Lögberg-Heimskringla - 04.04.1963, Síða 5

Lögberg-Heimskringla - 04.04.1963, Síða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. APRÍL 1963 5 © Leskaflar í íslenzku handa byrjendum Prof. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck, Ph.D. XXXVIII The declension of the indefinite pronoun nokkur (some, somebody, someone, a few, (anyone)) in all genders the sing. and the plur. runs as follows: Masc. nokkur nokkurn nokkrum nokkurs nokkrir nokkra Fem. nokkur nokkra nokkurri nokkurrar nokkrar nokkrar Neuíer nokkurt (nokkuð) nokkurt (nokkuð) nokkru nokkurs nokkur nokkur Sing. Nom. Acc. Dat. Gen. Plur. Nom. Acc. Dat. ------------------------------------:------ Geij. all nokkrum genders nokkurra Note that the neuter form nokkurt is an adjective whereas nokkuð is a noun. Translate into English: Er nokkur hér, sem þekkir þessa konu? Ég hef ekki komið þangað í nokkur ár. Það nær ekki nokkurri átt, að þú verðir ekki hjá okkur í nokkra daga. Er nokkuð í frétt- um? Jón var aðeins nokkurra ára gamall, þegar hann fluttist frá íslandi til Vesturheims. Þekkir þú nokkurn pilt eða nokkra stúlku hér um slóðir? Það er nokkurs vert að læra málfræði íslenzkrar tungu til nokkurrar hlítar. Eru nokkrir hér, sem kunna þetta kvæði utan bókar? Hefur þú lesið nokkrar góðar bækur nýlega? Jón kom hingað nokkrum árum á undan þér. Sjúklingurinn, sem læknaðist- Vocabulary: aðeins, only á undan, before fluttisí, moved, emigrated, pret. ind. of flytjast hér um slóðir, in this area kunna utan bókar, know by heart læra, study nýlega, lately, recently pilt, masc., boy, acc. sing of piltur Ancestors — yes ancestors, everybody has them! My father’s p'eople were born in Iceland. In 1892, my grandmother, or Amma, came to America. She landed in the United States, and remained there for a year before coming to Arnes, Manitoba. Then, in 1900, she settled in Selkirk and spent the remainder of her life here. My grandfather, or Afi, came to Selkirk about 1900 and settled here. He used to carry the mail between Sel- kirk and Gimli. It took two days by horses. In 1905 he established a meat market iil Selkirk which is still being carried on by his eldest son, my father. My mother’s people are of English descent and the lineage can be traced back to Lady Jane Grey and Sir Francis Drake. My great, great uncle, Francis E. Cornish was the first mayor of Winnipeg, in 1875. No doubt he did a fairly good job as mayor of a grow- ing western city, but what we til hlítar, thorughly • Vesiurheims, masc., North America, gen. of Vestur- heimur það er nokkurs vert, it is worth something það nær ekki nokkurri ált, there is no sense (point) in it þekkir, know(s), pres. ind. of þekkja hear of him could be more or less his pranks. On one oc- cation he issued a summons against himself for being drunk. With due solemnity he read the charge of Mayor Cornish against F r a n c i s Evans Cornish, Q.C. “Guilty or not guilty, Francis Evans Cornish?" he asked in stentorian tones, midst much hilarity in court. “Guilty, your Worship.” “Then I fine you $5.00 and costs.” “Let’s see, Cornish. Is this your first offence?” “Yes, your Worship.” “Then your fine is remitted.” And the court was further convuls- ed. Five dollar bills were scarce in those days. Winnipeg’s first election was held on January 5, 1874. The voting technique followed will no doubt be of interest to present day political aspirants. The official voters list, publ- ished December 1, 1873, con- tained the names of 388 elig- ible voters. The surprising thing was the ultimate tabu- lation of the Mayoralty votes Auðugt fólk verður einatt fyrir barðinu á hvers konar óhamingju og krankleika, þrátt fyrir öll sín auðæfi. Sumt af þessu losnar fátæka fólkið við, einmitt af því, að það er ekki of ríkt. Það eru nefnilega til sjúkdómar, sem ekki eiga uppruna sinn í and- rúmsloftinu eða öðru sam- bærilegu, heldur stafa af kúf- uðum matarfötum, gljáandi vínglösum, silkimjúkum hæg- indastólum o*g þægilegustu hvílurúmum. Kaupmaður einn hefur sögu að segja af þessu, eins og margur. Allan formið- daginn sat hann í bólstruðum stól og reykti, eða hann lá úti í gluggakistunni og taldi þak- hellurnar á nágrannahúsun- um. Þegar komið var að há- degisverði, át hann á við tvo, og grannarnir sögðu stundum sín á milli: „Er farið að hvessa úti, eða er það bara kaupmað- urinn að dæsa?“ — Allan eftir- miðdaginn var hann að háma eitthvað í sig og drekka um leið, ýmist eitthvað heitt eða kælandi, án þess raunveru- lega að vera soltinn eða raun- verulega matlystugur; hann gerði þetta aðeins af því, að honum dauðleiddist. Langt fram á kvöld gat hann þannig haldið áfram að borða, svo að erfitt var að segja, hvenær ein máltíð endaði og önnur tók við. Þegar hann hafði svo lokið við kvöldmatinn, lagðist hann fyrir, og var þá eins þreyttur eins og hann hefði daglangt staðið við viðarhögg. Að lok- um varð hann svo feitur af þessu öllu saman, að hann gat varla hreyft sig úr sporunum. Matur, drykkur og hvíld var honum ekki til neinnar sannr- ar ánægju lengur, og um langt skeið var hann hvorki hraust- ur né beinlínis veikur. Aftur á móti taldi hann sig þjást af 365 sjúkdómum, þ. e. s. nýj- um sjúkdómi á hverjum degi. Allir læknar bæjarins stund- uðu hann. Hann svelgdi marga lítra af mixtúrum, pill- ur og duft í kílóatali, unz menn voru farnir að kalla hann hið tvífætta apótek. Aft- ur á móti gerði þetta meðala- át ekkert gagn, því að hann fór yfirleitt ekki eftir því, sem læknarnir skipuðu honum, cast which were officially re- corded as follows: votes For Frank E. Cornish 383 For W. F. Luxton 179 Total 562 Obviously a lot of good citizens (in fact almost half of the eligible voters), absent- mindedly voted twice, in error!!! Ancestors — yes ancestors, everybody has them! Manitoba Corresponeuce Branch Grade XII. heldur sagði: „Hvers vegna er ég þá auðugur og mikilsmeg- andi, ef ég á' að lifa eins og hundur — og læknirinn getur ekkert fyrir mig gert, hvað sem ég borga honum -vel fyr- ir?“ Loks barst honum til eyrna orðrómur um lækni, er bjó í fimmtíu mílna fjarlægð og átti að vera slíkur töfrasnill- ingur, að sérhver sjúklingur yrði fullhraustur, sem til hans leitaði. Hann átti ekki að þurfa annað en horfa á sjúkl- ingana, og sjálfur dauðinn vék úr vegi fyrir honum, þar sem hann átti leið. Kaupmanninum f a n n s t læknir þessi mikils trausts verður, skrifaði honum bréf og útskýrði fyrir honum líðan sína. Lækninum varð óðara ljóst, hvað að manninum gekk og hvers hann þarfnaðist: ekki lyfja, heldur hófs og jafn- vægis. Hann sagði því við sjálfan sig: „Haha, gamli minn, þig skal ég lækna!“ og skrifaði óðar svar um hæl, sem að innihaldi var þannig: „Vinur minn góður! Ásig- komulag yðar er vissulega ekki gott. Þó get ég hjálpað yður, ef þér viljið fara að ráð- um mínum. Þannig er mál með vexti, að þér gangið með dýr nokkurt í maganum: orm með sjö gin. Við þennan orm þarf ég sjálfur að tala, og þess vegna verðið þér að koma til mín. Aftur á móti megið þér hvorki koma ríðandi né ak- andi, heldur ferðast á hestum postulanna; ella hristist orm- urinn og bítur sínum sjö skolt- um í innyfli yðar og kubbar þau í sundur. í öðru lagi meg- ið þér ekki borða nema þrjár máltíðir á dag, smávegis græn- meti um miðjan daginn, smá- pylsu um kvöldið, og að lauk. Allt sem þér borðið framyfir þetta, verður aðeins til þess, að ormurinn stækkar, svo að það verður að lokum líkkistu- smiðurinn, en ekki klæðsker- inn, sem tekur mál af yður. Þetta er mitt ráð, og ef þér farið ekki eftir því, munuð þér ekki heyra frá mér fram- ar. Gerið nú það, sem yður sýnist.“ Þegar sjúklingurinn las þetta, lét hann strax bursta beztu skóna sína og lagði af stað út á þjóðveginn til fund- ar við lækninn. Fyrsta dag- inn komst hann svo hægt úr sporunum, að snigill hefði getað hlaupið hann uppi. Þeg- ar vegfarendur heilsuðu hon- um, tók hann ekki undir kveðju þeirra, og ef ormur varð á vegi hans, vék hann ekki til hliðar, heldur tróð hann undir hæl sínum. En strax á öðrum og þriðja degi kom það fyrir, að honum fannst sem fuglasöngurinn hefði aldrei fegurri verið, döggin aldrei jafn fersk og öxin úti á enginu aldrei jafn ] íögur; honum fannst sömu- leiðis það fólk, sem hann mætti, vingjarnlegra en annað fólk. Þannig leið, að á hverj- um morgni, er hann kom út úr gistihúsinu þar sem hann hafði dvalizt um nóttina, þá fannst honum veröldin feg- urri, og þegar hann kom á fjórtánda degi til bæjarins, þar sem læknirinn átti heima, og reis á fætur um morgun- inn, þá var hann svo hress, að hann sagði við sjálfan sig: „Lækning mín hefði ekki get- að komið á óhentugri tíma en þessum, þegar ég á einmitt að fara að tala við lækninn. Bara að ég fengi nú hellu fyrir eyrun eða smávegis kveisu!“ Þegar hann kom til læknis- ins, tók hinn síðarnefndi und- ir handlegg hans og sagði: „Segið mér nú sem allra skil- merkilegast, hvernig sjúkdóm- ur yðar lýsir sér!“ Og sjúklingurinn svaraði: „Herra læknir. Svo er Guði fyrir að þakka, að ég kenni mér einskis meins, og ég vona að sama megi segja um yður.“ Læknirinn mælti: „Góð rödd hefur hvíslað að yður að fara að mínum ráðum. Ormur- inn í maganum á yður er að mestu leyti eyddur, en þó ekki til fulls. Þess vegna verð- ið þér að fara heim aftur fót- gangandi, eins og þér komuð. Og heima skuluð þér leggja stund á að saga eldivið, þegar enginn sér til, og alls ekki borða meira en þér hafið lyst á. Ef þér farið að þessum ráð- um, verðið þér gamall mað- ur,“ bætti læknirinn við og brosti. Ríki kaupmaðurinn svaraði: „Herra læknir, þér eruð snjall og greindur maður og ég skil vel, hvað þér eruð að fara.“ Eftir þetta fylgdi hann fyr- irmælum læknisins, lifði í 87 ár, 4 mánuði og 10 daga og var hraustur sem hestur. Um hver áramót sendi hann læknijmm 100 dala þóknun ásamt hjart- anlegri kveðju og þeim um- mælum, að ornuu'inn í maga sér hefði ekki látið á sér kræla aftur. Heimilisbl. Björn S. Blöndal kveður: Þegar glettin bölsins brek byrgja þétt að vonum. Fótaléttan fák ég tek fae mér sprett á honum. ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ai ........ boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu ARTHUR A. ANDERSON ALL-WAYS TRAVEL BUREAU 315 Horgrave St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 2-2535 - Ret. GL 2-5446 My Ancestors by Tannis Benson

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.