Lögberg-Heimskringla - 29.09.1978, Page 5

Lögberg-Heimskringla - 29.09.1978, Page 5
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 29. september 1978 UTANRIKIS RÁÐHERRA Á ALLSHERJARÞING Benedikt. Gröndal, utanrik isráðherra situr um þess- ar mundir Allsherjarþing Sameinuðu hjóðanna i New York. Ráðherrann mun ávarpa þingið, og einnig mun hann taka þátt í almennum umræð- um. Fyrir þinginu liggja á annað hundrað mál aí ýmsu. tagi, Benedikt sat á AIIs- herjarþinginu árið 1960 og hann var i stjórn þing- mannasamtaka Atlants- hafsbandalagsins á ánm- um 1956-1959, og hann hefur sótt marga fundi þeirra samtaka siðan. Benedikt hefur haft önnur afskipti af utanrík- ismálum íslendinga. um árabil, en þetta er í fyrsta skipti, sem hann kemur fram sem utanrikisráð- herra landsins á þessum vettvangi. ' já BÖLLIN BYRJA I..augardaginn 6. októlTer verðu.r haldin árlegur fagn- aður i Winnipeg: — Scandi- navian Ball and l'ht? Leif Eiriksson Festival. Að þessu sinni verður mannfagnaður þessí haldinn i International Inn, og visast til auglýsing- ar i L-H í siðustu viku i þessu sambandi. Þetta er i 9. skipti sem slík samkoma er haldin á vegum Scandinavian Center, og er ekki annað vitað en hún verði að þessu sinni með ’nefðbundnum hætti. Magn- us Eliason hefur aðgöngu- miða til sölu, símanúmer hans er: 774-0639. Dagur Leifs Eiríkssonar Borgarstjórinn í Winnipeg, Robert Steen hefur ákveðið, að framvegis skuli 9. okto- ber verða helgaður minn- ingu. Leifs Eirikssonar, og nefndur “Dagur Leifs Eiriks sonar”. Var end.anlega gengið frá þessu við hátíðlega at.höfn á skrifstofu borgarstjórans i Winnipeg í gær, fimmtudag, og verður nánar frá því sagt í L-H i næstu viku. já THE NEW PHONENUMBER FOR L-H IS: (204) 943-9945 Almvfareand a stopover inlceland? Pdfiflns tliink fliat is amightygooddeal. Now you can take advantage of our $15 a day stopover tours of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare from Chicago or New York to Great Britain or Scandinavia. And $15 is a small price to pay to visit one of the most interesting countries in the world. Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers, geysers, concerts, artshows, duty-free shopping and hot-spring pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $15 a day. That price includes room with bath/shower at the first class Hotel Loftleidir, transfers between hotel and airport, sightseeing trips and two meals daily. So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Puffins highly recommend that you do so. And Puffins are never wrong. For further information see your travel agent or contact Icelandic Airlines, P. 0. Box 105, West Hempstead, NY 11552. Phone 212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212 for the toll-free number in your area. Price effective Oct. 1, 1978 and subject to change. Icclandic Low jet fares to Scandinavia and the United Kingdom. t’arter CARTER BROSIR MINNA Niöurstöður itarlegra rartn- sókna á brosi bandarikjafor- sefa liggja nú fyrir. Sam- kvæmt þeim sáust mest ell- efu tennur í forsetaandlitinu og gerðist. það sögulega at- vik á meðan kosningabar- átta hans stóð sem hæst, — Raunar gerðist það oftar en einu sinni, samkvæmt fyrr- greindum niðurstöðum. Nú hafa sérfræðingar a.f þessu miklar áhyggjur og telja brosið of breitl. Það sé ofnotað, og þjóni ekki ieng- ur sama tilgangi og áður. — Því verði forsetinn að temja sér aðra andlitsdrætti, og er ekki annað að sjá, en það ætli að takast bærilega hjá honum, ef tekið er nýlegt dæmi, — þegar hann flutti heiminum boðskap sinn eft- ir viðræðurnar við þá aust- anmenn i Camp David. 1 framhaldi af þessum um fangsmiklu könnunum hefur brosnefndin komist að þeirri niðurstöðu ,að forsetinn verði að vera ábyrgur á svip stundum meira að segja tals vert áhyggjufullur, og fyrir alla muni traustvekjandi, Á nýrri mynd, sem komið hefur verið fyrir af forsetan- um í Hvíta Húsinu, sjást að- eins sjö. já FRÁ HAFRÉTTAR RÁÐSTEFNUNNI Ellefu manna lið Island.s á Hafréttarráðstefnunni í New York hefur nú beðið um liðsstyrk, og hefur rikis- stjórnin ákveðið að senda Guðmund Pálmason, jarð- eðlisfræðing vestur um haf. Er talið, að Guðmundur muni stvrkja liðið, einkum i sambandi við umræður um jarðlögin á hafsbotnssvæð- inu umhverfis Island, en tal- ið er fullvíst, að lið andstæð- inganna hafi hug á að hefja sókn á þeim vettvangi. Mun og einnig hafa þótt tímabært að hafa vísinda- mann í liðinu. já Umboðsmaður Lögberg- Heimskringlu á Islandi er Heimir Hannesson, hrl., og skrifstofa blaðsins er hjá Birnu Magnúsdóttur, Dúfnahólum 4, Reykjavík i simi 7-41-53. Latest News »ORIEF ... Dr. J. Pirró. nne of thc directors of thc Freeport ♦ Institution in thc US has been in Iceland for thc second ♦ time. Many Icelandcrs havc heen to this Freeport Inst. ♦ thc last .1-4 years to scck hclp for their alcoholism. This ♦ has also resulted in more open discussions in IceJand ♦ on t.his matter, more and more people have joined thc ♦ ncvvly cstablishcd organization: Samtök áJiugamanna ♦ um áfengismál, and vvhcre there were only 4-5 AA- X cluhs in Iccland few' years ago there are more than X 20 now. Dr. Pirro is very happy with the results the * Icelanders have bcen able to show ... * . . . the US National Soceer Team has been to Iceland. One match was played, a scoreless t.ie. The Polish nati- onal team won a two-nil victory over the Icelanders .. J .. the International Team Handball Federation had J its annual conference in Iceland this year. This is thé J first time an international sport. organization selects ♦ Iceland for a conference site. About 140 delegates at- ♦ tended including representativés from Canada .. . ♦ ... Hafsteimi Sveinsson is an Xcelander who partici- ♦ ♦ pated in the first Sea-rally around the island, and he ♦ ♦ has also sailed in a small boat over the Atlantic ocean ♦ ♦ from Norway to Iceland ♦ ♦ One of the U.S. Pepsi-Cola presidents heard about ♦ ♦ this man and mad.e him an offer. Hc was to sail a hoat ♦ ♦ for the company from Norway to Scotland and down ♦ ♦ to the Mediterranean, The journey was scheduled for ♦ ♦ three years. Hafsteinn said no thanks. He is a taxi ♦ t driv'er in Reykjavik ... ♦ . . . a businessman from Boston, Massachusetts, has ♦ been to Iceland to inspect fishing vessels. He has not ♦ been in direct contact with the owners, bu.t he is be- ♦ lieved. to be interested in buying some 15-20 ships. — ♦ 150-200 ton boats and even bigger trawelers. What he ♦ intends to do with his fleet is not known ... ♦

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.