Lögberg-Heimskringla - 13.06.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 13.06.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1963 Úr borg og byggð Kvennfélag Sambandssafn- aðar fer skemmtiferð til Betel, mánudaginn, 17. júní. Það eru fáein auð sæti. Símið: Mrs. B. E. Johnson, Phone SPruce 4-7546 eftir upplýsingum. Bus fer frá kirkjunni 11.30 a.m. ☆ Skýrsluform fyrir þá, sem óska þess, að upplýsingar um ætt þeirra og uppruna geym- ist í Vestur-íslenzkum æfi- skrám um aldur og æfi, fæst á skrifstofu Lögbergs-Heims- kringlu. Spurningarnar í skýrsluforminu eru bæði á ensku og íslenzku. ☆ Tryggingarsjóður Lögbergs-Heimskringlu Icelandic Canadian Club, Toronto, Ont. — $50.00. Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, féhirðir. ☆ Graduale of Man. University May 1963 Bachelor of Science in Home Economics — Stinson, Sheila Dawn. Parents: Mr. and Mrs. Harold Stinson, of Elmwood, Man. Mrs. Stinson was the former Thorbjorg Sigvaldason of Riverton. ☆ Viðtal við séra Robert Jack og frásögn um störf hans verður útvarpað frá CBW í þættinum Morning Comment, kl. 10.33 á mánudagsmorgun- inn 17. júní. ☆ Þakkarorð Við undirrituð þökkum hjartanlega öllum þeim er heiðruðu okkur á fimmtíu ára brúðkaupsafmæli okkar 5. maí sl. — börnum okkar og tengdabörnum, vinum og vandamönnum. Við metum mikils hin hlýju ávörp, árn- aðaróskirnar og heillaskeytin. Við þökkum fyrir hinar góðu vinagjafir og gjafirnar frá Lestrarfélaginu og þjóðrækn- isdeildinni á Gimli. Hinn ein- lægi vinahugur, er streymdi til okkar gerði okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur. Jósepbína og Jón B. Johnson. ☆ Séra Robert Jack flýgur heim til íslands á fimmtu- daginn. aHnn hefir átt ákaf- lega annríkt þessar vikur sem hann hefir dvalið hér vestra og hefir því ekki haft eins mikinn tíma og hann hefði óskað, til að heimsækja vini sína og kunningja sérstaklega í Nýja-lslandi. Hann biður blaðið að flytja þeim alúðar- kveðjur. Við erum fullviss um að við mælum fyrir munn allra hinna mörgu vina hans, er við þökkum honum kær- lega fyrir komuna, fyrir ó- rjúfandi tryggð hans í garð okkar Vestur-Ífslendinga, og óskum honum heillrar heim- komu og gæfu og gengis í framtíðinni. ☆ Úr bréfi frá Snorra Gunnars- syni forseta „Strandar" 7. júní 1963 Eins og ég hefi áður sagt þér, hefur allur undirbúning- ur ferðarinnar, bæði hér og á íslandi tekist mjög vel og reiknum við fastlega með annari samskonar ferð næsta sumar. „Ströndin" hefur ný- lega sent út upplýsingabréf um starfsemi sína sem jafn- framt var kvattning til fólks að ganga í félagið, teljum við að undirtektirnar hafi verið óvenju góðar, þar sem yfir 50 félagsgjöld hafa nú þegar bor- ist gjaldkera félagsins. Haldið verður upp á 17. júní, laug- ardaginn 15. og vonumst við eftir góðri samkomu þar sem skemmtiskráin er hin vand- aðasta. ☆ Prófessor Haraldur Bessa- son flaug’ austur til Quebec borgarinnar um síðustu helgi. Hann fór þangað í boði Laval háskólans til að flytja þar fyrirlestur um landnám ís- lendinga í Vesturheimi og sögu þeirra hér í álfu. ☆ George Salverson hefir lengi skrifað fyrir CBC og CBC-T.V. við góðan orðstir. Á sunnudagskvöldið var sjón- varpað fróðleiksskrá sem nefnd var The Secrel Hunger. Fjallaði hún um löndin þar sem matur er á skornum skammti, ástæðurnar fyrir því, og hvað væri reynt að gera til að bæta úr skortin- um. Þetta var í annað sinn, sem þessari skrá var sjón- varpað. ☆ Hátíðarhald 17. júní að Mountain, N.Dak. Þjóðræknisdeildin ,,Báran“ heldur hátíðlegt 25 ára af- mæli deildarinnar og minnist jafnframt Lýðveldisdags Is- lands með sérstakri samkomu mánudagskvöldið þ. 17. júní, kl. 8, í samkomuhúsinu að Mountain. Aðalræðumaður verður dr. Richard Beck, fyrrv. forseti Þjóðræknisfélagsins og ræð- ismaður Islands í N.Dakota. Ávörp flytja bæjarstjórinn að Mountain, Arnold Christian- son, og sóknarpresturinn, Rev. Claude Snyder. Forseti deildarinnar, Guðmundur J. Jónasson, stjórnar samkom- unni. Ennfremur verða skemmti- skrár, einsöngur, fjórsöngur og fleiri hljómlistaratriði. Frú Margrét Beck sýnir og skýrir litskuggamyndir frá íslandi. Allir eru boðnir og vel- komnir á samkomuna. Að- gangseyrir er 50 cents fyrir fullorðna, en 25 cents fyrir unglinga. MESSUBOÐ Fyrsla lúterska kirkja IÉÉÍÉtfft»irf¥Pr Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Dánarfregnir Mrs. Ella Wells, Marysville, Wash., var ein af þeim, sem ætlaði til íslands með hópn- um frá Vancouver, ásamt dóttur sinni, Mrs. Marion Irvin, en hún dó áður en hún komst í þetta margþráða ferðalag heim og fór dóttir hennar þarafleiðandi ekki heldur. ☆ Halldór Thorvaldson, að 732 Lipton, Winnipeg, andað- ist 5. júní 1963, 68 ára. Hann var fæddur í Brandon, Man., en átti heima í Winnipeg sl. Leif Erikson Group Proposes National Doy By INGA McCARTHY The Leif Erikson Associa- tion Inc. of Los Angeles, Calif., representing groups of Swedish, Danish, Finnish, Icelandic and Norwegian extraction was founded for the purpose of securing ad- ditional data on Leif Erikson discovery of America. By the aid of scientific re- search and the United States Geodetic Dept. of the Interior as well as recently unearthed artifacts and Vatican church records of Vinland (America) we have indisputable proof that the “Sagas” recording the discovery of America by the Norsemen in the year 1,000 are genuine. In view of these develop- ments, the Association has through legislative channels introduced a bill requesting that the Congress of the United States of America establish and proclaim the 9th of October of each year as Leif Erikson Day. We have been fortunate in receiving support from organizations and individuals from the North, South, East and West of our nation petitioning Con- gress to designate October 9th as Leif Erikson Day. These supporters have in- variably incorporated in their resolutions and requests that Congress has remained apa- thetic in this cause, that action by the Legislature Tribunal to honor the great viking explorer is long over- due. So far 5 proposals sent to Congress have been ignored. Let us hope this time, our ef- forts will be rewarded favor- ably by Congress. Through the efforts of Mr. Landswerk we are again con- tacting Senators, Governors and Representatives to spon- sor and work for this bill. We have had very favorable re- plies. We would like to have every Scandinavian Organiz- ation and individual, who is interested in having a Leif Erikson Day, publicize the fact and work with us in mak- ing this a success. This can best be done by sending delegates to the Association to work with us. Let us make 1963 the year that Congress establishes a Leif Erikson Day. We meet the first Monday of the month at 1359 W. 24th St., Los Angeles at 8 p.m. 48 ár og var í þjónustu C.N.R. í 42 ár. Hann lifa kona hans, Elizabeth; einn sonur, Hárold; tvær d æ t u r , Mrs. A. (Margaret) Ingham í Vancou- ver og Mrs. W. R. (Christine) MacKeen í Winnipeg. Taka að sér atvinnu á íslandi Svo sem skýrt var frá í síðasta blaði fór 12 manna hópur til Islands á þriðjudag- inn í fyrri viku til að taka þar að sér atvinnu, og fleiri voru hér um bil tilbúnir að fara, en þá skall á flugmannaverk- fall, sem tafði ferðafólkið. Nú hefir verkfallið verið leyst og fer nú tólf manna hópur á fimmtudaginn (í dag) og ellefu á laugardaginn. Þeir séra Robert Jack og Grettir Johannson ræðismað- ur hafa lagt mikið á sig við að undirbúa ferðir þessa fólks. 1 mörgu er að snúast — svara beiðnum um upplýsingar, út- vega ýmiskonar ferðaskilríki, festa flugferðir, koma fólkinu í samband við vinnuveitend- ur o. s. frv. Við vonum og óskum að þetta fólk kunni vel við sig á íslandi og hafi bæði ánægju og gagn af þessu ævintýri. Nöfn ferðafólksins eru þessi: Hjón: Robert Agust Saedal og frú Veronica Saedal, Winnipeg, Man. Thorsteinn Baldur Sigurdur og frú Glendale M. Sigurdur, Camp Morton, Man. Kurt Ganshirth og frú Hildegard Ganshirth, og sonur, Benno Ganshirth, Winnipeg, Man. Einhleypar slúlkur: Kristjana R. Buchanan, Winnipeg, Man. Barbara Margret Bardarson, St. Boniface, Man. Alda Gloria Einarsson, St. Boniface, Man. Einhleypir karlmenn: Donald Lindal, Lundar, Man. Hjalti Aðalsteinn Melsted, Arnes, Man. Robert E. T. Ridgemount, Winnipeg, Man. Gísli Borgfjord, Winnipeg, Man. Johann Haraldur Johannson, Gimli, Man. Larry J. C. Helgason, Winnipeg, Man. John Owen Burton, Camp Morton, Man. Woodrow Johann Sigurdson, Regina, Sask. Laurie Albert Arnason, Campbell River, B.C. Oddgeir Wgrren Johnson, Churchbridge, Sask. Ragnar Lindal, Winnipeg, Man. Allan Roy Grant Carlson, Winnipeg, Man. See it at the Red River Exhibition • • You can play a Baldwin Orga-sonic ABC INSTRUCTION PLAN NOW AVAILABLE! Exclusive features make the Baldwin Orga-sonic the most satisfying home organ to play. We’d liketoshowyou howeasy it is. Stop in and ask about our special lesson plans soon. RENTAL — SALES PLANS AVAILABLE Soo GUNNAR ERLENDSSON JAMES CROFT & Son Phone WH 2-5012 321 GARRY ST. WINNIPEG 2, MAN.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.