Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Blaðsíða 7
\ LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1963 7 Slafholi Frá bls. 3. ábyggilega forseti þeirrar stofnunnar svo lengi að hann gefur kost á sér. 2. Mr. Th. Ásmundsson, lög- maður, er ritari nefndarinnar og mikill velunnari heimilis- ins. 3. Mr. Skapti Olason, gjald- keri heimilisins, sem annast vel fjármálin, enda vel trú- andi fyrir þeim. 4. Mrs. Anna Kárason. 5. Mrs. Elin Thorsteinsson. 6. Mrs. Dora Pehrson. Allar eru þessar konur mestu myndar og dugnaðar mann- eskjur. 7. Haraldur ögmundson. 8. Walter Guðmundson. 9. John Breidford. 10. Guðmundur P. Johnson. 11. Sigurður Christianson. 12. Karl Fredrick. Myndarskapur. Glæsibragur þessa íslenzka Ellimanna- heimilis í Blaine, er þegar orðin kunnur og vel um talað- ur, bæði Vestanhafs og austan, enda á sú myndarstofnun það vel skilið að henni sé veitt athygli, þar er hinn mesti myndarbragur á öllu, bæði úti og inni. öll herbergi eru búin hinum ágætustu hús- munum, af nýjustu tegundum, allt vistfólkið er snyrtilega klætt og það sem er rúm- fast, hvílist í nýmóðins s’úkrahússrúmum sem búin eru ágætum rúmfötum. Hrein- læti og myndarskapur hvar sem litið er, allt ber vitni um fyrirmyndar stjórnsemi á öll- um sviðum. Það vistfólk sem er lasburða og lamað er ekið um kring í hjólastólum og hvítklæddar stúlkur fylgja því. Allt þetta sýnir svo glögg- lepa að hér er ekki bara Elli- heimili til þess að þéna á því peninga, heldur er Stafholt líknar og mannúðarstofnun sem hefur þá æðstu hugsjón að Játa þessu blessaða aldraða, og lasburða fólki líða sem bezt. Stafholt hefur eignast svo marga elskulega vini af því að allir geta séð' að hér er um mannúðarstofnunn að ræða. Nú hefur verið lagt í þessa byggingu hátt á þriðja hundr- að þúsund dollara og þar að auki húsbúnaður sem skiptir þúsundum og ennþá hvílir um tuttugu og fimm þúsund doll- ara skuld á byggingunni, sem nefndin vonar að bráðlega verði hægt að borga að fullu með aðstoð margra og góðra vina, sem hafa frá byrjun sýnt sinn vinskap ,í verki með því að senda heimilinu margar peningagjafir bæði smáar og stórar, jafnvel hafa nokkrir minnst, Stafholts í erfðaskrám sínum. Allar slíkar kærleiks- gjafir frá fólki sem hugsa vel um Stafholt eru vel þegnar og koma sér mjög vel. Dugnaðar kvennfélag Ekki má gleyma Stafholts kvennfélaginu, þó er tæplega hægt að skýra frá því eins og vera ber, hvað það félag hefur gert mikið fyrir heimilið, því það’starfar á svo margvísleg- an hátt til velferðar heimilinu, með samkomum, m i k i 11 i handavinnu og sölum, hefur félaginu tekist að ná saman allmiklum peningum, enda hafa þær konur verið aðal driffjöðurin í því að borga mestan part af öllum þessum áðurnefndum húsgögnum og þannig prýtt heimilið svo stór sómi þykir. Þetta kvenn- félag hefur líka borgað fyrir flesta af þeim nýmóðins hjóla- stólum sem heimilið hefur nú eignast, svo allir lasburða, menn og konur, sem ekki eru fær um að ganga um kring á heimilinu hafa nú fengið sinn stól. Einnig hefur Kvennfélagið „EINING“, í Seattle, fært Stafholti margar rausnarlegar gjafir. Að endingu má geta þess að Stafholt hefur alltaf verið mikiðfremur heppið með að hafa góðar og ósérhlífnar ráðs- konur frá byrjunn, flestar af þeim hafa verið af íslenzkum ættum og ábyggilega gert allt sitt bezta til velferðar og efl- ingar þessu heimili, en sú sem nú er ráðskona í Stafholti er ekki íslenzk, en ég er búinn að 1 ý sa því nokkurnveginn hvernig allt lítur út hvað stjórn ©g fyrirkomulag við- víkur í Stafholti, svo þannig getur fólk gert sér í hugar- lund hvernig ráðskonan er. Hún heitir Anna Rose, hún er vel látin og virt af heimilis- fólkinu, svo er hún dugleg og ráðdeildarsöm. Nú eru 72 vist- menn og konur í Stafholti, þar af rúmlega 30 íslendingar en hinir af ýmsum þjóðflokk- um. MERCHANTS — LANDLORDS AND HOME-OWNERS Are you doing your part to promote a successful Winter Employment Campaign? Year-round employment is everybody’s business and helps the whole community. Whether you undertake repair or remodelling projects, purchase of service equipment or appliances, or purchase merchandise for your home or business, every dollar apent helps to maintain a worker in employment. Men and materials are readily available now. Your storekeeper can supply materials and your Nat- ional Employment Office the manpower. For advice, or for workers by the hour, the day, or longer, phone the WINNIPEG NATIONAL EMPLOYMENT OFFICE — WH 3-0861. Wf * * ***£*» "&ri . ^ Þegar þér kaupið fisk, glænýjan eða frosinn, hyggið að þessum merkjum CANADA INSPECTED PROCESSED UNDER GOVERNMENT SUPERVISION Gæðið yður á hinum ljúffenga fiski úr kanadísku vötnunum. Fjöldi tegunda stendur yður til boða í verzlununum. Til þess að fullvissa yður um ágæti fisksins, hvort sém hann er glænýr eða frosinn, hyggið að merkjunum "Canada In- spected" og "Processed under Government Supervision". Þau gefa til kynna, að fiskurinn hefir staðizt stjórnaijskoðun, þegar hann var pakkaður. Nið- ursoðinn, reyktan og pæklaðan f’^k. sem framleiddur er { Kan- ada. má einnig kaupa í trausti þess að hann sé góður. DEPARTMENT OF FISHERIES CTTAWA, CANADA Hon. J. Angus MacLcan, M.P., Minister. Gctorgc R. Clark, Deputy Minister \\ • • ,we bought it through n TO 3 MILLION CANAD/ANS ■ “We bought it through ‘MY BANK' ” is the way thousands of Canadians happily describe how they made a major purchase. Whatever your heart is set on, chances are you can get it now with a low-cost, life-insured B of M Family Finance Plan loan. Why not see the people at “MY BANK” soon? Bank of Montreal inance rlan -INSURED LOANS There are 25 B of M BRANCHES in METROPOLITAN WINNIPEG to serve you WORKING WITH CANADIANS IN EVERY WALK OF LIFE SINCE 1817

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.