Lögberg-Heimskringla - 03.10.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 03.10.1963, Blaðsíða 1
Hö gberg - ® eimsímngla Stofnað 14. }an„ 1888 Stofnuð 9. *ept., 1886 77. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1963 NÚMER 37 Ársfundur Útgófufélags Lögbergs-Heimskringlu Þriðjudagskvöldið 24. sept. 1963, hélt útgáfufélag Lög- bergs-Heimskringlu — North American Publishing Co. Ltd. — ársfund sinn á skrifstofu Dr. P. H. T. Thorlakson í Winnipeg Clinic. Forseti, séra Philip M. Pétursson stýrði fundi; minntist hann þess að auk hinna venjulegu hátíða- Grettir L. Johannson konsúll forseti North American Publishing Co. Ltd. blaða vegna jólanna og Is- lendingadagsins hefðu komið út tvö blöð á árinu er sér- staklega hefði verið vandað til, 75 ára afmælisblað Lög- bergs í janúar og túrista út- gáfa í apríl í tilefni þess hve margir V.-lslendingar heim- sóttu Island á árinu, og væri félagið sérstaklega í þakkar- skuld við frændur okkar á Is- landi bæði ’fyrir lesefni og auglýsingar, er þeir lögðu til þeirrar útgáfu. Hann minnt- ist og á með þakklæti hinnar höfðinglegu gjafar, er Loft- leiðir lét Þjóðræknisfélaginu í té til stuðnings blaðinu. Hann lét þess getið að áskrif- andi fjöldi blaðsins hefði fremur aukist en minkað á árinu og að ekki hefði blaðið tapað nokkrum áskrifanda þótt óhjákvæmlegt hefði verið síðustu ^ikurnar að birta fleiri grSiar á ensku í blað- inu en venjulega. Fagnaði hann skilningi og þolinmæði lesenda í þessum efnum. S. Aleck Thorarinson las fundargerninga síðasta fund- ar, er var samþykktur. Féhirðir blaðsins K. W. Johannson lagði fram skýrslu sína og sýndi hún halla á rekstri blaðsins, en hann virð- ist óhjákvæmilegur sökum þess hve við V.-lslendingar erum fámennir. Benti hann á, að vegna velvildar Alþingis og Ríkisstjórnar íslands, Þjóð- ræknisfélagsins og margra annara velunnara blaðsins, hefir auðnast að standast straum af hinum árlega tekju- halla og búa smámsaman nokkuð í haginn fyrir fram- hald blaðsins. Óskar Hjörleifson, eigandi og forstjóri Business Clinic var endurkjörinn endurskoð- andi reikninga félagsins. Ritstjóra og ritnefnd blaðs- ins voru þökkuð vel unnin störf; lét ritstjórinn þess þess getið hve aðstoð ritnefndar- innar og formanns hennar Dr, The Icelandic c o n c e r t pianist, Mr. Rögnvaldur Sig- urjónsson arrived in Vancou- ver, B.C. on Sept. 19, and was met at the airport by Mr. Snorri Gunnarson pres. of “Ströndin”, the local chapter of the Icelandic National Society. During the pianist’s brief visit in our city, he stayed with Mr. and Mrs. Gunnarson, in their lovely home on Yale Ave. On Sat. Sept. 21, Mr. and Mrs. Herman Eyford entertained for Mr. Sigurjónson at Luncheon, following a sight seeing trip of Vancouver and district. On Sunday afternoon Mr. Sigur- jónsson accompanied by Snorri Gunnarson came to the “Höfn Home”, and here they received a most hearty wel- come, as elsewhere. The pianist greeted all the people at Höfn in a most gracious and friendly manner — and then sat down at the piano, and played 3 numbers, to the great joy of his audience. I particularly enjoyed his play- ing of “Ríðum, ríðum, og rek- um yfir sandinn” by Svein- björnson, a composition I had heard some 50 years ago or more, played by the composer himself, in the Grund church in Argyle, Man., and never since. It was a real thrill. — I could just see and hear (in mind) the horses galloping over the highland moors. After the program coffee and lunch were enjoyed by all. Later on Sun. afternoon Ice- landic consul Jon Sigurdson and Mrs. Sigurdson entertain- ed at their home, honoring Mr. Sigurjónsson. • The concert on Mon. night Sept. 23, was all that I had hoped for and more! I am no music critic, but I do know when an artist is at the key- board. Not only is he a great P. H. T. Thorlakson hefðu verið blaðinu og ritstjóra þess ómetanleg, ekki sízt við hinar sérstöku útgáfur. Séra Philip M. Pétursson, sem gegnt hafði forsetaem- bætti í hér um bil tvö ár sagði af sér og var honum þökkuð ágæt forysta. Embættimanna- kosningar fóru fram og er nú stjórnarnefnd blaðsins þannig skipuð: séra Philip M. Péturs- son fyrrverandi forseti; Grett- ir L. Johannson konsúll, forseti; Grettir Eggertson, varaforseti; S. Aleck Thorar- inson skrifari og K. W. Johannson féhirðir. artist, but also a gracious, sincere and humble gentle- man. We, whose parents were born in Iceland can feel a keen sense of pride in his ac- complishment — we wish him well, and a safe return home. We do hope we may hear him again. Guðlaug Jóhannesson. Scholarship Winners The following students won scholarships or bursaries at examinations of the Uni- versity of Manitoba last spring: Thorlacius, Sigurberg Omar — Isbister Scholarship in Agriculture — $100.00 — Parents: Mr. Oli and Mrs. Sigga Thorlacius, Ashern, Man. Magnusson, Maria June — Alexander Robert Leonard Memorial Scholarship, in- cluding English IV H, — $250.00. Maria was also award- ed the Caroline Harris Scholarship of $100.00 for the highest mark in the A.M.M., practical piano examination. She also received her A.R.C.T. and A.M.M. diplomas in piano. — Parents: Mr. anc Mrs. Agnar Magnusson, Gar- field, St., Winnipeg. Solmundson, Gene David — Atomic Transfer Ltd. Bursary, First Year Dentistry — $120.00. — Parents: Mr. anc Mrs. S. E. Solmundson, Weatherdon Ave., Winnipeg. Johnson, Kenneth Lincoln — Grant from National Dental Research Council — $1000.00. College of Dental Surgeons of Saskatchewan Scholarship for highest stand- ing in Second Year — $150.00. Kenneth also won two uni- versity Bronze Medals — one in Pathoiogy, and one in Bacteriology. — Parents: Mr. Leo Johnson, renowned Islendingadagurinn í Blaine var að venju samkvæmt há- tíðlegur haldinn í Peace Arch Park á landamærum Canada og Bandaríkjanna, sunnudag- inn 28. júlí s.l. Yndislegt veð- ur var þennan dag og um há- degisbilið fór fólk að þyrpast inn í garðinn. Flestir komu með nesti með sér og margir settusj þegar að snæðingi svo að þeir yrðu mettir áður en skemmtiskrá hæfist. Kl. 1 e.h. setti forseti dagsins Sigur- björn Sigurdson samkomuna. Hófst hún með því að sam- komugestir sungu fullum hálsi Ó, Guð vors lands. Síðan mælti forseti nokkur orð og bað gesti velkomna. Þá var almennur söngur undir stjórn Elíasar Breidford. Síðan flutti dr. Halldór C. Kárason ræðu á ensku. Fjallaði ræða hans að mestu leyti um skáldin Jónas Hallgrímsson, Bjarna Thorarensen og Matthías Jochumsson. Lýsti ræðumað- ur á skemmtilegan hátt hin- um rómantíska þræði, sem einkenndi öðru fremur skáld- skap þeirra og hvaða áhrif hann hefði haft á þjóð þeirra fyrr og síðar. Bellingham Male Chorus (Norwegian) undir stjórn Elíasar Breidford söng nokkra söngva við góðar undirtektir. — Emil Aanestad lék einleik á harmoniku og þótti vel tak- ast. Dr. Sveinn E. Björnson flutti frumort kvæði, sem féll í góðan jarðveg hjá áheyr- endum. Forseti dagsins, Sigur- björn Sigurdson, flutti ávarp Kæru lesendur! Nú er að verða æðilangt síðan ég hef sent fréttabréf frá Vancouver, og ætti því að vera hægt að tína eitthvað til. Síðast er ég skrifaði, þá var ég stödd í Darcy, Sask., hjá bróðir mín- um Helga J. Helgason og konu hans. Ég dvaldi þar í 3 vikur og skemmti mér vel. curler, and Mrs. Johnson, Winnipeg. Ayotte, Brian John Stephan — Lederle Medical Student Research Fellowship,, First Year — $600.00 approx. — Dr. James Pullar Memorial Fund Grants — $200.00 approx. — Parents: Mr. and Mrs. G. G. Ayotte, St. James, Man. Mrs. Ayotte is the former Anna Stephanson, daughter of Olga Stephanson and the late Bjorn Stephanson, of Piney, Man. Salome Halldorson ensku, þar sem hann brá upp mörgum svipmyndum úr íslandsför sinni s.l. sumar. Dr. Richard Beck, flutti kveðju- ávarp frá Þjóðræknisfélagi Is- lendinga í Vesturheimi, sem þegar hefur birzt í L-H. — Skemmtiskránni lauk svo með því að samkomugestir sungu Eldgamla ísafold — God Save The Queen — America. Aðsókn var í góðu meðal- lagi eða um 600 manns — en aðeins helmingur þessa glæsi- lega hóps bar samkomumerki dagsins. Er slíkur smásálar- skapur leiðinlegur afspurnar, en engu að síður finnst undir- rituðum full ástæða til að á honum sé vakin athygli, því að hann ætti ekki að líðast hvorki hér né annars staðar. Annars má segja, að sam- koman hafi yfirleitt vel tekist og verið ánægjuleg og þeim sem að henni stóðu til sóma. Héðan frá Seattle er ekkert markvert að frétta. Þó er rétt að geta þess, að hingað eru nýkomnir tveir ungir náms- menn frá Islandi, þeir dr. Gunnar., Jónsson og Vilhjálm- ur Jónsson. Gunnar er fiski- fræðingur og mun dvelja hér í eitt ár. Hann stundaði nám um 6 ára bil í Kiel í Þýzka- landi. Vilhjálmur mun hins- vegar dvelja hér um þriggja ára skeið, og kynnir sér nýj- ustu tækni í sambandi við fiskverkun og niðursuðu á fiskafurðum. Við fögnum þessum heið- ursmönnum og bjóðum þá velkomna í vorn hóp. Thor Viking Uppskjera leit vel út, og var óðum að móðnast, og vona ég a‘ð útkoman hafi orðið góð. Eins og víðar í stór borgum, þá virðist sem félagslíf dofni yfir sumarmánuðina, því fólk er þá að ferðast eða hvíla sig. Hingað vestur á strönd hafa komið margir góðir vinir, og sumir langt að. Séra Kristján Róbertsson og frá Auður, með unga dóttir sína, komu frá Glenboro, Man., dvöldu hér í nokkra daga hjá séra Ingþóri og frú Gunnur Indriðason. I tilefni af komu þeirra, bauð Snorri Gunnarson forseti „Strandar“ og frú Ásthildur nokkrum gestum heim til sín í kvöld „kaffiboð“. Ég hafði verulega ánægju af að mæta þ a r n a presthjónum frá Argyle, og fá fréttir úr presta- kallinu „heima“ — því alltaf vill það verða þannig fyrir Framhald á bls. 2. Sigurjonsson's Concert In Vancouver Kafli úr bréfi fré Seattle á Fré Vancouver, B.C.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.