Lögberg-Heimskringla - 01.10.1970, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 01.10.1970, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN I. OKl'ÓBER 1970 Úr borg og byggð Næsti kafli í ferðasögunni, Á ferð og flugi, birtist vænt- anlega í næsta blaði. Dr. og Mrs. Valdimar J. Eylands voru hér um helgina, og predikaði séra Valdimar við íslenzka messu í Fyrstu lútersku kirkju og sátu þau hjónin samsætið sem haldið var til heiðurs Mrs. Isfeld. Verður samsætisins náríar í næsta blaði. Miss Snjólaug Sigurdson hinn vinsæli píanóleikari, er nú organleikari og söngstjóri Fyrstu lútersku kirkju. FRÓN efndi til kvöldvöku í félagsheimilinu að 652 Home Street s. 1. laugardag. Skúli Jóhannsson setti samkomuna og bauð gesti velkomna. Skemmtiskráin v a r vel vönduð, og má þar fyrst nefna Birgir Brynjólfsson, sem flutti Kveðjur að heiman. Næst tók til máls Baldur H. Sigurðsson, sem sagði frá mjög skemmtilegri sögu af sinni alkunnu snilld. A ð s ó k n i n var ágæt og skemmtu sér allir vel. Dónorfregn Mrs. Una Malufin passed away August 16th in Kodiak, Alaska. She was the daughter of John and Palina Bartel. They came from Skagafjord, Iceland. Una was the young- est of five children, was mar- ried first to Mr. McDonald, a sawing mill operator in Ana- cortis, Washington. They had three sons, Donald, Malcolm a n d Robert. Robert, the youngest, died during World War 2. He was an army of- ficer. Her parents, sisters and brother have all passed away. The sisters were Mrs. Good- man, (Ragnheidur), Mrs. Gu- erny, (Agusta) and Mrs. Bart- let, (Sigrid Dolly) a well known nurse and the son, Leo died in an exploitation fire. John Malutin, her second husband died from heart fail- ure in 1966. Una suffered a great deal from her illness and physical h a n d i c a p . She leaves to mourn her two sons and nine grandchildren which to them she had been-a loving mother and grandmother. God be with her and us all. The Annual Leif Eiriksson ball will be combined with a "Gala Evening 1970" to take place in the Skyview Ball- room (of the Hotel Marl- borough) on October 3. A re- ception^ highlighted by the presence of Lieutenant-Gov- ernor McKeag, followed by dmner and dancing will be the order of the evening. Betel Building Fund In loving memory of my fath- er J. Ragnar S. Johnson August Johnson, 26 Lynhar Road, Ottawa 6, Ont....... $35.00 * * * In loving memory of Mrs. Sig- run Hjartarson Mrs. Sigrid Sigmar, 11-209 Furby St., Winnipeg 1, Man..... $5.00 * * * Mrs. B. Einarson, 106-1066 W. llth Ave., Vancouver 9, B.C.... $20.00 Mrs. Jona A. Hanneson, 878 Banning St., Winnipeg 3, Man..... $30.00 Helen M. Lloyd, 1708-48th Ave., S. W., Calgary, Alta ..... $10.00 Dr. and Mrs. P. H. T. Thorlak- son, 3-99 Wellington Cres., Winnipeg 9, Man..... $500.00 Mrs. J. Finnbogason, Box 146, Langruth, Man....... $10.00 Dr. and Mrs. T. K. Thorlak- son, 34 Birkenhead Ave., Winnipeg 29, Man. $100.00 Mr. and Mrs. M. Brynjólfson, Riverton, Man. ..... $20.00 Mr. and Mrs. Ray Johnson, Ashern, Man......... $5.00 Mr. John Goodman, 863 Dominion St., Winnipeg 10, Man.... $25.00 Miss Steinunn Bjarnason, 17-2170 Portage Ave., Winnipeg 12, Man. . . $50.00 Mr. E. J. Einarson, 215-10 Valhalla Dr., Winnipeg 16, Man. .... $10.00 Mr. Larus K. Finney, R.R. 2., Box 8, Ste. Rose, Man....... $5.00 Mrs. Margaret Goodall, Betel Home, Selkirk, Man. ....... $1.00 Mrs. G. O. Couch, Betel Home. Selkirk, Man........ $10.00 Mr. and Mrs. O. Hallson, Betel Home, Selkirk, Man........ $50.00 Meðtekið með þakklæti, fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU In memory of my sister Thor- unn L. Hill, Vocaville, Cali- fornia Walter Thorlakson, Mountain, North Dakota 58262, U.S.A...... $15.00 * * * In memory of Salome Hall- dorsson Miss Jonina Skafel, 105-915 Cook St., Victoria, B.C..... $5.00 * * * Stefan Einarson, Box 982, Swan River, Man .... $20.00 MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja John V. Arvidson, Paslor Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. B. S. Johnson, Glenboro, Man....... $4.00 Mrs. Thordis J. Lindall, 406 North Jackson, Minneota, Minn, 56264 $4.00 Miss V. C. Eyolfson, 407-41 Clayton Dr., Winnipeg 8, Man..... $3.35 Larus A. Bjornson, 641 Furby St., Winnipeg 2, Man..... $4.00 G. J. Johannson, Ste. 9, Rotary Apts., 200 Fox Ave., Selkirk, Man........ $4.00 Meðtekið með þakklæti, K. W. Johannson, féhirðir, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. VINAFÉLAG LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Daniel S. Olafson, 471 Springhill Drive, Roselle, 111., U.S.A. Skuli Bjornson Sr., 143 Elizabeth Ave., Yorkton, Sask. Miss V. C. Eyolfson, 407-41 Clayton Dr., , Winnipeg 8, Man. Barney Gabrielson, Rte. 3, Box 501, Mount Vernon, Washington 98273, U.S.A. Bjorn Arnason, Box 68, Arborg, Man. KRÚSÉV NÝTUR ÞESS AÐ VERA Á EFTIRLAUNUM Öðru hvoru berast fréttir af Nikita gamla Krúsév, fyrrum forsætisráðherra Sovétríkj- anna. Núna er það helzt af honum að frétta, að hann var að sleppa út af sjúkrahúsi eft- ir að hafa legið þar í þrjá mánuði. Krúséf fór af sjúkra- húsinu og hélt strax til heim- ilis síns, sem er á friðsælum stað um 40 km utan við Moskvu, eða svo sögðu ætt- ingjar hans fréttamönnum í gær. Krúséf hefir verið með ein- hverja slæmsku í hjartanu, og var þess vegna lagður inn á sjúkrahúsið. Þessi fyrrverandi forsætis- ráðherra hefír nú lifað í hvíld frá dagsins önn í 6 ár. Hann er orðinn 76 ára og ef hjarta- slæmskunni er sleppt, sem læknar vilja ekki núna gera mikið úr, þá er hann stál- hraustur. Hann dundar sér helzt við að taka myndir í frístundum sínum eða fylgist með í listaheimi Moskvu. Engar fyrirætlanir hefir hann á prjónunum um að rita end- urminningar sínar. Þau hafa það fyrirtaks gott, Nina Petrovna og Krúsév segja þau sjálf. Þau eiga ekki aðeins sveitasetrið utan við Moskvu, heldur einnig fimm herbergja íbúð í Moskvu, en hún er aðeins notuð yfir vetr- armánuðina. Krúsév getur reyndar ekki verið þekktur fyrir annað en láta vel af sér og lýsa vellíð- an sinni, því hann var jú sá sovézkra stjórnmálamanna sem innleiddi vel úti látin eftirlaun fyrir leiðtoga sem fallnir eru í ónáð — hann ætti að reyna að njóta þessa ávaxtar starfs síns sem var algjörlega óþekkt fyrirbrigði á tímum Stalíns. Vísir 26. ágúsl. KÝR DREPAST AF RAFLOSTI Það óhapp varð á Egilsstaða- bóli í dag að tvær kýr dráp- ust af raflosti. Leiddi út úr jarðstreng sem er heimataug frá rafmagnslínunni og inn í fjósið. Var strengurinn graf- inn í jörðu um tvo metra frá fjósadyrunum. Virðist hafa komizt einhver skemmd í strenginn, þannig að leiddi út úr honum svo að jörðin við dyrnar varð rafmögnuð. Þegar kýrnar komu heim til mjöltunar var fjósamaðurinn Birgir Sigurðsson staddur inni í fjósinu. Sá hann þá að fyrsta kýrin sem kom að dyr- unum datt niður eins og skot- in. Snaraðist hann fram í dyrnar og sá þá næstu kú sem kom að, detta líka. Brá hann þá við og hljóp í veg fyrir hinar kýrnar og bægði þeim frá. Má telja það snarræði hans að þakka, að ekki fórust þarna fleiri kýr, en jörðin var rafmögnuð þarna á dálitlu svæði. Kýrnar sem þarna drápust voru báðar ungar og mjólk- uðu 42 potta á dag samanlagt. Þegar eftirlitsmenn rafmagns- veitunnar mældu strauminn á staðnum, reyndist vera 50 volta straumur í jörðinni við fjósið. Þess má geta að 10-15 volta straumur mun nægja til þess að drepa kú. — Mgbl. Minneola, Minn, U.S.A. 12. Sept. 1970 Nú er ég að senda $10 fyrir blaðið fyrir komandi ár. Fjór- ir dollararnir mega fara í styrktarsjóð blaðsins. Ég hef gaman af að lesa blaðið, sérstaðlega nú síðan sonur minn og ég fórum í „túr“ til Islands í júní. Við vorum í Reykjavík og á Eg- ilsstöðum í tvær vikur. George talar ekki íslenzku en ég kemst af með það sem ég get komið saman. Kærar kveðjur, Thordis J. Lindall. SKRÝTLA Jón gamli hafði verið við messu og gekk á eftir inn í kirkjugarðinn, til þess að at- huga um leiði ættingja sinna, sem voru grafnir þar í garð- inum. Á leið sinni um kirkju- garðinn gekk hann fram hjá leiði nágranna síns, en vinátta hafði v e r i ð af skornum skammti á milli þeirra og stappaði stundum nærri fjand skap. Jón staðnæmdist við leiði nágrannans sundarkorn og sá stóran þyrnirósarunna á því, en þá varð honum að orði: „Þetta grunaði mig allt- af, að ekki yrði það alveg án þyma, sem yxi upp af öðrum eins manni, ef eðlið og inn- rætið fengi að ráða þar nokkru um“. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuS hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyf jabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. HELP WANTED Part time position as Secretary-Treasurer with the Ice- landic Festival Committee. Male or female — mature individual with spare time. Majority of work from June to September. Details of duties and renumeration can be obtained by calling: J. J. Arnason 774-7546 (evenings) Duties to commence in November, 1970. Applications will be received up to October 23, 1970, directed to: Secretary, Icelandic Festival Committee, 39 Keats — St. James-Assinibioa.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.