Lögberg-Heimskringla - 01.10.1959, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 01.10.1959, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1959 Úr borg og byggð Messa í Wynyard Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Wynyard, Sask. n. k. sunnu- dagskvöld, 4. okt., kl. 7, en um morguninn messar hann í Saskatoon fyrir Unitarasöfn- uð þar. Próf. W. Young frá Mani- tobaháskóla flytur ræðu við morgunguðsþjónustu í Unit- arakirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag í fjarveru prests- ins þar. Hann tekur sem um- ræðuefni „Canada’s Role in a Nuclear Age“. Hann verður aðstoðaður af Próf. F. M. Kel- ly. Engin kvöldmessa verður í Unitarakirkjunni hér í bæ n. k. sunnudag. DÁNARFREGNIR Mundi Johnson, er fyrrum átti heima í Selkirk, andaðist í New Westminster, B.C., á föstudaginn, 18. sept. Hann lifa kona hans, Ria; sonur, Kenneth; dóttir, Shirley; tveir bræður, Alex og Dr. Eyjólfur Johnson, og systir, Mrs. L. B. Pollock. Thordís Sigmundson að 4508 Bellevue Drive, Vancouver, B.C., lézt 11. ágúst s. 1., 82 ára að aldri. Hana lifa eiginmað- ur hennar, Johann; tveir syn- ir, Sigurður í Vancouver og Thorvaldur í Phoenix, Ari- zona; tvær dætur, Mrs. George Bonnett, Kitchener, Ont., og Miss Margaret A. Sigmund- son í Vancouver; enn fremur 13 barnabörn og 7 barna- barnabörn. Sigmundson fjölskyldan er góðkunn í Winnipeg; þar átti hún heima þar til öll börnin voru komin á fullorðinsár. Séra Eiríkur S. Brynjólfsson jarðsöng hina látnu, og var hún lögð til hvíldar í Forest Lawn Memorial Park. Stefón Björgvin Stephónson Fæddur 1884. — Dáinn 1959. Stefán Björgvin Stephán- son var fæddur árið 1884 á Raufarhöfn á íslandi. Hann kom til Vesturheims með for- eldrum sínum, Sigurjóni og Sigurveigu Stephánson, þeg- ar hann var sjö ára; settust þau að í Hólabyggðinni fyrir norðan Glenboro. Arið 1908 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Sigurbjörgu Ásmunds- dóttur. Þau eignuðust þrjú börn. Tvær stúlkur, sem dóu í æsku, og einn dreng, Steven Pétur til heimilis í Fort Fran- cis, Ontario. Hann átti tvær sonardætur og sex barna- barnabörn. Stefán var glað- vær, vinsæll og vel látinn af öllum, sem h a n n þekktu. Kirkian var honum ætíð kær, og tók hann sinn þátt í safn- aðarlífi Glenboro-safnaðar og var þar í söngflokki í mörg ár. Þegar heilsa hans fór að bila, báðu Stephánson hjónin um inngöngu í elliheimilið Betel á Gimli og fluttu þangað fyrir rúmu ári síðan. Stefán andað- ist á sjúkrahúsinu á Gimli 25. apríl síðastliðið vor. Var hann jarðsunginn frá Lútersku kirkjunni í Glenboro 30. apríl. Séra Donald Olsen sóknar- prestur og séra Erik Sigmar frá St. James þjónuðu við út- för hans. Var hann lagður til hvíldar í Glenboro grafreit. Blessuð sé minning hans. A. A. A host of top local authori- ties will be on hand Thursday, October lst, at 10:00 A.M. when official opening cerem- onies will take place for the e n 1 a r g e d and modernized premises of Independent Credit Jewellers Ltd., at the corner of Notre Dame Ave. and Isabel. His worship, Mayor Steph- en Juba, leads the list of local dignitaries who will be on hand. Highlight of the cer- emony will be the special opening itself, in which Mayor Juba will open the renovated store with a gold key special- ly made for the occassion. Other sepcial guests include several of the Trade Commis- sioners and representatives of various ethnic groups. The special opening will be an all day affair, according to John H. Ebb, president of In- dependent Credit Jewellers, Ltd. A large list of frieds have been invited for the occas- sion and guests are expected from as far distant as Toronto, Ont. Upplýsingar óskasi Árið 1884 fluttist unglings- stúlka, 14 ára að aldri, frá Is- landi vestur til Winnipeg; var hún í 40 manna hóp, er fylgd- ist með sér Jóni Bjarnasyni vestur. Stúlkan hét H e 1 g a Guðmundsdóttir, en kallaði sig Goodman eftir að vestur kom. Hún var fædd að Upp- sölum í Eiðaþinghá 1870. Hún giftist skartgripasala (jewel- ler) og átti heima í Winnipeg. Ættingjar hennar á íslandi óska eftir upplýsingum um hana. Þeir, sem heyrt hafa Ilelgu getið, eru beðnir að snúa sér til Friðriks Bjarna- sonar, 1878 Aubrey St. Phone SP 2-2361. W. A. of the First Lutheran Chuch is holding a Thanks- giving dinner on October 8 at 6 P.M. in the church parlors. Admission $1.00. Chn. 60 cts. ☆ A meeting of the Jon Sig- urdson Chapter I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. J. F. Kristjánsson, 246 Mont- gomery, Tuesday Oct. 6th at 8 o’clock. ☆ Takið efiir. Heimsókn til Wynyard, Sask. — Skemmti- kvöld þann 17. okt. n. k., kl. 8.30 e. h. Erindi flytur próf. Haraldur Bessason, og Miss Helen Josephson frá Winni- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol, Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f.h. Á íslenzku kl. 7 e.h. Allir ævinlega velkomnir peg sýnir myndir frá Islandi og Hawaii. Mrs. S. E. Björn- son stýrir samkomunni og sýnir safn af íslenzkum mun- um. Inngangur ókeypis; en samskot verða tekin. ☆ Veitið athygli Ársfundur „Islendingadags- ins“ verður haldinn í neðri sal Unítarakirkjunnar mánudag- inn 5. október, kl. 8.30 e. h. íslendingadagurinn á Gimli hefir jafnan verið þjóðflokki okkar til mikils sóma og er það aðallega — eiginlega al- gerlega — að þakka hinni ötulu nefnd, sem leggur á sig mikið erfiði ár eftir ár til þess að þessi hátíðisdagur verði sem fullkomnastur og okkur til sem mestrar ánægju. Það má ekki minna vera en að við vottum nefndinni þakklæti okkar með því að sækja hinn árlega fund „dagsins“ og veit- um nefndinni það lið sem við megum. Oavid&ML SiudioA. PHOTOGRAPIÍKIUS Phone GRover 5-4133 106 Osborne Street WINNIPEG H E R E N O W ! Toast Master MIGHTY FINE BREAD! At Your Grocers J. S. FORREST, J. WALTON, Monoger Sales Mgr. Phone SUnset 3-7144 Spurðu læknirinn eða lyfsalann GARLIC er þér hollur I.inar slæma flu- og kvefverki. I aldir hafa miljónir manna notað Garlic sem heilsubót i trú á kraft hans að lækna og styrkja. fiarlic er rótvarnarlyf, ei heldur blóðstraumnum hreinum. Marj; ir hafa lofað hann fyrir að lina liða taugagigtar verki. Adams Garlic Pearies innihalda Salicylamide þraut- reynt meðal að lina jrrautir. Hin hreina olía dreginn tár öllum lauknum nær öllum gæðum hans. Adams Garlir Peaties er lyktar- og bragðlausar töfl- ur. Fáið pakka frá Ivfsalanum í dag. Það gleður þig að hafa gert það. Ráð við skókreppu Fátt er meiri pína en skó- kreppa, og margir hafa farið illa með fætur sínar af of þröngum skóm. En hvaða ráð eru þá helzt til bóta, þegar skaðinn einu sinni er skeður? Eftirfarandi ráð eru gefin varðandi hirðingu fótanna: Þvoið fæturna oft, jafnvel einu sinni til tvisvar á dag, og þerrið þá vel á eftir. Gangið ekki lengi í sömu skóm, og skiptið einnig oft um sokka, sérstaklega í hitum á sumrin — þá ekki sjaldnar en einu sinni á dag. Klippið neglurnar rétt. Klippið þær þvert fyrir, en ekki í spíss, og gangið ekki nærri kvikunni. Notið mátulega skó, og gæt- ið þess, að nota rétta skó eftir árstíðum og veðurfari. Leggið áherzlu á, að skórn- ir séu mátulega stórir og henti vel fótalaginu. Gætið einnig að ganga ekki í of litlum sokk- um (þeir eiga að vera um það bil sentimetra lengri í lestinn en stóratáin). Hreyfið fæturn- ar oft, beygið þær með vissu millibili. Munið, að einnig þeir þurfa þjálfunar við. Verið ekki oftar vot í fæt- urnar en nauðsyn krefur, og gætið að þeir séu ekki þvalir af svita. Temjið yður fallegt göngu- lag, og látið fæturna njóta þess stuðnings, sem þeir þarfn- ast og fá með mátulegum skóm með réttu lagi. Vanrækið ekki að hirða fæt- urnar vel. Látið athuga yðar eigin fætur og barna yðar með vissu millibili, til þess að komast hjá fótaveiki. Þarfnist fæturnir aðgerða, þá leitið strax til fótasérfræðings. ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— For Prompi, Clean and Courieous Service — C ALL ALLIED CHIMNEY SWEEPS "VACUUM SERVICE" Phone SPruce 2-7741 DEGRAVES & EGGERTSON BARRISTERS & SOLICITORS WISH TO ANNOUNCE THAT GUNNAR O. EGGERTSON, B.A.. LL.B. (of Manitoba and Alberta Bar) IS NOW ASSOCIATED WITH THEM IN PARTNERSHIP UNDER THE FIRM NAME OF DEGRAVES, EGGERTSON & EGGERTSON With Offices at: 500 POWER BUILDING, PORTAGE AVENUE AT VAUGHAN WINNIPEG 1 — MANITOBA Telephone: WHiíehall 2-3149 ALLT ÁRIÐ FLUGGJÖLD TIL ISLANDS Lægri en nokkur önnur ÁÆTLUNARFLUGFÉLÖG UM REYKJAVÍK TIL STÓRA-BRETLANDS — HOLLANDS — NOREGS — SVÍÞJÓÐAR — DANMERKUR — ÞYZKALANDS — LUXEMBORGAR Á tímabili hinna lægstu fargjalda, lægri en “Economy” far- rými en þó er boðin fyrsta flokks fyrirgreiðsla, ókeypis tvær máltíðir, auk koníaks og náttverðar. Færri farþegar, meira fótrými. Stytzt úthafsflug frá New York. — Aukaafsláttur vegna fjölskylduferða. 30.000 FARÞEGAR A ARI LEITIÐ UPPLYSINGA HJÁ FERÐASKRIFSTOFUNNI n KELAMDIClM imunes 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New Yorlc • Chicago • San Francisco

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.