Lögberg-Heimskringla - 24.10.1963, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 24.10.1963, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1963 Interesfing Family m æKIw á 'HBBIb mtm Élht ’ lH .ÉL Thomas Dallon Francis Donald John Ivan Roberi Johann Anna Louise David Grani Margarei Jo-Ann DANARFREGNIR We have discovered another large family of Icelandic des- cent where almost all the children are University graduates, — the family of Arni M. and Hilda Blanche (nee Dalton) Johannson of Langruth, Manitoba. The sons are: Thomas Dal- ton who graduated as B.Sc. in Mechanical Engineering from the University of Mani- toba in 1950. He has been Production Engineer with The Martin Paper Co. in Van- couver, B.C. and was recently transferred to Regina as company manager there. Francis Donald graduated as B.Sc., U. of M. in 1952, majoring in Geology. He worked for ten years with the Frontier Geophysical Com- pany in Calgary, Alta. During the past year he has attended the U. of Alberta to attain his Bach. of Education and is now on the high school staff in Calgary. John Ivan gradu- ated as B.Sc., Mechanical Engineering, from the U. of Framhald frá bls. 1. lenzki síldveiðiflotinn útflutn- ingsverðmæti, sem nema 650—700 milljónum króna. Þetta síldveiðisumar hefuf því orðið geysilega gott, og fellur aðeins skuggi á það af hinu mikla sumri í fyrra, er útflutningsverðmæti sumar- síldarinnar fór yfir 800 millj- ónir króna. Það ár losaði heildarútflutningsverðmæti landsmanna 3600 milljónir króna. Meðalhásetahlutur á vertíð- inni í sumar er nálægt fimm- tíu þúsund krónum, og með- al löndunarverðmæti á skip rúmlega 1.406 þúsund krónur. M. in 1958. He has worked in Hamilton, Galt, Montreal and Vðnco'uver on air-conditioning and refrigeration . While working with Swedish Fan Products in Vancouver he and his wife attended evening classes to learn to speak Swedish. This summer John, with his wife Cathy and son John, went to Sweden for three months to receive further training in ventilation techniques. Robert Johann graduated as B.Sc. in Mech. Engineering from the U. of M. in 1962. Since graduation he has been employed^by General Motors, first in Winnipeg and since February has been in Oshawa, Ont., taking further training in his field. A sister, Anna Louise, graduated as a Registered nurse from Winnipeg General Hospital in 1950. She is marri- ed to Jim Groom and has four children. At present she is on the staff at Winnipeg Gen. Síldveiðiskipin voru 226 og höfðu öll sjálfvirk síldarleit- artæki og öll nema eitt höfðu kraftblökk. Tíminn 10. okt. ☆ Alþingi seit Alþingi íslendinga, 84. lög- gjafarþing, var sett í gær. At- höfnin hófst með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni, séra öskar J. Þorláksson prédik- aði. Því næst gengu þingmenn til Alþingishúss, þar sem forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, las forsetabréf og sagði Alþingi sett. Er Alþingi hafði verið sett, hylltu þingmenn forseta og Hospital specializing in intra- veinous techniques. There are two other sisters: Sarah Blanche, former school teach- er, married to Art McLeod, residing at MacDonald, Man.; and Rena Guðlaug, former bank clerk, married to Gordon Arkey, and residing just south of Langruth. Sigga Catherine is a daughter of Arni Johannson and his first wife Guðlaug (Ingimundson). She is married to Robert Moore and they have recently moved to Toronto from Falconbridge, Ont. Their son, David Grant graduated as B.Sc. in Elec- trical Engineering from the U. of M. in 1963. A daughter, Margaret Jo-Ann, won a student' scholarship of $150.00 granted by the Nickel Dis- trict (Sudbury) Collegiate student Council. This was one of four scholarships granted by the council this year. Jo- Ann is now a student at Mac- Master University in Hamil- ton. — Hólmfríður Danielson. fósturjörð með ferföldu húrrahrópi. Þá bað forseti íslands aldursforseta þings- ins að taka við fundarstjórn. Tíminn 11. okt. ☆ Meislara Jóns minnzt á Bláskógaheiðinni Þriðjudaginn 8. október 1963 var reist auðkenni á þeim stöðvum, þar sem meistari Jón Vídalín biskup andaðist árið 1720, sunnan undir Biskups- brekku á Bláskógaheiði, rétt neðan við vegamótin, þar sem mætast vegir frá Uxahryggj- um og Kaldadal. Auðkenni þetta er rúmlega tveggja metra hár eikarkross og steinn með áletrun, sem skýrir hvers Framhald á bls. 3. Ragnhildur J. Johnson, lézt að Betel 25. september 1963. Hún var fædd á íslandi og flutti með foreldrum sínum til Manitoba 1892 og voru þau frumbyggjar í Siglunes og Lundar byggðunum. Ragn- hildur lauk kennaraprófi við Manitoba Normal school, kenndi eitt skólatímabil í Riverton, varð síðan fyrsti kennarinn við Camper skól- ann í Manitoba og kenndi þar öll árin þar til hún lét af störfum. Hana lifa fimm bræður Vigfús, John, Bene- dict og Stefan, allir búsettir að Lundar og Thorarinn (Tom) í Winnipeg; þrjár systur, Ingibjörg á Islandi, Stefanía að Lundar og Hall- bera í Winnipeg. Útförin frá lútersku kirkjunni að Lund- ar. Séra Ronald Grout þjón- aði við athöfnina með aðstoð séra Philips M. Pétursson. ☆ Mrs. Martha Helgason, eig- inkona Brynjólfs Helgasonar, andaðist í Vancouver 7. ágúst 1963. Hún var fædd 26. apríl 1893, í Brúar byggð í Argyle, Man. Foreldrar hennar Skúli Anderson og kona hans Guð- rún voru með allra fyrstu landnemum í Argyle, og bjuggu þar rausnar búi allan sinn búskap. Martha ólst upp hjá foreldrum sínum til full- orðins ára, og naut skóla- menntunar eins og gjörðist í þá daga. Einnig tók hún lexíur í „söng“, því að hún hafði óvenjulega fagra og sterka söngrödd. Hún giftist eftir lifandi eiginmanni sínum, ár- ið 1919 og flutti þó vestur til Vancouver, og átti hér heima ætíð síðan. Þau Brynjólfur og Martha eignuðust tvö börn, nú bæði gift, Walter í Victoria og Sylvia í Port Alice, B.C. Syrgja nú eiginmaðurinn og börnin, og 5 barnabörn, og eitt barna-barna-barn, ástríka eiginkonu, móður og ömmu. Af systkinum Mörthu sál. lifa hana tveir bræður, Walter Anderson, Minneapolis, Minn., U.S.A. og Albert Anderson, Vancouver, B.C.; sex systur, Mrs. Guðný Johnson, Winni- peg, Mrs. Jóhanna Monteith, Chase, B.C., Mrs. S. S. John- son, Baldur, Man., Mrs. C. Hartwell, Mrs. E. Hardie, Winnipeg, Man., og Mrs. Veiga Emery, Vancouver. Ég minnist Mörthu með einlægum hlýhug og þakk- læti. Við vorum fermingar- systur, og ávalt góðar vin- konur. Hún var tryggur vinur vina sinna. Ég votta syrgjend- unum einlæga samúð mína. Jarðarförin fór fram frá Mount Plesant útfararstof- unni hér í Vancouver, séra Ingþór Indriðason jarðsöng. „Far þú í friði — friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt.“ Guðlaug Jóhannesson. Mrs. Guðbjörg Campbell dó á almenna sjúkrahúsinu í Vancouver 19. september 1963. Hún var fædd 6. febrúar 1882 í Winnipeg, Man. Foreldrar hennar voru Guðrún og Jón Þórðarson, þau fluttu til Glenboro, Man. og þar ólst Guðbjörg upp. Er hún var enn unglingur missti hún móður sína, og fór snemma að vinna fyrir sér, eins og gjörð- ist í þá daga. Hún flutti til British Columbia nokkru eftir aldamótin, í för með systir sinni Valgerði (Mrs. J. S. Christoferson). Árið 1923 gift- ist hún Malcolm Campbell, þau hjónin eignuðust fallegt heimili umkringt blómum og trjám, sem Malcolm ræktaði af mikilli nákvæmni. En inn- an húss var hlýtt og bjart, og þar fagnaði húsmóðirin vinum og vandamönnum af mikilli ástúð, gjörði öllum gott, og kom alstaðar fram til góðs. í því sem öðru voru hjónin samhent. Þau bjuggu saman í 40 ár í gæfuríku og sælu hjónabandi. Guðbjörg sál. var prúð og ljúf í allri framkomu, elskuð og virt af öllum sem henni kynntust. Það var alveg sér- staklega kært samband með þeim systrunum Valgerði og henni — og nú er Vala ein eftir af systkinum sínum. Hópur systkinabarna, og börn þeirra sakna nú og syrgja sína kæru „Auntie Bertha“, ásamt stórum vina hóp. Guðbjörg var starfandi meðlimur í Riverview United Church, og vann af trú- mennsku í kvennfélagi „Mis- sionary“ félags safnaðarins. Jarðarförin fór fram í út- fararstofu Harron Bros., „Chapel of Chimes“ að við- stöddu miklu fjölmenni. Rev. Miss Hedwig Bartling flutti síðustu kveðjuna — tveir sálmar voru sungnir og solo. „Kom huggari, mig hugga þú, Kom hönd, og bind um sárin, Kom dögg, og svala sálum nú Kom sól, og þerra tárin: Kom ljós, og lýstu mér, Kom líf, er æfin þver, Kom eilífð, bak við árin.“ G. J. Why not visii ICELAND now? ALL-WAYS Travel Bureau Ltd., 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man., WHitehall 2-2535, is the recognized Agent of all steamship- and airlines, including Icelandic Airlines, and has assisted more Iceland- ers in Maniloba with their travel arrangements than any other travel agent. Mr. P. E. Salomonsen and Mr. A. A. Anderson, both Scandi- navians, will render you every assistance in connection with your travel, in an endeavour to have your trip as comfort- able and pleasant, yet in- expensive, as possible. Consult ALL-WAYS Travel Bureau Lld. 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man. WHilehall 2-2535 Fréftir fró fslandi

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.