Lögberg-Heimskringla - 12.03.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 12.03.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. MARZ 1970 Úr borg og byggð ' Dr. P. H. T. Thorlakson er nýkominn heim eftir 12 daga ferð til Evrópu. Rétt áður hafði hann ferðast til stór- borga á Kyrrahafsströndinni — Vancouver, Victoria, Seat- tle og fl., en hann er að undir- búa hið mikla Alþjóða heil- brigðismálaþing, sem fer fram í Manitoba Centennial Hall í Winnipeg síðustu fjóra dag- ana í apríl mánuði. í Evrópu fór h a n n til höfuðborga margra landa: London, París, Duseldorf, Bonn, Kaup- mannahöfn, Osló og fleiri. Honum þótti fyrir, að hafa ekki tíma til að fara til Reykjavík, en þaðan eru væntanlegir tveir eða þrír læknar. Á heimleiðinni kom hann við í Montreal og Ott- awa. Hann var 12 daga í Evr- ópuferðinni og var svo lán- samur að ná fundi flestra þeirra manna, sem hann hafði hug á að finna. APPOINTED HONORARY CONSUL OF ICELAND Chicago aiíorney, P. Svein- bjorn Johnson, has been ap- pointed Honorary Consul of Iceland, the Embassy of Ice- land in Washington, D.C., an- nounced today. Consul John- son has been active in Icelan- dic affairs for the past several years and received The Order of the Falcon Knight’s Class) in 1963 from the President of Iceland. The office of the Consulate is at 100 West Monroe Sreet, Chicago, Illinois. — Feb. 26. NOTICE Please be advised that I shall be absent from the City until April 19th, and during my absence the affairs of the Consulate General will be carried on by Vice Consul S. Aleck Thorarinson, 2nd floor, 364 Main Street, Winnipeg 1, ‘phone 942-7051. Grettir Leo Johannson, Consul General of Iceland. ÚR BRÉFI FRÁ DR. S. E. BJÖRNSSON Okkur líður við það sama, en um heilsuna eða heilsu- leysið vil ég sízt ræða, það kemur og fer eins og allt ann- að í lífi manna. Ég verð að segja þér, að þegar kvæði Einars Páls, Sumarlok, kom út í L.-H. í fyrra, fannst mér það svo vel úr garði gert, að ég lærði það og kann það ut- anbókar. En það er bara fátt af því, sem maður sér og les, sem hefur svona sterk áhrif á mann. S. E. B. Peace Arch District Hospital White Rock, B.C. . Þessi elskulegu hjón sem öllum vildu gott gera eru nú mjög farin að heilsu og myndu e.’t. v. hafa ánægju af, að fá bréf frá vinum sínum sem þau reyndust ávalt svo trygg. I. J. LETTER FROM BRANDON Over a hundred people gathered in The Prinee Ed- ward Hotel, Brandon, Mani- toba Sunday afternoon, March lst, to hear talk by Ex-Am- bassador John Sigvaldason. The group was made up of Icelanders and those with Ice- landic family ties, and came from Brandon and the sur- rounding towns of Arborg, Baldur, Glenboro, Cyþress River, Neepawa, and Melita. Mr. Sigvaldason, who was born in Baldur and is a gradu- aite of Manitoba University, has spent twenty years in the Canadian Foreign Service. He served in London, England, as Adminstrative secretary in the office of the High Com- missioner, in Pakistan Coun- sellor and acting High Com- missioner. In Indonesia as Ambassador before his final posting in Norway and Ice- land from 1964-1968. He is currently a professor in The Department of Political Science, Brandon University. He related anecdotes deri- ved from his experiences and touched on various aspects, personalities a n d incidents which he had observed dur- ing his diplomatic service. Preceding the coffee hour, a twenty member choir under the direction of Mrs. Halldor Martin, sang several numbers in Icelandic, including: “Ó, Guð Vors Lands,” “Sofðu bam mitt sætt þig dreymi”, “Hvað er svo glatt, Sú rödd var svo fögur.” Mrs. P a u 1 Finnbogason, president of The Icelandic Centennial Committee of Western Manitoba, chaired the program. Mrs. Barney Thordarson introduced the speaker who was thanked by Mr. O. F. Thorsteinson. AFMÆLISVÍSA Ort þegar höf. barst Lögb.- Heimskr. með afmælisgrein- um um þá Gísla skáld Jóns- son og Jóhann Beck prent- smiðjustjóra, ásamt myndum af þeim á framsíðu blaðsins. Prýddu blaðið prúðir tveir, prýðilegir eru þeir, gegnir menn og góðir, Gísli og Jóhann bróðir. Richard Beck. FRÓN Tilkynning til allra starfandi nefnda. Munið fundinn í fé- lagsheimilinu n. k. laugardag 14. þ. m. kl. 2.30. Neíndin. * * * Bókasafn Fróns, 652 Home Street er opið til útlána og ókeypis öllum Vestur íslend- ingum fyrsta og þriðja laugar- dag hvers mánaðar frá 1-3 e.h. MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja Prestur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Dánarfregnir Mrs. Elín Sigríður Phipps sem lengi átti heima að 636 Home Str., en síðustu árin í Vancouver, lézt í Vancouver og var kvödd hinztu kveðju frá Bardals útfararstofunni 7. marz 1970, Rev J. V. Arvid- son flutti kveðjuorðin. Sigríð- ur heitin, lætur eftir sig son, Clarence og eina dóttur, Miss Olive Phipps í Vancouver og einn bróður, John Luther í Bakerfield, Calif. Barnabörn- in eru fjögur. * * * Sigurður Brandson, Lundar, Man. andaðist 30 janúar, 1970, 66 ára að aldri. Hann lifa María kona hans, þrír synir, Roy Fred og James að Lund- ar og einn bróðir Valgar einn- ig að Lundar, tvær bróður- dætur, Mrs. Alex Stubb og Miss Mary Brandson í Winni- peg- DOREEN JOACHIM Doreen Joachim went to Ottawa to take the lead role for the opera, Laserva Pad- rona, February 3 to 7, in the National Arts Centre, after which the opera may go on tour. Since moving to Edmonton from Winnipeg in December 1967, Doreen has worked hard to obtain her goal. She has travelled to Calgary every two weeks for vocal lessons with Elgar Higgin, worked in the Edmonton opera com- pany’s chorus, attended the Banff School of Fine Arts, taken a class in Harmony and History of Music at Alberta College, a drama 250 course at the University of Alberta as well as Toronto Conserva- tory examinations. All this, and part-time work for Office Overload to help finance the heavy load of a career in opera. Doreen has sung for Scan- dapades, the Icelandic Society functions, Opera Nights at the Sahara Restaurant and for Harry Farmer’s TV show on CFRN. ICELAND JOINS TRADE ASSOCIATION GENEVA (AP) — Iceland formally became the eighth member country of the Eiuo- pean Free Trade Association Sunday, hoping that the new link will bolster its efforts toward diversification of its economy heavily dependent on fish. It is the fourth Nordic member of the association founded in 1960 by Denmark, Norway, Sweden, Switzer- land, Austria, Portugal, and Britain. Application f o r member- ship was made late in 1968 after the country had been hit by a recession largely caused by a weakening world market for fish products. Two devaluations and a sharply restrictive economic policy plus stabilizing fish produce prices were factors in a gradual recovery since. But Iceland’s per capita gross national product is still about only three-quarters of the EFTA average. Winnipeg Free Press March 4 The Jon Sigurdson Chapier I.O.D.E. will hold iis annual Birihday Bridge on Friday, March 20th ai 8 p.m. ai ihe I.O.D.E. headquariers audi- iorium. (York Avenue en- irance). There will be prizes for bridge and whist and door prizes. General convenors are — Mrs. A. F. Wilson and Mrs. Anna Skaílason. Oihers in charge are — Mrs. Ben Heid- man, Mrs. Jona Hannesson, Mrs. E. W. Perry and Mrs. Gus Goiifred. Betel Building Fund In memory of Mr. Baldur Pei- erson Mr. and Mrs. B. Peturson, 931 Somerset Avenue, Fort Garry 19, Man. $25.00 * íN * In memory of Mr. C. Green Mr. W. E. Dear, Box 217, Arden, Man......... $10.00 In memory of Mr. Arni Sig- urdson Mrs. Kristín R. Johnson, 1059 Dominion Street, Winnipeg 3, Man......$5.00 Mrs. Petrina Peterson, Oak Point, Man...... $10.00 ❖ * * In memory of Mrs. Gesiny Krisijansson Mrs. Petrina Peterson, Oak Point, Man..... $10.00 * * * Dr. Lárus A. Sigurdson, 990 Palmerston Avenue, Winnipeg 10, Man... $20.00 * * * In memory of Rafnkell Berg- son Mr. Arthur Goodman, 1125 Dominion Street, Winnipeg 3, Man..... $5.00 In memory of Mr. L. C. Green Mr. and Mrs. E. C. Green, Kelowna, B.C........ $5.00 Mr. and Mrs. C. Dare, Transcona, Man...... $5.00 Mr. and Mrs. George Green, Winnipeg, Man. ..... $5.00 Mr. og Mrs. S. C. Green, Transcona, Man. ____ $5.00 Mrs. Emily Evans, Cardston, Alberta .... $5.00 * * * In memory of Mrs. Rosbjorg Jonasson Mr. Arthur Goodman, 1125 Dominion Street, Winnipeg 3, Man. ... $5.00 * * * Mr. and Mrs. J. B. Johnson, Gimli, Man. ....... $50.00 ♦ ♦ ♦ In memory of Baldur Peier- son Mrs. Inga Peterson, Betel Home, Gimli, Man......... $10.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., SKRÝTLA Kaupmaðurinn: Þessi húfa er úr því bezta kattarskinni sem til er. Frúin: Þolir hún regn? Kaupmaðurinn sármóðgað- ist. Auðvitað hvenær hafið þér séð kött ganga með regn- hlíf. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Krisiján Guðmundsson forsijóri C/O Bókaúigáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á íslandi kemur út í 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. Óskum eftir umboðsmönnum í Canada. BarnablaðiS Æskan, Box 14 Reykjavik ísland.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.