Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1973 Hösberg-Heimöferínsla ÖJellB it in íEmUifii) Fáein minningarorð The Rare and Charming lceland Dog By Jean Lanning Iceland Dogs are one of the rarest breeds in the world. I live niear Southampton, which is one of the largest seaports in the British IsLes — indeed in the world — and it may surprise people to know that quite often one may meet one of these rare dogs in this city. A city of well over 200,000, it has a population which exeeds the whole of Iceland, and yet in this southem part of Eng- danr there are probably a dozen or more of these int- eresting and attractive dogs. What is this charming breed of dog doing so far away from its native land? It was introduced by an Engl ishman in the 1950s, who spent two summers touring Iceland selecting suitable and typical specimens of the breed to bring home to Eng- land. This Englishman, al- ready well known in Iceland, had for long admired the people and their culture, and it seemed fitting that their little national dog, which he had also admired, should have been chosen by him to bring to England. I was first introduced to this smart breed of dog some eight years ago. A most de- lightful animal called — Hrefna of Wensum arrested my attention, and I thought at the time that she was a small edition of the Husky type sledge dog. Later I was to become the owner of Hrefna, and found her to be a gay, friendly little soul, with a tremendous amount of intelligence. Quite one of the nicest breeds I have come across. I realized that the Iceland Dog had much to recommend it as a compani- on dag. — England is well known the world over as a No one can stay put in today's little world, and thal includes the Iceland Dog. whose strain has re- mained unmixed on his nalive island. He is now becoming a world citizen of distinction, a winner of awards at dog shows, and a subpect of discussion in the world press. Last week Lögberg- Heimskringla published a piece about this charming creature in Icelandic. bas- ed on information gather- ed from Atlantica and Ice- land Review. Another art- icle from the same source is now published on this page. Its author, a well known judge at dog championship shows in Great Britain, has also judged dog shows in the U.S-A. and elsewhere. nation which has án overrid- ing passion for all animals in general but dogs in particul- ar. All my life has been spent amongst dogs, and indeed there are few famihes in Great Britain who have not at some time or other had a dog as a household pet. — I have bred hundreds of puppi es over a period of my years, and specialized in Great Danes which have been com- panions- Hardly a week pass- es by that I do not judge dogs at dog shows, either in my own country or some oth er country in the world. I mention this in passing, as I feel it important to make clear that my appreciation of the Iceland Dog is based on a sound knowledge, and not on sentiment. The Iceland Dog is the national dog of Iceland. — A fact that should be readily grasped and proudly accept- ed. For many years Iceland has rigidly refused the im- portation of dogs into the country. This is an interest- ing factor, which makes this Kttle breed so distinctive. There are probably as many as two hvmdred differ- ent breeds o£*dogs through- out the whole world, but few breeds can tace their ancestry back to more than a hundred years. The Ice- land Dog is one of the old- est pure breeds in the world, tracing its ancestry back directly over a thousand years. Its cousin, the Norweg ian Buhund, bears a close re- semblance to the stock which the above mentioned English man so carefully selected from Iceland when he intro- duced the breed into Eng- land. To the people of Iceland I would say that you have in your ancient little breed of dog a real treasure — part of your history. — You should prize and value the Iceland Dog, for he is unique and to be cherished. Sigurður Johnson lést 31. ágúst 1973 á hennannaspítal- amun í Vancouver, eftir lang varandi lasleika. Hans er sárt saknað af eiginkonu og sjö bömum. trtfararathöfnin fór fram 4. september frá Forest Lawn í Vancouver. Sigurður var fæddur að Arnhúsum á Skógarströnd á íslandi 7. maí 1881 og fluttist með foreldrum sínum Jóni Guðmundssyni og Kristnu Þórðardóttur, til Kanada 1888. Þau settust að í Tant- allon, Sask., og nefndu bæ sinn Hól. Þar bjó Jón til dauðadags 1896. — Sigurður fór að vinna hjá bændum í nágrenninu þegar kraftar hans leyfðu en eftir dauða föður hans mun umsjá heim- ilisins hafa fallið í hans hlut með móður hans, þar til hann fór í herþjónustu í Búa stríðinu 18 ára gamalll. Hann þjónaði í þeirri styrjöld ár- in 1899—1902, svo eitt ár í lögregluliði Baden-Powels sméri svo heim til Kanada. Kona Sigurðar Þóra Ás- mundsdóttir, kom til Kanada frá Reykjavík 12 ára að aldri náði miðskólaprófi, sótti síð- an kennaraskóia og var kenn ari í barnaskólum þar til hún giftist Sigurði 1913. — Böm þeirra sjö, fimm dreng- ir og tvær stúlkur, eru öll á lífi. Þau eru Valtýr Berg- mann í White Rock, B. C., Ester Broughton í Toronto, Ont., dr. Herbert Johnson í Oakville, Ont., Harold John- son, White Horse, Yukon, Christin MacKay, Toronto, Raymond Johnson, Vancouv er, B- C., dr. John R. John- son, Toronto. Öll nutu böm þeirra hjóna meiri menntun- ar en algengt var á þeim ár- um. Tveir bræður Sigurðar er á lífi, Mickael og Jóhonn, báðir til heimilis í Edmonton. Sigurður hafði snemma löngun til að verða komkaup maður og réði sig við það starf hjá félagi í Saskatchew Dánarfregnir Margrét Olson lést 4. okto- ber 1973 á Johnson Memorial sjiikrahúsinu á Gimli, Man- Hún var fædd að Brekku í Dýrafirði, en fluttist unga- bam að aldri til Kanada og hefir búið í Gimli síðan 1909. Margrét var dóttir Jóns heit- ins Gíslasonar og Fredrikku Oddsdóttur. — Mann sinn missti hún árið 1958, og tvo syni, Edwin og Roy hafði hún misst, tvo bræður og eina systjr. Tveir synir lifa hana, Paul og Ted í Gimli og 7 dætur. — Olga (Mrs. Addi Anderson) í Arborg, Paula (Mrs. Joe Luty) í Portland, Ore., Alma (Mrs. B. A. Bam- ell) í Nebraska, Jóna (Mrs. L. Benson) í Vancouver, Elín (Mrs. Eggert Bjamason) í Redlands, Calif., Margrét (Mrs. Allan McLachlan) í Selkirk, Mabel (Mrs. Ray Aiken) í Claremore, Okla. — Einnig lifa hana tvö systkini, Jón Gíslason í Selkirk, Man. og Mrs. Gertmde Kobar í Winnipeg. Bamabömin eru 27, bama-bamabörnin 49. an, var hann í þjónustu fé- lagsins í 30 ár, fyrst sem komsölumaður, en 'lengst af eftirlitsmaður með öllum komhlöðum þess í fýlkinu. Þetta útheimti mikið ferða- lag, og var mér sagt af korn- sölumanni imdir hans hand- leiðslu, að hann hefði ekki getað haldið vinnunni nerna fyrir nákvæma tilsögn frá Sigurði. Annar sagði mér að hann hefði engan þekkt sem var eins hárviss og fljótur að flokka kom og Sigurður. Þau hjón fluttust til Vanr couver um eða eftir 1948 og þá kynntist ég fyrst Sigurði. Hittist svo á að við vorum báðir að sinna sama starfi, að mála hús og báta. Við slóum okkur saman við þá vinnu, gekk allt vel og ég varð þess brátt var að Sigurð ur var mjög ábyggilegur mað ur ti‘1 orða og verka. Hann fór til íslands í hóp- ferðinni frá Vancouver 1963, gerðist þá stimdum hvata- maður að því að sungin voru íslenzk lög í flugvélinni. Þá urðu margir söngmenn, þvi vel þótti við eiga að syngja íslensku á leið til ættjarðar- innar. Sigurður var söng- hneigður og hafði góða rödd. Hann og við hjónin skemmt- um okkur vel í þierri ferð og okkur varð oft tíðrætt um það eftir á. Sigurður var hraustur og vel uppsettur, en síðustu ár- in fór heilsan að bila, svo þau hjónin seldu heimili sitt og sigldu inn í Höfn, íslenska elhheimilið, eða svo komst -Sigurður að orði um þann flutning. Þóra var allmörg- um árum yngri en maður hennar, veittist því létt að aðstoða hann eftir þörf. — Svo var honium heimilt að hafa viðdvöl á hermannaspít alanum þegar lækninum þótti henta. Margir landar hafa sjálfir reist sér glögg minnismerki með góðum viðkynningum og hjálpsemi við náungann, og ég má segja að minnis- merkið hans SigurðaT John- son standi óhaggað í hugum margra sem honum voru kimnugir. G.H.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.