Lögberg-Heimskringla - 19.09.1974, Side 8

Lögberg-Heimskringla - 19.09.1974, Side 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1974 MESSUBOÐ FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA A geslamóli, sem Islendsdeild Þjóðræknisfélagsins héll Vestur.íslendingum í Háskólabíói. JOHN V. ARVIDSON, PASTOR Sími: 772-7444 Services Sundays 9.45 and 11.00 a.m. Sunday School 9.45 Icelandic Service Sept. 29th — 7 o’clock ALDARAFMÆLI LANDNÁMSINS VESTRA NÆST Á BLAÐI óhætt mun að fullyrða að sjaldan hafi Vestur-íslend- ingar notið ánægjulegri sam vistastunda með ættbræðr- unum á Islandi en á þjóðhá- tíðinni í sumar, né kynnst þeim nánar, enda mun það sannreynt að best sé að kynn ast hverri þjóð í sínu heima- landi. Allar dyr stóðu opnar fyrir gestunum og ekkert var til sparað sem aukið gat á yndi heimsóknarinnar. - En nú er næst á blaði hér vestra að taka til óspiltra málanna við undirbúning aldarafmælis varanlegs land náms Islendinga í Vestur- heimi. Við hvert tækifæri, sem gafst hvöttu Vestur-ís- lendingar frænduma á Fróni til að fjölmenna á þá hátíð og eflaust hefur tekist að vekja ferðahug hjá mörgum. Nú má ekki slokkna í þeim glæðum. í strætó gluggum (bus gluggum) og á prívat bílum var íslendingadagur- inn á Gimli 1975 auglýstur og oft barst hann í tal þegar rabbað var við fólk í sjoppum og á fömum vegi- Morgunblaðið lagði líka orð í belg og birti grein á ritstjómarsíðunni 2. ágúst Styrktarsjóður Lögb.-Heimskringlu Icelandic Canadian Club of Toronto, c/o Margret Sigmund son, Treas., Toronto, $100.00 Halldór S. Bardal, Vancouver, B.C. $10.00 Mrs. Sigridur Weatherson, Lakeside, Califomia $5.00 Mrs. Iris S. Torfason, Winnipeg, Man. $25.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels Mr. K. W. JOHANNSON 910 Palmerston Ave., Winnipeg, Manitoba R3G1J5 undir fyrirsögninni Ræktar- semi Vestur-íslendinga. Fer hún orðrétt hér á eftir: 1 tilefni þjóðhátíðarársins kom myndarlegur hópur Vestur-lslendinga hingað til landis og tóku fulltrúar þeirra m.a. þátt í hátíðarhöld unum á Þingvöllum sl. sunnudag. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á þessari ræktarsemi Vestur-íslend- inga við þeirra gamla föður- land og þeirri starfsemi, sem haldið er uppi á vegum Þjóð ræknirfélags Islendinga í Vesturheimi og hefur stuðl- að að því að viðhalda sterk- um tengslum milli Islands og afkomenda þeirra Islendinga sem fluttust vestur um haf á síðustu öld. Ótrúlegt er að kynnast því hve margir Vest ur-lslendingar hafa gott vald á íslenskri timgu og það framtak þeirra, að halda úti íslensku blaði í Kanada. Lög bergi-Heimskringlu, er mjög mikilsvert og þýðingarmikið, að þeirri útgáfustarfsemi verði haldið áfram. Á næsta ári efna Vestur- Islendingar til hátíðarhalda í tilefni af 100 ára landnámi Islendinga í Víðinesi við Winnipegvatn og eigum við þá að sýna þessum löndum okkar ekki minni ræktar- semi en þeir hafa sýnt okk- ur. Unglingahópurinn Ferðamenn frá Arborg, Maniloba, TRACING YOUR ICELANDIC FAMILY TREE A complete guide to major genealogical sources in North America and Iceland. Regular Price $5.25- PRE-PUBLICATION PRICE $3.75 postpaid. Order from: Eric L. Jonasson, 160 Riverbend Cres-, Winnipeg, Manitoba R3J 1K3 ...... - GARLIC LAUKUR ER HEILNÆMUR Sem einn ágætasti næringarauki frá náttúrunnar hendi, hefir garlic laukur verið notaður við matartilbúning í Evrópu öldum saman. Garlic laukur hefir verið fæða Evrópu manna í mörg ár. Þeir hafa trú á honum sem kraftmeti og heilsubætandi náttúru- fæðu. ADAMS GARLIC PEARLES innihalda ekta Garlic Olíu. ADAMS GARLIC PEARLES hafa verið seldar í 35 ár og notaðar af þúsundum ánægðra neytenda. Náðu þér í öskju af ADAMS GARILC PEARLES nú í dag og sannfærðu þig um þve vel þetta náttúrunnar jurtalyf á einnig við þig! „ Lyktarlaus og bragðlaus pilla! ...NEW! Lowestjetfares nonstop to Iceland from Chicago lcelandic Airlines (Loftleidir) now gives you a choice of non-stop scheduled jet flights to lceland from New York OR CHICAGO! All with lowest jet fares of any scheduled airline to lceland and to Luxembourg in the heart of western Europe. ALSO, regularly scheduled jet service from New York or Chicago, via lceland, to Oslo, Copen- hagen, Stockholm, Glasgow or London. You can stop over and visit lceland, at no extra air fare, on your way to the rest of Europe. For full details and folders on new fares, see your travel agent or contact: ICELANDIC LOFTtllDm 630 Flfth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585 37 S. Wabash Ave., Chicago, III. 60603; Phone (312) 372-4797 Phone Toll Free In Continental U.S.: (800) 221-9760

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.