Lögberg-Heimskringla - 10.01.1963, Síða 3

Lögberg-Heimskringla - 10.01.1963, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. JANÚAR 1963 3 Litið um öxl (Jtdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu írá fyrri árum Valið haia Dr. Þorvaldur Johnaon og Dr. Tryggvi J. Oleson Heimskringlu. 8- Hn. 1903: Úr bréfi frá Markerville, Alta. • • . Nýtt pósthús er opnað við Medicine River, nefnt Markerville. Það er um 3 míl- Ur norðvestur frá ' Tindastól P-O. Mr. óli Benediktsson er Póstafgreiðslumaður. Hér um kil allir, sem búa meðfram ^edicineánni báðum megin, munu nota 'þetta nýja *póst- hus. . . Nýbúinn er að selja land og lausafé Jón Jónsson úéturssonar og alfluttur norð- Ur til Edmonton. — Hluta- félag er að myndast hér í úyggðinni, til að byggja sam- komuhús sem á að standa við Medicine River, í nánd við smjörgerðarhúsið; eru það einkum hinir yngri menn, sem yta þessu nauðsynja fyrirtæki úfram. ☆ Úr Heimskringlu, 9- ian. 1913: Islands fréttir. Jarðarför Björns Jónssonar, alþingismanns og fyrrverandi raðherra, fór fram 6. des., og var víst fjölmennasta jarðar- för, sem fram hefir farið i Reykjavík, enda er bærinn orðin fjölmennari en nokkru sinni áður (sjálfsagt talsvert á 13. þúsund manna). Kirkjan troðfull, og tekur hún svona full líklega 7—800 manna. Húskveðjan byrjaði á heimili hins látna kl. ll1/^, og talaði þar séra Magnús Helgason. í kirkjunni töluðu þeir pró- fessor Haraldur Nielsson og séra Bjarni Jónsson . . . í kirkjugarðinum talaði séra Ólafur fríkirkjuprestur nokk- ur orð yfir gröfinni. Frá hús- inu og ofan að vagninum báru starfsmenn ísafoldarprent- smiðju kistuna; 8 vinir hins framliðna báru hana inn í kirkjuna, en 8 Oddfellowar út; en frá kirkjudyrum til líkvagnsins, sem stóð við þing- húsdyrnar, báru hann 8 al- þingismenn, en Goodtemplar- ar inn í kirkjugarðinn. Kransa á kistuna höfðu sent: Konung- urinn, alþingi, stjórnarráð ís- lands, stjórnarráð Danmerkur, ráðherra Hannes Hafstein og um sjötíu aðrir . . . Fjöldi minningargjafa sendar heilsu- hælinu. Fréttir frá íslandi ^któber Smáhvalavaða hleypur á land á Barðströnd — Togar- inn Júpíter fær virkt dufl í Vurpuna — Tveimur börnum naumlega bjargað úr hús- hruna í Reykjavík — Ungur Piitur stórslasast á Isafirði, er hann lendir í bátsspili — Úerklar koma upp á Eyrar- bakka — Kvikmyndin 79 af stöðinni frumsýnd — Ungur naaður ferst er m/b Helgi líjálmarson strandar vestan I’orlákshafnar, tveir bjargast á iiu-ðulegan hátt — Eyjamaður §erist prentari í Ghana — Sjö beinagrindur finnast við upp- gröft í Flóanum — Togarinn freyr fær virkt dufl í vörp- una — Kirkjuþing í Reykja- vik — M/b Sjöstjarnan skemmist í eldi — Enn einn stór heybruni — Kona fæðir harn á Gullfossi skammt und- an landi — Eiturlyfjamál mÍÖg á döfinni. ☆ Nóvember Sjúkrahúslæknar í hálfs naánaðar verkfall i — Far- gjaldastríð SAS gegn Loftleið- Um hefst — Mæðiveiki kemur UPP í Mýrarhólfi — Grunna- vjkurbyggð leggst í eyði — t/b Kristján rekur á land í iftafirði og eyðileggst — LÍV ®mt inn í ASÍ — Ákveðin stefna vegna tjóns af völdum belgíska togarans Marie-José- Rosette á hafnargarðsins í Eyjum — Varðskipið Albert tekur brezkan togara í land- helgi eftir sögulegan eltinga- leik — Upplýst 95 innbrot og þjófnaðir fimm ungra pilta — Flugvél og bifreið varnaliðs- manns rekast saman á Kefla- víkurflugvelli — Samið í síld- veiþideilunni 18. nóv. — Við- burðaríkt ASÍ-þing — Ungur inaður drukknar, er hann ek- ur bíl sínum fram af Faxa- garði — Miðaldra maður deyr, er hann verður fyrir bíl í Ytri- Njarðvík — Danskt flutninga- skip strandar við Grandagarð — Steindór Hjörleifsson fær silfurlampann — Geysilegt tjón í ofsaveðri í Grímsey. ☆ Desember Strandferðaskipið E s j a strandar á Eyjafirði — Kaup- menn deila um lokunartíma sölubúða — M/b Bergur sekk- ur undan Jökli, ellefu manna áhöfn bjargast — Bátar bíða gífurlegt veiðarfæratjón í af- takaveðri á Vestfjörðum — M/b Heklutindur brotnar í spón í hvassviðri á Hesteyri — Þriðjungur Vatneyrarfyrir- tækis seldur — Strandferða- skipið Hekla strandar á Fá- skrúðsfirði — Maður ræðst á konu í Reykjavík — Feðgar úr Hvallátrum á Breiðafirði lenda í hrakningum á litlum báti. Tíminn 30. des. F erskey tlan Guðmundur Ingi Kristjáns- son kveður til ferskeytlunnar: Yfir bar hún ægisskjöld öðrum þekktum brögum systir var hún öld af öld íslendingasögum. ☆ Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum kveður: Degi hallar hafs að djúpi hökul falla lætur sinn. Fold í mjallar hvílir hjúpi hrímar allan gluggan minn. Góðir vinir þar fyrir utan. ☆ Gott er að eiga góða að. Crcwn Trust Company Executors ond Trustees since 1897 offering o full range of personal and corporate trust services to Clients. We invite you to call or write us todoy. No obligation. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. vincent, j. a. wake, Manager. Estates Morvager. Mundy’s Barber Shop 1116 Portoge Avenue G. J. JOHNSON, Monoger 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stofan i Winnipeg ASGEIRSON Paint* & Wallpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hordwore, Points, Varnishes, Wollpopers SU 3-5967— Phones—SU 3-4322 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avonuo GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Roildontlol and Commorclel E. BENJAMINSON, Monagor Capital Lumber CoM Ltd. 92 Higgins Avenue Evorything In Lumbor, Plywood, Woll Board, Ceiling Tilo, Finlihing Materiols, Insulatlon and Hardwore J. REIMER, Manoger WH 3-1455 Phone WH 3-1455 The Western Paint Co. Ltd 321 HARGRAVE ST., WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 ItXRYJIKfmiE^ J. SCHIMNOWSKI, Preoident A. H. COTE, Troasurer OH. SP 2-9509 — SP 2-9300 Res. SP 4-6733 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell's Flower Shop 700 NOTRt DAME Woddlng Bouquota - Cut Floworo Funorol Doslgni • Corsegoo Boddlng Plonts S. L. Stefonson — JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnoon ICELANDIC SPOKEN TALLIN. KRISTJANSSON, PARKER, MARTIN k MERCURY. Barristers & Solicitors 210 Osbeme Street Nortfi WINNIPEG 1, MANITOBA — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK Apt. 3 - 525 Oxford Street, Grond Forks, North Dokota Styrkið félagið með þvi að gerasl meðlimir. Arsgjald $2.00 — Timaril félagsim frítl. Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsoy Street, Winnipeg 9, Manitobo Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointlng - Docorotlng • Constructlon Ronovatlng - Rool Estoto 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (BILL) JOHANNSON Monager A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shorbrook Stroot Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. StofnaS 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 1-4633 Evonlngs ond Holldays SPruco 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Aspholt Shlnglos. Roof rwpolrs, install vents, aluminum wlndows, doors. J. Ingimundson, SPruce 4-7855 632 Simcoo St„ Wlnnlpog 3, Men. Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Bor-isters ond Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portoge ond Gorry St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Barrlstor ond Sollcltor 2nd Floor, Crawn Tnist Bldg. 364 MAIN ST. Otfice WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Oscer Hjörleifson Offico ot 207 Atlantlc Avo. Ptiono JU 2-3346 Bookkeeping — Income Tax Insuronce A.E.Ames & Co. Llmlted Buslnoss Estobllshod 1BS9 Invostmont Socuritloo 280 Broedway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murroy HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Cool—Wood—Stoker Cool Fumoce Fuel Oil Distributors for Berwind Chorcoal Brlquets Serving Winnipeg Since 1891 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonosson, Proo. and Mon. 04r Keystone Fisheries Limited Wholosale Distrlbutors ot FRESH AND FROZEN FISH 16 Mortha St. WHItohoB 2-0021 HOME SECURITIES LTD. 456 Moin St., Wlnnipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President ond Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Manoging Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 FRÁ VINI EGGERTS0N & EGGERTSON Barrister* ond SoHcltort GUNNAR O. EGGERTSON, BA., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B 500 Power Bulldlng, Portoge ot Veughan, Wlnnlpeg 1 PHONE WH 2-3149 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadwoy Ave. WH 3-0361 Halldór Sigurðsson & SON LTD. Controctor t Builder • Office and Worehouee- 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Rei. Ph. SP 2-1272 T.R. TH0RVALDS0N REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - , LOAN5 Otfice Ne. S MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13. MAN. Telephenea GR S-1737 - GR S-4374 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON, ENG NEW YORK WOOD, GUNDY & COMPANY QUEBEC LIMITED LONDON, ONT 280 Broodway, WINNIPEG 1 HAMILTON KITCHENER G. S. SWINDELL REGINA Monoger Telephene WH 2-6166 EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.