Alþýðublaðið - 31.03.1921, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 31.03.1921, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S C. W. F. H.f. Eimskipafélag íslands. Arður fyrir árið 1916. Hérmeð skal vakin athygli þeirra hluthafa félags- ins, sem eigi hafa fengið greiddan arð af hlutabréfuEH sínum fyrir árið 1916, á því, að samkvæmt 5. gr, íélagslaganna eru arðmiðar ógildir ef ekki hefir verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn þvi aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1916 í síðasta lagi fyrir 22. jáBÍ þ. á., þar eð hann fæst eigi greiddur eftir þann tíma. Reykjavík, 30. marz 1921. @ t j ó r n i n . Sjóvetl i ngar, hálf sokkar, heilsokkar í heildsölu hjá Samb. isL Samvinnufél, Um ðaginn og veginn. Sjéaendadaðnr. Fyrir þingian liggur íruinvaip um skiftmgu tsa- fjarðarprestakalls, sem enn nær einnig yfir Bolungarvík. Skifting þessi virðist sjaifsögð, enda munu fiestir þingmenn þeirrar skoðunar. Annað mál er að frá gamalii tíð hefir þingmönnum þótt það ganga vei i fávisa kjósendur, að geta komið heim í kjördæmi og sagt frá því hvað þeir hafi verið dug- legir að berjast gegn stofnun nýrra. embættal Hitt er ekki tal að um, hvort embættið var þarft eða óþarft. Þessi skifting tsafjarð- arprestakalls var þvf kærkomið tækifæri fyrir ýmsa þingmenn til þess að sýna sig, t. d. hélt Fétur Ottesen mjög stífa ræðu gegn þessari nýju „embættis stofnun*; sömuleiðis töluðu þeir Gunnar á . Sílalæk, Þorleifur á Háeyri, Eir- íkur Einarsson o. fl. á móti þessu af eldmóði rniklum. Þeir ætla auð- qáanlega að hafa þetta sér til réttlætingar þegar á þingmáia- fundi kemur, einsog mannsöinuð- urina asnakjálkana forðum. Neðri deild hefir samþ. frum- varpið með 14 atkv. gegn 13. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir; Mánudaga. . , . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kannslát. í nótt andaðist á Landakotsspftala: Guðfinna Þor» valdsdóttir, eftir langa legu. Guð- finaa sál. var mesta dugnaðar- koisa og eldheitur Góðtemplari. Hún var um sextugt. Lánsfó til byggingar Alþýðu- feásslns er veitt móttaka I AI- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, i afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgótu 29 eg á skrifstofu samnlngsvlnnu Dag3brúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækið! Etns og Marokkó. í fyrri hluta þeirrar greinar hafði misprentast; .60 kr. herskatt á hvern Marokkó- búa*, átti að vera: 60 milj„ kr, faerskatt á Marokkóbáa. Hunið eftir Unnarskemtuninni f kvöld. Staka. Andann lægt og manndóm myrt, mauranægtir geta, alt er rægt og einskis virt, sem ekki er hægt að éta. fÍH S. Btrgmam. Staka. Stórar lestir stefna' í heí( stefoir flest að nauðum, Núna sést það næsta vei að níðst er mest á snauðues. J. K aupið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.