Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Page 7

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Page 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MAÍ 1963 7 Höfuðkúpa Eiríks rauða Framhald frá bls. 3. „Ætlar þú til Grænlands í sumar?“ „Það ætla ég“, sagði Leifur, „ef það er yðar vilji“. Konungur svarar: „Ég get, að það muni vel vera, og skaltu þangað fara með er- indum mínum að boða þar kristni“. Leifur kvað hann ráða skyldu, en kveðst hyggja, að það erindi myndi torflutt á Grænlandi. Konungur kvaðst eigi þann mann sjá, er betur væri til fallinn en hann, — „og muntu giftu til bera“. „Það mun því aðeins“, segir Leifur, „ef ég nýt yðar við“. Lætur Leifur í haf og er lengi úti og hittir á lönd þau, er hann vissi áður enga von til. Voru þar hveitiakrar sjálf- sánir og vínviður vaxinn. Þar voru þau tré, er mösurr heita, og höfðu þeir af þessu öll merki, sum tré svo mikil, að í hús voru lögð. Leifur fann menn á skips- flaki og flutti heim með sér. Sýndi hann í því hina mestu stórmennsku og drengskap sem mörgu öðru, er hann kom kristni á landið, og var jafn- an síðan kallaður Leifur heppni. Leifur tók land í Eiríksfirði og fór heim síðan í Bratta- hlíð. Tóku þar allir menn vel við honum. Hann boðaði brátt kristni um landið og almenni- lega trú og sýndi mönnum orð- sending Ólafs k o n u n g s Tryggvasonar og sagði, hversu mörg ágæti og mikil dýrð fylgdi þessum sið. Eiríkur tók því máli seint, að láta sið sinn, en Þjóðhild- ur gekk skjóit undir og lét gera kirkju eigi allnaerri hús- unum. ÞaS hús var kallað Þjóðhildarkirkja. Hafði hún þar frammi bænir sínar og þeir menn, sem við kristni tóku. Þjóðhildur vildi ekki samræði við Eirík, síðan hún tók trú, en honum var það mjög móti skapi. (Eiríks saga rauða, 5. kap.) Tók Eiríkur rauði kristni? í Ólafs sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók eru enn frásagn- ir af þessum atburðum. Það sama sumar sendi hann (þ.e. Ólafur konungur Tryggvason) Gissur og Hjalta til íslands, sem áður ,er ritað. Þá sendi Ólafur konungur Leif til Grænlands að boða þar kristni. Fékk konungur honum prest og nokkra aðra vígða menn að skíra þar fólk og kenna því trú rétta. Fór Leif- ur það sumar til Grænlands og tók í hafi skipshöfn þeirra manna, er þá voru ófærir og lágu á skipsflaki. Kom hann að áliðnu því sumri til Græn- lands og fór til vistar í Bratta- hlíð til Eiríks, föður síns. Köll- uðu menn hann síðan Leif hinn heppna, en Eiríkur. faðir hans, sagði, að það væri sam- skulda, að Leifur hafði borgið skipshöfn og geflð mönnum líf, og það, að hann hefði flutt skemann til Grænlands. Svo kallaði hann prestinn. En þó af ráðum og áeggjan Leifs var Eiríkur skírður og allt fólk á Grænlandi. (Flateyjarbók, 352 kap. Ólafs sögu Tryggvasonar.) Ekki er þar með allt upp tal- ið, því að Grænlendinga saga minnist hvergi á kristniboð Leifs heppria, og í fornu riti um sögu Noregs segir, að Is- lendingar hafi styrkt Græn- land kristinni trú, þ.e.a.s. að þeir hafi kristnað Grænlend- inga. „Grænland var þá krislnað, en þó andaðist Eiríkur rauði fyrir kristni". (Grænlendinga saga 5. kap.) „Þar í frá er Grænland skil- ið af gaddfreðnum tindum, en það þjóðland fundu og byggðu íslendingar og styrktu það kristinni trú. Það er hinn vest- asti jaðar Evrópu og teygir sig nærri til Afríku eyjanna þar sem hafsmegin ryðst inn, þegar flæður sjávar er“. (Historia Norwegiae). Nú telja menn, að Græn- lendinga saga sé elzt að stofni þeirra heimilda, sem fjalla um þetta efni, og runnin beint frá Þorfinni karlsefni. Það verður því að teljast sennilegt, að Ei- ríkur hafi dáið heiðinn. Allt um það getur verið, að niðjar hans hafi holað honum niður í kirkjugarð að lokum, en allt er það mjög óvíst. Sennilega hefur því enginn litið bein Eiríks rauða, enn sem komið er. Rústirnar Kirkjurústirnar, sem fund- ust í Brattahlíð síðastliðið sumar eru tvímælalaust þær elztu sinnar tegundar, sem menn þekkja á Grænlandi. Þær hafa verið kenndar við Þjóðhildi, konu Eiríks, og n e f n a s t Þjóðhildarkirkja. Rústir þessar eru „eigi all- nærri“ hinum fornu Bratta- hlíðarhúsum, þótt kirkjan hafi sézt frá bænum. Svo mikið var ekki vald hins forna vík- ings í ellinni, að hann gæti bægt hinum nýja sið með öllu úr augsýn sinni. Ingólfur land- námsmaður og Eiríkur rauði höfðu báðir leitað styrks fornra goða í fannraunum og leiðöngrum um ókunn lönd og siglt skipum sínum heilir til hafna. Þeir gerast tryggir að trúa goðunum, og Eiríkur er ekki fáanlegur til trúarskipt- anna. Síðar þegar kirkjan var ekki framár þyrnir í augum húsráðandans í Brattahlíð, þá var hún flutt og reist með virðulegra sniði heima við bæinn. Þjóðhildarkirkja telst frá fyrstu áratugum 11. aldar. Grænland er numið á 9. tug 10. aldar, svo að ýmsir af landnámskynslóðinni h a f a fengið leg í kirkjugarði henn- ar. Það er því ærið forvitnilegt að kynnast því, hvernig fólk þetta var á velli. Enn er þeim rannsóknum ekki lokið. Þó hefur komið í ljós, að sumir The Viking Voyagers Framhald frá bls. 5. ished in New York in 1907, under the imprimatur of John M. Farley, then Archbishop of New York. Take a look at it sometime, whether you happen to be Catholic or Protestant, and in doing so, look on Page 416 of that first volume. The head- ing is: “America — Pre-Col- umbian Discovery of.” And then follows, over seven pages of its finely printed text, one of the best and most author- itative brief treatments of Leif Erikson’s discovery of America that has been printed in the English language. I’m going to read some excerpts from that first volume of the Catholic Encyclopedia, be- ginning as follows: “Of all the alleged dis- coveries of America before the time of Columbus, only the bold voyages of explor- ation of the fearless Vikings to Greenland and the Amer- ican mainland can be con- sidered historically certain. Although there is an inherent probability for the fact of other pre-Columbian dis- coveries of America, all ac- counts of such discoveries (Phoenician, Irish, Welsh and Chinese) rest on testimony too vague or too unreliable to justify a serious defense of them. For the oldest written evidence of the discovery of Greenland and America by the Northmen, we are in- debted to Adam, a canon of the Church of Bremen, who about 1067 went to Bremen, where he devoted himself very earnestly to the study of Norse history. Owing to the vigorous missionary activity of Archbishop Adelbert of Bremen (who died in 1072), this ‘Rome of the North’ of- fered the ‘best field for such work, being the much fre- quented center of the great northern missions, which were spread over Norway anc Sweden, Iceland and Green- land.’ Moreover, Adam of Bremen found a most trust- worthy source of information in the Danish King, Sven Estrithson, who ‘preserved in his memory, as though en- graved, the entire history of the barbarians.’ (He meant there the northern peoples.) I am still quoting from this same section of the Catholic Encyclopedia: “Of the lands discovered by the Northmen in America, Adam mentions only Greenland and Vinland. The former he describes as an island in the northern ocean, about as far from Norway as hinna fornu Grænlendinga voru ekki nein smámenni. Einn reyndist 190 sm. á lengd, og var beinagrindin skírð Magnús eða hinn mikli. Björn Þorsleinsson. Þjóðviljinn 23. sept. 1962. Iceland (five to seven days), and he expressly states that envoys from Greenland and Iceland had come to Bremen to ask for preachers of the Gospel. The Archbishop granted their request, even giving the Greenlanders as- surances of speedy visit in person. Adam’s information concerning Vinland was no less trustworthy than his knowledge of Greenland. Ac- cording to him, the land took its name from the excellent wild grapes that abounded there . . . Adam’s testimony is of the highest importance to us, not only as being the oldest written account of Norse discoveries in America, but also because it is entirely independent of Icelandic writings, and rests directly on Norse traditions • which were at the time still recent. The second witness is Ari Thor- gilsson (Ari the Learned, who died in 1148), the oldest and most trustworthy of all the historians of Iceland. Like Adam, Ari is conscientious in citing the sources of his in- formation. His authority was his uncle, Thorkell Gellisson, who in turn was indebted for the details of the discovery and settlement of Greenland to a companion of the dis- coverer himself.” I now conclude this quoted excerpt from Volume I of the Catholic Encyclopedia. I could continue it far beyond the time allotted this broad- cast. I shall summarize briefly what it says about the at- tempted colonization along our Atlantic seaboard. Erik the Red had laid the found- ations for a colony that lasted several hundred years in Greenland, which he discov- ered in 982. He was originally from the province of Jaederen in southern Norway, was out- lawed for manslaughter, mov- ed to the then thriving new republic of Iceland, married there — his wife, by the way, a native of Iceland — settled on the farm to which he gave his own name, Eiriksstadir, in western Iceland, but unfor- tunately didn’t change his habits with his change in residence. He was finally outlawed from Iceland for using the sword “not wisely but too well”, so he was actually in quest of “new worlds, to con- quer” when he stumbled upon the big area to which he gave the name of Greenland, in 982. He hoped to draw settlers through the attractive name. And he did. In the spring of 985, 14 shiploads of settlers came from Iceland. There was continuous contact between Norway, Iceland and Green- land, during all these cen- turies. Leif Erikson grew up in Greenland, which at its height numbered a settlement of probably about 4,000 of Norse origin. Catholic records show that the Greenland bishopric of Gardar had two monasteries and a convent of Benedictine nuns, the east and the west settlements being served by at least 11 churches. The introduction of Christianity there was the work of Leif Erikson. He found America in the year 1000 on a voyage in- tended to take him from Nid- aros, Norway’s ancient capi- tal, now Trondheim, to Brattahlid, his father’s home in Greenland. He made three successive landings along our eastern seaboard. It was in 1003 that Thor- finnur Karlsefni, á rich merchant from Iceland, hav- ing married in Greenland, Gudridur, the widow of Thor- steinn, a brother of Leif Erikson, organized an expe- dition to find Vinland — which some think was in the region that is now Massa- chusetts, though others would place it considerably further north — and to attempt to colonize it. That story, how- ever, is one which I see we shall have to continue next Thursday, as I yield the microphone now to Dean Thompson at St. Olaf College. Heimsins bezta munntóbak CPt-i NÆRFÖT - SOKKAR - T-SKYRTUR

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.