Lögberg-Heimskringla - 05.01.1961, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 05.01.1961, Blaðsíða 3
 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR 1961 3 Ingibjörg Thordarson Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DR. RICHARD BECK 801 Llncoln Drlve, Orand Forks, North Dakota. Styrklð féloglð með því að gerast meðlimii. Arssjald $2.00 — Tímarlt félagslns frítt. Sendlst til fj&rm6.1arltara: MR. OCÐMANN LEVT, 186 Ldndsay Street, Winnipeg 9, Manltoba. SELKIRK NETÁL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn. og kvalt hrelnlr. Hitaelnlngar- rör, ný uppfyndlng. Sparar eldl- vlð, heldur hita trð. a8 rjúka út mefi reyknum.—Skrlfifi. elmlfi tll KF.I.LY 8VEINSSON 625 WaU St. Wlnnlpeg Just North of Portage Ave. SPruee 4-1034 — SPruce 4-1034 A. S. BARDAL LTD FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkklstnr og annast um út- farir. Allur útbúnafiur sA beztl Stofnafi 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson / BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groin Exchonge Bldg 1é7 Lombord Stroet Minnist BETEL í crfðoskróm yðor G. F. Jonasson, Pre*. & Man. Dlr Keystone Fisheries Limited Wholesale DlstriDutor* of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHltehall 1-0091 PARKER. TALLIK. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. Frú Solveig Ingibjörg Thordarson lézt á heimili dótt- ur sinnar, Dr. Solveigar Gíslason í St. Peter, Minne- sota, mánudaginn 24. október 1960, næstum hundrað ára gömul. Hafði heilsa hennar verið góð fram að því síðasta nema sjón og heyrn. Ingibjörg var fædd 23. apríl 1861 að Hrísum í Helgafells- sveit í Snæfellsnessýslu á ís- landi. Foreldrar hennar voru Snæbjörn Hannesson og Sol- veig Guðmundsdóttir. Heima naut Ingibjörg kennslu í ung- dómnum eins og þá tíðkaðist. M Ingibjörg Thordarson Eftir fermingu var hún send á kvennaskóla í Reykjavík í nokkra vetur. Um tvítugt eða 1883 kom hún til Ameríku með foreldrum og systkinum. Voru þau Hannes Vigfús, lcngi bóndi í Garðarbyggð, Matthildur og Ólafur, sem urðu ekki langlíf. Fyrsti dval- arstaðurinn var Winnipeg. í*ar bjó fjölskyldan í þrjú ár og unnu allir við hvaða starf sem bauðst. Eitthvað unnu Snæbjörn og synir hans við járnbrautarlagingu á meðal annars. Næst var flutt til Garðarbyggðar, þar sem Snæ- björn keypti land. Þar giftist Ingibjörg Grími Thórðarsyni 7. nóvember 1889. Var hann einn af frumbyggj- um Garðar byggðar. Kom hann með móður sinni og systkinum, Hirti, Árna, Guð- rúnu og Ingibjörgu, til Dakota 1880. Búnaðist þessum hjón- um vel og voru þau með þeim fyrstu, sem reistu stórt og fal- fegt hús, 1895, og samsvarandi aðrar byggingar. Standa þess- ar byggingar enn og eru í góðu ástandi. Átta börn eignuðust þau Grímur og Ingibjörg. Eru þau Dr. Solveig Gíslason, St. Peter, Minnesota, ekkja Árna Gísla- sonar dómara; Dr. Thordur Valdimar Thordarson, for- stjóri General Extension (su- pervised study), North Da- kota State University; Guð- iún (Mrs. John Freeman), Bottineau, N.D.; Olavia Ruth, ekkja William Freeman, sem ^sr sýslubúnaðarráðunautur í Bottineau, N.D.; Thyri, fyrr- um keunari (Mrs. Dover Per- ry). Electric City, Washing- ton; Dorothy, ekkja Marvins Rafnssonar og nú hjúkrunar- kona hjá stóru félagi, Cleve- land, Ohio; Julia May (Mrs. Arthur Jacobson), Glenview, Illinois. Ein dóttir dó nokkra mánaða gömuL Svo ól Ingi- ojörg upp Maríu Aðalbjörgu, dóttur Thórðar læknis Thórð- arsonar í Minneota og konu rans, Sigurbjargar Benson frá Selkirk. Dó móðir Maríu, þegar hún var ungbarn og sótti þá Guðrún systir Gríms, sem átti heima öll árin hjá Grími og Ingibjörgu, hana og var María frá því eins og dótt- ir Ingibjargar væri. Stjórnar María United States Steel Of- ficers’ Club í Gary, Indiana. Öll systkinin fóru mennta- veginn, og var það dugnaður og hvatningar móður þeirra, sem mest áhrif höfðu að koma þessu í gang, því að Grímur dó 1911 eftir langvarandi heilsuleysi, svo að uppeldið og heimilisstjórn féll mest á Ingibjörgu frá því börnin voru ung. Hún var kappsöm og dugleg og ekkert var ómöglegt, ef það hjálpaði að koma börnunum áfram. Bjó Ingibjörg á landinu þangað til 1918 að hún flutti til Min- neapolis. Það var gert mikið, svo að dæturnar gætu gengið é University of Minnesota og útskrifazt þaðan. Líka var orðið erfitt að halda áfram að búa með stopulli og óvissri vinnuhjálp. Var einkasonur hennar í hernum þá. Frá Min- neapolis fluttist Ingibjörg seinna til Chicago og bjó þar þangað til dætur hennar gift- ust eða fóru að heiman. Síðan hefir heimili hennar verið mest hjá Júlíu og Dr. Sol- veigu. Hefir hún heimsótt hin börn sín og verið hjá þeim tímabil af og tiL Árið 1930 fóru Ingibjörg og þrjár yngstu dætur hennar til Islands, og var það einn há- punktur ævi hennar. Var Hannes bróðir hennar, kaup- maður í Reykjavík, á lífi þá og fóru þau systkinin og frændfólkið til Hrísar. Fann Ingibjörg eitthvað af fólki í sveitinni sinni, sem hún hafði þekkt. Getur maður vel í- myndað sér ánægju slíkrar ferðar. Ingibjörg var skörp og fljót, hvað sem hún gjörði. Þegar hún var níutíu og fimm ára, var hún fljótari í snúningum en margir helmingi yngri en hún. Hún var sílesandi og hafði gott gagn af því, sem hún las. Hún hafði sérstaklega mikinn áhuga á heimspeki- og trúmálum. Einnig var hún ævinlega með mikinn áhuga á pólitík. Hún vissi ævinlega hvar hún stóð og hafði góðar og skýrar ástæður fyrir sann- færingum sínum. Hún elskaði fegurð og var mjög smekk- góð. Hannyrðir hennar voru fínar og mjög vel gjörðar. Brjóstgóð var hún og mátti ekkert aumt sjá, svo hún reyndi ekki að hjálpa. Hún var kát og fjörug og hafði mjög gaman af að vera í fjöl- menni. Hún var gestrisin og líka dugleg í öllu félags og opinberu starfi. Kjark hafði lún mikinn. Mest auðvitað snerist hugur hennar í kring- um börnin og barnabörnin, sem voru 14 og svo voru kom- in 28 barna-barnabörn. Þetta var orðið margt og mikið að hugsa um. Það, sem mest ein- kenndi Ingibjörgu þó alla ævi, var hennar mikla sterka trú, sem var hennar stoð og styrkur öll árin til síðasta. Það er langur æviferill — hundrað ár. Margt gjörist og margt breytist á svo löngum tíma. Það eru margir erfið- leikar og mikið strit og líka mikil ánægja og mikil fram- kvæmd. Já, ómögulegt er að minnast alls, sem hefir gjörzt, en hægt er að meta mikið verk vel unnið og að þakka það með viðurkenningu og virðingu. Öll börn hennar 'voru við útför Ingibjargar á Garðar. Fyrst var húskveðja á gamla heimilinu og svo fór fram kveðjuathöfn- í gömlu land- námskirkjuni að Garðar og var jarðsett í Garðar-grafreit. Séra Hjalti Guðmundsson flutti kveðjuorðin á báðum stöðunum. Kór safnaðarins söng og Mrs. Mundi Goodman söng einsöngva. Miss Lauga Geir, nágranni Ingibjargar í mörg ár, hefir þetta að segja um hana: “At this time her loved ones recall what a wonderful moth- er she was, so young in spirit that she always understood her children and co-operated v/ith them in all their endeav- ors. They recall how gener- ously she gave to the needy, doing it so often that the chil- dren assumed it was a custom — something that everybody did; they recall how she nursed on the death beds, her husband, her parents, her mother-in-law, her aunt and others. We in the neighbor- hood recall how often she went out of her way to visit homes afflicted with illness or grief. I, myself, recall with gratitude such times when she came to our house. “In reverence we give thanks for all the departed one stood for, for all she was to her home and to her neigh- borhood. We pray we may be granted the grace to pass as our pioneer parents have done with steadfast faith, calm endurance and beauti- ful serenity until we too see the glorious light of eternal day.” Kaihryn Thordarson S. A. Thorarinson Barriater and BoUcitor 2nd Floor Crown TruHt Blrl* 304 MAIN ST. Offlce WHitehall 2-7061 Retidence HU 9-6488 Offlce WHitcliall 3-4H29 Residence GL 3-1820 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shlngles. Roof repalre, lnatall venta, alumlnum wlndows, doors. J. Inglmundaon. SPruce 4-7866 632 Sinicoe St. Wlnnipcg 3, Man. Thorvaldson, Eggertson. Saunders & Mauro Barrirtert and Solicitort 209 BANK OF NOVA ECOTIA Bld( Portage and Garry St. WHiteliall 2-8291 The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3648 Bookkeeptng — Income Tax Inaurance ROSE THEATRE SARGENT et ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesdoy and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturdoy —AIR CONDITIONED— Maður kom til læknis til rannsóknar. „Hvar funduð þér fyrst til verkjarins?“ spurði læknir- inn. „Ég held það hafi verið mitt á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur.“ Enginn veit í annars brjóst. ☆ Engum er alls varnað. ☆ Er á meðan er, að heimur- inn hossar mér. ☆ Ekki er bagi að bandi. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Tallln. Q.C.. A. F. Kristjansson. Hugh B. Parker, W. Steward Martln 5th fl. Canadian Bank of Commerce Bullding, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHItehaU 2-3561 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managlng Dlrector Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPruee 4-7451 SPriice 2-3917 EGGERTSON 8c EGGERTSON Barrister* and Sollcltors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Bullding, Portoge ot Voughon, Wlnnlpeg 1. PHONE WH 2-3149. Halldór Sigurðsson SON LTD. Contractor I Buildar o Oftice and Worehousa: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Ras. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Oppasite Moternity Hospltal Nell's Flower Shop 700 Notr« Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsoge* Bedding Plonts S. L. Stefonsson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnton ICELANDIC SPOKEN Investors Syndlcat* of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Av*. WH 3-0361 Dr. ROBERT BLACK Sérfrœfiingur 1 augnn, eyrna, nef og híUssjúkdðmum. 401 MFDIOAL ARTS BLI)G Graham and Kennedy 8L Offlce WHitehall 2-3861 Residence: HU 9-3794

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.