Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 18.06.1970, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1970 7 DÁNARFREGNIR Páll Guðmundsson skáld í Winnipeg andaðist 22. maí, 19?0. Hann var fæddur að ^urðarbaki, Ásum í Húna- Va'tnssýslu 24. janúar 1887 og náði því 83 ára aldri. Hann lutti til Canada árið 1913, og stundaði hér húsamálningu. Mörg kvæði Páls birtust í Vlkublöðunum hér vestra og ^væðin, Á slétlunni og Til ^lands í bókinni Vestan, um M og t e 1 u r Guðmundur lrinbogason hið síðamefnda ’^júpt og innilegt“. Haft er °§ eftir honum að Páll teld- lst naeð beztu skáldum vestan afs. Því miður varð víst eng- U11 til þess að safna og gefa ut kvaeði Páls í bók. Eftirlifandi eru Súsanna °ha hans; sonur hans Ást- valdur og fjórar dætur Mrs. agnhildur Banman og Mrs. aufey Cook, báðar búsettar ! 'Euronto; Mrs. Gyða Clement Charleswood, Winnipeg og M: W rs- Ása Minaker í St. James, innipeg; bróðir á Islandi, uðmundur Guðmundsson; 0 bamabörn og 17 barna- Öamabö.rn. * * * ^ristlaug (Lóa) Johannson, ^'ginkona Eiriks Johannson í Ulverton lézt 4. maí 1970, 59 a!!a að aldri. Hún var fædd a° Geysi en átti heima í Riv- e.rt°n mestan hluta ævinnar. ^uk fi'm. manns hennar lifa hana m synir, Norman 1 River- Ken Olafson í Vancouver, ^Usseli Olafson í Cold Lake, ^erta, Eric í Winnipeg og °Uglas í Riverton; þrjár j^tur, Elva — Mrs. Steini °hasson í Winnipeg, Louise Jf Irene heima í Riverton. uðir hennar Mrs. Kristín er s ueimilinu Betel á Gimli og 0Tr tir hennar, Mrs. Sigga Eyj- r, s°u á Gimli og Mrs. Marg- ^ Erederickson í Winnipeg. ^habörnin eru tíu. Qui étur Jónas Pétursson, 688 j eeruston Street, Winnipeg 27. maí, 1970. Hann var Vardur 28. nóvember 1923 og . yngstur bama hinna 0 eí^u hjóna, frú Hólmfríðar Ur Dr- Rögnvalds heitins Pét- 1mtSOnar' ^ulc m°^ur sinnar, u Ur hann eftir sig eigin- u, Joan; þrjá syni, Jeffrey, kjeVv °S Barry og tvö syst- pr x’ Ólaf og Margrétu. Ur^di hans, séra Philip Pét- Ss°u, D.D. jarðsöng hann. * * * eo<Iore Oddson Johnson, p0 McDermot Ave., Winni- sÞh ú Deer Lodge varalanum 26. maí 1970. Hann ow - ^ödur á Seyðisfirði 14. Um°^er 1882; fluttist vestur s[0, Uaf 1893 með foreldrum Um Oddi Jónssyni og hUt, lri^i Þorðardóttur konu h0; °S átti fjölskyldan fyrst átti ,a Lundar. Theodore engst af heima í Winni- h(Hfti Mann þjónaði í fyrri í jg ffyrjöldiniii. Ilann vann ar hjá Hudson Bay fé- laginu og lagði niður störf 1944. Margrét kona hans dó árið 1927. Eftirlifandi eru Stanley sonur hans í Reno, Nevada; Margrét dóttir hans í Winnipeg og fjögur barna- böm. * * * Guðlaug Arason 82 ára að aldri, lengi til heimilis að Húsavík, Man. lézt 1. júní 1970. Hún fluttist vestur um haf árið 1893. Á yngri árum Var hún skólakennari. Hún missti Skapta eiginmann sinn árið 1950. Hana lifa sonur hennar Jón í Húsavík og tvær dætur, Sigurveig — Mrs. Wil- liam Odger og Miss Ragn- hildur Arason, báðar í Winni- peg; tvö bamabörn og bróðir, Einar Guttormson í Poplar Park. * * * Arihur Reginald Thorkel- son, 393 Haney Street, Charl- eswood, Winnipeg dó 3. júní 1970, 57 ára að aldri. Hann var fæddur í Portage la Prairie; dvaldi í High Bluff þar til hann gekk í flugher- inn 1940. Hann var mörg ár í þjónustu Argue Bros. Real Estate og stofnaði síðan sjálf- ur sitt eigið fyrirtæki, Thor- kelson Real Estate. Eftirlif- ahdi er Ellen Jean, konai hans, ein stjúpdóttir, Shirley Jean Patz; fjórar systur, Mrs. Mae Parker í Portage la Prairie, Mrs. James Rogers, Mrs. Betty Hlady og Miss Emle Thorkelson allar í Winnnipeg og fjórir bræður, Earl í On- tario, Thomas í Winnipeg, Donavan í Kamloops og Wil- liam í Portage la Prairie. * * * Guðbjörn (Barney) Guð- mundson, fyrrum til heimilis að Oak Point, Man. lézt á Gimli spítalanum 7. júní, 85 ára að aldri. Hann flutti frá íslandi til Canada árið 1913 og átti lengst af heima að Oak Point. Hann átti systur og þrjá systrasyni á íslandi. * * * Guðný Siefanía McRitchie fyrrum að 1335 Spruce Street, Winnipeg en síðustu árin á Betel Gimli, andaðist 8. júní, 1970, 96 ára að aldri. Hún var fædd á Vopnafirði og fluttist til Winnipeg sextán ára. Hún missti mann sinn Roderick 1941; bræður sína, Bjöm 1938 og Guðmund Johnson 1963; tvær dætur, sem hétu Anna og Sandra og tvíburasyni Rodwick Donald og Ross Byr- on. Eftirlifandi eru þrjár dæt- ur: Rhoda — Mrs. B. Harri- son og Margret — Mrs. A. Cappleman, báðar í Pasadena og Florence — Mrs. R. Wilson í Winnipeg; einn sonur Don- ald í Winnipeg; fimm barna- börn og tíu barna-barnaböm. Útförin frá Bardals. Hún hvíl- ir í Brookside grafreit. Bjöm heitinn Johnson, sem var albróðir hinnar látnu, gaf stórfé til stofnunár spítala á Gimh. BREKKUKOTSANNÁLL KVIKMYNDAÐUR Halldór Laxness er nýlega kominn til landsins eftir ferð um nokkur lönd Evrópu. Var hann m. a. í Þýzkalandi og ræddi þar við menn, sem vilja kvikmynda Brekkukotsannál. „Mér skildist, að þessi hug- mynd væri nokkuð langt komin; jafnvel farið að vinna að áþreifanlegum undirbún- ingi um fjármál," sagði skáld- ið í viðtali í fréttaauka út- varpsins í gærkvöldi. Eru það sjónvarpsstöðvar og kvik- myndafélög, sem hafa sam- einazt um að gera þessa hug- mynd að veruleika. Halldór Laxness sagði enn- fremur, að von væri til þess, að menn yrðu sendir hingað til lands til að kynna sér stað- hætti og aðrar aðstæður, svo og til að athuga, hvort ekki mætti fá innlenda krafta til að koma fram í myndinni. Halldór Laxness hefur sjálfur skrifað útdrátt á þýzku með það fyrir augum að skáldsag- an yrði kvikmynduð. H a 11 d ó r Laxness ræddi einnig í þessu viðtali í út- varpinu um listaverkabók, sem hann hefur unnið að út- gáfu á ásamt listmálaranum Asger Jörn og kemur bráð- lega út hjá forlagi í Sviss. Kom í því sambandi fram, að Halldór vinnur nú að nýrri skáldsögu, sem hann vonaðist til að yrði tilbúin í haust. Um listaverkabókina sagði Halldór m. a., að aðstandend- ur forlags eins í Sviss hefðu beðið hann að koma út til að skrifa á kalkstein til stein prentunar einhvem nýlegan texta eftir sig „og ég skrifaði þar 11 síður á stórar hellur. Það var efni úr nýrri skáld- sögu, sem ég hef haft í smíð- um undanfarið, og það varð að samkomulagi, að ég skrif- aði bara þann kapítula, sem ég var að vinna að um þessar mundir. Asger Jöm mynd- skreytir útgáfuna, þ.e.a.s. hann gerir myndir; ekki til að útskýra textann, heldur til að prýða bókina.“ Heiti sitt dregur bókin af texta þeim eða kafla sem Laxness skrif- aði þarna úti. Er það „Sagan af brauðinu dýra“. Að því er Halldór upplýsti, kemur listaverkabókin út í mjög litlu upplagi, en hún verður mjög dýr, enda útgáf- an mjög kostnaðarsöm með þessari prentunaraðferð. Er hún einkum ætluð bókavin- um og bókasöfnurum. Um efni nýju skáldsögunn- ar vildi skáldið ekki ræða, þar sem hún væri enn í smíðum. Kvaðst hann hafa tafizt við ritstörfin af ýmsum ástæðum, en hann vonaðist samt til að bókin yrðti til í haust. Er þetta lítil skáldsaga, en hún hefur enn ekki hlotið heiti, að hann sagði. Loks kom það fram, að leik- húsið í Árósum mun með haustinu hefja æfingar á Dúfnaveizlu Halldórs, og stendur til að frumsýna það 15. október n. k. Er hlutverka- skipan þegar ákveðin. Skáld- ið sagði einnig að Svisslend- ingar hefðu mikinn hug á að láta flytja leikritið þar, og væri byrjað að láta þýða það á þýzku. Mgbl. 15. maí. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningaimátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. NOTICE TO CREDITORS IN THE MATTER OF THE ESTATE OF GÚDBJORN (BARNEY GUDMUNDSSON, late of the Village of Oak Point, in the Province of Manitoba, Carpenter, d'eceased. ALL CLAIMS against the above Estate, duly verified by Statutory Declaration must be sent to the undersigned at 210 Osborne Street North, Winnipeg 1, Manitoba, on or before the 25th day of July, A.D. 1970. DATED at Winnipeg in Manitoba, this lOth day of June, A.D. 1970. Messrs. TALLIN, KRISTJANSSON, PARKER & SMITH, Solieitors for the Executor. ROUND-TRIP T0 ICELAND! From New York Lowest fares ever! New jet service! In 1970, Ihere's a new low fare to Iceland for everyone — young, old, students, groups! There's an Iceland for everyone too. The beautifu! Iceland you remember. The modern Iceland you never imag. ined. The exciting Iceland you've heard about from family and friends — and that you can tell about when you get home. NEW FARES FROM NEW YORK — only $100* round-trip in groups of 15 or more. Or .for individuals. only $120* round- trip for 29 to 45 days in Iceland; only $145* round-trip for up to 28 days. Only $87* one-way for students who go to school in Iceland for 6 months or more. Many other low fares to meet your needs! *Low Season. Add up to $50 for high season, June 1 - August 9. LOWEST AIR FARES TO ICELAND, SWEDEN NOR WAY, DENMARK, ENGLAND, SCOTLANd’ AND LUXEMBOURG. ICELANDICairlXííT 63° Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212)757-8585 37 South Wabash Avenue, Chicago 111 60G03- Phone (312) 372-4792 For full details folder, contact your travel agent or Icelandic Airlmes. COINS OF ICELAND & SCANDINAVIA WANTED All old issues SEND COMPLETE DESCRIPTION FOR OFFFER Commemorative issues Gold JEFFREY N. EUSTIS, Numismatist 862 Lathrop Drive Stanford, Oahfomia 94305 ‘ U.S.A.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.