Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 18.09.1975, Qupperneq 4

Lögberg-Heimskringla - 18.09.1975, Qupperneq 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1975 LÖGBERG-HEIMSKRINGLÁ PUBLISHED EVERY THURSDAY BY LOGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 67 ST. ANNE'S ROAD, WINNIPEG. MANITOBA R2M 2Y4 CANADA TELEPHONE 247-7798 EblTO*: CAROLINE GUNNAR8SON ■DITOR EMEHTTUS: INGIBJORG JONSSON PBIMDENT. K. W- JOHANNSON, VICE-PRESIDENT, DR. L. S1GURO0ON. SECRETAWY-TREASURER, EMILY BENJAMINSON ADV'T MANAGER, S. ALECK THORARINSON SUBSCRIPTION $10.00 PER YEAR — PAYABLE IN ADVANCE — SECOND CLASS MAILING REGISTRATION NUMBER 1667 — PRINTED BY GARDAR PRINTING LIMITED — PHONE 247-9140 ALLTAF Á VERÐI UM LÍFIÐ Þegar veðrið er gött og allt leikur í lyndi, eins og stund- um kemur fyrir þar sem mannkynið býr við sæmileg kjör, þykir manni gaman að lifa. Þá lofar hver taug lífgjafann og búsetuna i þessum fagra heimi. En mönnti mleyfist ekki að njóta saklausrar lífsgleði til lengdar. Tláværar raddir steðja að úr öllum áttum og bjóða þeim að vera á verði um Mfið allan guðslangan daginn. Ekki má stíga ttpp í bifreið áhyggjulaust, því þessi margblessaði yndisgjafi mannanna er nú talinn skæðustu drepsóttum fremri í því að stytta þeim aldur. Hún verður líka svo mörgtt fótgangandi fólki að fjörtjóni, að villidýr markar- innar komast. ekki í hálfkvist við hana, segja þeir, sem best vita. Þet> sem best vita eru sérfræðingar, sem landstjórn og fylkisctjórnir kaupa dýrum dómum til að rannsaka málið og semja utn það langar skýrslur, sem þeir hafa tvö til þriú hundruð ár í smíðum, en enginn les sér til hugarhægðar í frístundum .Það er síst að furða, að margir, sem vilja halda heilum sönsum, taki ærlega morðsögu framyfir slíkan fróð- leik. Hún er engan vegin ein? sannfærandi um lífsháskann, sem yfir þeim vofir alla daga. Ekkert er hættulaust ,ekki einu sinni að draga andann, þó ekki verði hjá því komist. Andrúmsloftið er blandað alls konar banvænum efnum, að sögn, og mengun býr í hafi og vötnum eins og banvænt skrýmsli, sem eitrar fyrir mönnum lífsbjörgina. Öllum þykir okkur vænt um lífið og viljum halda því eins lengi og við höfum ráð og rænu til að njóta þess til fulls en það eykur engum lífsgleði að. geta ekki dregið andann á- hyggjulaust, eða gætt sér á góðum fiski fyrr en hann hefur fengið heilbrygðisvottorð sérfræðinga. Sú var tíðin, að mýflugan var talin skæður morðvarg- ur, og hún sannaði á sig sökina oftíir en einu sinni í sögu heimsmenningarinnar. Það fara af henni ljótar sögur þegar stórveldi hcimsins stóðu í því að grafa Panama skurðinn og Suez skurðinn. Þá varð hún svo mörgum verkamönnum að bana, að það lá við að ekkert yrði úr þessum mannvirkjum, að mýið fengi að ráða niðurlagi á þeim kafla mannkynsög- unnar. Þó mývarkurinn sé kannski ofboð vægari hér um slóðir, er hann síður en svo góður viðureignar. Um það geta þeir borið, sem verða fyrir herferðum hans þegar þeir leita út í góða veðrið á sumrin til að nióta lífsins þessa fáu mán- uði, sem sumarið stendur hér við. Þá er bessi plága gleði- snillir og heiísuspillir. Þess vegna var því fagnað þegar loks fannst vopn, sem eyddi henni áður en hún náði völdum. Þá var hlakkað til sumarsins, að mega fara frjáls ferða sinna úti í náttúrunni og kvíða því ekki að leggjast rúmfastur, stokkbólginn og með hitasótt. En nú er mvvargurinn friðaður, og bví borið við, að ef mýíð sé drenið. fari mannfólkið sömu leið- bó seinna verði. Það er vel skilianlegt, að manni verði ekki gott af bví að anda að sér lofti. sem er banvænt, bessum lífseiga óvini. En bað bvkir nokkurn veginn sannað að mýflugan beri sýkiandi "erla í menn og-skeDnur, sem oft verði beim að bana. Þetta p’* ekki heldur marða mannsaldra á leiðinni. b.að er vanda- fnál Mðandi sundar og vfirleitt er okkur Mfið kærast á Mð- andi stund. Já. okkur bvkir öHum vænt um M'ffð. og bað er í eðli allra sannra mannvína að vilia vpria líf samtíðarmannanna og ókominna kvnslóða fvrir beim evðandi öflum, sem heims- mennineln hefur búið beim. En oft mrðist vera aðeins um tvpnnt jllt að veJia. og vandasamt, að afráða að hveiri hætt- unni skal stptna. bepar ótal ósamróma raddir segia sitt hvað um boð sem baj*f að varast. Þessar grýlur .s°m vfsindi nútímans draffa-fram á sión- arsviðið Hveria á eft.ir annarn. skvgæa á Hfsgleðina. bví það er ékkert vaman að Mfinu ef maður er sífelt hræddur um það og þorir ekki að hætta á neitt. C.G. SyjAí Um daginn kom til mín kona og bað um gamalt “Morgun- blað” af því hana langaði til að eiga eitthvað sem var í því. Eg fann það hvergi og sagði konunni að ég hlyti að vera’ búin að gefa það ein- hverjum öðrum. ílg vissi að þetta var satt, því ég hendr aldrei neinu og þess vegna er deskið mjtt alltaf eins og þúfa sera stend ur ekki upp úr snjónum. Það er ekki eins og deskið hans írska Pat. Hann kunni að hafa hemil á þessu pilturinn sá. Við sátum hlið við hlið í gamla daga og hefðum ekki þekkt deskin okkar að nema af því þau vorU svo ólík. Nú þurfum við að ferðast langar leiðir til þess að komast í kappræður. „Það er aldrei bréfsnepill á deskinu þínu Pat,” sagði ég einu sinni við hann — ger- irðu elcki annað en að taka til í kringum þlg?” „Þú átt að hafa það eins og ég,” sagði írski Pat. — „Eg hendi öllu sem ég fæ áður en ég gleymi mér og fer að opna umslögin. Það er eina ráðið — á ég að taka til fyrir þig1?” „Nei, nei! Þá geturðu ekki leitað í ruslinu hjá mér eftir öllu sem þig vantar Einhver þarf að geyma þetta.” „Eg leita ekki eftir fróð- leik í ruslinu. Eg geymi hann í kollinum — Á ég að smíða Jilera á kollinn á þér svo eitt hvað tolli í honum þegar þú ert búin að lesa þetta einu sinni? Hvenær fann Kristof- er Kolumbus Ameríku?” „Löngu á eftir Leifi h°npna,” sagði ég. .Leifur er heppinn að ír <• nir eru ekki að hæla sér af j íssum smámunum, því þeir í indu Ameríku löngu á und n Leifi. — Einhvern tíma cemstu að því ef þú heldur áfram að lesa allt sem kemur á deskið þitt ” „Eg gæti trúað þér til að segja mér að hann nafni þinn, sánkti Patrekur, hafi fundið ísland.” „Vissirðu það ekki? Hann sem rak allar slöngurnar það an fyrir ykkur eftir að hann var búinn að hreinsa til heima hjá sér : írlandi.” „Þú átt ekki að tala svona mikið fyrst þú segir aldrei neitt,” sagði ég. „Nú talarðu eins og íri,” sagði Pat. Af hverju held- urðu annars að ég sé að ríf- ast við þig nema af því að þú ert kjaftfor ein sog Iri?” C.G. Dr. ÞÓR JAKOBSSON, TORONTO: fSLENSK DULMÁLSFRÆÐI (lcelandic Parapsychology) Fyrir skömmu endursagði Lögberg-Heimskringla frétt úr íslenzku dagblaði um könnun. sem gerð hafði ver- ið á viðhorfum íslendinga til dúlrænna fyrirbæra. Köpn- un bessi var gerð af dr. Er- lendi Haraldssýni, sem ný- lesa varð lektor (assistant nrofe=sor) við Sálfræðideild Háskóla Is'ands. og nemend- um hans. -Dr. Erlendum er a'lra Islendinsa lærðastur ”m dulræn efni — og 'er bá mikið sast — en umfram ein skærsn áhusann getur bann nú státað af langri og strans- ri skóhm í almennjd sálfræði og dulmálsfræði (parapsy- chology — eða sálarrann- sókni.r: psvchical research) við báskóla og rannsóknar- stofna,nir beggia vegna At- lanzhafsins. Er það vel, að dr. Erlendur hefur nú snúið heim til föðurhúsanna. því að næg eim þar verkefnin. Ekki er úr vegi, að vekja athygli Vestur-íslendinga á íslenskum dularsálfræðirann sqjcnujn á þessu ári upprifj- unar og aukinna tengsla við “gamla landið”. Á strjálum ferðum mínum um Kanada hef ég orðið þess var meðal íslendinga, að enn lifir í gömlum glæðum frá því er starfandi voru hér áhugafé- lög um sálarrannsóknir og forvitnin jafnrík og sú, sem enzt hefur á íslandi allt fram á þennan dag. Á hinn bóginn mætti á það minna að óvíða er áhugi á dulrænum fyrir- bærum jafn rótgróinn og al- mennur sem á íslandi, og væri fyrir þær sakir einar ó- marksins vert fyrir okkuf bér vestan haís að þekkja til þessarar staðreyndar, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Gætu þá þeir sem vel vildu til þekkja gert eftir sínu höfði, fylgst með strang vfsindalegum rannsóknum sem nú eru hafnar við Há- skóla íslands eða lagt stund á lestur frásagna af ósjálf- ráðum fyrirbærum og dul- rænni reynslu þeirra skyggnu, en þverhausar gætu a. m. k. sýnt þjóðfraéði- legan áhuga á íslenskri ár- áttuí Lögberg- Heimskringla hef ur mörgu að sinna og er hér ekkt rými til að fjölyrða um vísindaleg sérefni svo sem dularsálfræðina og framfarir í þeirri grein síðustu áratug- ina. Verð ég að vísa til Journal of Parapsychology, sem gefið er út í Durham, North Carolina, og The Journal of the American So- cietv for Psychical Research, en þessi tímarit birta marg- ar greinar um frumrannsókn ir í Nnrður-Ameríku og víð- ar. Löngum áttu fræði þessi ekki upn á pallborðið hjá þorra fræðimanna í heimi vísindanna. en “Big Science” er íhaldssamt afl eins og önnur stórveldi og lætur ekki sannfærast, í fyrstu at- rennu, hversu haldgóð sem rökin virðast. „Dularsálfræð- iuffum þóttu það því gleðileg tíðindi oc uppörvandi viður- kenninc, þegar vísindafélag beirra “The Paransycholog- ical' Association” (PA) sá fyr ír nokkrum árum náð fyrir augum virðulegustu allsberj- arsamtaka amerískra vísinda félaga, “The American As- sociation for the Advance- ment ol Science” (AAAS) og var PA boðið að ganga í sam tökin. Sérfræðingablessun sem þessi er vissulega mikils virði, en ekki jafnast hún þó á við þroskaðan skilning og vakandi áhuga almennings í landinu. Slíkar aðstæður auð velda að mun^rannsóknir dul arsálfræðinga, svo sem þær sem krefjast prófunar á hóp- um manna og tölfræðilegra útreikninga, en á hinn bóg- inn létta þær leit þeirra að þessum sjaldséðu furðufugl- um, sem virðast sjá gegnum holt og hæðir og búa yfir öðr um ófreskisgáfum. En ein- mitt á íslandi eru þessi nátt- úrulegu skilyrði til dularsál- fræðilegra rannsókna fyrir hendi. Sjálfsagt er fyrir hverja þjóð að sinna eins mörgum fræðigreinum og framast er unht. Er þá skylt að stunda þær helst sem mest gagn er að fyrir veraldlega og and- lega velferð nútímaþjóðfé- lags. En menningarþjóð ætti jafnframt að sjá sóma sinn i að huga að sérkennum sín- um og lands síns, og innlend ir grúskarar njóta þeirra á&- ur en þau yrðu gleymsku eða erlendri forvitni að bráð. Þannig eru stunduð norræn fræði á íslandi, og eldfjalls- fræði. — Og þannig skyldi stunda þar dularsálfræði (parapsychology). Dr. Erlendur Haraldsson hefur látið skammt stórra högga á milli síðan hann hóf rannsóknir sínar á íslandi. — Hafa nýlega birst eftir hann þrjár greinar um rannsóknir hans í tímariti bandaríska

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.