tors of the North American Publishing Co. Ltd. The fol- lowing were elected: Mr. Arni G. Eggertson, Q.C. Rev. Philip M. Petursson Mr. S. A. Thorarinson Mr. K. W. Johannson Mr. Grettir Eggertson Dr. P. H. T. Thorlakson Mr. Grettir Leo Johannson Hon. G. S. Thorvaldson, Q.C. Mr. Jakob F. Kristjanson. 2. That Dr. P. H. T. Thor- lakson be Chairman, Prof. Haraldur Bessason, Vice- Chairman, and Mrs. Ingibjorg Jonsson be Secretary of the Editorial Board. 3. That the Finance and Cir- culation Committee shall con- sist of Dr. P. H. T. Thorlakson, Mr. S. A. Thorarinson, and Mr. K. W. Johannson, and this Committee shall have power to add to their numbers from the members of the Board of Directors and the Staff of the Company. 4. That the Company ac- quire the publishing rights from the Columbia Press Lim- ited and Viking Press Limited of Logberg and Heimskringla 5. That the publication Log- berg - Heimskringla shall be published weekly, and shall I consist of eight pages of five columns by 1514" per column unless altered by reasons of economy as recommended by the Board of Directors and/or the Staff of the Company. 6. That a list of the paid-up subscribers of Logberg-Heims- kringla be completed and that a letter be mailed as soon as possible to all paid-up sub- scribers expressing apprecia- tion for their past support, and notifying them of the new an- nual subscription rate as well as expressing the hope of the Editor and the Board of Di- rectors that these subscribers continue their valued support to the new publication, and that a special letter be mailed to those subscribers of Log- berg - Heimskringla who are in arrears in their subscrip- tion requesting them to pay these arrears up to October 1, A.D. 1959, and at the same time subscribe to the new pub- lication. 7. That the advertising rate of the new publication of Logberg-Heimskringla be es- tablished on the basis of lOc per agate line. 8. That the Directors accept the offer for publication of Logberg-Heimskringla by the Columbia Printers, 303 Ken- nedy Street, Winnipeg, and enter into a contract for such publication. (Tenders had been received from interested printing shops and the lowest bid was ac- cepted.) 9. That the Icelandic Na- tional League be requested to acknowledge the new paper as its official organ, and to con- tinue its annual support on the basis of its previous com- mitments to both papers. Continued on Page 7 ATHLETIC S’PORT SHORTS 372 Allir sem hreyfingu unna eru hrifnir af Watson’s nær- fötum, þeirra Athletic pouch, og vernd á alla vegu. Milii- band úr treyju. óviðjafnan- lega þægileg. Gerð af sér- fræðingum. Auðþvegin. Eng- in strauing. Endingar góð. Skyrtur er samsvara. Munið Gulu blaðsíðurnar MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.