Lögberg-Heimskringla - 26.09.1974, Side 1

Lögberg-Heimskringla - 26.09.1974, Side 1
88. ARGANGUK WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1974 NÚMER 29 - NÝ tSLENSK PRENTSMIÐJA STOFNUÐ í WINNIPEG Borgarstjórinn Wes Uhlman er að sfcrifa undir sfcjal setn lýsti yfir tslandsviku i Seattle, Wash., siðastliSinn júnL ASrir á myndinni eru írá vinslri: Marvin Jónsson ræSis- maSur íslands í Seattle, Lloyd Olason, Julie Olason ung- frú ísland 1974 í Seaitle, SigriSur Björnson og Hallgrim- ur Gunnarsson frá Reykjavifc, sem stundar nám viS Washington rifcisháskólann i Sealtle. ISLAND HYLLT f LOS ANGELES OG SEATTLE Á fundi, sem var haldinn í skrifstofu Garðars Garðars- sonar, prentara í Winnipeg 18. september sl., var stofnað hlutafélagið Gardar Printing Limited. Verð hlutabréfanna er $1000.00 hvert og er félag- ið takmarkað við 40 hluta- bréf. Þó félagið verði sér að sjálfsögðu úti um verkefni hvar, sem þau er að finna, vakir það aðallega fyrir þeim Islendingum, sem nú þegar hafa lagt fé í hlutafé- lagið að tryggja útgáfu ís- lensks blaðs í Vesturheimi og þá um leið prentun á öðru íslensku lesmáli, en slíkt tekst ekki nema því aðeins að íslenskur prentari talci sér hér landfestu og tryggi sér framtíð í athafnalífi þjóðar- innar. Gardar Printing Limited hefur verið falið að prenta blaðið og koma því út og hef ur þess vegna sama hlut- verki að gegna og Walling- ford Press hafði áður, en að öðru leyti er fyrirtækið óháð útgáfunefnd Lögbergs-Heims kringlu, og blaðið engan veg in háð því að öðru leyti en að standa í reikningsskylum við það. Garðar Garðarsson er for- maður félagsins og aðal hlut hafandi. Er það tilgangur hans að kaupa alla hlutina jafnótt og ástæður leyfa. Fjárhagur Lögbergs-Heims kringlu stendur við það sama og verið hefur undan- farin ár. Blaðið auðgast hvorki né tapar á hinu nýja hlutafélagi. Það græðir að- eins aukið öryggi um að geta komið út á reglubundnum tíma og á Islensku. En síðast liðin ár hefur útgáfunefndin átt við marga örðugleika að stríða, ekki síst vegna þess að fyrirtækið, sem sá um prentun þess þurfti ekki á ís lenskum starfsmenni að halda til annars en setja les- mál fyrir Lögberg-Heims- kringlu. — Islenska setjara varð nefndin að sækja fyrir þá til Islands, hvern eftir annan, því þeir hafa ekki viljað ílendast hér til lengd- ar. Fyrir rúmu ári réðst Garð- ar Garðarsson hjá Walling- ford og hefur haft það verkr efni að sjá um Lögberg- Heimskringlu. Þegar hann réð það við sig að hætta starfi þar og stunda iðn sína á eigin spítur, gáfu sig fram nokkrir IslendingEu- í Winni- peg og studdu að því að stofnað yrði hlutafélag og prentsmiðja, sem farið gæti með íslenskt lesmál og yrði rekin í Winnipeg, Gardar Printing Limited mun einnig taka að sér alla aðra tegund prentunar á ensku og ís- lensku, en megin tilgangur- inn er að prenta og koma út Lögberg-Heimskringlu. Skrifstofur Lögbergs- Heimskringlu eru í sama hús Framh. á bls. 3 I tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar, hylltu tvær stórborgir í Bandaríkjunum Island á eftirminnilegan hátt síðastliðinn júní. — Los Angeles og Seattle helguðu því vikuna 16.—22. júní, en 17. júní varð full- veldisdagur Islands árið 1944. Því miður fékk Lög- berg-Heimskringla ekki vit- neskju um hinar virðulegu rthafnir, sem fór fram í báð- rm þessum borgum, fyrr en tilkynningar bárust um þær frá ræðismönnum Islands, þeim Hal Linker í Los Ang- eles og Marvin Johnson í Seattle. Var því ekki unnt að birta fréttimar þegar þær voru tímabærar. Mr. Linker barst bréf frá ríkisstjóra Kalifomíu (Gov- emor) Ronald Regan. Hann Fáir íslendingar koma svo til Kanada að þeir komist ekki að raun um að einhver kvísl ættliðsins hafi tekið rótfestu hér í landi og marg- faldað fyrir þá frændaliðið. Svo fór um Einar Arnason, ungan námsmann, sem dval- ið hefur við nám í Montreal síðastliðin tvö ár og kom við á skrifstofu Lögbergs- Heimskringlu á dögunum, var þá á leið til Santa Bar- bara og mun stunda þar framhaldsnám við Kalifom- íu ríkisháskólann. Foreldrar Einars eru Ámi Einarsson, framkvæmdar- stjóri Endurhæfingar spítal- ans (rehabilitation hospital) að Reykjalundi, og kona hans Hlín Ingólfsdóttir. — Sagði Einar að afi sinn og amma í móðurætt Ingólfur og Hlín hefðu flutt til Kan- ada skömmu fyrir aldamót en snúið aftur heim til Is- lands og hefði ein móðursyst ir og tveir móðurbræður árnar heilla með Islandsvik- una í Los Angeles, minnist þess að þetta ár merki ekki aðeins 1100 ára afmæli land- náms á íslandi en einnig 30 ára afmælis hins nýja fullveldis þjóðar- Framh. á bls. 3 fæðst í Nýja Islandi. Kvaðst hann hafa heyrt talað um að Arinbjöm heitinn Bárdal hefið verið náskyldur fjöl- skyldunni. Margir afkomend Framh. á bls. 3 Ræðismaðurinn heitir Björn Þann 19. september birt- ist frétt á framsíðu Lög- bergs-Heimskringlu þess efnis að Valdimar Bjöm- son í Minneappolis' gæfi ekki kost á sér í Minne- sota ríkiskosningunum í haust. I fréttastúfnum var þess getið að Valdi- mar væri ræðismaður Is lands í Minneappolis, en þar er rangt farið með. Bróðir hans Gunnar Björn Björnson, tók við embættinu af Valdimar fyrir nokkrum árum. GIRNILEGAR VÖRUR FRA ÍSLANDI Margir lögðu leið sina að sýningarvagni Icelandic Trad- | ing Company Lid. á íslendingadaginn á Gimlj í sumar. Fleslir lilu vörurnar hýru auga og margir pönluðu þaz ! gripi. Þeir Jóhann Sigurðsson og Birgir Brynjólfsson fró! Winnipeg eiga fyrirlækið. — Sjá grein á baksíðu. Oftast finnur fslendingur frænda í Kanada

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.