Lögberg-Heimskringla - 04.07.1968, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 04.07.1968, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1968 S ÍSLANDSFRÉTTIR .Reykjavík vettvangur alþjóðstjórnmálanna Nú um helgina munu jim 400 erlendir menn koma til Reykjavíkur vegna vorfundar utanríkisráðherra aðildarlanda Atlantshafsbandalagsins, en hann hefst hér á mánudagsmorg- un. Reykjavík, okkar rólega borg, mun í einu vettfangi breyt- ast í þýðingarmikla stjórnmálamiðstöð, þar sem rætt verður opinberlega sem í hljóði um margt það, sem hæst ber í stjórn- málunum á Vesturlöndum í dag. Tólf af fimmtán utanríkis- ráðherrum aðildarlanda Atlantshafsbandalagsins munu hitt- ast á árlegum vorfundum sínum, en auk þess munu mæta til fundarins fulltrúar þeirra þriggja utanríkisráðherra, sem ekki geta komið, þ. e. Debré frá Frakklandi (kosningar yfirvof- andi), ráðherrann frá Luxembourg (þjóðhátíð) og ráðherr- ann frá ítalíu (stjórnarkreppa). Það hefur valdið forráða- mönnum aðildarlanda At- lantshafsbandalagsins áhyggj- um, hvað Varsjár-bandalagið hefur aukið hermátt sinn að undanförnu. T. d. hefur A- Þýzkaland eitt aukið hernað- arútgjöld sín á s. 1. ári um 60%. Rússar hafa einnig auk- ið mjög á flota sinn á Mið- jarðarhafi eftir „Sex daga stríðið“ milli Araba og ísra- elsmanna. Miðjarðarhafið, sem hefur verið tiltölulega friðlegt svæði, hefur síðan þá breytzt í eldfima púðurtunnu. Floti Rússa er talinn slaga hátt upp 1 6. flota Bandaríkjamanna að því er varðar herskip og jafn- Vel talið sennilegt, að kafbátar þeirra á hafinu séu fleiri. Utanríkisráðherrafundurinn ^Uun gefa ráðherrunum gott iaskifæri til þess að ræða ýmis ftiál „bak við tjöldin“ auk þeirra viðræðna, sem munu eiga sér stað á sjálfum fund- unum. Mikill viðbúnaður hefur ver- M gerður til að hýsa allan þennan fjölda manna meðan ® fundinum stendur og munu íundarmenn búa á öllum hót- elum borgarinnar fyrir utan einkaheimili, ' sendiherrabú- staði og heimili ræðismanna. ^egna erfiðleika við að hýsa íundarmenn hafa allir aðilar að fundinum fallizt á, að hafa aðeins 2/3 hluta þess man- aíia, sem þeir eru vanir að hafa á fundum sem þessum. Vísir 22. júní * * * NATÓ FUNDINUM LÝKUR Fyrsfa sporið á opinberum Vetfvangi að afvopnun Evr- °pu var ef til vill tekið hér 1 Reykjavík í gaer. Utanríkis- ráðherrar Atlantshafsbanda- la9sins samþykklu ályktun f íundarlok í gær, þar sem gert er ráð fyrir, að dregið verði Sagnkvæmt úr herstyrk At- lantshafsbandalagsins og Var- ajarbandalagsins. Með þessari Myktun hefur afvopnun Evr- ePu verið hreyfí á þann háít, Varsjárbandalagið getur, et það hefur áhuga á, gert ráðstafanir til viðræðna við ■^tlantshafsbandalagið. Ráð- herrar NATO-landanna hafa ályktuninni lýst yfir vilja sMum til þess að slíkar við- ræður eigi sér stað milli hern- aðarbandalaganna, en enginn ílmi er iilnefndur. Vísir 26. júní DAUÐASLYSIN Á DRÁTTARVÉLUM Helmingur af þeim dauða- slysum, sem hafa orðið við landbúnaðarvélar undanfarin 10 ár, hafa orðið á undan- förnum rúmlega tveimur ár- um. Dauðaslysin síðan 1958 eru 25, en 1966, 1967 og það sem af er á þessu ári hafa þau orðið 12, sem sýnir að þeim fer uggvænlega íjölgandi. 15 af þessum dauðaslysum hafa orðið á börnum og ungl- ingum u n d i r 20 ára aldri. Þetta sýnir að börnum er miklu hættara við að slasast en fullorðnum, þegar þessar vélar eru annars vegar. Þarf það varla að koma neinum á óvart. Það er ekki einungis að þroski barna og unglinga er minni, heldur hafa flest börn undir 14 ára aldri og jafnvel eldri, ekki líkamlegt afl til að stjórna dráttarvélum. Vísir Allt sióð í stað BLAÐAMAÐUR átti tal við hreppstjórann í þorpinu. „Hefur fólkinu n o k k u ð fjölgað hér síðustu árin?“ spurði hann. GOING TO ICELAND? Or perhaps you wish to visit other countries or places here, in Europe or elswhere? Where- ever you wish to travel, by plane, ship or train, let the Triple-A-Service with 40 years travel experience make the arrangements. Passports and other travel documents secured without extra cost. Write, call or telephone to- day without any obligations to: ARTHUR A. ANDERSON TRAVEL SERVICE 133 Claremont Ave., Winnipog (, Man. Tel.: GLobe 2-5446 WH 2-5949 Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Winnipeg 3, Manitoba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY • Business and Professional Cards • ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Banning Street, Winnipeg 10# Manitoba Styrkið félagið með því að gerasl meðlimir. Sendisl til fjármálaritara Arsgjald $2.00 — Tímaril félagsins frítt MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba. Phone 783-3971 Building Mechanics Ltd. Painting - Docoroting - Construction Rcnovoting - Real Estate K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 938 Elgln Avenue Winnipeg 3 Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargravo & Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. Phone 943-8157 G. F. Jonasson, Pres.and Mon. Dlr. „Ekki vitund,“ svaraði. hreppstjórinn. „Fæðast þá engin börn hér?“ „Sei, sei-jú. En það er alveg segin saga. að þegar krakki fæðist, stingur einhver karl- maður af.“ i ICELANDIC GENEAL0GIES Americans of lcelandic orioin can have their lcelandic ancestry traced and in- formotion about nearest living relatlves in lceland. MODERATE FEE. PLEASE CONTACT Stefán Bjarnoson, P.O. Box 1355, ReykfoWk, lceksnd Mr. A. G. EGGERTS0N, Q.C. Barrister and Solicitor 303-209 Notre Dame Ave., Winnipeg 2, Man. Office 943-5635 Residence 453-0603. FRÁ VINI Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Why The Christían Science Monitor recommends yon read yonr local newspaper Your local newspaper is a wide-range newspaper with many features. Its emphasis is on local news. It also reports the major national and inter- national news. THE M0NIT0R C0MPLEMENTS Y0UR 10CALPAPER We specialize in analyzing and inter- preting the important national and international news. Our intention is to bring tne news into sharper focus. The Monitor has a world-wide staff of correspondents — some of them rank among the world’s finest. And the Monitor’s incisive, provocative edi- torials are followed just as closely by the men on Capitol Hill as they are by ’ the intelligent, concerned adult on Main Street. WHY Y0U SH0ULD TRY THE M0NIT0R You probably know the Monitor’s pro- fessional reputation as one of the world’s finest newspapers. Try the Monitor; see how it will take you above the average newspaper reader. Just fill out the coupon below. The Christian Science Monitor One Norway Street Boston, Massachusetts, U.S.A. 02115 Please start my Monitor subscription for the period checked below. I enclose $___________(U.S. funds). □ i year $24 p 6 months $12 □ 3 months $6 Name______________________________ Street _________________________ City____________________________ State _______ ZIP Code__________ PB16A l S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shorbrook Steret Selur líkkistur og annast um útfarir. Állur útbúnaður sá bezti StofnaS 1894 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric • ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Eveningi ond Holidnyi S. A. Thorarinson Ðorrlater & Solicltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET Offics WHItoholl 2-7051 RMÍdencs HU 9-6488 KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholesale Distributors of FRESH ond FROZEN FISH 16 Morthn St. 942-0021 TALUN, KRISTJANSS0N PARKER, MARTIN & MERCURY Barristers & Solicitors 210 Osborne Streot North WINNIPEG 1, MANITOBA 0SCAR HJORLEIFSON Accountant and Auditor 707 - 213 Notre Dame WINNIPEG 2, MAN. Telephone: 589-5309 The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST. W1NNIP8G "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" ÆT SINCE 1908 WH 3-7395 J. SHIMNOWSKl, Prosldent A. H. COTE, Treasurer Divinsky, Birnboim & Company Chartcrcd Accountanti 1471 Main Street 707 Montreal Trust Bldg. Telephones: 589-5309—943-0526 Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgtm Avenue Board, Ceilino Tlle, Finlshlna Moterlals, Everythino In Lumber. Plywood, Wall Insulation and Hardwore J. REIMER, Manager WH 3-1455 Pftone WH 3-1455 Benjaimnson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Rnldential and Commarclal E. BENJAMINSON, Monogor H. J. LAWRIE LUDLOW Barrister and Sollcltor 2nd Floor, Crown Trust Bldo. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-4135 At Gimll Hotel every Frlday 9:30 to 12:30 RICHARDSON & COMPANY Barristers and Sollcitors 274 Gorry Street, Winnipeg 1, Manitoba Telephone 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C J. F. R. TAYLOR, LL.B. C. R. HUBAND, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. W. J. KEHLER, B.A., L.L.B. G. M. ERICKSON, B.A., LL.B. E. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of the firm of Richardson & Compony attends ot the Glmli Credit Unlon Office, Glmli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the first ond third Wednesday of eoch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.