Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Qupperneq 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1963 Úr borg og byggð Guðmundur Friðriksson prentari Lögbergs - Heims- kringlu, fór til Islands í sum- arfríi sínu, veiktist þar af lungnabólgu og er á spítala undir læknishendi. Sem betur fer, er hann nú á batavegi og kemur vestur eins fljótt og honum er auðið. í millitíðinni kemur blaðið út með vinsaml- egri aðstoð Viking Printers. Ef til vill verður í því meir á ensku máli en venjulega. Við treystum á skilning og góðvild lesenda á meðan á þessum vandræðrum stendur. -☆ Very interesting newslet- ters from Mr. Skuli G. Bjarn- ason, Los Angeles, about Miss Gudrun Bjarnadottir and a reception held in her honor will appear in next week’s paper. We are indebted to Mr. John Luther of Bakers- field for sending us the pic- ture of the Beauty Queen. ☆ TRYGGINGARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Thorgrímur Pálsson— Jólagjöf $14.00 Arborg, Manitoba. Stefán Einarsson $14.00 Box 982, Swan River, Man. Icelandic Celebration Committee $100.00 Meðtekið með þökkum. K. W. JOHANNSON, féhirðir. ☆ Æskir upplýsinga Sigurður Vigfússon Dal- mann flutti vestir um haf á árunum 1880-90 ásamt mör- gum börnum sínum og settist að í grend við Winnipeg. Kormákur Erlendsson í Egilstaðaþorpi, Reyðarfirði óskar upplýsinga un þennan afabróður sinn og afkomendur hans. ☆ GJAFIR í Skógæklarsjóð íslands: Þjóðræknisdeildin að Lundar $10.00 Þjóðræknisdeildin Aldan í Blaine $10.00 Meðtekið með þakklæti. Marja Björnson. ☆ Norfhern Lighfs íslenzk ljóð þýdd á ensku af Jakobinu Johnson, skáldkonu. Nokkur eintök enn fáanleg hjá höfun- dinum að 3208 N.W. 59th St„ Seattle 7, Washington, U.S.A. Verð $2.50. ☆ Guðmundur Eyólfsson, Skó- lastjóri, frá Richmond, B.C. og kona hans Stefanía voru hér á ferð í tveggja daga heims- ókn til foreldra hans, Guð- rúnar og Ágústs Eyjólfs- sonar að 740 Home Street. Ætluðu að ferðast suður um Bandaríki á leiðinnin heim. Þau létu vel af verunni vestra. Skólinn hans var stækkaður í sumar, svo næsta kenslu tím- abil verða 18 kennarar auk i hans. ☆ Séra Eric H. Sigmar, frá Camas, Washington, kom í heimsokn til Manitoba; ásamt fjölskyldu í byrjun ágúst og fór heim um miðjan mánuð- inn. Þau heimsóttu foreldra frú Svöfu að Geysir og frændfólk í Winnipeg. ☆ Mervin Johnson, fyrrum Sam- bandsþingmaður fyrir Kinder- sley kjördæmið í Saskatchewan, var kosin forseti fyrir New Democratic Party át flokksþing- inu sem fram fór í Regina 6. ágúst til 9. ágúst. Aðrir Islendingar sem sóttu þetta flokksþing voru Wally Johannson, Arborg, Carl Olafs- son, Kandahar, Sask., Eldon Johnson, fylkisþingmaður fyrir Kerrobert-Kindersley kjördæm- ið, Mrs. Lorraine Janesen, Foam Lake, Sask., og Magnús Eliason útbreiðslumaður flokksins í Manitoba. Eftir þingið brá Magnús sér vestur til Peace River og Van- couver. Hann heimsótti íslenzku ibyggðina í Sunnybrook í grend við Dawson Creek. Hafði ekki séð heimilisréttarland sittj í 25 ár. Þar hafa skeð margar breyt- ingar, aðeins einn Islendingur eftir í byggðinni. Hann er Kon- ráð Eirikson að uppruna frá Norður Dakota. 1 Dawson Créek heimsótti Magnús Franklin Pál- son og móður hans Beggu sem var ein af frumherjunum í Sunnybrook. Franklin er nú að- stoðarformaður hins mikla Co- op verzlunar i Dawson Creek. ☆ Miss Lorraine Janesen frá Foam Lake mun setja alþjóðá- þing Co-op Women’s Guild sem haldið verður í Londön á Eng- Iandi x næsta mánuði. Hún verð ur fulltrúi fyrir Saskatchewan og Alberta. ☆ Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sinn fyrsta fund .eftir sumarfríið, fimmtudaginn fimmta september á venjulegum tíma og stað. ☆ Donations to Sunrise Lutheran Camp. General Fund Ladies Aid Sigurvon, Húsavick, Man. ________________10.00 Ladies Aid Freyja, Geysir, Man__________________ 5.00 Children’s Trust Fund: Mrs. Thorbjorg Sigurdson, in memory of Ingibjorg Thorvard- son, _____________________ 5.00 Langruth Lutheran Ladies Aid _________________10.00 Ladies Aid, Undina, Hecla, Man. ________:.......15.00 Mrs. S. Oddson, Winnipeg, Man................. 5.00 Langruth Lutheran Ladies Aid _________________62.40 Received with thanks, Anna Magnusson, Treas. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: A ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Betel Building Fund Mr. and Mrs. Th. Gislason, Oak Point, Manitoba. $ 10.00 Mr. and Mrs. Palmi Stefanson, Steep Rock, Manitoba. $ 5.00 I minningu um Jórunni Mýr- man dáin að Betel, 17 July 1963. Miss Bertha Julia Jones, 829 South Parkview, Los Angeles 57, California, U.S.A... $100.00 Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Avenue, Winnipeg 10, Manitoba. féhirðir byggingassjóðsins Dánarfregnir Framhald frá bls. 7. of Tantallon, a n d Edward Martin Paulson, of Vancou- ver; and two daughters, Mrs. S. Reyjaklin, of Langenburg, and Mrs. John Slobodian, Winnipeg. She was predeceas- ed by her husband, two sons and one daughter. There are twelve grandchildren. Funeral service was con- ducted in the United Church, at Gerald, conducted by Rev. Carpenter, of Esterhazy, and interment* was made in the Icelandic cemetery at Gerald. The pallbearers were Larry, Kenneth and John Reykjalin, Laddie Martinovsk, Freeman Einarson, and George Basha- rah. ☆ EDNA MAY ISFELD On July 19, 1963, at Winni- peg General Hospital, Edna May Isfeld, aged 49 years, be- loved wife of Fred Isfeld, 902 Lipton St. Mrs. Isfeld was born in Winnipeg and had lived here all her life. Besides her husband she is survived by a daughter, Mrs. Ronald Gabinet (Joan) of Winnipeg; two grandchildren, and two brothers, George and William Vivian, both of Winnipeg. Funeral service was held in Bardal Funeral Home, Sher- brook at William. Rev. K. Si- mundson officiated. Interment was in Brookside Cemetery. Nurses In Gingham? Children’s Hospital in Win- nipeg, Manitoba, has tried the experiment'of clothing eight of its nurses in pink and blue gingham dresses instead of white uniforms. The result is popular with the children. Some of the tiny tots tended to be frightened of the white uniforms. Later perhaps a lit- tle over-awing might be desir- able, but the hospital has de- cided to extend the experi- ment to other wards. Scores of letters of inquiry have been received from nurs- ing officials in various pdrts of the United States and Can- ada, most of whom approve. If this, however, should. ex- tend to adult hospitals, some of the possibilities are almost frightening. For e x a m p 1 e, what would happen to many television programs if some- one should bring out an anti- septic sport jacket for interns? Civil Defence says: — It is better to have plans for an emergency, and not need them, than tö need them and not have any. Meiro Civil Deíence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Depl. 234, Preslon, Ont. Why not visii ICELAND now? ALL-WAYS Travel Bureau Ltd., 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man., WHitehall 2-2535, is the recognized Agent of all steamship- and airlines, including Icelandic Airlines, and has assisted more Iceland- ers in Maniloba with their travel arrangements than any other travel agent. Mr. P. E. Salomonsen and Mr. A. A. Anderson, both Scandi- navians, will render you every assistance in connection with your travel, in an endeavour to have your trip as comfort- able and pleasant, yet in- expensive, as possible. Consult ALL-WAYS Travel Bureau Lld. 315 Hargrave Slreei, Winnipeg 2, Man. WHiiehall 2-2535 MANITOBA TELEPHQHP SYSTEM UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON pósiafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St.. Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla NAME ...............a..................... ADDRESS ..........................

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.