Lögberg-Heimskringla - 16.03.1972, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MARZ 1972
ÚR BORG OG BYGGÐ
Nýlega kom langt og fjör-
ugt bréf frá Steinunni Inge
í Foam Lake, Sask. Hún lét
fylgja tvö ársgjöld fyrir blað-
ið, svo hún þyrfti ekki að
skipta sér af því frekar fyrr
en 1974. Þá verður hún orðin
hundrað ára gömul, og fagn-
ar því aldarafmæli sama ár
og íslendingar á Fróni halda
hátíðlegt 100 ára afmæli var-
anlegs landnáms á IsTandi.
Mrs. Emily Myers í Kali-
fórníu hefir beðið Lögberg-
Heimskringlu að hafa upp á
bók fyrir sig. Hana langar til
að eignast Frá austri til vest-
urs eftir Thorleif Jackson.
Bókin var gefin út af Colum-
bia PreSs, í Winnipeg árið
1921 og er framhald af land-
námssögu Nýja íslands. Ef
einhver á þessa bók og vill
farga henni, vill konan kaupa
hana og biður eiganda að
skrifa Mrs. Emily Myers, 3125
Crela St., Bonita, Ca., 92002.
Albert Halldórson er heíir
getið sér orðstír sem listmál-
ari, kom fram í sjónvarpi á
Channel 7 síðastliðinn sunnu-
dag, í bamatímanum frá 11.30
til 1£.30 e.h. Sýndi Albert
vatnslitamynd er hann hefir
málað og stóra veggmynd
sem mælist fjórum sinmum
sjö fet og Mr. Halldórson mál-
aði aldarafmælis ár fylkisins,
1970. Hann fór nokkrum orð-
um um innihald og merkingu
myndanna og skýrði megin
atriði um málning mynda.
Þriðudaginn 14. marz var
á æ 11 a ð að Albert skyldi
syngja í Manitoba Music
Festival. Hann hefir tenor
rödd.
IODE BIRTHDAY BRIDGE
The Jon Sigurdson chapter
IODE, will hold its annual
Birthday Bridge at the Parish
Hall, 580 Victor St., Friday,
March 17, at 8 p.m. There
will be prizes for Bridge and
Whist and • Door prizes. In
charge are Mrs. A. W. Wilson,
Mrs. P. H. Westdal and Mrs.
Paul Goodman.
Subscribers and Friends:
The stanch loyaIty of subscribers and friends
has prevented Logberg-Heimskringla from disap-
pearing from our midst, despite rising costs of pub-
lication and distribution.
To date 370 supporters have answered the
letters sent to them on October 15, 1971, appeal-
ing for aid. Those who have not yet replied, have
until July 31, 1972, to do so.,
In October, 1972, another appeal for financial
support will go out to a11 subscribers and friends,
to enable continued publication of the paper.
Logberg-Heimskringla will never fold as long
as it enjoys the unfailing support of subscribers and
friends in the years to come.
Thanking you for the help we are counting
on you to give Logberg-Heimskringla.
K. W. Johannson,
Treasurer.
Styrktarsjóður Lögbergs-
Heimskringlu
In memory of my parents and
brother Elswood B. Johnson
Cecil F. Johnson,
64 Fairfield Drive,
Dover Delaware,
U.S.A................$25.00
* * *
1 minningu um Önnu Lárus-
son
H. V. Lárusson,
1173 McMiIlan Avenue,
Winnipeg Man........ $25.00
* * * ,
In loving memory of our
parenls Jakob and Dagbjört
Vopnf jord
Mr. and Mrs. J. Thorstenson,
2046-A.P.A. Road,
Point Roberts, Washington,
U.S.A............... $10.00
* * *
Mrs. Steinunn Bjarnason,
Box 578,
Arborg, Man.......'.. $4.00
Mr. and Mrs. Wilhelm Krist-
jánson, 1117 Wolseley Ave.,
Winnipeg, Man....... $6.00
Miss Jennie Johnson,
201-41 Balmoral Street,
Winnipeg, Man. ,... $10.00
Mrs. Thora Olson,
212 Manchester Avenue,
Selkirk, Man. .......$4.00
Mrs. Rannveig Gudmundson,
Box 64,
Lundar, Man...... $10.00
Mr. and Mrs. Kari Oleson,
499 Basswood Place,
Winnipeg, Man...... $10.00
Mrs. Kristin Johnson,
403-333 Stradbrook Avenue,
Winnipeg, Man. . $4.00
Meðtekið með þakklæti,
K. W. Johannson,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg, Man.
R3G 1J5
MESSUBOÐ
Fyrsla lúterska kirkja
John V. Arvidson, Pastor.
Sími: 772-7444
Sunday Services:
9:45 Sundaiy School:
9:45 and 11:00 Services.
Dónarfregnir
Bjarni G. Johannesson lézt
4. marz, 1972, á sjúkrahúsinu
í Árborg, 82 ára að alöri.
Bjarni fluttist til Kanada
frá ísiandi árið 1901, settist
að í Geysisbyggð og stundaði
þar Iandbúnað þar til hann
lét af störfum og fluttist til
Arborg. Guðríður kona hans
lézt árið 1959, og síðustu árin
dvaldi hann hjá systur sinni,
Mrs. Dísu Anderson í Árborg.
Tvær aðrar systur l'ifa hann,
Mrs. Loa Wilkie og Mrs.
Margaret Shanks, báðar í
Winnipeg, einnig stjúpbörn og
systrabörn.
Hann var jarðsunginn frá
lútersku kirkjunni í Árborg
af séra H. Enns og greftraður
í Brookside grafreitnum í
Winnipeg. *
4.
r
Sigríður Stefanía Johnson
lézt 5. marz, 1972, á aTmennra
sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Hún fæddist í Riverton,
Man. Komu foreldrar hennar
Björn Johnson og kona hans,
til Nýja íslands með „stóra
hópnum“ árið 1876. Hún
dvaldi alla ævi í Riverton,
var skírð og fermd í Bræðra
kirkju, sem nú nefnist River-
ton-Hnausa Lutheran Church,
og tilheyrði kvenfélaginu
Djörfung öll sín fullorðins ár.
Hún var ötul starfskona í
mörgum félögum sem þjón-
uðu velferð byggðarinnar, og
var þekkt fyrir hjálpfýsi við
þá sem með þurftu, góðgimi
og glaða lund.
Hún giftist Guðjóni John-
son árið 1918. Aúk hans syrgja
hana 3 synir, Bjorn, Alexand-
er og Jacob, allir í Riverton;
einn bróðir, Emil Johnson á
Gimli; tvær fóstur systur,
Mrs. Emily HeTgason og’Mrs.
Betty Grey, báðar í Winni-
peg, og 6 barnabörn, Emil,
Wayne, Cindy, Randal, Jac-
queline og Jeffrey. Þrjú syst-
kyni hennar eru látin, Alex-
ander, Johannes og Thorun.
Séra Robert J. Kirk flutti
kveðjumál í Riverton-Hnausa
kirkjunni. Hin látna var jarð-
sett í Riverton grafreitnum.
Jafeta Sigríður Skagfjord
lézt 10. marz, 1972, á almennra
sjúkrahúsinu í Selkirk, Man.,
76 ára að aldri.
Hún var fædd á íslandi, en
fluttist til Kanada árið 1912
með foreldrum sínum, Mr. og
Mrs. Jón Eliasson. Hún giftist
Thorleifi Skagfjord og bjó
með honum í hamingjusömu
hjónabandi í 52 ár. Auk hans
syrgja hana þrjár dætur, Mrs.
Helga Gregory í Vancouver,
Mrs. Elinor Schnerch í Bea-
verton, Ore., og Mrs. Milfred
Empson í Winnipeg; tvær
systur, Mrs. Simonia McRae
í Toronto, Mrs. Elin Johnson
í Winnipeg og 8 barnabörn.
Frá því hún settist að í
Kanada ól Mrs. Skagfjord all-
an aldur sinni í Selkirk, til-
heyrði lútersku kirkjunni þar
og var í Rebcca deild lúterska
kvenfélagsins. Hún var einn-
ig meðlimur í Þjóðræknisfé-
lagi íslendinga í Vesturheimi.
Séra Donald Berhiem flutti
kveðjumál í lútersku kirkj-
unni í Selkirk, en hin látna
var jarðsett í grafreit safnað-
arins.
Nýir vinafélagar
Lögberg-Heimskringlu
S. Bardal, M.D„
Box 28,
Shoal Lake, Man.
Mrs. W. Olafson,
R.R. 2,
Thornhill, Man.
Mrs. G. Gottfred,
| 604-1179 Grant Avenue,
Winnipeg, Man.
Olive Nelson,
4615 Finley Avenue,
Los Angeles 27,
Ca'lifornia, U.S.A.
Aftention: William P. Prescott
William P. Prescott is ihe pen name of one of the young
people who submilted an essay — The Achievements of ihe
Icelandic People in Manitoba — in the essay competition
sponsored by the Icelandic Feslival of Manitoba Committee
in 1971. If this reaches "William P. Prescott", will he please
forward his name and address to the Festival Committee
secretary, Miss Mattie Halldorson, 1748 Ingersoll Streel,
Winnipeg 10.
Hverskonar ísland munt
þú heimsækja 1972 ?
• Er það hið hjarlkæra ísland, sem þú minnisl?
• Er það ísland nútimans, sem þú getur ekki ímyndað þér?
• Er það ísland, sem þig dreymir um, en hefir aldrei séð?
Á árinu 1972, er lil ísland fyrir alla — ungl fólk, aldrað fólk,
viðskiptamenn, stúdenta og ferðahópa. Og Loftleiðir (Icelandic
Airlines) munu fljúga með ykkur þangað fyrir lægri fargjöld
á hvaða árstíma sem er.
NÝJAR ÞOTUR! NÝ FARGJÖLD FRÁ NEW YORK: Þotufar-
gjöldin á venjulegum árstíma eru aðeins $150 fram og til baka,
upp að 21 dvalardegi á íslandi (Greiða verður fyrirfram $70
fyrir ferðaþjónustu á fslandi til að njóla þessa fargjalds); eða
aðeins $165 fyrir 29 lil 45 daga, aðeins $190 fyrir 1 til 28 daga.
FÓLKSHÓPA. Safnið 10 í hóp og paniið farið að minsta kosti
20 dögum fyrirfram. Þá kostar það aðeins $120 hvert, auk $35
á manninn fyrir ferðaþjónustu. Viðslöðutími á fslandi frá ein-
um upp í 21 dag. Ofangreind fargjöld gilda út 31. marz. Frekari
upplýsingar fást hjá ferðaumboðsmanni þínum eða Loftleiðum.
LÆGSTU ÞOTUFARGJÖLD TIL:
ÍSLANDS OG LUXEMBOURG í MIÐRI EVRÓPU.
NÝ ÞOTUFLUGSÞJÓNUSTA TIL OSLO, KAUP-
MANNAHAFNAR, STOCKHOLM, GLASGOW OG
LONDON.
ICílANOICÆ
iofwidiii w
630 Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 Soulh Wabash Avenue, Chicago, 111. 60603;
Phone (312) 372-4792