Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Side 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
3
Framhald af bls. 1.
Nýtf leikfélag stofnað fyrir íslendingahátíðina
• Business and Professional Cards •
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON
587 Mlnlo Street, Winnipeg 10, Manitobn
SlyrkiS félagið með því að gerasl meðlimir.
Ársgjald.— Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00
Sendist til fjármálaritara
MRS. KRISTIN R. JOHNSON
1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniloba.
Phone: 783-3971
að s e m j a skemmtiskránna
rann iþað upp fyrir nefndinni
að leikfélagið var natfnlaust,
svo hún skírði það í snatri
nafninu „New Iceland Drama
Society.“
„Við höfðum ekki komist
. Síðastliðið ár hefir farið
fram tilsögn í íslenzku í
barniaskölanum í Árborg,
Man. Um 60 böm notfærðu
sér þessa kennzlu með svo
góðíum árangri að þau treystu
sér til að setja á svið íslenzka
skexnmtiskrá í Geysir Hall,
þegar skólaárinu lauk. Kenn-
aramir voru Mrs. Guðrún
Gíslason, Mrs. Bogga Sig-
þetta er alveg rétta nafnið,“
sagði Kristín Jacobson þegar
Lögberg-Heimskringla hafði
tal af henni. „Síðan við sýnd-
um einn þátt úr „The Golden
Gate“ á þjóðræknisþinginu í
fyrravetur, höfum við verið
þess viss að við mundum
valdason, Mrs. Vordís Odd-
leifson og Svava Simundsson.
Flest barnanna kunnu enga
íslenzku þegar þau byrjuðu
námið, en sáu sér þó fært að
koma fram fyrir almenning
og syngja íslenzka þjóðsöngva,
sem þau gerðu góð skil, að
sögn þeirra sem viðstaddir
voru.
halda þessu áfram, og þegar
við sögðum Íslendingadags-
nefndinni frá því kom henni
og okkur saman um að við
værum leikfélag.“
Leikurinn hefir verið æfður
hvenær sem færi gafst á leik-
sviðinu á „Gimli Air Base,“
og hafa leikararnir ferðast
þangað með rútubílum frá
Winnipeg.
Kristín s e g i r að félagið
komi kannske til með að sýna
eitthvað af leikritum yngri
höfunda á Isl'andi þegar það
er komið vel á laggirniar. Sjálf
hefir hún lagt fyrir sig enskar
bókmenntir og hefir huga á
að ná honours gráðu næst-
komandi ár. Hún hefir tekið
námsskeið í leiklist hjá Mani-
toba Theatre Centre, og num-
ið íslenzku við íslenzkudeild
Manitoba háskólans.
„Það hefir ekkert íslenzkt
leikfélag starfað í Winnipeg í
svo mörg ár að sumir halda
að þetta sé nýtt uppátæki,"
sagði Kristín." En hún hefir
komist að því af lestri og við-
ræðum við eldra fólk að ís-
lenzk leikfélög störfuðu af
miklu fjöri og við góðan orð-
stír á yngri árum aldarinnar.
Unga háskólafólkinu finnst
tími tilkominn að tafea upp
íslenzka leiklist í Wimnipeg á
ný, segir hún, því úr nógu
sé að velja ef þýðingar fáist
á verkum íslenzkra höfunda.
Fjallkonan
Framhald af bls. 1.
regional manager). Hann hef-
ir náð hæzta stigi (Shrinerj
Frímúrara reglunnar og var
„Potentate,“ árið 1969. Er það
æðsta embætti reglunnar.
Börn þeirra hjóna, auk tvíb-
uranna sem getið er að ofan,
eru Magnús Earl, arkitekt
Winnipeg; Joyce Asta, gift
Harold H. Dietrich, lögfræð-
ingi í Regina, Sask., og Jó-
hanna Norma, gift Donald D.
Young, „engineering consul-
tant“ í Burlington, Ont.
R ó s a tilheyrir kvenfélagi
„Shriners“ reglunnar; einnig
„The Engineers’ Wives," og
kvenfélagi Rótarí klúbbsins,
„The Inner Wheel“ er starfar
fyrir fötluð böm. Hún hefir
líka gaman af að leika golf á
grösugum velli með mannin-
um sínum.
Hún talar vél íslenzku, og
vonast til að fá að æfa sig
rækilega í tungutalkinu áður-
enn langt líður, því foreldrar
hennar fluttu til Kanada frá
Langárfossi í Borgarfirði árið
1903, og hún á þar marga
ættingja sem hana l'angar til
að heimsækj a.
Building Mechanics Ltd.
Palntiaa - Decorating - Construction
Renovating - Real Estate
K. W. (BILL) JOHANNSON
Manager
910 Palmerslon Ave.,
Winnipeg R3G 1J5
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur utbúnaður
sá bezti
SiofnaS 1894 774-7474
Goodman and Kojima Electric
Electrlcal Contractors
640 McGee Street,
Winnipeg, Maniloba.
R3E 1W8
Phone: 774-5549
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
Erenlnss nnd Holldays
774-7855 ESTIMATES FREE
J. M. Ingimundson
Re-roof, Asphalt Shingles, Roof Repairs,
Install Vents, Insulation and
Eavestroughing.
774-7955
532 Slmcoe St„ Winnlpeg 3. Man.
Selkirk Funeral Chapel Ltd.
Director: GARTH CLARY
Licensed Embalmer
Servlng Selklrk and Interlake areas
Ambulance Service
Call Selktrk Pbone 482-6284 CoUect
20» Dufferla Ave„ Seiklrk, Manltoba
S. A. Thorarinson
Barrtster & SoUcltor
708 SOMERSET PLACE
294 PORTAGE AVE.
R3C 0B9
Office 942-7051
RMÍdenc* 489-6488
Benjaminson Construction Co.
Ltd.
1425 Erin Slreet.
Winnipeg 3,
Ph: 786-7416
GENERAL CONTRACTORS
E. BENJAMINSON, Manaaer
ICELAND - CALIFORNIA C0.
Bryan (Brjonn) Whipple
Import and Sale of lcelandic
Woolens, Ceramic, Efc.
1090 Sansome, Son Francisco CA94111
Wonted for cash: Older
lcelartdic Stamps and Envelopes
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Hargrave & Bannatyne
WINNIPEG 2, MAN.
Pbone 943-8157
HALLDOR SIGURDSSON
AND SON LTD.
Lalhing and Plastering
Contractors
H. Mel Sigurdson, Manager
Office and Warehouse:
1212 St. Mary's Rd., Winnipeg 8
Ph. 256-4648 Res. 452-3000
TALUN, KRISTJANSS0N
KLEIN & SMITH
Barristers & Solicitors,
4th Floor, 238 Portage Avenue,
WINNIPEG, MANITOBA
R3C 0B1
Asgeirson Paints & Wallpapers
Ltd.
696 Sargent Avenue
Winnipeg 3, Manitoba
PAINTS
Benjamin Moore
Sherwin Williams
C.I.L.
HARDWARE
GLASS & GLAZING
WOOD & ALUMINUM
WALLPAPER
Phones:
783-5967 — 783-4322
FREE DELIVERY
ASGEIR ASGEIRSON
GEORGE ASGEIRSON
Weiller & Williams (Man.) Ltd.
The Shipper'* Representative in the Auction Ring
Our salesmen have many years experience
in the handling and sale of livestock.
For Highest Market Prices
CONSIGN YOUR NEXT SHIPMENT OF
CATTLE AND HOGS TO:
Weiller & Williams (Man.) Ltd.
C. LADIN President
PHONE: 233-7031 233-7554
CONGRATULATIONS GIMLI . . . ON YOUR 83rd ANNIVERSARY
NITE OWL
DELICATESSEN
(across trom the Post Office)
353 MAIN ST. SELKIRK
"For Your Convenience"
Owned and Operated by
GERALD 8. LORNE MAGNUSSON
When in Selkirk . . . drop in and visit us. We offer the
finest in Groceries, Meats, Confectionery, and Sundries.
9 o.m.
TO
1 a.m.
OPEN
7
D A YS
til þess að hugsa um nafn, en
íslenzka kennd í Árborg