Lögberg-Heimskringla - 04.04.1963, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. APRIL 1963
3
Litíð um öxi
Útdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu
írá fyrri árum
V&lið hafa
Dr. Þorvaldur Johnsorv og Dr. Tryggvi J. Oleson
Úr Heimskringlu,
2. apríl 1903:
Útnefningafundur Conserv-
ptive flokksins í Gimli kjör-
dæminu fór fram í Gimli bæ
þann 25. marz . . . Menn sóttu
fund þennan úr öllum byggð-
nm héraðsins . . . og er talið
að um 200 manna hafi verið á
fundinum.
Forseti Jón Sigvaldason, frá
Isl.-fljóti, setti fundinn og
skýrði frá verkefni hans.
Stefán Sigurðsson frá Hnaus-
um, hélt lipra ræðu og út-
nefndi B. L. Baldwinson fyrir
,merkisbera flokksins. Sveinn
Thorvaldson studdi þá út-
nefningu með skörulegri ræðu
og var hún samþykkt í einu
hljóði. . .
☆
Úr bréfi frá Spanish Fork,
Utah.
... Heilbrigði hefir verið í
gvona meðallagi. Þrír kvillar
eru samt álitnir verstir. nefnil.
bólan, mislingar og „Alberta
fever-in“. Alberta-sýkin er
verst. Hún hefir lagst töluvert
þungt á marga . . . Til að
byrja með mætti geta þess, að
einn Isl., að nafni Tóbías,
flutti héðan til Alberta síðast-
þðið vor. í sumar fóru þangað
tvær ísl. konur, sem giftar
voru enskum mönnum. í haust
flutti þangað hr. Ingimundur
Johnson með fjölskyldu, og í
febr. tóku sig héðan upp og
fluttu þangað þrír ungir og
röskir menn . . . þeir hafa
allir skrifað þaðart góðar frétt-
ir og ráðgera að setjast að fyr-
ir fullt og allt í Alherta. Hinn
Ræða
Frá bls. 2.
syndanna, ef mér finnst að
þess sé þörf.
Þakklátastur af öllu er ég
þó fyrir það að vera sonur
lítillar þjóðar, þjóðar, sem gaf
jnér í arf svo ótrúlega furðu-
heima sérstæðrar menningar.
Ég er þakklátur fyrir að vera
pf þjóð, sem drekkur í sig
þækur og listir eins og þerri-
þlað vatn. Ég er jafnvel þakk-
fátur fyrir draugasögurnar,
jsern ég drakk 1 mig sem barn,
því þær hafa kennt mér að
* óttast og hata öli öfl myrkurs
pg tortímingar, m. a. þau öfl,
sem í dag tala um öflun kjarn-
orkuvopna jafneðlilega eins
og venjulegt fólk talar um öfl-
un matvæla og klæða. Ég er
þakklátur fyrir að vera af
þjóð, sem í smæð sinni hefur
reynt að varðveita sitt and-
,lega sjálfstæði og frelsi sitt til
sköpunar eigin menningar,
frelsi sitt í trú og öllum við-
12. þ.m. fóru og héðan upp á
pýtt tvær ísl. fjölskyldur til
Alberta. Það voru hr. Guð-
mundur Guðmundsson og
Jóhann Pétur Johnson tengda-
sonur hans, frá Scofield . . .
Haldi þessum burtflutning-
um áfram, sem nú er allt útlit
fyrir, verður ekki langt að
bíða þess, að þeir verða flestir
farnir frá Zion . . . Þessi burt-
fararhugur orsakast ekki af
neinum bágindum eða basli,
heldur af framfarahug . . .
E. H. Johnson.
☆
Úr Heimskringlu,
3. apríl 1913:
Úr bréfi frá Markerville, Alta.
. . . í fyrri viku kom St. G.
Stepansson skáld vestan af
Kyrrahafsströnd; fór hann
vestur 1. febr. sl. fyrir tilmæli
forstöðumanna Úlfamotsins;
skyldi hann fagna Kveldúlfi
og færa honum kvæði, að forn-
um sið, og mun hann .hafa
gert það. Finnst það á nú sem
oftar, að þótt vestur-íslenzku
skáldin séu mörg og merk,
þykir þó Stephan vænstur til
allra skáldlegra stórræða.
Stephan ferðaðist til hinna
þelztu íslendingabyggða á
ströndinni, og var hvívetna
fagnað og heiðraður að mak-
legleikum. í fleiri stöðum var
hann sæmdur verðmætum
skautgripum.
Að kveldi þess 12. þ.m. hafði
prófessor Sv. Sveinbjörnsson
söngsamkomu í Markerville;
var samkoman fremur vel sótt
og skemmtun hin bezta ...
horfum til vandamála lífsins.
Ég er þakklátur fyrir að vera
hold af holdi þeirra, sem jafn-
an áttu erfitt með að beygja
sig undir húsbóndavald ann-
arra, hvort sem var í andleg-
um eða veraldlegum efnum.
Meðan herrar stórþjóðanna
Jeika sér með fjöregg mann-
kynsins álíka snauðir að á-
byrgðartilfinningu eins og vit-
firringar, þá er hlutur smá-
þjóðanna að vera rödd hróp-
pndans í eyðimörkinni, að
standa vörð um rétt einstakl-
jngsins og helgi mannlífsins.
I því hluverki munu Islend-
jngar reyna að halda vöku
einni, halda áfram að vera
skapendur og stefna fram í
frú þess, að hið góða megi
Pigra.
En fari svo, að þessi heimur
verði lagður í rúst, þá eigum
jvið samt eina íslenzka von og
þugsun, sem Halldór Kiljan
Laxness hefur fært í búning
orða í nýjasta leikriti sínu:
,,Sá sem skríður út úr rustun-
um, hvað heyrir hann? Hann
heyrir nælurgalann syngja.
Það er hvort sem er ekki nema
þella eina, sem getur sigrað."
Hungrið
Frá bls. 1.
árum áður, og á sama tíma
jókst neyzla mjólkur og
mjólkurafurða á hvern mann
um þriðjung. Á sama tíma
minnkaði smám saman neyzl-
an á korni og rótarávöxtum í
Vestur-Evrópu.
The Western Paint Co. L»d.
321 HARGRAVE ST, WINNING
"THE PAINTERS
SUPPLY HOUSE"
"SINCE 1908"
WH 3-7395
J. SCHIMNOWSKI, Prmldant
A H. COTE, Tr«o»ur»r
Capital Lumber Co., Ltd.
92 Higgint Avenue
Everythlng In Lumber, Plywood, Woll
Boord, Ceiling Tile, Flnlthlng Materiolt,
Intulotion ond Hordwore
J. REIMER, Manoger
WH 3-1455 Phono WH 3-1455
TALLJN. KRISTJANSSON,
PARKER, MABTIN 8t
MEHCURY,
Borristert & Solicitors
210 Osbeme Street Nertfc
WINNIPEG 1, MANITOBA
,tu> bkcithu,
Hri
— Business and Professional Cards —
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA 1 VESTURHEIMI
Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON.
681 Bonning Street, Winnipeg 10, Monitobo.
Styrkið fálagið með því að gorast meðiimir.
ArtgjaJd S2.00 — Timaril félagaiiu fritL
Sendist til fjárm&laritara:
MR. GUDMANN LEVY,
185 Lindsay Street, Winnipeg », Monltobo
Phone WHiteholl 3-8072
Building Mechanic’s Ltd.
Pointing . Deceratlng • Centtruelltn
Rnnovotlng - Real Ettetn
384 McDermot Ave., Winnipeg 2
K. W. (BILL) JOHANNSON .
Monager
A. $. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur likkistur og annast um
útfarir. Allur utbúnaður
sá bezti.
Stofnað 1894 SPruce 4-7474
Goodman And Kojima Electric
ELECTRICAL C0NTRACT0R5
384 McDermot Ave., Winnlpeg 2
WH 2-7759
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
SP 2-5541 LE 5-4455
Eveaings and Holidoyt
SPruco 4-7855
ESTIMATES FREE
1. M. Ingimundson
Roroof, Aspholt Shlnglet. Roof ropalrt,
inttall ventt, olumlnum wlndows,
doort. J. Ingimundton.
SPruce 4-7855
432 Slmcee St., Wlnnlpeg 5,
Thorvaldson, Eggertson,
Saunders & Mauro
Borristers ond Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG.
Portoge ond Gorry St.
WHiteholl 2-8291
S. A. Thorarínson
Borrlster ond Sollcltor
2nd Flenr, Crewn Tnitt Bldg.
344 MAIN BT.
Office WHiteholl 2-7051
Residence HU 9-6488
The Business Clinic
Oscor Hjörlgitson
Office ot 207 Atkmfic Ave.
Pfcene JU 2-3541
Bookkeeping — Income Tox
Insurance
A.E.Ames &Co.
Lhnlted
Butlnett Etfobllthed 1SS9
Invettment Securltlet
280 Broodwoy Winnipeg 1
WH 2-2253
K. Rothwell J. Ross Murroy
HAGBORG FUEL LTD.
Ph. SP 4-3431
Cool—Wood—Stoker Cool
Furnoce Fuel Oil
Distributors for
Berwind Charcool Briquets
Serving Winnipeg Since 1891
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar
G. F. Jonoteon, Pree. and Man. Mr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholetole Distrlbutort of
FRESH AND FROZEN FISH
16 Merthe St.
WHItehoB 2-4021
HOME SECURITIES LTD.
456 Maln St., Wlnniptg
REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS
LEO E. JOHNSON, A.I.I.A.
Presldent ond Monoger
Phont: But. WH 5-4477
Ret. AL 3-S864
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Manoging Diroctor
Whol«sale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Oftice: Bus.:
SPruce 5-0481 SPruce 2-3917
EGGERTSON & EGGERTSON
Borrlttert ond Sollcltort
GUNNAR O. EGGERTSON, BA., LL.B.
ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B.
S00 Power Bdldlng, Pertege et
Vaughon, Wlnnlpeg 1
' PHONI WH 2-SI49
Investors Syndicate
of Canada, Limited
H. Brock Smith
Monager, Winnipeg Region
280 Broadwoy Ave. WH 3-0361
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Controctor S Builder
•
Otfice and WarehouM'
1410 ERIN ST.
Ph. SP 2-6860 Rm. Ph. SP 2-1272
T.R. THORVALDSON REALTY
HOUSES - APARTMENTS - BUS.
OPPORTUNITIES - INSURANCE -
LOANS
Office
Ne. S MAYFAIR PLACC
WINNIPBG 11, MAM.
GR 5-17J7 • GR 5-4374
TORONTO
MONTREAL
WINNIPEG
VANCOUVER
VICTORIA
HALJFAX
LONDON, ENG.
NfW YOWC
WOOD, GUNDY & COMPANY QUEBEC
OTTAWA
LONDON, ONT.
HAMILT0N
KITCHENBR
REGINA
EDMONTON
CALGARY
LIMITED
280 Broodwoy, WINNIPEG 1
G. S. SWINDELL
Monoger
Talatthene WH 2-6166