Lögberg-Heimskringla - 06.06.1974, Blaðsíða 1
ICELANDIC CANADIAN CLUB
Annual meeting Tuesday evening
June 11 at Eight o’clock
at 61 Queenston Street
V/innipeg
88. ARGANGUR
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNl 1974
NÚMER 21
Dr. P. H.T.Thorlakson fulltrúi Kanoda á Þjóðhátíð 74
Utanríkisráðherra Kanada,
Honourable Mitchell Sharp,
hefur tilkynnt að dr. P. H. T.
Thorlakson, m.d.. hafi verið
sikipaður sérsta'kur fulltrúi
Kanadastjómar við hátíðar-
aihaínir á 1100 ára lamd-
námrafmæli Islands. Kona
hans, Gl'adys, fyligir honium
í boði stjómarinnar.
Honum er falið að af-
henda, fyrir hönd Kanada-
stjómar, gjöf kanadískra
bóka í Landsbókasafn Is-
llands, að lokdnni Þjóðhátíð-
inni á ÞimgvöUum 28. júlL
Fréttaltilkynninigin frá Ot-
'tawa lætur þess getið að dr.
Thorlakson sé formaður
hinn'a margvíslegu nefnda,
sem skipaðar hafa verið til
að merkja 100 ára afmæli
landnáms Islendinga í Kan-
ada, að vegna þeirrar hátíð-
ar séu nú margar fram-
kvæmdir í undirbúningi, til
þess ætlaðar að auka og
styrkja menningartengslin
milli Kanada og íslands.
Dr. Thorl'akson er stofn-
andi og formaður Winnipeg
Hlaut gullmedalíu
Valdimar Warren Stefan-
son burtskráðist úr Winni-
peg háskólla með B. A. gráðu
í vor og hlotnaðist gull meda
lía til sönnunar um framúr-
skarandi námisferil. Hainn
lagði stund á vistfræði (en-
vironmental studies). Auk
hárra einkunna, hlaut Valdi
mar þann vditnisburð öll
námsárin að hann væri fram
úrskarandi námsmaður —
“Student of distinction.” —
Hann gerir ráð fyrir að
nema landafræði við Mani-
toba háskóla næsta ár (“hon-
ours course”).
Valdimar er sonur Stefans
J. og Ollu Stefanson í Gimli
og hlaut aillla sína undirbún-
ingsmennitun í skólum þar.
Valdhnar Warren Stefanson
Úrslit kosninga í Reykjavík
Clinic ög hefur unnið sér
frama í læfcnastéttinni, veitt
forystu mörgum stofnunum
og félögum í sambandi við
læknavísindi og rannsóknir.
Hann hefur verið kanslari
Winnipeg háskóla síðan 1969
og er í nefnd, sem starfar í
sambandi við fjölstrendnis-
menningarmál Kanada.
Hann hefur verið gerður
Companion of the Order of
Canada og sæmdur Riddara-
krossi Fálkaorðu íslands. —
Ýmsar heiðursgráður hafa
honum verið veittar.
Úrslit borgarstj ómarkosn-
Snga í Reykjavík 26. maí
m-ðu þau að Sjálfstæðis-
flokkurinn náði meirihluta
sæti í borgarráðinu, og tald-
SSt honum 57.8 af öllum
greiddum atkvæðum. For-
ingi flokkdins í borgarstjóm
málum er Birgir íslenfur
Gunnarsson og verður hann
Winnipeg vaxin úr kútnum — spjallað við Ásthildi Briem
Ekki hélt ÁsthiMur Briem
að hún mundi rata í Winni-
peg núorðið þó hún reyndi,
enda er nú liðin hálf öld
Hópferðin fil
Baldur
Nú er það fullráðið að
Þjóðrækndsdeildán Frón
leggi í hópferð á ís-
lendinigahátíðrna í Bald-
ur, Man 23. júní og leigi
fólksflutningabíl til ferð
arinnar. Lagt verður af
stað frá First Lutheran
Church, Victor og Sarg-
ent, kl. 8,30 að morgni.
Fargjaldið er $5.00 báð-
ar leiðir.
Þeir sem vilja vera
með í ferðinni mega
hringja til Lögbergs-
Heimskringlu, 943-9931
eða forseta Fróns, Garð-
ars Garðarssonar, í síma
253-2495 heima. — Hring
ið sem fyrst því sætin
eru ekki mörg lSus.
síðan hún nam hjúkrunar-
fraeði við Wirmipeg Gener-
aSl Hospital og útskrifaðist
þaðan með R. N. gráðu 5-
júní 1924. Það var fyrsta ár-
ið, sem Fjallkona var krýnd
mjallhvítu skautí á Islelnd-
ingadaginn, sem þá var hald
iím í River Park, í Wmnipeg
og er Sá staður eitt af þvi,
sem hefur teMð stafckaskift-
um á þedm 50 árum, sem lið-
in eru síðan Astihildur var
heima hjá sér í vestur-ís-
lensku mannfélagi, þá un'g
stúlka frá íslandL Nú er
komið íbúðarhverfi þar, sem
þessi ærslasami skemmti-
garður stóð.
Þá voru haldnlar fjallkonu
kosningar og var Asthildur
edn af átta, sem voru í kjöri.
En þá bauðst henná staða í
San Haven berMahælinu í
grennd við Dunseath, í Norð
ur Dakóta og var öll á bak
og burt áður en til kosning-
anna kom. Mrs. Hannes Lin-
daf (Sigrún) varð Mutiskörp-
ust i þeini keppni og fyrsta
fjallkona íslendingadagsins í
Manitoba.
Eftir tveggja ára hjúkrun-
arstörf í Norðúr Dakóta fór
Asthildur tíl New York ög
var þrjú ár yfirhjúkrunar-
bona á næturvaktirmi í fæð
ingardeild í sjúkrahúsi í
Bronx hverfinu. Það var
reMð af gyðingum, ágætis-
fólki og samvinnuþýðu. —
Þaðan hélt hún aftur heim
tíl Islands árið 1929. Var
fyrst við hjúkrunarstörf í
Reykjavík, svo á Seyðis-
firði, ísafirði og hingað og
þangað um landið-
En Alumnai félag hjúkr-
unarkvenna, sem útskrifaSt
hafa úr Winnipeg Generai,
náðu til sthildar. Þær skrif-
uðu henni “elskulegt bréf”
og tilkynntu henni 50 ára
afmæli “Class of ’24.” Hún
brá sér vestur um haf, kom
við í New York, skoðaði sig
um í Winnipeg og hitti gaml
ar stalLsystur en ekki beið
hún eftír hátíðarhöldunium,
sem fylgja þessum tímamót-
um. “Eg gætí heldur ekM
dansað ch'arléston nú orðið,”
sagði hún þegar hún rabbaði'
stundarkom á skrifstofu
Lögbergs-Hedmskringlu.
Eftir að hún skrifaði spít-
alanum í maí, fékk hún þær
upplýsingar að Halldóra
Erlendson væri komin til
Vancouver, en Thelma Mas-
son er enn í Winnipeg,
ekkja dr. W. M. Musgrove.
Þær áttu skemmtílegar sam
verustundir á meðan hún
stóð við. Ásthildur minnt-
ist þess að Thelma og dr.
Musgrove hefðu verið í til-
hugalifinu á námsárunum í
Winnipeg General, en hann
Var þá “rnlteme” í geðveikra
deildinni. “Thelma var kát
og fjörug með kolsvart hár.
Þau urðu að stelast til að
hittast, því eftirlitið var
býsna stranigt,” sagði Ást-
hildur.
Frunhald i bls. 8.
því áfram borgarstjóri
Reykjavíkur. Sjálfstæðis-
flokkurinn er lengst til
hægri í stjómmálum á Is-
landi.
önnur atkvæði sMptust
þannig að AlþýðubandaLag-
ið kom þremur mönnum að
í borgarstjóm Framsóknar-
flökkurinn tveimur Alþýðu-
fliokkurmn ednum, Samtök
frjálslyndra einum- — Sjálf-
stæðisflokkurinn hllaut sem
fyrr segir flest atkvæðin og
eru með niu menn í stjóm.
9amtímir fóru fram bæjar
og héraðskosningar allstaðar
í Landinu og fékk Sjálfstæð-
isflokkurinn 50,5 af öllum
greiddum atkvæðum út um
land en 49.5, sMptist milli
hinna flökkanna.
Tveggja vikna
sumarnómskeið
í íslensku
Tilsögn í íslensku fylgir
tveggja vikna sumarfríi
í Gimli Industrial Park,
Gimli Man., 21. júlí —
2. ágúst. Auk íslensku-
náms verða hafðar um
hönd ýmsar listir og
handavinna. — Vistinni
fýlgir húsnæði og mál-
tíðir, en kostnaðurinn
er $75.00 Itarleg tilkynn
ing á ensku birtist í
næsta blaði. — Simið í
Lomu Tergesen í síma
284-4518.