Lögberg-Heimskringla - 06.10.1977, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 06.10.1977, Blaðsíða 5
Á leiðinni þangað barst t.al ið að veðrinu, og sagði Númi okkur bá, að þeir væru rétt að byrja að hirða eitthvað af korninu, (í september- byrjun), en ættu að vera búnir, ef veðrið hefði ekki verið svona óhagstætt i allt sumar. Svo hafa látlausar rigningar líka slæm áhrif á fiður fuglanna, svo þeir verða hálfljótir greyin. Hávaðinn byrjaði um leið og við nálguðumst girðing- una. Númi sagði okkur að þeir létu alltaf svona, ef þeir verða varir við eitthvað ó- venjulega. Um leið og við komum að girðingunni, þá tók Númi eftir einum, sem hafði slopp- ið út fyrir, og bóndi var ekki seinn á sér að góma hann, og henda honum aftur inn- fyrir, og allt þetta tók svo stuttan tíma, þótt fuglinn væri talsvert mikill fyrirferð ár, að við vorum af seinir að festa það á filmu, og svona tilþrif verða ekki endurtekin eftir pöntunum. „Jú, þeir eru hafðir úti allt sumarið, og þeir eru reyndar harðir af sér á vet- urna. Sumir bændur hafa þá í upphituðum húsakynnum, aðrir ekki, og það virðist ekki koma neitt að sök. — Fuglarnir halda hita hverjir á öðrum. Nú, við höfum ver- ið heppnir í sumar, bara misst níu stykki, af þessum 2400, sem við erum með. — Áflogaseggirnir eru i lífshættu Þessir, sem þið sjáið hérna í þessari litlu stíu hérna við hliðina, þeir eru nú heldur rytjulegir. Þeir hafa lent í slagsmálum, en mér sýnist þeir vera að hressast. Þeir geta líka þakkað fyrir það, að hafa verið settir afsíðis, en það gerum við aJltaf, ef við verðum varir við, að þeir hafi lent í áflogum. Það er nefnilega þannig með þessa fugla, að ef þeir slasast í á- tökum, og það byrjar að blæða úr þeim, þá sækja aðr ir fuglar í blóðið. Þeir byrja LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. OKTOBER 1977 5 þá gjaman að gogga í sárið, sem fær þá ekki frið til þess að gróa, og þá getur særða fuglinum blætt út á tiltölu- lega skömmum tíma. Það verður því að reyna að fylgj- ast vel með fuglunum, og bjarga þeim, sem særast i slagnum.” Fagurt galaði fuglinn sá I am a 13 years old girl and I would like to have some pen-friends, girls and boys of the age 13-14. I write in english and danish. • PunktAr • .... ársfundur Alþjóðahafrannsóknarráðsins Var hald- inn í Reykjavík fyrir skömmu og sóttu hann um 300 fiskifræðingar alls staðar að úr heiminum. Um fimm hundruð vísindaritgerðir voru lagðar fram á fundinum. Á meðan við stóðum þarna við lenti þeim saman tveim- ur, stórum og stæðilegum, rígmorttnum kalkúnum, en allir hinir virtust í friðsam- legum hugleiðingum, nema þegar við rákum upp ögrun- arvein, þá létu þeir vel til sin heyra, reygðu sig alla, og þóttust vera eitthvað. iá Anna Maria Valtýsdóttir, Furugerði 6, 108 Reykjavík, Iceland. .... Greenpeace Ltd. í Bretlandi hefur hótað að beita sér fyrir því að hvalveiðar Islendinga og Norðmanna á N-Atlantshafi verði stöðvaðar. — Þórður Asgeirsson, skrifstofustjóri á Sjávarútvegsráðuneytinu, og varafor maður Alþjóðahvalveiðiráðsins hefur sagt, að forráða- menn Greenpeace viti ekki hvað þeir eru að tala um, og Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar Is- lands hefur tekið í sama streng. .... Ólafur Mixa, læknir hefur verið kjörinn formaður Rauða Kross Islands. Starfsemi Róða Krossins á Is- landi hefur farið ört vaxandi á síðustu árum. .... Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra var I apin- herri heimsókn í Sovétríkjiunmi, og fór vKfcu — Þess vegna hefur mikið verið skrifað um samskipti íslend- inga og Sovétmanna í íslensk blöð að undanfömu. — Einar Ágústsson hefur verið í Bandaríkjunum, eins og fram kom í Lögbergi-Heimskringlu í síðustu viku. — skýrt, að meðal annars hafi verið rætt um að fækka Hann ræddi þá við ráðamenn, og hefur verið frá því bandariska vamarliðinu á Keflavikurflugvelli. .... Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til frekari þingsetu. Hanh hefur setið á þingi í 32 ár, og var ráðherra í 15 ár. 50th anni versary Longtime Steveston residents Mr. and Mrs. S. H. Sigurgeirson were honored on their 50th wedding anniver- sary at an open house recep- tion at the home of their youngest son, Paul, and his wife, Airi. Friends and relatives gathered to hrafk the happy occasion July 23. Mr. and Mrs. Sigurgeirson, with their six children, moved to Steveston in 1943 from Hecla, Manitoba. Mr. Sigurgeirson worked for many years in the fishing and boat-building industries. As well as bringing up her fami- ly, Mrs. Sigurgeirson has been involved in community and volunteer work such as the Steveston Community Centre’s Women’s Auxiliary. The three-tiered cake cut by the coupje was made by their granddaughter, Kim Recalma. The toast to the bride and groom was propos- ed by their nephew, Russel Sigurgeirson. Messages of congrtatula- tion were received from Prime Minister Trudeau, Governor-General Leger, Tommy Douglas, M.P. Premier Bennett, Lt. Gover- nor Owen, Dave Barrett, M.L.A. Jim Nielson and relatives iri Manitoba. Öut of town guests were Martha Torfson (Riverton, Man.), Jed Paulson (Port Simpson), Bill and Edith Odgers (Vic- toria), Martha and Margaret Recalma (Qualicum) and the Bud Recalma family form Qualicum. On your vvay to \0rvva5, Swcden or Dcnmark. Why settle for the usual? Make your next trip to Scandinavia an exciting, fun-filled and educational experience with a visit to Iceland. Stopover tours of 1 to 3 days from $10 to $30. All fares include room with bath/shower at First Class Hotel Loftleidir, sightseeing trips and 2 meals daiiy, transfers between hotel and airport. Exclusive on Icelandic Airlines for passengers fiying from New York or Chicago to Norway, Sweden or Denmark. Now this tour is available on the 22-45 day excursion fare. All rates effective Oct. 1,1977. lceland-so much to sec and do. Volcanos, Viking museums, glaciers. geysers, theater, concerts, art shows, duty-free shopping, saunas and indoor hot-spring pool at your hotel, smorgasbord lunches. It’s the land of Leif Ericson, settled by Scandinavians in the year 874 A.D., where people speak the unchanged Old Norse of more than 1,000 years ago. No other scheduled airline jets to Scandinavia at lower fares than we do! See your travel agent or contact Icelandic Airlines, 630 Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020. Phone (212) 757-8585 or call (800) 555-1212 for the Toll Free Number in your area. Stop over in Iceland. s10 a-day. Icdandic LOWESTJET l’.VRES TO TIIE IIEVRT OF EUKOPE OFAW SCIIEDIJLED AIRLINE.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.