Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 05.01.1961, Qupperneq 7

Lögberg-Heimskringla - 05.01.1961, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR 1961 n Litið um öxl Úldrællir úr Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Heimskringlu 3. janúar 1901: Blaðið Free Press hér í bæn- um, er flestum mun kunnugt vera, bar þá fregn út á mánu- daginn, að Gimli-kjördæmið mundi vera þingmannslaust. Sagði fregntólið, að núver- andi þingmaður, herra B. L. Baldwinson, ætlaði eða hefði sagt af sér þingmennsku, því hann væri hræddur við að láta þingkosningu sína koma fyrir lög og dóm. Líka færði fregntólið þá viturlegu frá- sögn, að Hon. R. P. Roblin og B. L. Baldwinson ætluðu næsta dag ofan til Nýja ís- lsnds að fara að undirbúa aukakosningu. Allur þessi þvættingur Free Press er haugalýgi frá upphafi til enda, að því einu undanskildu, að Ný - Islendingar fá líklega bráðum að sjá forsætisráð- herra Manitobafylkis ásamt þingmanni sínum. En þeir fara þar um byggð í allt öðr- um tilgangi en vinna að kosn- ingum. Ný-lslendingar mættu vel virða það við Hon. R. P. Roblin, að hann ætlar ekki að afskipta þá viðtali og eftirliti. Hann er sá fyrsti stjórnarfor- maður í Man., sem ferðast þar. Mr. Greenway (fjósakarlinn) kom þar aldrei. Hann átti nóga smala til að hóa saman sínum útvöldu sauðum þar og annars staðar. _☆ Sir Charles Tupper var haldin mikil heiðursveizla á Leland Hotel á miðvikudag- inn í fyrri viku og voru þar um 300 boðsgestir. Önnur veizla var haldin í Morden kvöldið áður í virðingarskyni við Hon. R. P. Roblin stjórn- arformann fylkisins. En ekki höfum vér rúm fyrir ræður þær, sem haldnar voru á þess- um tveimur stöðum. ☆ Stjórnarform. Manitoba- stjórnarinnar og þingm. Gimli kjördæmis verða staddir í dag að Gimli. ☆ Úr blaðinu tveimur vikum seinna: Þeir Hon. R. P. Roblin og hr. B. L. Baldwinson komu heim úr Nýja íslandsför sinni um miðja síðustu viku. Á Gimli . . . var stór fund- ur. Var Mr. Roblin flutt þar ávarp. Hélt hann og þingm. Gimli kjördæmis ræður, og var þeim tekið framúrskar- andi vel. Að því búnu var þeim haldin veizla í fundar- salnum . . . Um 300 manns sátu veizluna. Þaðan héldu beir að Árnesi. Þar var for- sætisráðherranum flutt ávarp, og hélt hann þar ræðu. Sama kvöld var fundur að Hnaus- um . . . Næsta dag héldu þeir áleiðis til Geysir og íslend- ingafljóts . . . Síðan héldu þeir til Isafoldar, og þaðan út í Engey (þar sem hr. Johann Straumfjörð býr). Þaðan til Mikleyar, og var þar fjölmenn samkoma, og flest allir eyjar- búar sóttu hana . . . Gifts T March: Mrs. V. J. Sigurdson, Min- nedosa, Man., $30, in loving uiemory of her husband, Maldimar Jon Sigurdson. Peterson Bros., Gimli, Man., box of fish. Gideons Association, Wpg., six copies Bibles. Muir’s Drug Store, Wpg., 9 Pounds coffee. Icelandic Ladies Aid, Flin Flon, Man., the following items; 2 patch-work quilts, 6 face cloths, 12 towels, 18 oz. knitting wool, 5 prs. pillow cases, 1 dust cloth, soap, hair Pins, 3 large cards bobby pins, 10 pkgs. hair nets, 1 box writ- ing paper, 2 bks. writing pa- Per. April: Mr. and Mrs. D. Gudbjart- son, Akra, N. Dak., $20.00, in niemory of Lina Gudbjartson, Mr. Gudbjartson’s sister. Mrs. L. Shindle, 113 E. Glencrest, Mankato, Minn., o Bete! $10.00, in memory of Jon Jons- son. Mr. Leo Hjalmarson, Flin Flon, Man., $100.00, in mem- ory of Oli Einarson, Flin Flon. Minerva Ladies Aid, $1.00 to each resident in the Home. Mrs. Thorvaldson, $1.00. Mr.’ B. Jonasson, Ashern, $10.00. Miss Jenny Johnson, Wpg., Easter Lily. May: Mrs. Sylvia Einarson, Wash- ington, D.C., $5.00, in loving memory of her mother, Mrs. Sigridur Hall. Mrs. Helga Sigurdson, Bet- el, Gimli, Man., $2.00. Mrs. Jonina Einarson, Ar- nes, $4.00, in memory of Jon lonsson, Betel. Mrs. S. Thorkelson, Arnes, V2 gallon cream. Nell’s Flower Shop, bou- quet of flowers. Mrs. C. Thorp, box of books. Mrs. G. Vigfuson, 1 quart cream. Mrs. B. J. Lifman, Miss Begga Johnson, Ted and Solla Olafson, Roy and Stefania Galbraith, Roy and Laufey Epp, $10.00, in loving memory of Arni Brandson, Hnausa, Man. June: A friend at Betel, $6.00. Mrs. Pansy Davidson, Graf- ton, N. Dak., $10.00 in loving memory of her aunt, Mrs. Sig- urbjorg Johnson, Selkirk. Mrs. Elsie Heigaard, Buf- falo, North Dakota, $10.00, in loving memory of her aunt, Mrs. Sigurbjorg Johnson, Sel- kirk. Mr. and Mrs. Axel Vopn- fjord, Wpg., Man., Dr. and Mrs. T. Wallace, Seattle, Mrs. Disa Olafson, Seattle, $10.00, in loving memory of Mrs. Sig- urbjorg Johnson, Selkirk. Friends at Selkirk, $25.00, in loving memory of Mrs. Sigurbjorg Johnson. July: Vidir Ladies Aid, Vidir, Man, $54.00. Riverton Ladies Aid, $1.00 to each resident in the Home. Mrs. Freda Ramberg, Ken- ora, Ont., $25.00. From Sveinn Oddsson’s Estate, 3 boxes books. Mrs. B. E. Johnson, Wpg., $10.00, in memory of B. E. Johnson. August: Mrs. Inga Peterson, $10.00, in loving memory of her aunt Kristin Anderson and her daughter Rebekka Anderson, Baldur Man. September: Mr. W. F. Oldham, Wpg., $5.15, in memory of Mrs. Anna Petursson, Wpg. Mrs. Hrefna Johnson, Van., B.C., $10.00. Unitarian Church, Winni- peg, $100.00, in memory of Mrs. Anna Petursson. A. Inman, Wpg., $10.00, in memory of Mrs. Anna Peturs- son, Winnipeg, Man. Tenants of Tremont Apts., Wpg., $12.08, in memory of Mrs. Anna Petursson. Unitarian Church School, Wpg., $5.00, in memory of Mrs. Anna Petursson, Wpg., Man. C. A. Patrick, Wpg., $5.00, in memory of Mrs. Anna Pet- ursson, Wpg., Man. Bob, Ethel, Mac and Isa- belle Craig, Wpg., $5.00, in memory of Mrs. Anna Petur- son, 726 Garfield St., Wpg. Hallgrim’s Ljóð, by Hall- grimur Petursson, given by H e r d i s Gudmundsdottir, Reykjavik, Iceland, in mem- ory of her father, Gudmund- ur E. Eyford, Betel. October: Staff of Toronto Office of Food and Drug Directorate, $15.00, in memory of Mrs. Anna Petursson, Wpg., Man. Helga Sigurdson, Betel, basket of grapes. Mr. and Mrs. Arni Stefan- son, Tyndall, Man., $10.00, in memory of Kristjan Jonasson, Betel. Mrs. Sigurveig Jonasson and Jacobina Nordal, Betel, Icelandic hymn book (sálma- söngbók). Muir’s Drug Store, Wpg., 12 lbs. of coffee. Ardal’s Ladies Aid, Luther- an Church, Arborg, Man., $25.00. Sidney, Frank, and Marino Brandson, Vancouver, B.C., $50.00, in memory of their beloved mother, Mrs. Elin Brandson. Glenboro Ladies Aid, Glen- boro, Man., $25.00. Kiwanis Club, Wpg., 1 box of apples. A friend, 100 lbs. of Pickerel fillets. Family of the late Kristin Hannesson of Gimli, $20.00. Mr. and Mrs. Kelly Sveins- son, Wpg., one 75 cup and one 30 cup electric coffee per- colators. Dr. and Mrs. Thorbergur Thorvaldson, Saskatoon, Sas- katchewan, $20.00. Miss S. Breckman, East Kildonan, Man., 12 Icelandic books. November: Gusti Thorkelson, Gimli, Man., 40 lbs. of fish. Women’s Alliance Unitarian Church, Wpg., $10.00, in mem- ory of Mrs. Anna Petursson, Winnipeg. Mr. and Mrs. B. Bjornson, Lundar, Man., $21.00, in lov- ing memory of the following friends: Gydridur Anderson, Betel, Gimli, Man. Mrs. Thora Muir, Russell, Man. Eirikur Scheving, Lundar, Man. Miss Sigurros Vidal, Hnausa, Man. Mrs. Gudrun Skaptason, Wpg., Man. Mrs. Anna Fetursson, Wpg., Man. Miss Gyda Gislason, Arborg, Man. December: Miss Stefania Bjarnason, Camp Morton, Man., $40.00, to be used towards purchase of Inhalator for Betel. Leslie Icelandic Ladies Aid, Leslie, Sask., $10.00. Mrs. Anna Johnson, La- rnont,, Alta., $20.00, to be given to Betel staff. The above gifts are ac- knowledged with thanks. Belel Home Foundation Gjafir í byggingarsjóð Hafnar, Vancouver, B.C. Áður auglýst $11,486.35 Miss R. Sigurdson, Vancouver 25.00 Mrs. H. Stefansson, Winnipegosis 5.00 Mr. og Mrs. W. T. Reid, Vancouver 100.00 Mr. og Mrs. Evelyn Plottel, Vancouver 10.00 Dr. A. E. Bjarnason, Vancouver 100.00 Mr. O. Philippson, Vancouver 50.00 Mr. og Mrs. J. T. Carter, Vancouver . 10.00 Mrs. Thorbjörg Riley, Vancouver 10.00 Mrs. Vala Miller, Victoria, B.C. 10.00 Mr. og Mrs. Dan Krist- manson, Pr. Rupert 50.00 Mr. og Mrs. A. Krist- manson, Pr. Rupert 500.00 Mr. S. S. Kristmanson, Prince Rupert 25.00 Mr. Sigurður Stefans- son, Surrey, B.C. 50.00 í kæra minningu um eiginkonu, Clara Stefanson, tengda- móður, Thordis Sig- mundson, tengda- systur, Ólöf Sigmund- son; Mrs. Sigurður Vopni, Kandahar. Frh. bls. 8- Go by TRAIN and SAVE! January 12,13,14 — return limit 25 days -----BARGAIN FARES________ From WINNIPEG to TORONTO OTTAWA MONTREAL IN COACHES Return Fare 49.40 57.60 62.75 *IN TOURIST SLEEPERS You Save 20.45 21.35 23.20 *Upon payment of Tourisl Berth fares. Watch for Bargain Fares effective Feb. 2, 3. 4. Similar low fares to certain other destinations in Ontario and Quebec. Consult your Canadian Pacific agent for details. Usual baggage checking privileges. CanactúuiífLdtfcc WORLD’S MOST COMPLETE TRANSPORTATION SYSTEM

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.