Lögberg-Heimskringla - 02.03.1979, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 02.03.1979, Blaðsíða 1
93. ARGANGUR Winnipeg, föstudagur 2. niars 1979 Númer 8 inn Jónason Preserves Heritage — Assures Future LoftmjTid af Arborg, tekin sumariö 1978 — Ljó^mynd: Kinsmen Club of Arborg. MYRKUR UM MiflJAN HAG Það dró fyrir sólu, og það varö myrkur um miöjan dag. El'tir þessu höfðu líka aliir beöið, L-H fylgdisl með sól- myrkvanum i Árborg, Nýja Isiandi. Skemmst er frá þvi að segja, aö auðvitaö heföi maður eklti viJjað nnssa af þessu tækifæri. Emu sinni á iífsleiðinni sögðu visinda- menn aö foik á þessum sloö- um ætti þess kost aó sja ai- myrkva, og þar er víst aiveg rétt iijá þeiin. Nœst verður hins vegar þetta náttúruíyr- irbæri sjáanlegt í Aíríku og i Kína, og þangað fara marg ir stjornufræðingar og aðrir vísindamenn héðan fra Ame- riku og sjálfsagt víðar aö. Nú eru sjálfsagt skiptar skoöanir uin þaö, li\e nukið skal a sig lagt tii þess að lylgjast með soimyrkvum, en varla er viö þvi aö buast að hinn aimenni borgari ferö ist á iniiii heimsalfanna tii þess að íyigjast með, og flestir þykjast sjalsagt hoipn ir aö la aö sja þetta eitiu sinni á æv inni. Við tokiun strax eftir þvi, er við okum írá Winnipeg tii Árborgar, aó umierð var lít- il. fcivo litil, að það var rninna run bila, en oft er á venjuieg uin sunnudögum. En þetta var ekkert venjuiegur sunnu dagur. petta var aðfaradag- ur aimyrkja á solu, Við ókum um bæinn og svipuðumst um, en það var ekki nærrí\ eins rnargt folk og viö iióíðuin ’oúist viö að sjá, iieimamenn liöfðu lika orð a þvi, aö færra væri aðkomu manna en þeir hefðu átt, von a, og vonast eftir að fa i heiinsókn, Ef lii viil liefur veðrið á sunnudaginn dregið ur fólk- inu aö leggja i ferð liingað norður eftir. Þa var skýjað, og ofurlitil snjókoina víöa, og spáin fyrir mánudaginn var ekki uppörvandi. — Þaö var spáð skýjuöu, og þvi sennilegast að varla sæist tii sólar, En sem betur ler létti svo til snemrna á manudags- morgun, og þrátt. fyrir svo- litið mystur, þá sást vel til sólar, og var auovelt ao iyigj ast meö því þegar tunglið tók aö i'ærast íyrir soiina, og þann stutta tíma, sem al- myrkvinn varð var vel liægt að fylgjasi rneð, og cins, þeg ar sólin fór uö gægjast fram undan kallinum i \tunghnu a nýjan leik. Og þá tok strax að liiýna, en a meðan á myrkvanum stoð kóinaöi snögglega. Um morguninn var ekki nema ellefu stiga frost, Hér í Árborg, þar sem þetta er skrifað, er allmargt aökomuíólk, þótt færri iiafi komið, en búist var við. Vitað er um fólk hér i Nyja íslandi, sem lagt hefur ieið sína hingað alla leið frá. vesturströnd Bandaríkjanna, — San Fransisco, San Diego Tijuana, frá Miðríkjunum, Denver, frá Florida, Illinois, Indiana, Oliio, Minnesota og svo frá ýmsum stöðum í Kanada. Ekki var vitað nema um cinn Evrópumann, sá kom frá London, Englandi. Næst veröur almyrkvi ár- iö 1980. Þá veröur best, að vei’a í Áfríku, eða Kína, en hvort L-II hefur þá mann á staðnuin er ekki mjög lik- legt. En þaö var vissulega á- nægjulega aö fylgjast með þessu nátúrufyrirbæri í Nýja Islandi. já IVAR GUÐMUNDSSON GESTUR Á ÞJÓDRÆKNISÞINGINU Ivar Gutímundsson, aöalræóisniaóur í New York verður gestur á næsta Þjóöræknisþingi, sem haldið verður í Winni- peg dagana ö. og 7. apríl n.k. I siðasta tölublaoi var frá þvi skýrt, að hkur bentu til þess, aö ivar yröi fyrir valinu að þessu sinni, og j>aö hefur nú venö staofest aö lionum hefur venö boðiö til jnngs. — liann lieíur þegið boðið. ívar Guðmundsson er fædd- bætti gegndi hann til ársins ur árið 1912 og hann nam 1965 er hann fór aftur til við Menntaskólana í Reykja- Kaupmannafiafnar. Þar var vik og á Akureyri. Að námi hann forstjóri upplýsinga- loknu hóf hann störf hjá deildarinnar fyrir Norður- Morgunblaðinu í Reykjavik, löndin til ársins 1967 að fyrst sem blaðamaður og hann hélt á ný til New York síðan fréttastjóri. Þar starf- þar sem hann hefur starfað aði hann til ársins 1951, að síðan. hann gekk í þjónustu Sam- Hann var deildarstjóri i einuðu þjóðanna. Síðan hef- alþjóðadeild upplýsingaskiif- ur hann starfað erlendis. stofunnar í New York frá Ivar byrjaði sem blaðaíull 1967-1970, aðalfulltrúi og trúi hjá upplýsingadeild S.þ. ráðunautur við mannfjölda- í Nevv York árið 1951 og sjóð S.þ. frá 1970-1971 og ár 4 árum siðar varð hann ið 1972 var hann skipaður varaforstjóri upplýsinga- ræðismaður í Nevv York og deildar S.þ. í Kaupmanna- jafnframt viðskiptafull'trúi höfn. Hann gegndi embætti við sendiráðið í Washington blaðafulltrúa forseta Alls- frá september 1973. Honum herjarþings Sameinuðu þjóð var veittur aðalræðismanns- anna í New York frá 1960 titill árið 1975. til 1961, og þá tók hann við Kona Ivars er Barbara forstjórastöðu á upplýsinga- Guðmundsson, og er hún af deild S.þ. í Karaehi. Því em- kanadiskum ættum. já Ivar Guðmundsson, aðalræðismaour og frú Barbara. THE YEAR TIL OF aSKRIFENDA THECHILD Á by Einar Arnoson ISLANDI see poqe 2 - sjá bls. 2

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.