Lögberg-Heimskringla - 25.10.1973, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. OKT15BER 1973
3
LÍFIÐ ALLT ER MATUR
• Business and Professional Cards •
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON
587 Minto Streel, Winnipeg, Manitoba R3G 2R2
Styrkið félagiS með því að gerast meðlimir.
Ársgjald — Einsiaklingar $3.00 — Hjón $5.00
Sendisl til fjármálaritara
MRS. KRISTIN R. JOHNSON
1059 Dominion St., Winnipeg, Manitoba R3E 2P3
Phone: 783-3971
Manneskja fæðist grátandi
og huggast ekki fyrr en hún
fær að borða, lætur svo ekk-
ert til sín heyra fyrr en hún
fer aftur að æpa eftir nær-
imgu. Fyrstu vikur ævinnar er
lífið svo ekki annað en át á
milli dúra, og þó mörgu öðru
sé að sinna þegar menn fara
að eldast, mun því ekki að
neita að flest viðfangsefni lífs-
ins snúist um mat. Hann er
erfiði og yndi lífsins, og senni-
lega hefir ekki meiri kröftum
og hugviti verið varið til ann-
ars en að afla sér matar, né
anrnað veitt mönnum meiri
fullnægju en það að borða
góðan mat eftir ríkjandi tísku
siðaðra manna.
Því er manneskjan líklega
hvergi betur skráð en í mat-
reiðstlUbókum. Það ætti að
vera gott safn af þeim í hverju
einasta eldhúsi, og í eldhús-
unum ætti að vera einn ruggu-
stóll en ekki fleiri, svo að hús-
móðirin sjálf geti sitið í róleg-
heitum og stúderað, með kött-
inn í kjöltunni, á meðan mat-
urinn mailar á eldastónni.
En hvað er orðið af eldhús-
unum, sem rúmuðu konu, kött
og ruggustól? Hvað er orðið
af ruggustólunum og köttun-
um, sem áttu sér rjóma í skál
fyrir aftan eldastóna? Hvað er
orðið af lifrapylsunni sem
hver kona gat búið til úr höfð-
inu á sér, og hvað er orðið af
grjónamjólkinni, sem gaf kon-
um tíma til að lesa matreiðslu-
bækur á meðan hún mallaði
á stónni.
Þetta er allt komið . . . jæja,
út í veður og vind, eða þá
þangað sem enginn vill fylgja
því. Nú eru eidhúsin orðin að
gluggalausum krókum, þar
sem staðið er upp á endann á
meðan pakki er tekinn ofan
af hillu, lesið utan á honum,
helt úr honum í pott, hrært
í og kallað á fólkið í matinn.
Allt gengur þetta fljótara, en
það gekk í gamla daga að
standa upp úr ruggustólnum,
hella kettinum úr kjöltunni
og skammta fólkinu grjóna-
mjólk með lifrapylsu.
Ekki þarf heldur mikið að
hafa fyrir þessum frosnu mál-
tíðum.
Það versta við þær er, að
þó fljótlegt sé að þýða úr
þeim klaikann og vel'gja þær
upp í ofninum, er þó enn fljót-
legra að torga þeim. Ekki hef-
ir enn tekist að koma með svo
stuttan þátt í sjónvarpinu, að
ekki sé eitthvað eftir af hon-
um þegar þessum máltíðum
er lokið. Það er eiginlega ekki
um annað að ræða nú á dög-
um en að soga í sig næring-
una, eins og blóm soga í sig
vítamínið, sem iátið er í vatn-
ið handa þeim.
Hún hefir lagt sig vel fram,
þessi aldurhnigna öld okkar,
til að flýta fyrir matargerð,
og gera borðhald manna nærri
því fyrirhafnarlaust. Maður
þarf ekki einusinni að tala
saman. Sjónvarpið sér um sel-
skapinn. Það liggur við að
manni gleymist hve margir
helguðu al'lt sitt líf matnum
í gamla daga. Þá er holt að
grúska í gömlum matreiðslu-
bókum. Þær fræða mann um
liðna tímann.
„Kvennafræðarinn, sem fyrst
var gefin út á Islandi fyrir
hartnær tveim öldum, hefir
sitt að segja um heimilishald.
Útgáfan frá 1906 segir fyrir
um hve oft eigi að skúra eld-
húsgólf og veggi. Það stóð
heima að eldhúsið, húsfreyjan
og atlt heimilisfólkið fékk
hreingemingu einusinni í
viku. Matreðslubók Mrs. Beet-
on, sem gefin var út sama ár
á Englandi, ber saman um hve
oft konur eigi að fá sér bað.
Einu sinni í viku, og það er
nóg, segir þar.
Það var heldur ekki hlaup-
ið að því að baka kökur eftir
gamla „Kvennafræðaranum.“
En þar er sagt til um hvemig
eigi að fara að höggva stykki
af sykur toppnum og merja
það í duft með kökukeflinu,
áður enn byrjað var að setja
saman kökurnar.
En haldið þið að það hafi
tekið sinn tíma að matreiða
dagsskammtinn af fæðu eftir
fyrirsögn Mrs. Beeton á Eng-
landi. Haniingjan veit hvenær
farið var á fætur, en húsmóð-
irin hefir verið fyrst allra úr
rúminu, það er víst. Morgun-
9katturinn hjá henni var stór
síld, grautur með skyri og
mjólk, smurt brauð og heitt
kaffi. Um miðjan dag átti að
bera fram flóaða mjólk, brauð
og smjör, sardínur og sæta
sultu. Kvöldmaturinn var
sauðakjötssteik, steiktar kart-
öflur og heitt te. En svo fannst
Mrs. Beeton rétt að breita út-
af, svo fólk missti ekki lyst
á morgunmatnum, og þá ráð-
lagði hún kaffi og te, heita
og kailda mjólk, steikta síld
og 9oðin ným. En ef hún hafði
næturgest, átti að færa hon-
um matinn í bólið, og þá helzt
úrvals fiskmeti, eins og fín-
asta sikelfisk og steiktamn kola,
hænsnakjöt í h 1 a u p i, kalt
reykt svínakjöt, lambsným,
„bacon“ og egg, jarðarber og
önnur aldini, heitt kaffi eða
te. Sjálfsagt hefði hún ekki
gert svona ríkmannlega við
gesti sína, hefði ekki verið
örðugt um að aldamótafólk
hafi haft hreysti til að komast
úr rúmunum, þó það þyngdi
á sér m e ð svonalöguðum
morgunmat.
Ætli það væri reynandi nú
á dögum að prófa hvemig
steiktri síld, lamba nýrum og
hafragraut með púðursykri og
mjólk kemur saman í sömu
máltíð snemma morguns. Mig
minnir að steikt slátur með
púðursykri og grautar úr möl-
uðu hveiti hafi átt vel saman
í sinni tíð.
En svo kemur þetta ekkert
þeim við sem verið er að mat-
reiða ofan í. Það er umstang-
ið við matartiltoúninginn, sem
hér á að koma við sögu. Hús-
móðirin mátti standa eða sitja
yfir matnum á meðan hann
var að breytast úr hráefni í
borgrétt. Og það gat tekið
sinn tíma að bíða þess að eld-
urinn í stónni yrði nógu
magnaður til að steikja síld
og sjóða eða steikja nýra. Svo
segja gömul ummæli að í
f y r s t u útgáfunni að mat-
reiðslubók Mrs. Beeton hafi
hún farið fögrum orðum um
gæsasteik, og látið þess getið
að fyrst þyrfti húsfreyja að
elta uppi gæsina, stúta henni
og reita, hreinsa vel kollinn,
innyflin og lappirnar, sjóða af
þeim súpu í hádegismatinn og
steikja svo gæsina til kvölds-
ins. Þetta er samt ekki full-
sönnuð saga, því fyrsta útgáfa
bókarinnar er uppseld fyrir
löngu, og fræðimönnum láðist
að geyma framtíðinni eintak
af henni.
Satt að segja þurfti krafta
í kögglum og andans orku til
að matreiða ofan í stóra fjöl-
skýldu í gamla daga. Þá þurfti
að skipuleggja dagsverkin svo
að tími yrði afgangs til að
standa yfir pottunum, tímum
saman og hræra í. Svo þurfti
að slá og hnoða, breiða út,
krydda, hræra í á ný, smakka
á og standa vakt. Stundum
gátu áhyggjumar, stritið og
ánægjan af öllu þessu tekið
upp allan daginn. Og sá dagur
átti ekki annarsstaðar heima
en í sólbjörtu eldhúsi með
ruggustól og ketti.
En svo er það bót 1 máli
að konurnar, sem nú á dögum
vinna á verkstæðum við að
fylla pakka með skyndimat af
öllu tagi, fá fárra mínútna frí
til að spæna skyndikaffi úr
glerkrúsum, hella upp á boll-
ana sína og sopa seyðið.
Skrýtla
Það er best að kalla Island
„Iceland“ í skrítlunni, sem
Jón sonur Garðars prentara
kom með hingað frá Ástra-
líu. Börnunum er boðið að
senda skrýtlur í bamaþátt er
birtist í sjónvarpinu þar. —
„Ef móðirin er frá Iceland og
faðirinn frá Cuba,“ sagði
einn krakkinn, „verður barn-
ið þeirra Icecube."
íslenzk frímerki
og jólamerki í miklu úrvali.
Skrifið og leitið
upplýsinga hjá
S. Björnsson.
Box 17, Kópavogi, Iceland
Building Mechanics Ltd.
Pointing - Decoroting - Construction
Renovoting - Reol Estote
K. W. (BILL) JOHANNSON
Manager
910 Palmerslon Ave.,
Winnipeg R3G 1J5
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður
sá bezti
StofnaS 1894 774-7474
Goodman and Kojima Electric
Electricol Controctors
640 McGee Street,
Winnipeg, Manitoba
R3E 1W8
Phone: 774-5549
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
Evenings and Holidays
774-7855 ESTIMATES FREE
J. M. Ingimundson
Re-roof, Aspholt Shingles. Roof Repoirs,
Install Vents, Insulation ond
Eovestroughing.
774-7855
632 Simcoo St.# Winnipog 3, Mon.
Selkirk Funeral Chapel Ltd.
Director: GARTH CLARY
Licensed Embolmer
Serving Solkirk ond Interloke orees
Ambulonce Service
Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect
209 Dufferin Ave., Selkirk, Mon.
S. A. Thorarinson
Borrister & Sollcitor
708 SOMERSET PLACE
294 PORTAGE AVE.
R3C 0B9
Office 942-7051
Residence 489-6488
Skúli Anderson
Custom Jeweilerv Eneraver.
207 PARIS BLDG.
259 PORTAGE AVE.
Office: 942-5756
Home: 783-6688
Oivinsky, Birnboim & Company
Chartered Accountants
228 Nolre Dame Avenue,
300 Lindsay Building,
Winnipeg, Manitoba
R3B 1P2
Telephone: No. 943-0526-7-8
effective July 3. 197?
INNER-CITY ELECTRIC
Electricol Controctors
Residentiol - Commerciol
Industriol Wiring
Phone 475-S212
LAWRENCE JOHANNSON
WINNIPEG
ICELAND - CALIFORNIA C0.
Bryon (Brjonn) Whipple
Impori and Sale of Icelandic
Woolens, Ceramic, Eic.
1090 Sonsome, Son Froncisco CA94111
Wanted for cash: Older
lcelandic Stamps ond Envelopes
TALUN, KRISTJANSS0N
KLEIN & SMITH
Borristen h Soliciton
3rd Floor, 232 Portage Avenue,
WINNIPEG, MANITOBA
R3C 0B1
The Weslern Paint Co. Ltd.
521 HARGRAVE ST. WINNIPEG
“THE PAINTERS’
SUPPLY HOUSE”
SINCE 1908
943-7395
J. SHIMNOWSKI, President
A. H. COTE, Treosurer
Minnist
BETEL
í erfðoskrám yðar
Benjaminson Construction Co.
Ltd.
1425 Erin Street,
Winnipeg 3,
Ph: 786-7416
GENERAL CONTRACTORS
E. BENJAMINSON, Manager
AL THORGEIRSON
PHOTOGRAPHY
6 Ascot Boy, Winnipeg, Man. R3R 0X4
PHONE 889-1772
CANDID WEDDINGS, PASSPORT
PHOTOS, COMMERCIAL
Portraitt of Family Groupt In
Your Home
Asgeirson Paints & Wallpapers
Ltd.
696 Sargent Avenue
Winnipeg 3, Manitoba
PAINTS
Benjamin Moore
Sherwin Williams
C.I.L.
HARDWARE
GLASS & GLAZING
WOOD & ALUMINUM
WALLPAPER
Phones:
783-5967 — 783-4322
FREE DELIVERY
ASGEIR ASGEIRSSON
GEORGE ASGEIRSSON