Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1963 5 DÁNARFREGNIR Mrs. Sigrún Líndal láiin. Nýlega andaðist í St. Monica í Californiu merkis konan Sig- rún Helgason Líndal, ekkja Hannesar Líndal sem að hér dó fyrir nokkrum árum. Hafði frú Sigrún átt heima hér í tugi ára. Dætur hennar Pearl Powell og Violet Hamilton eiga heima hér, Hannes sonur hennar á heima í Florida og Gaylord í Toronto. S.G.B. ☆ Mrs. Sieina Jónasína Somm- erville. að 614 St. Mary’s Rd., Winnipeg, andaðist á Grace spítalanum 16. janúar 1963. Hún var fædd á Gimli; for- eldrar hennar voru Jónas Stefánsson frá Þverá í Blöndu- hlíð, Skagafirði og kona hans Steinunn Grímsdóttir frá Egg í Hegranesi. Þau voru í fyrsta landnemahóp íslendinga í Nýja Islandi og námu land að Gimsum syðst í Árnesbyggð 1875, en fluttu til Gimli 1882. Jónas var fróður í Islandssögu og gömlum fræðum, og mikill glímumaður. Steinunn var ein af átta systkinum, og er nú aðeins ein systir hennar á lífi, Ina, ekkja Valdimars Briem Abra- hamsson bónda í Leslie, Sask. Steinunn (Steina) var gáfuð og velmenntuð; hún var um tíma skólakennari og í mörg ár fréttaritari fyrir Winnipeg Free Press, skrifaði greinar fyrir Tímarit — Icelanders in Canada fyrir Can. Geographic Journal; Stjórnarlög Nýja ís- lands fyrir Icelandic Canadian og fl. Hún var ágætlega máli farin bæði á íslenzku og ensku og flutti ræður við ýms tæki- færi. Hún átti heima í Winnipeg sl. 38 ár og átti við heilsuleysi að stríða síðustu árin. Hana lifa eiginmaður hennar, Dr. Andrew Neville Sommerville og ein dóttir, Ina Margaret. Útförin fór fram frá Bardals útfararstofnuninni og jarð- setning í St. Vital grafreitn- um. Séra Philip M. Pétursson flutti kveðjumál. * ☆ T h o r a Jónína (Flora) Slephenson, Cornelius Apts., Winnipeg andaðist 17. janúar 1963, 73 ára. Hún lætur eftir sig eina dóttur, Lillian — Mrs. Clarke Murkar í Toronto, eina dótturdóttur, Linda Lou og eina systur, Miss Lena Jack- son í Winnipeg. Útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkjunni; Dr. Valdimar J. Eylands jarðsöng. ☆ Freeman Halldórson frá Hayland, Manitoba, lézt á Siglunes spítalanum 23. jan- úar. Hann lifa kona hans, Grace, sonur hans Keith og sex systur, Helga, Guðrún, Setta, Björg, Anna og Sophia, allar búsettar í þeirri byggð. Útförin fór fram frá Vogar kirkj,unni. ☆ Mrs. Oddfríður Johnnson, 86 ára, andaðist að Betel 24. janúar 1963. Kveðjuathöfn fór fram á heimilinu og jarðað í Húsavík • grafreitnum; séra Kolbeinn Simundson flutti kveðjumál. ☆ Miss Ljótunn Guðríður Thorsteinson að 129 — 4th Ave., Gimli, Man., lézt á General spítalanum í Winni- peg 1. feb. 1963, 65 ára að aldri. Hún var fædd í Keewatin en átti lengst af heima á Gimli; faðir hennar Hjálmur Thor- steinsson var lengi bókavörður íslenzka bókasafnsins þar í bæ. Ljótunn var kennari að menntun og kenndi við ýmsa skóla hér í fylkinu og síðast í heima bæ sínum. Hún var meðlimur í Manitoba Teachers Society og Women’s Institute of Gimli. Hana lifa fjórir bræður, Harry 1 Leslie, Sask., Thor í Winnipeg, Pétur í Sel- kirk og Óðinn Thornton í Van- couver, og ein systir, Miss S i g r ú n Thorsteinsson í Victoria, B.C. Útförin frá Bardal útfararstofunni og kveðjuathöfn við greftrunina í Gimli grafreit. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. ☆ Lárus Benson, 81 árs, lézt á Gimli spítalanum 4. febrúar 1963. Hann flutti frá íslandi til Canada 1888. Hann átti heima í Selkirk um jþrjátíu ára skeið, en síðustu 15 árin var hann til heimilis á Gimli. Kona hans, Kristín andaðist 1942. Hann lifa þrír bræður, Helgi í Vancouver, Gísli á Gimli og John að Winnipeg- osis; tvær systur, Mrs. Sigríð- ur Olafson í Wynyard, Sask., og Mrs. Guðrún Thordarson að Gimli. Mrs. Erikka Johnson, áttræð lézt á St. Boniface Sanitorium 8. febr. Hún missti mann sinn Geir, 1959. Þau áttu heima í Arborg. Hana lifa fjórir synir, Harry og Sigurjón í Arborg, Jón í Ft. William og Magnús í Winnipeg; þrjár dætur, Miss Lillian Johnson í Arborg, Mrs. Oddný Borley og Mrs. Ingi- björg Peterson, báðar í Winni- peg. Ennfremur tvær systur, Svana Sveinson í Selkirk og Jóhanna á Islandi. Barnabörn- in eru 23. ☆ Dagbjorl Berlha P o t i e r passed away in hospital at Vancouver, B.C. November 25th 1962, age 68. Dagbjort was born at Lund- ar, Manitoba, October 14th 1894. Her parents were Snæ- björn and Ingibjörg Johnson, who came from Iceland in 1888. Dagbjort went to Winnipeg while still a child. There she received her education, in- cluding Normal training. She taught school for ten years or more. In 1921 she came to Vancouver, and had a little store for a few years. In 1927 she married John Sloan Pott- er, a lawyer, who predeceased her in 1944, after a lengthy illness. After his death, Dag- bjort entered the Rooming House and Apartment business, which she operated successfully for thirty years. Her pleasant and understand- ing personality won for her many friends, both among her business acquaintances and other along life’s way. Dagbjort is survived by one son, John Edward, a lawyer in Vancouver, B.C. and his wife Margaret; three grandchildr- en, Barbara Ayline, Colin 0«. sr 2-9509 — SP 2-9500 R«>. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRC DAME Weddinq Bouquets - Cut Flowura Funorol Desiqns - Corsoges Bedding Plonts S. L. Stefonson — JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Greetings to the 44th convention of the Icelandic National League. PETER D. CURRY & CO. LTD. Curry Building WINNIPEG 2. MANITOBA PETER D. CURRY EDWARD E. GLASGOW Service — Satisfaction Your Federal Grain Agent welcomes the opportunity to discuss the follow- ing with you: GRAIN CEREAL GRAIN SEED MALTING BARLEY COAL SELECTED OATS AGRICULTURAL CHEMICALS OIL SEEDS—Rapeseed, Mustard Seed 13 G R A i N L t M I T E D Randolph, and John Charles. Also one sister, Gudrun (Mrs. Fred Johnson) of Vancouver; Three brothers, Tryggvi John- son, of Lundar, Manitoba; Gudmundur Johnson, of Lock- port, Manitoba; and Bodvar Johnson, of Flin Flon, Mani- toba. Bertha Johnson. Hamingjuóskir . . . til íslendinga í tilefni af 44. ársþingi Þjóðræknisfélags- ins, sem haidið verður í Winnipeg 18.-20. febrúar 1963. CHIEF BAKERY The Place for Icelandic Specialties Proprietor: HELGA OLAFSON 749 Ellice Ave. Phone SUnsel 3-6127 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 44 ársþingi Þjóðræknisfélagsins, sem haldið verður í Winnipeg 18., 19. og 20. febrúar 1963. W. F. DAVIDSON Crown Trust Bldg. — 364 Main Street — Winnipeg 1, Manitoba Phone WHitehall 2-7037 Velkomnir félagar og gestir á fertugasta og fjórða þjóðrækni9þing í Winnipeg, er hefst 18. febrúar 1963 LELAND HOTEL SAFARI ROOM nnd Licensed Restaurant J. E. DANGERFIELD, Prop. W. D. BJARNASON, Manager Cor. William and Alberl Phone WHitehalI 3-5441 1 JVE BET1 ‘ER..Ad !dtaSb{ liíif Mk appHanm fiM, Enjoy ihe full benefits of elecirical living wiih appliances from Ciiy Hydro — Winnipeg's own elecirical appliance siore. There you will find a compleie line of ranges, refrigeraiors, washers, dryers, water heaiers, ' vacuum cleaners, floor polishers, new built-in models, and small appliances — everyihing you need io live beiier elecirically. And remember, when you buy elecirical appliances ai Ciiy Hydro you buy approved, qualiiy merc- handise. Every article sold is backed by Ciiy Hydro's Appliance Service Organizaiion io assure saiis- faciory. irouble-free use. 405 Portage Avenue WH 6-8201 (jJsdcumsL ! DELEGATES TO THE ICELANDIC NATIONAL CONVENTION, FEB. 18. 19. 20

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.