Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Síða 17
LÖGBERG-
HEIMSKRINGLA
Eina íslenska vikublaðið í
Norðuf Ameríku
Styrkið það.
Kaupið það
Lesið það
Lögberg
WINNIPEG,
- Heimskringla
FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
LÖGBERG-
HEIMSKRINGLA
Eina íslenska vikublaðið í
Norður Ameríku
Siyrkið það,
Kaupið það
Lesið það
17
Monika Guðmundsdóttir og dætur hennar íyrstu árin í
Maniloba. Kristín er lil vinstri á myndinni, Svanhildur til
hægri.
Sendiherra íslands á ferð
í Winnipeg
HÚN AMMA MÍN
Eftir MATTIE HALLDORSON
Þjóðræknisfélag íslendinga
í Vesturheimi eflir til veizlu
á Fort Garry hótelinu 16. ág-
úst n. k., í tilefni af heimsókn
sendiherra íslands í Kanada
og Bandaríkjunum, herra
Guðmundar í. Guðmundsson-
Hin n ý j a landhelgisreglu-
gerð um 50 mílna fiskiveiði-
landhelgi var undirriiuð
formlega af sjávarútvegsráð-
herra íslands, Lúðvík Jóseps-
ar og frúar hans.
Boðið er til kvöldverðar kl.
7.00 e.h., en þeir sem vilja fá
fullar upplýsingar eru beðnir
að hringja til aðalræðismanns
íslands í Winnipeg, Grettis L.
Johannsonar, 774-5270.
syni, síðdegis 15. júlí. Hún er
sett samkvæmt landgrunns-
lögunum frá 1948 eins og aðr-
ar úifærslur sem framkvæmd-
ar hafa verið síðan.
Það var erfitt á íslandi þeg-
ar amma mín, Monika Guð-
mundsdóttir flutti þaðan sum-
arið 1888. Mann sinn, Jónas
Jónasson hafði hún misst 25.
febrúar 1887, Guðrúnu dóttur
sína á fyrsta ári og Árna son
sinn ársgamlan. Enga vinnu
var að fá, og hún sá ekki
annað framundan en að fara
á sveitina með tvær ungar
dætur sínar, Svanhildi tíu ára
og Kristínu sjö ára. En sveit-
arstyrk gat hún ekki hugsað
til að þyggja, tók heldur það
ráð að flytja með bömin til
Kanada, mállaus með tvær
hendur tómar, og hætta á að
berjast fyrir lífinu í ókunnu
landi.
Hún fór frá Akureyri með
htlu stúlkurnar á skipi sem
kom við í' Glasgow á Skot-
landi. Þar var staðið við í
þrjá daga, svo haldið til New
York og síðan til Toronto og
Winnipeg.
í Winnipeg fékk hún vinnu
í verzlun sem nefndist „The
Blue Store,“ en eigandinn og
h ú s b ó n d i Moniku hét Mr.
Chevrier. Hún var mjög á-
nægð með vinnuna, en var þar
aðeins stuttan tíma, því henni
bauðst að verða ráðskona hjá
COMPLIMENTS
OF
LUNDAR
BAKERY
A. V. Olson, Proprietor
PHONE
LUNDAR 762-5341
"The Home of the Bread
that made Mother Quit
Baking"
COMPLIMENTS OF . . .
Johnson & Sons
Arborg Ltd.
Your Homo — Auto ond Form
Suppty Storo
Phono 376-1972
ARBORO MANITORA
Jóni Helgasyni, sem átti bú
aðeins þrjár mílur frá smá-
þorpinu Lundar í Manitoba.
Þar vann hún sex ár fyrir
góðu kaupi, ásamt fæði og
húsnæði handa sér og börn-
unum.
Hún hafði aðeins dvahð um
þrjú ár í hinu ókunna landi,
þegar hún varð en á ný fyr-
ir ástvinarmissi. Svanhildur
dóttir hennar var 13 ára þeg-
ar hún veiktist hastarlega af
lungnabólgu. Engan lækni var
að fá, og þótt Monika legði
allt á sig sem góðri móður er
mögulegt, missti hún barnið
árið 1891. Nágrannarnir smíð-
uðu líkkistu fyrir hana,' en
sjálf kistulagði hún líkið og
las yfir því bæn. Svo var það
flutt átta mílur til Searno og
jarðsett í grafreitnum þar.
Kristín litla, sem þá var tíu
ára, fylgdi systur sinni til
grafar með móður þeirra og
nágrannanum sem lagði til
hest og vagn til fararinnar.
Ferðin til Seamo var erfið og
ömurleg, því veður var kalt
og mikill snjór á jörðu, en
eftirlitsmáðurinn þar hafði
tekið gröfina. Enginn prestur
var viðstaddur. Monika stóð
sjálf við opna gröf dóttur
sinnar, signdi yfir kistuna
með hægri hendi og mælti:
„í guðs hendur fel ég þinn
anda, í nafni guðs föðurs og
heilags anda.“
Þrem árum síðar kom séra
Rúnólfur Marteinsson til
Lundar til að þjóna héraðinu.
Þá bað Monika hann að koma
með sér út í Seamo grafreit-
inn og blessa yfir leiði barns-
ins hjartkæra sem hvíldi þar.
Hann varð ljúfmannlega við
bón hennar, en Monika sagði
WITH COMPLIMENTS OF
SIGURDSON FISHERIES LTD.
PRODUCERS OF LAKE WINNIPEG FISH
Dealers In
JOHNSON OUTBOARD MOTORS
TELEPHONE 378-2456
RIVERTON MANITOBA
Framhald á bls. 18.
With Compliments of . . .
TARGET STORE
DRY GOODS
Phone: 642-5246
83 & 3rd Ave. Gimli, Monitoba
Compliments of
CENTRAL BAKERY
Pastries, Weddina and Birthday Cakes
Home Made Bread
OTTO and LOUISE ALBRECHT
Phone 642-5544
CENTRE STREET and 3rd AVE. GIMLI, MAN.
COMPLIMENTS OF . . .
ROBINSON STORES
FAMILY CLOTHING & VARIETY STORE
COFFEE BAR
GIMLI, MAN. PH. 642-5420
CREETINGS . . .
on the occasion of the Annual Celebration Day at
Gimli, Manitoba, August 7th, 1972.
SIGFUSSON
TRANSPORTATION CO. LTD.
Tractor Train Freighting in the North
Road Construction
TRUCK & TRAILER RENTALS
1803 Hekla Ave. Phone 586-8341 Winnipeg 23, Man.
Ný landhelgisreglugerð