Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 11.07.1963, Qupperneq 5

Lögberg-Heimskringla - 11.07.1963, Qupperneq 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚLÍ 1963 5 Mrs. Ingibjörg Thorvardson Hjónin koma hingað fljúg- tækifæri til þess að hlusta á andi frá Lundúnum, en ekki þennan mikla píanóleikara. er ákveðið hversu lengi þau Enn hafa þau Þórunn ekki standa við. Askenazy heldur skýrt opinberlega frá ákvörð- aðra tónleika í Háskólabíói unum sínum um framtíðina, annað hvort á sunnudag eða en Þórunn sagði í gær, að það mánudag. Nær uppselt hafði myndu þau gera eftir tvo eða verið á tónleikana, sem fyrr þrjá daga. Nú dveljast þau í höfðu verið ákveðnir, og mjög Lundúnum hjá foreldrum fáir skiluðu miðum sínum Þórunnar. aftur enda gefst þeim nú Tíminn 4. júlí. News from Edmonton Margir eiga tryggum vin á bak að sjá við fráfall frú Ingibjargar Thorvardson er lézt að heimili dóttur sinnar og tengdarsonar, Mr. og Mrs. W. J. Johannsson, að Pine Falls, Man., 3. júlí 1963. Ingibjörg hafði rétt aðeins lokið fjórða aldursári yfir áttrætt þá er dauðann bar að, því hún var fædd 26. júní 1879, að Innri Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd í Gull- bringusýslu á íslandi. For- eldrar hennar voru Frey- steinn Jónsson og Kristín Eyjólfsdóttir. Árið 1886 fluttist Ingibjörg með foreldi'um sínum til Kanada. Settist fjölskyldan að í Þingvallabyggð, í grend við Churchbridge, Sask., og þar ólst Ingibjörg upp, þar til hún kornung fluttist til Winnipeg og fór að sjá fyrir sér sjálf. Ung giftist hún Jónasi Thorvardson. Fluttust þau hjón til Cavilier, N.D., og áttu þar hejmili um tveggja ára skeið. Þá fluttu þau á æskuslóðir Ingibjargar í Þingvallabyggð og bjuggu þar myndar búi í fimm ár, en fluttu síðan til Winnipeg og settust þar að. Ingibjörg var traustur með- limur Fyrstu lútersku kirkju frá því hún fluttist, unglingur til Winnipeg og starfaði Fyrir nokkrum árum (1948) var skýrt frá .lítilli ís- lenzkri stúlku, Þórunni Jó- hannsdóttur er hafði fengið mikið lof fyrir frábæra list- hæfileika í píanóleik. Hún var þá átta ára, og hafði það vakið mikla undrun í London á Englandi, þegar hún kom from sem sólóisti með London Junior Orchestra 12. marz og með London Symphony Orchestra 13. marz í Central Hall í Royal Academy of Music. Ernest Reed, víðfræg- ur hljómlistarstjóri stjórnaði báðum þessum hljómsveitum við þessi tækifæri. Það er ekki heiglum hent að leika aðalhlutverkið með heimsfrægum Symphoníu- hljómsveitum, en hin litla átta ára mey var ákaft hyllt, og lofsorði lokið á hana í öllum blöðum á Englandi og víðar. Ljómi af frægð hennar lýsti um allt ísland er þess var allstaðar getið að foreldr- ar hennar væru íslenzk, bú- sett í London. Fyrir nokkrum árum fór Þórunn til Moskvu og kynnt- ist þar efnilegum rússnesk- um píanóleikara Vladimir Askenazys að nafni og giftist honum. Hún lagði nú opin- bera hljómleika á hilluna um dyggilega í kvennfélagi safn- aðarins í full fimmtíu ár. Hún var höfðingi í lund og skör- ungur til vinnu, skar ekki gjafir við neglur sér, né taldi eftir verk sín öðrum til hjálp- ar og ánægju. Ótaldir munu þeir vera sem um margra ára skeið nutu innilegrar gest- risni á heimili þeirra hjóna á Victor St. Hún var frænd- rækin, sleit ekki tryggðum við vini sína en hafði yndi af að rifja upp fornar minningar. Ingibjörg átti við vanheilsu að búa seinustu árin, en heim- ili tveggja dætra stóðu henni opin og hjá báðum naut hún ástúðlegrar umhyggju allra sem umgengust hana. Ham- ingjusöm var hún seinustu tvær vikur æfinnar þá er dóttur-dóttir hennar, sem bú- sett er í Vancouver kom til að lofa henni að kynnast fjórum smábörnum sem hún á. Ingibjörg var jarðsungin frá Fyrstu lútersku kirkju af séra Kolbeini Simundson, 6. júlí og lögð til kvíldar í Brookside grafreitnum í Win- nipeg. Hana syrgja tvær dæt- ur, Kristín (Mrs. W. J. Jo- hannsson), Pine Falls, Man., og Þorbjörg (Bertha) (Mrs. T. J. Franklin Reynolds) í Win- nipeg, einnig tvö barnabörn og fjögur barna-barnabörn. C.G. skeið og eiga þau hjónin nú son 1% árs gamlan, en maður hennar Vladimir hefir síðan getið sér heimsfrægð fyrir píanóleik. Svo sem getið var um í L.-H. 2. maí komu þau hjónin til London í vor og leituðu sér dvalarleyfis þar. Vegna þess að Sovietríkin kæra sig ekki um að sleppa hendi af þegnum sínum ekki sízt lista- mönnum sínum, þótti þetta svo miklum tíðindum sæta að skrifað var um þessa ákvörð- un þeirra hjóna í blöð víða um heim. — Dvalarleyfi var þeim veitt á Englandi, en fyr- ir nokkrum vikum síðan hurfu þau aftur austur fyrir járntjaldið og lék Askenazy þar á hljómlistarsamkomum. Var nú getgátum að því leitt, hvort þau myndu kyrrsett þar eystra. Sem betur fer, virðast þau Askenazy hjónin frjálz ferða sinna svo sem eftirfylgjandi frétt frá Reykjavík ber með sér: Askenazy-hjónin eru vænt- anleg til Reykjavíkur á föstu- dagskvöld og tónleikar Vladimirs Askenazys verða á laugardagskvöld kl. 20,30 í Þjóðleikhúsinu. Miss Donna Rae Valgard- son, a grade nine student at Parkallen School received the Citizenship Award Trophy for the third consecutive year, and this year, the Honors Award Trophy. * * * Mrs. and Mrs. W. Anderson celebrated their golden wed- ding anniversary June 4th with a dinner at the home of their daughter and son-in-law, Mr. and Mrs. Gus Roland. * * * Mr. and Mrs. G. Finnboga- son of Winnipeg are visiting their son and daughter-in-law, Mr. and Mrs. Chris Finnboga- son. * * * Mr. and Mrs. Larry Chmelyk and their two children of Kenwick, Wash- ington have returned to Ed- monton to take up permanent residence. * * * Best birthday wishes to two’of our life members who are celebrating their birth- days on July 15th. Gisli Gislason — 80 years old, and Sigurdur Sigurdson — 83 years old, residing at the Senior Citizens Home, Wynyard. Haustkvöldið i. Eitt hinna allra sviplegustu slysa hér á landi varð á Djúpavogi haustið 1872. Bát- ur, hlaðinn glöðu fólki, lét úr vör í góðu veðri að kvöldlagi og átti aðeins að fara stuttan spöl með landi fram. Hann kom ekki fram, og í heila viku fannst ekki annað, hvernig sem leitað var, en nokkrar húfur, vasabók eins mannsins og hundur, sem ver- ið hafði með fólkinu. Þarna fórust fimm systkin, auk fleira fólks af sama heimili, og fjögur börn innan ferming- ar voru í hópnum. í bréfi, sem Jón Ásmunds- son Johnsen, sýslumaður í Suður-Múlasýslu, skrifaði Magnúsi Eiríkssyni frá Eski- firði rúmum mánuði síðar, segir svo um þennan atburð: „Mikið sorgartilfelli kom fyrir gamla Weyvadt. Hann missti son sinn, Níels Emil, cand. jur., kunningja okkar, elztu dóttur sína, mikið efni- Mrs. Roy Johnson and her son Craig of Riverton, Mani- toba have been visiting at the home of her brother and sister-in-law, Mr. and Mrs. Don Shaw. * * * Miss Margaret Gislason stopped to visit her grand- parents Mr. and Mrs. G. O. Gislason on her way to spend her holidays with her parents, Mr. and Mrs. J. H. Gislason of Athabasca. Margaret is a nurse in training at the Cal- gary General Hospital. , * * * Dr. and Mrs. George Drum- mond and baby daughter Karen attended the annual picnic. They have returned to Edmonton after spending a year in the United States where Dr. Drummond took a post graduate course. Irene, daughter of Mr. and Mrs. J. Henrickson was the crowned queen at the first Edmonton Icelandic Society picnic. * * * Fusi Bodvarson and family were evacuated from Hay River to Fort Smith during the recent flooding. Fusi is a carpenter and is now work- ing on the new college at Fort Smith. They plan to return to Hay River and build in the new residential site. víð æðarstein lega stúlku, og þrjú yngri börn, þar á meðal yngsta son sinn, sem hann hélt ósköp upp á. Þau voru að sigla að gamni sínu, en allt í einu sökk báturinn, og allir drukknuðu. Auk þessara voru fimm manns á bátnum. Ekkert af líkunum hefur rekið upp nema elztu dóttur Weyvadts“. Hluttekning fólks virðist hafa verið rík, þegar þessi tíðindi spurðust. Gömlu verzl- unarstjórarnir voru vissulega harðir í horn að taka, svo að ekki var það dæmalaust, að kaldgeðja menn, sem orðið höfðu fyrir barðinu á þeim, hýrnuðu við, ef þeir urðu fyr- ir raunum og skakkaföllum. En Weyvadt gamli á Djúpa- vogi var hinn merkasti mað- ur og mannkostum gæddur: „Það er makalaus karl í öllu tilliti. Ég hef varla kynnzt eins grunnærlegum og vönd- uðum karakter. Fjandi er hann líka gemytlegur. Yfir- höfuð: Familían er samvalin og sjálfsagt sú bezta eða með þeim beztu familíum hér á landi, sem ég þekki“. Þetta er vitnisburður sýslu- mannsins, og þó að varla sé gerandi ráð fyrir því, að alltaf og alls staðar hafi verið fag- urlega talað um kaupmann- inn, þá er glöggt, að Wey- vadtsfólkið naut fyllstu vin- semdar og virðingar í héraði sínu. Weyvadt gamli mun oft hafa vei’ið bjargvættur þeirra, sem stóðu höllum fæti í bágu árferði, og rausn þeirra hjóna á heimili virðist hafa verið alkunn. Víða sjást þess órækt merki, hve fólk fann til með þeim, þegar þau misstu börn sín með svo snöggum og ó- væntum hætti. II. Þegar verzlunareinokunin var afnumin og eignir kon- ungsverzlunarinnar seldar upp úr Móðurharðindunum, keypti danskt verzlunarfélag, örum & Wulff, allar verzlanir á Austurlandi. Hélt það mjög lengi velli á Djúpavogi og Vopnafirði. Voru verzlunar- stjórar þess á nítjándu öld oftar danskir menn, en þó voru einnig þeirra á meðal Islendingar, óg snemma á öldinni var jafnvel kynblend- ingur frá Vesturheimseyjum Dana, Hans Jónatan að nafni, verzlunarstjóri á Djúpavogi um nokkurra ára bil. Margt af niðjum þessa útlendu verzlunarstjóra ílentist hér, og á nú fjöldi íslendinga ætt sína að rekja til þeirra. Níels Pétur Emil Weyvadt fæddist og ólst upp í Kaup- mannahöfn, en faðir hans hafði starfað í þjónustu ís- landsverzlunarinnar og dvald- ist mörg ár á ísafirði. Síðar kom hann aftur hingað til lands, en hafði hér þá aðeins skamma dvöl. Níels Pétur var sendur til Skagastrandar fimmtán ára gamall vorið 1829, og þótt hann væri eftir það suma vetur í Kaupmanna- höfn, mun hann upp frá því hafa verið í þjónustu íslands- kaupmanna. Árið 1840 kom hann til Djúpavogs, rösklega hálfþrítugur að aldri, og gerðist þar verzlunarstjóri. Tók hann sér þegar ráðskonu, og varð fyrir valinu ung stúlka, Halldóra Sigurðardótt- ir að nafni, er áður hafði þjón- að sýslumanni héraðsins, dönskum manni, og kunni því skil á þeim háttum, er Danir vildu hafa á heimilum sínum. Móðir Halldóru þessarar var sýslumannsdóttir úr Þing- eyjarsýslu og fyrrverandi prestmaddama frá Hálsi í Hamarsfirði, Helga Vigfús- dóttir. Maður hennar, séra Árni Skaftason, hafði drukkn- að niður um ís á Berufjarðar- leirum, þegar Helga var hálf- fertug. Hugðist hún halda á- fram búskap þar í sveitinni og fékk sér bústjórnar kvænt- an mann, Sigurð Björnsson. Framhald á bla. 7. íslenzk listakona gift* rússnezkum píanóleikara

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.