Lögberg-Heimskringla - 18.01.1968, Side 8

Lögberg-Heimskringla - 18.01.1968, Side 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMT UDAGINN 18. JANÚAR 1968 Úr borg og byggð ICELANDIC CANADIAN CLUB OF TORONTO Our next meeting will be held on January 16, 1968 at the North York Memorial Hall, 5090 Yonge Street at 8:30 p. m. Mrs. Rosa Vernon has again consented to sing some Ice- landic songs. She will also lead us in community singing which we all enjoyed so much last year. Miss Alda Palsson will again be her able ac- companist. If the piano is in good tune that night, we hope Alda will give us a solo as well. Our Social Convenor, Mrs. Begga Peturssan, and the Executive have, we think, prepared a delicious smorgas- bord of Icelandic food. (There will be other food for in-laws who might not be as fond of this food as we are!) Our new Treasurer is Mrs. Laura Cam, 60 Exbury Rd., Downsview, Ontario. If you have not already paid you fees of $2.50 per person, please forward it to her. V. R. Krisijanson, Presideni. * * * „THE 'YANKEE' SAILS SCANDINAVIA" W o r 1 d Adventure Tours will present an all-color traveltale film entitled “THE ‘YANKEE’ SAILS SCANDI- NAVIA” with Capt. Irving Johnson, USNR, in person on Tues. Jan 23rd (2 shows: 6:15 and 8:30 p. m.) and Wed. Jan. 24th (1 show at 8:30 p. m.) in the Playhouse Theatre. This is the odyssey of Ketch ‘Yankee’ as she carried Irving and Electa Johnson through days of thrilling travel in and around Denmark, Sweden, Norway and Finland. Moving along coastlines, canals and lakes, ‘Yankee’ sometimes had fine sailing, sometimes hit heavy weather. She faced up to hazards, proved her mettle, and was warmly wel- comed by the boat-minded Scandinavians: — inheritors of the Viking tradition. With ‘Yankee’ as home base, the voyagers saw many sights: majestic fjords, storybook is- lands, castles, beaches, color- ful hamlets and great cities. These are covered in Capt. Johnson’s “SCANDINAVIA” film, accompanied by his breezy narrative. Few living navigators know the earth’s lands and seas as Irving Johnson does. Few know ancient and modern ships as he does. With naval and scientific honours to his credit, Capt. Johnson be- came internationally famous through his globe-circling voyages in his Brigantine ‘Yankee.’ FRÁ NORÐUR KALIFORNÍU íslendingafélagið í Norður- Kaliforníu hélt jólaskemmt- un fyrir börnin hinn 10. des- ember í samkomuhúsinu við Mercedvatnið í San Francisco. Það var vel sótt að venju, um 150 manns. Börnin hjálp- uðu við skreytingu jólatrés- ins. Séra S. O. Thorlakson las og skýrði jólaguðspjallið og því næst var sungið og dansað kringum tréð. Mitt í þessum gleðskap kom jóla- sveinninn með gjafir fyrir b ö r n i n . Barnakvikmyndir voru sýndar. Konur félagsins matreiddu og framreiddu ís- lenzkar kræsingar. Skemmt- unin heppnaðist vel og börn og fullorðnir fóru heim í jóla- skapi. Næsta samkoma félags- ins verður haldin um miðjan febrúar, en þá er þorrablót. Berkeley 8. janúar 1968, Inga Black Stjórnarnefnd íslendingafé- lagsins í Norður California: Elvin Kristjanson, forseti. Guðni Friðriksson, varaforseti. Ingvar Olafsson, féhirðir. Inga Black, upplýsingastjóri. Inga Cott, ritari. Johanna Guðnason, bréfaritari. Séra S. Octavius Thorlakson, ræðismaður íslands. * * * Úr bréfi frá White Rock 10. janúar 1968 Marja er nú heima hér og er að ná sér smásaman; er þó í hjólastól ennþá. Hér er veð- ur gott, enginn snjór og sól- skin í dag, en loftið kalt samt með 36°, sem má nú kallast gott. — Við erum að flytja í aðra íbúð þ. 27. þ. m. svo nú breytist utanáskrift okkar og verður þá. Ste 306-1497 Martin Sl. Apts., White Rock, B.C. * * * Gleymið ekki að hlýða á ömmusögur Tónverk eftir Sigurð Þórðarsson, er hljóm- sveit CBC undir stjórn Eric Wild flytur á fimmtudags- kveldið 18. janúar yfir CBW — FM kl. 9:30 e. h. og yfir CBW—AM kl. 10:30 e. h. (sjá L.-H. 7. des.) * * * STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Theodore Thorleifson Boxll6, Gardar North, Dakota, U.S.A.............. $25.00 * * * S. O. Bjerring 211-1315 West llth Ave., Vancou^er 9, B.C................ $10.00 Með kæru þakklæti, K. W. Johannson 910 Palmerston Ave., Winnipeg 1. Can. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Prestar: Séra V. J. Eylands, D. D.» Séra J. V. Arvidson, B. A., Sr. Laufey Olson, Djákna- systir. Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Guðþjónustur á íslenzku, á sunnudagskvöldum, sam- kvæmt tilkynningum í viku- blaði safnaðarins. Dánarfregnir Oddny Pálina Sigurdson fyrr- um til heimilis að Oakview, Man., andaðist 6. janúar 1968 að heimili Svövu dóttur sinn- ar og manns hennar Mr. og Mrs. A. Burch að 25 Fern- wood Ave E. Winnipeg. Hún var 96 ára að aldri. Mann sinn, Einar missti hún árið 1949. Hún lætur eftir sig auk ofannefndar dóttur, Heiðu — Mrs. Johannes Johnson og Mrs. Thórunni Johnson, allar búsettar í Winnipeg og fóst- urdóttur, Mrs. Joe Austman í Ashern; þrjá syni, Skapta í Lakeland, Jón og Sigurð í Oakview; 26 barnabörn og 45 barna-barnabörn. — Útförin fór fram frá Vogar kirkjunni. * * * Helga Guðrún Hallson, Winni peg, systir Páls Hallson lézt 14. jan. 1868 75 ára að aldri. Útförin í dag, fimmtud. Kl. 1 e. h. frá Bardals. HEIM TIL ÍSLANDS Er Vilhjálmur S. Vilhjálms- son lézt árið 1966 hafði hann ekki að fullu lokið við hand- rit að þessari bók. Það varð þó að ráði milli forstjóra Set- bergs, Arinbjörn Kristinson- ar og ekkju Vilhjálms, frú Bergþóru Guðmundsdóttur, að bókin yrði gefin út eins og ákveðið hafði verið. Var Ing- ólfi Kristjánssyni falið að yf- irfara handritið og ganga frá því til prentunar. Bókin hefur að geyma endurminningar hjónanna Elísabetar Helga- dóttur og Thor J. Brand. — Þau hjónin voru Vestur-ls- lendingar, en fluttu til Islands þar sem Thor J. Brand gerðist þjóðgarðsvörður á Þingvöll- um. Bókin er 179 bls. að stærð og skiptist í 17 kafla. Daggardropar AB 1. des 1967 HEFUR RITAÐ 22 METSÖLUBÆKUR í ELLINNI Skáldkonan Guðrún Árnadótt ir frá Lundi varð áttræð á þessu ári. Það var árið 1946, að fyrsta bók hennar, Dalalíf I, kom út. Guðrún var þá nær sextugu, komin á þann aldur, þegar flestir eru farnir að hugsa til að eiga rólegt ævi- kvöld. Að baki lá ærið ævi- starf, hún hafði verið hús- freyja í sveit í meira en þrjá- tíu ár og var búin að koma börnum sínum lil manns. Síð- an hefur hún skrifað 22 met- sölumækur. Með Dalalífi hefst rithöf- undarferill hennar. Hún hafði að vísu fengizt við að skrifa skáldsögur í æsku, en hætt því síðar með öllu. Þegar hún hægðist greip hún svo til pennans á ný. Guðrún frá Lundi á afar létt með að skrifa, bækur hennar eru eðlilegar og virð- ast ná hug um marga íslend- inga. Hún hefur líka þörf til skáldsagnagerðar. Skáldsögur hennar eru nú orðnar 22 tals- ins. Bæku hennar voru í fyrstu gefnar út hjá Isafoldar prentsmiðju, en er Gunnar Einarsson tók við stjórn Leift urs hf. fluttist útgáfa bóka Guðrúnar með honum og hafa þær komið út á vegur þess fyrirtækis síðan. Einnig hafa sögur Guðrúnar verið fram- haldssögur í tímaritum. The safety of your children is always your first thought. Don’t hide things from them. Inform them of your plans for emergencies. Melro Emergency Measures, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12. 888-2351. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Winnipeg 3. Manitoba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St., Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years Dsubscrip tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla NAME ..................................... ADDRESS ................................_.. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.F. Eþnskipafélags Islands, 12 maí 1967, var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundr- aði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1966. Arðmiðar verða innleystir af Árna G. Eggert- son, 209 Bank of Nova Scotia Building, 254 Portage Avenue, Winnipeg, Manitoba. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS A. K. GEE'S WORLD ADVENTURE TOURS Presents Beautiful all colour Film Traveltale THE 'YANKEE' SAILS SCANDINAVIA Presented and narrated by Capt. IRVING JOHNSON U.S.N.R. — IN PERSON The odyssey of Ketch “Yankee” through days of thrilling travel in and around Denmark, Norway, Sweden and Finland. NORWAY: Midnight Sun Festival, Alesund, Oslo, Trond- heim, Pulpit Rock, Remote Runde Island. SWEDEN: Roskilde Fjord, Hamlet's Castle of Kronborg, Goia Canal. FINLAND: Mariehamm, square Rigged Ship Museum. DENMARK: Mon Island, Fort Christianso, Frisherfolk and Pretty Danish Girls, Svendborg. Tues., Jan. 23 Playhouse 2 Shows: 6.15 and 8.40 p.m. Wed. Jan. 24 One Show at 8.30 p.m. Res. Seats: $2.25. 1.75, 1.50 Student $1.00 Besi seals available for Wed. January 24. show. Celebrity Box Office. The Bay, SP5-2484 Charge It! Be an Armchair Traveller, It’s Fun!

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.