Lögberg-Heimskringla - 28.01.1971, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 28.01.1971, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. JANÚAR 1971 5 HÓLMFRÍÐUR DANÍELSON: 51. Ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi Haldið í Winnipeg, 27, og 28. íebrúar, 1970. (Sökum þess að mér er ómögulegi að fá ein- tök af þessari skýrslu lil útbýtingar öllum, vil ég mælasl lil þess að meðlimir Þjóðrækn- isfélagsins, og þá sérslaklega, embættismenn, klippi úr blaðinu þessa skýrslu og hirði hana með öðrum skjölum sínum varðandi þjóð- ræknismálin. — H. D.). Þingið hófst kl. 10 f.h. 27. feb. í Parish Hall á Victor St. Sungnir voru tveir sálrnar og séra P. M. Petursson, menningarmálaráðherra í stjóm Manitobafyl'kis, flutti bæn. Gunnar Erlendsson var við hljóðfærið. Vara-forseti, Skúli Jóhannsson, flutti því næst snjalla skýrslu, sem 'gaf yfirlit yfir starf félags- ins og stjórnarnefndar á árinu, og margar góðar hugvekjur. Hvatti hann þingheim óg alla með- limi til ötulla starfa í framtíðinni. Skýrslan var viðtekin með þakklæti og glymjandi lófataki. Kjörbréfanefnd var útnefnd: Kristín Johnson, Jakob Kristjánsson, og Gunnar Baldwinson. Skýrsla gjaldkera, flutt af G. L. Johannson: Inntektir á árinu $4,185.80; innistæða í banka frá árinu áður: $2,726.58. Alls: $6,912.38. Útgjöld: $3,909.21. Innistæða í banka 8. feb., 1970: $3,003.17. Féhirðir bar fram þá hugmynd hvort ekki væri ráðlegt að selja bygginguna að 652 Home St., þar sem hún er nú komin til ára sinna. Var því máli vísað til væntanlegrar stjómamefndar. Skýrsla fjármálaritara: Kristín Johnson flutti: Inntektir fyrir meðlimagjöld í Þjóðræknisfélagið: $341.29; frá deildum (1968) $329.50; (1969) $557.00. Tímarit og bækur seldar: $49.50; alls: $1,277.29. Afhent féhirði, $1,277.29 (en hann borgaði útgjöld í sambandi við starfið: $123.37). Skýrsla f jármálanefndar: Formaður, J. T. Beck flutti skýrsluna, sem sýndi að margir fundir hafa verið haldnir. Viðgerðir hafa verið gerðar við bygginguna að Home St. og ýmsar athuganir í sambandi við starfsrækslu hennar. Sagði formað- ur að rétt væri að láta virða bygginguna af sér- fræðingi í þeim efnum, sérstaklega ef til þess kæmi að félagið íhugaði að selja húsið. SKÝRSLUR DEILDA „Frón" Winnipeg: Skrifari Páll Hallson flutti: Sjö fundir voru haldnir á árinu. Á þingsamkomu Fróns skemmtu, Próf. H. Bessason með ræðu; Heimir Thorgrímsson með ræðu: „Litið um öxl“; Baldur Sigurdson, upplestur; svo var söngur og hljómlist. Tvær samkomur voru haldnar í Scandi- navian Centre, við miður góða aðsókn. Nú er að heita má fullgerður fundarsalurinn að 652 Home St. Bókasafnið er opið til útlána lsta og 3ja laug- ardag hvers mánaðar. Mikið verk hefir verið unn- ið að skrásetj a bækur og raða þeim á hillumar. Við það hefir haft aðalumsjón frú Hrund Skúla- son, bókavörður við íslenzka háskólasafnið. Að- stoð hafa léð Skúli Jóhannsson, hinn ötuli forseti „Fróns“, Heimir Thorgrímsson og Páll Hallson, og fleiri. Söfnun í byggingarsjóðinn hefir gengið vel. Inn hafði komið upp að 15. nóv. $3847.67. en útgjöld $3805.81. Enn er nokkuð ógert við fundar- salinn. (P. Hallson, ritari; S. Jóhannsson forseti). „Báran" Mountain, N. Dak.: Flutt af Dr. R. Beck. Deildin telur 50 meðlimi. Nokkrir fundir voru haldnir á árinu. Deildin hefir ráðgert að halda upp á 17. júní eins og svo oft áður. Deildin gaf $10.00 í Skógræktarsjóð. Látnir meðlimir á árinu: Helgi Reykdal, O. G. Johnson, F. M. Ein- ar og Stefán Indridason. (S. A. Bjömson, forseti, Joseph Ar.derson, ritari). „Esjan" Arborg: Flutt af Kristínu Skúlason. Mikið útlán hefir verið á bókum úr bókasafninu, og fara meðlimir oft með bækur tíl eldra fólks sem ekki getur komið sjálft í bókasafnið, og einnig til sjúklinga á spítalanum. Deildin telur 99 með- limi, og einn heiðursmeðlim, Þorbjörgu Sigurðs- son, nú nýorðin 90 ára og enn við allgóða heilsu. Á ársfundi deildarinnar flutti Gunnar Sæmunds- son þakklætis ávarp til Herdísar Eiriksson fyrir 40 ára starf í íslenzkum félagsskap í byggðinni, fyrst í lestrarfélaginu „Fróðleikshvöt“ og svo í deildinni ,,Esjan“ eftir að hún var stofnuð, og fé- lögin sameinuð. Hefir Herdís haft á hendi um- fangsmikið starf í þágu deldarinnar, og alltaf studd af ráði og dáð af Ingva, eiginmanni hennár. Var þeim hjónum afhent minningargjöf frá deild- inni, en þau eru nú flutt á elliheimilið „Betel“ á Gimli. Meðlimir látnir á árinu: Kristján Albertsson, Jóhann Sæmundsson (faðir Gunnars) öldungur rúmlega 100 ára, mjög mætur íslenzku vinur, vel lesin og fróður á íslenzka vísu; einnig lézt 13. feb. fjármálaritari deildarinnar, Bjöm Bjamason, maður heilsteyptur og fróður, sem kunni vel að meta það bezta í ræðu og riti á ísl. tungu. Hann unni leiklist; var afburðagóður kímnileikari og skemmti oft á mótum og samkomum bæði í byggð- inni og í Winnipeg, þá er hann brá upp skemmti- legurn mannlífsmyndum úr samtíð sinni. Deildin gaf $10.00 til Skógræktarfélags íslands; $25.00 í Styrktarsjóð Lögb.-Heimskr. og $25.00 til Þjóð- ræknisfélagsins. (Gunnar Sæmundsson, forseti, Aðalbjörg Sigvaldason, ritari). „Norðurljós" Edmonton: Skýrslan frá þessari ötulu og starfssömu deild var flutt af forseta, Gunnari Thorvaldson, á ensku og fylgir hér út- dráttur úr skýrslunni á því máli: The annual highlight of the chapter is the „Þorrablót“ held this year Feb. 16, at the Scandi- navian Centre. The Club provides turkey and ham, as well as lifrapylsa, rullupylsa, skyr, vínar- terta and pönnukökur, all brought by the ladies of the club. A spring dance was held at the Sc. Centre, Viking room. These dances are well at- tended and popular with many non-Icelandic people. A coffee party was held in April in the Nordic Room, and the Club choir entertained with Icel. songs and music, while in another room the National Film Board films of Vilhjalmur Stefans- son were being shown. The “Norðurljós” Fjallkona ceremony was held in May. Miss Olive Goodman was crowned Fjall- kona for this year. This is the main cultural event of the year and everyone takes part, including the children. Next year at this function we will have a scrap-book contest for the children with prizes for the best scrap-books about Iceland. Also in May, our Saga Singers put on a full concert in the hall at Markerville. People from Innisfail, Red Deer and Calgary attended, and all enjoyed the excellent program, and lunch sup- plied by the Markerville ladies. A picnic is always held on June 17th, where many sporting events are enjoyed, and lunch provided. Also in June, the Sc. Centre has an annual picnic, at Vasa Park on Pigeon Lake about 50 miles from Edmonton. There is a Queen contest among the five ethnic groups (Swedish, Norwegian, Danish, Finnish and Icelandic. Our queen candidate July Vigfusson, was runner-up. Chief Justice J. T. Thorson was invited to Edmonton to speak in connection with the lan- guage question (French and English). “Norður- ljós” arranged a dinner in his honor, attended by Alberta Premier and Mrs. Storm. The Saga Sing- ers entertained, and all in all it was a most suc- cessful event. Mr. Thorson spoke at a public meeting the following night at the Jubilee Audi- torium. At the conclusion of the meeting the “Single Canada League” was formed. Over two hundred were in attendance and our Ladies’ Auxiliary treated all with coffee and doughnuts. There is usually a corn-roast to open activi- ties in the fall. In October we had a dinner-dance with the Finnish Society, which was an outstand- ing success. Every year there is a Grey Cup party, last year held in a private home as it was on a Sunday. On Feb. 28 the annual “Scandapades” will be held in Edmonton. The Icelandic group is very active in the entertainment and display, with Mrs. Freda Smith in charge, and Salli Sig- urdson with his guitar singing on TV to publicize the show. We have now been members of the “Þjóðræknisfélag” for six years, and send one delegate to the annual meeting, usually our presi- dent. We consider this a good move on our part as we are very anxious to promote our cultural heritage. Another group we are associated with is the Scandinavian Centre Co-operative Association. There is a Board of Directors, of 15, with three from each Ethnic group. Our representatives this year are: Margaret Cameron, Herb Vigfusson and Gunnar Thorvaldson. Over thousand people pur- chased shares in the Sc. Centre. We are very proud of the building which has excellent facili- ties for receptions, dances and meetings. The Centre publishes a monthly newspaper which is sent to members and others interested. My wife (Mrs. Gunnar Thorvaldson) is the editor of the paper, and the Board has expressed its com- mendation on the excellent job she is doing. Our auxiliary groups are the Saga Singers, repre- sented by Della Roland and the Ladies’ Auxiliary represented by Freda Smith. There are many events coming up in the near future, which will likely be reported in next year’s report, such as the showing of the Sumar- lidasons Caribbean Cruise slides, the'start of our Icel. languages lessons, and more members tak- ing trips to Iceland, and the publication of a handbook for the information of members, with the names of all members. We have 103 paid-up members and 20 life members, and are trying to increase our membership. Our Saga Singers made a tape of Icel. songs for the Betel Old Folks’ Homes. In the past we have donated to: the Icel. Old Folks’ Homes; to Lögb.-Heimskr., the Scandinavian Centre News, etc. We have ordered hardfish from Iceland for some of our functions and for sale to members. In conclusion I would like to invite any of you who come to Edmonton to visit us, we will be happy to see you and enlarge our contact with other mem- bers of the “Þjóræknisfélag”. With good wishes to the Association and all members. (Gunnar Thorvaldson, pres.; Ninna Campbell, Sec.). Þinggestir voru vitanlega hrifnir af þessari góðu skýrslu og létu óspart í Ijósi ánægju sína. G. L. Johannson benti á að skýrslan sýnir að vel má vinna að okkar menningarmálum þótt hérlent mál sé notað. "Lundar" deildin, Lundar, Man.: Snorri Rögn- valdson las Skýrsluna. Fundir hafa verið haldnir á árinu, nokkrar spilasamkomur og hin árlega minningarhátíð haldin 6. júlí. Ólöf Hallson lagði sveig að styttu hinna föllnu frumherja. Forseti Kári Byron bauð gesti velkomna, og einnig var Framhald á bls. 6.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.