Lögberg-Heimskringla - 09.06.1960, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 09.06.1960, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1960 3 Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimlr. Arsgjttld $2.00 — Timarlt félagsins frítt. Sendlst til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVT, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manltoba. SELKIRK HETAL PRODUCTS Reykháfar, ðruggasta eldsvörn, og ávalt hreinlr. Hltaeiningar- rör, ný uppfyndlng. Sparar eldi- viC, heldur hita frá atS rjúka út meö reyknum.—i-Skrtfiö, slmiÖ til KKJ.LY SVEINSSON 625 Wall St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SPruce 4-1034 — SPruce 4-1631 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar 1 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHltehaU 2-0021 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztt Stofnaö 1894 SPruce 4-7474 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Taliln. Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martln 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHitehaU 2-3561 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR. NOTARY PUBLIC 474 Groin Exchonge Bldg. 167 Lombard Street Office WHitelittU 2-4829 Residence GL 3-1820 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managlng Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: Re*.: SPruce 4-7451 SPrnce 2-3917 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shlngles. Roof repaire, install vents, alumlnum wlndows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7866 632 Simcoe St. Wlnnipeg 3, Man. Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA FCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHitehall 2-8291 FRÁ VINI DE GRAVES. EGGERTSON & EGGERTSON Barrister* and Sollcitors WILFRED R. DE GRAVES, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Bulldlng, Portage ot Vaughon, Wlnnlpeg 1. PHONE WH 2-3149. S. A. Thorarinson Barrister and SoHciior 2nd Floor Orown Trtist Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7061 Residence HU 9-6488 hættu að fá krampa. Vegna þessa hafa verið búnar til sér- stakar salttöflur, sem krydd- aðar eru einhverju bragðbæt- andi. Þessar töflur reyndust vel verkamönnum í stáliðn- aðinum, þegar þar var mest að gera á dögum seinni heims- styrjaldarinnar. Og vegna hins góða árangurs, er nú öll- um verkamönnum í stálverk- smiðjum ætlaður sérstakur saltskammtur á hverjum degi. Margar skepnur finna af innri hvöt, að salt er þeim nauðsynlegt. Tilraunir hafa sýnt, að hundar geta ekki lif- að nema svo sem þrjár vikur, et þeim er meinað að fá salt. kýr og kindur þurfa að fá sinn saltskammt, ef þær eiga að vera heilbrigðar og gera fullt gagn. Rándýr þurfa líka a salti að halda, en þau fá það úr bráð sinni. Þá hefir saltið ekki minni þýðingu fyrir iðnað nútím- ans, og notkun þess þar eykst stöðugt og á æ fleiri sviðum. Allir vita hvernig það er not- að til þess að varna því að niatvæli skemmist. En það er hka notað við framleiðslu á gleri og aluminium. Og í efna- iðnaðinum fer notkun þess sívaxandi. Það er notað til sápugerðar og til þess að hreinsa fituefni; það er notað 1 þvottaduft og bleikju, skor- hýraeitur, sveppaeitur og til- húinn áburð. Það er notað til þnss að hreinsa drykkjarvatn, °g það er notað við pappírs- gerð. Notkun salts í heiminum fer stöðugt vaxandi, og að sama skapi eykst framleiðsla þess. Talið er að mannkynið noti nú um 20 milljónir smá- festa af salti á ári. f fornöld var salt mjög dýr- ^satt, enda oft langsótt. Róm- Verjar hinir fornu guldu her- ^iönnum sínum sérstaka salt- Peninga, sem þeir kölluðu »sálarium“ (af því er dregið er>ska orðið salary, sem þýð- lr kaup eða laun). Einhver elzti vegur í ítalíu var kall- aður Via Salaria, vegna þess að eftir honum fóru allir flutn- lngar á salti. Forn siður var það að „eta salt“ með einhverjum, og var Það tákn heilagrar vináttu. ■^essi siður tíðkast sums stað- ar enn í Austurlöndum. Á miðöldum fóru virðing- arsæti í veizlum eftir því, hvort menn sátu nærri eða fjarri saltinu. Sums staðar í heiminum er saft enn talið dýrmætara en Paningar. Þrír i n n 1 e n d i r verkamenn í Burma, sem Unnu að kirkjusmíð, vildu heldur fá salt en peninga fyr- lr starf sitt, og þeir létu sér naegja tvö pund af salti hver fyrir* margra daga vinnu. Míða er enn erfitt að ná í salt. Tíbetbúar verða að „fara yfir fjöllin“ til þess að ná sér í salt, og koma heim með fáein Pnnd á bakinu. Um eyðimörk- lna Sahara fara árlega sér- stakar úlfaldalestir með salt. Timbuktu var um eitt skeið mesta saltborgin í Afríku og safnaði miklum auði af salt- verzlun. Þar var þá menn- ingarmiðstöð og gríðarmikil bókasöfn. Seinustu 15 árin hafa jarð- vegsfræðingar unnið að því að rannsaka hvernig salt geti bætt jarðveg og uppskeru. Þessar rannsóknir hafa meðal annars leitt í ljós, að ef stráð er 300—400 pundum af salti á hverja ekru, þar sem sykur- reyr er ræktaður, þá mun uppskeran verða þeim mun meiri af sykri. Þess vegna eru saltkaupmenn nú farnir að mala salt til áburðar og hafa það svo fínt að auðvelt sé að bera það á með vélum. Á hinn bóginn er salt víðast hvar síður en svo til bóta fyr- ir jarðveginn. Sé of mikið af því, gerir það landið ófrjótt, uppblástur hefst, og þannig hafa myndazt mörg af stærstu uppblásturssvæðum jarðar. Gróður þarf yfirleitt ekki á miklu salti að halda, og verði jarðvegur of saltur, þá er hann óhæfur til ræktunar. Sum af frjóvsömustu hér- uðum jarðar fyrrum voru áveitulönd. Áveituvatnið var tekið úr ám, en í því var allt- af nokkuð af uppleystu salti. Svo þegar vatnið gufaði upp, varð saltið eítir, og smám saman gerði það jarðveginn óhæfan til ræktunar. Og nú eru þarna eyðimerkur. Rann- sóknir hafa sýnt, að á áveitu- land geta safnazt 4 tonn af salti á hverja ekru á einu ári. Ræktunarfræðingar, jarð- vegsfræðingar, efnafræðingar og grasafræðingar vinna nú saman að því að rannsaka áhrif salts á jarðveg og jarð- argróða. Þeir eiga að skera úr um það, hvort fyrirhugaðar áveitur í löndum, sem dregizt hafa aftur úr, muni að fullu gagni koma, og hvað helzt ætti þá að rækta þar. Verður þá auðvitað fyrst að athuga, hve saltblandinn jarðvegur- inn er á þessum stöðum, hvort hægt sé að hleypa áveitu- vatninu af og hvort unnt muni vera að „þvo“ saltið burt úr jörðinni, þar sem of mikið er af því. Er hér um mjög þýð- ingarmikið mál að ræða fyr- ið þau héruð, þar sem nú eru ráðgerðar miklar framkvæmd- ir til þess að auka jarðar- gróða. Jafnhliða þessu fara svo fram aðrar rannsóknir, en þær eru í því fólgnar að finna nytjaplöntur, eða „finna upp“ nytjaplöntur, sem vel geti þrifizt í jarðvegi, sem er svo saltur að fæstar jurtir geta þrifizt þar. Er það aðallega talið á valdi grasafræðinga að framleiða h e p p i 1 e g a kyn- blendinga jurta, sem ekki láta of mikið salt buga sig, eða þurfa jafnvel meira salt en aðrar jurtir. Salt er unnið á tvennan hátt, ýmist í námum (jarð- salt), eða úr söltu vatni og sjó. Nýjasta aðferðin við að vinna jarðsalt er sú að dæla vatni niður í námurnar, láta það bræða í sig salt og dæla því svo upp aftur. Mestu saltnámur heimsins eru í Wieliezka í Póllandi. Þar hefir verið numið salt um aldir, og enn er þar af nógu að taka. Saltlagið þarna er um 400 metra á þykkt og námagöngin eru orðin um 800 kílómetrar á lengd. Saltið þykir ekki reglulega gott, vegna þess að það er leir- blandið. Vestan hafs hefir ný- lega fundizt saltnáma hjá Windsor í Ontario. Náma þessi er í 700 feta dýpi og saltlagið er um 27 fet á þykkt. Gera menn ráð fyrir, að þar sé hægt að nema 500 lestir af salti á dag. Önnur mesta saltnáma vest- an hafs er Saltvatnið mikla í Utah. Vatnið er 118 kílómetr- ar á lengd og 32—80 km á breidd og saltmagnið er einn sjötti hluti þess. Vatni er veitt í hinar stærstu „saltpönnur“, sem til eru í heimi, þar gufar það upp, en saltið verður eftir. Talið er að maður þurfi um 15 grömm af salti á dag. Salt- ið í líkamanum er vörn gegn sóttkveikjum. Bóluefni, sem notað er til að drepa sótt- kveikjur, er gagnslaust ef ekki er salt í því. Salt er mikið notað til þess að bræða snjó af götum í borg- um, en hitt er einstakt, að það sé notað til vegagerðar. Þó hefir það verið gert. Vegur- inn frá íþöku í New York ríki og út á flugvöll borgar- innar, er gerður úr saltklump- um. Vegur þessi er nú orðinn 20 ára gamall og hefir lítið látið á sjá. Lundúnaborg á uppruna sinn að þakka saltflutningum. Fyrir rúmum J.000 árum seldu Bretar mikið af salti til Vest- ur-Evrópu. Var saltið fyrst flutt á klökkum suður Eng- land og fóru saltlestirnar yfir Temsá á vaði skammt þaðan sem nú er Westminster-brú. Þarna hjá vaðinu reis svo smám saman upp byggð, er varð vísirinn að hinni miklu milljónaborg. Þótt notkun salts fari vax- andi ár frá ári, eru litlar lík- ur til þess að nokkurn tíma muni verða saltskortur. Þótt allar jarðnámur verði tæmd- ar og saltvötnin þorni til grunna, er nóg salt í höfunum og engar líkur til þess að þar sjái högg á vatni þótt mann- kynið verði að sækja þangað allt salt sitt um þúsundir ára. (Úr „The Unesco Courier“) Lesb. Mbl. Fyrir réllinum Hvað heitir vitnið? Ólafía Friðrika Viktoría Jónsdóttir. Og hvað eruð þér kallaðar daglega? Dúlla. The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Im-ome Tax Inaurance Dr. ROBERT BLACK SérfrætSingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAIj ARTS BIjDG. Graham and Kennedy St. Office WHltehall 2-3851 Residence: HU 9-3794 19. maí — Togarinn Maí. í fegursta veðri sigldi hinn glæsilegi togari Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar, Maí hingað inn á höfnina (fréttin er frá Hafnarfirði) í gærdag, fánum skrýddur. Mannfjöldi mikill var á bryggjunni til þess að fagna hinum nýja togara. Morgunbl. — Vantar fyrirtækið gjald- kera? — Já, tvo. Hinn gamla, og svo einn nýjan. Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office ond Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposite Maternity Hospitol Nell's Flower Shop 700 Notre Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsoges Bedding Plonts S. L. Stefansson — JU. 6-722* Mrs. Albert J. Jahnson ICELANDIC SPOKEN Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smilh Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 W. R. MARTIN, B.A., LL.B. Barrister and Solicitor GENERAL PRACTICE 327 Edwards Ave. THE PAS MAdison 3-3551

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.