Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Qupperneq 11
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
11
Úr borg og byggð
Mrs. Alex Johnson er nú irnir vildu hafa samband við
hana.
I.O.D.E. Scholarships
að náilgast seinasta áfangan af
átta vikna ferðalagi og ætlar
að njóta hans í gömlu átthög-
unum í Winnipeg og Gimli,
en nú á hún heima í Warren,
Michigain. Hún dvelur hjá
Mrs. Gordon Polson í Winni-
peg þangað til í byrjun ágúst,
en þá fer hún til Gimli og
verður þar íslendingaihátíðina.
Þar býr hún á Shoreline Inn.
Hún segist nú vera orðin 82
ára, og farin að bila í lang-
ferðir. Vel gæti farið svo að
þetta yrði seinasta ferð henn-
ar til Winnipeg, og þætti
henni því vænt um ef vin-
Árnað heilla
Mrs. Thoru Olson, sem varð
93 ára 4. júlí. Hún bjó mörg
ár í Winnipeg en er nú flutt
á Betel heimilið í Selkirk,
Man.
Mrs. Ágúsiu Olsen, 5764
Main St., Vancouver, B.C.,
sem verður níræð 20. ágúst.
Hún bjó mörg ár að Vestfold,
Man., og nokkur á í Winni-
peg þar til hún missti mann
sinn, Fred Olsen.
Nýorðinn læknir
Timoihy John Turner lauk
læknisprófi 2. júní s. 1. við
læknaskóla Universiiy of
Wesiern Ontario í London,
Oni., og er nú geðveikislækn-
ir á Vicioria Hospilal í Lond-
on, Oni.
Dr. Turner er sonur Sigur-
bjargar og John Turner í
L o n d o n, Oni.. en foreldrar
Sigurbjargar voru Tómas og
Soffía Benjamínsson að Lund-
ar, Man., sem nú eru bæði
látin.
Ingibjörg Jónsson
fluti
Ingibjörg Jónsson, sem lengi
áiii heima í Queens Apari-
menis á Maryland Sireei í
Winnipeg, er nú fluii iil Beíel
heimilis, 212 Manchesier Ave-
nue, Selkirk, Man. Hún fagn-
ar bréfum frá vinum sínum
og lofasi iil að verða ekki
pennalöi.
Compliments of
LAKELAND
DAIRIES LTD.
SELKIRK, MANITOBA
"DELICIOUS SKYR"
Quality
controlled
Dairy Products
FOR DELIVERIES
Phone: Winnipeg, 452-0312
Phone: Selkirk, 482-3681
Compliments of . . .
GIBBS' DRUG
STORE LTD.
Prescriptions, Drugs
and Stationery
J. W. GAWNE, B.Sc. Ph.
Phone 482-3211
SELKIRK — MAN.
The Jon Sigurdson Chapter,
I.O.D.E. Scholarships in
memory of Johamna Gudrun
Skaptason and Elinborg Han-
son are awarded. to students
of Icelandic origin, who have
successfully completed their
Grade XII, with good stand-
ing (in Manitoba) and who
will be enrolled this fall in
the first year degree course
at the University of Manitoba,
or other Manitoba Universi-
ties, or affilliated colleges.
Selections will be made by
October 15, 1972.
The Jon Sigurdson Chapter
IODE Music Scho'larship is
open to candidates of Icelan-
dic origin who have taken
e x a m s with the Western
Board of Music or the Royal
Conservatory of Toronto, for
Grade VI and over, in instru-
mental, piano or voice.
Please send soon for applic-
ation forms for these scholar-
ships to:
Mrs. H. F. Danielson,
Educ. Sec.
869 Garfield St.,
Winnipeg, Man.
R3G 2M6
Greetings to our lcelandic Friends and Customers
on their Annual Celebration at Gimli, Man.,
August 7th, 1972
BRUNO DUDAR’S HAIRSTYLING LTD.
429 Graham Ave., Winnipeg, Man.
BRUNO'S MEN'S STYLIST & BARBER
429 Graham Ave.
BRUNO'S BEAUTY SALON & MEN'S STYLING
Concourse — Lombard Place
BRUNO'S ECONOMY SALON
1056VÍ Main Street