Lögberg-Heimskringla - 12.10.1979, Síða 4

Lögberg-Heimskringla - 12.10.1979, Síða 4
4 Lögbcrg-Heimskringla, föstudagur 12. október, 1979 fiogbfrg- ^rxmaferingia Published every Friday by LOGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: ASSISTANT EDITOR: PRESIDENT: SECRETARY: TREASURER: Typesetting, Proof reading and printing Gardar Printing Limited Subscription $15.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE Haraldur Bessason Margrét Björgvinsdóttír T.K. Arnason Emily Benjaminson Gordon A. Gislason — Second class mailing registration number 1667 FRÉTTÍR - TVENNS KONAR HLUTVERK Ein af skyldum þessa blaðs er að skrá íslenzkar og vestur-íslenzkar fréttir. Fjarri fer þó að vikublað fái að þessu leyti haldið til jafns við dagblöð, sem eru annálar smáatvikanna. Vikuútgáfur eru áþekkari tíma- ritum og skrá í fréttadálka sína þá atburði sem varan- legt gildi hafa. Kdma þá fyrst til greina hvers konar viðbuiðir sem marka mannlífinu braut. Náttúruöfl og hamfarir, veðursæld og gróska jarðarinnar verða því ofarlega á blaði. örlögin hafa hagað því svo að áskrif- endur Lögbergs-Heimskringlu búa velflestir við svo áhugavert veðurlag að stöðugt má um það tala og rita. Á íslandi hafa til að mynda veðurglöggir menn talið rúma tylft mismunandi veðra á einum og sama degin- um. ísland er eitt af þeim fáu löndum jarðar þar sem stórhríð um rismál kann að boða gróðrarskúr um fóta- ferðatíma. Slíkum öfgum náttúrunnar mun Lögberg- Heimskringla fylgjast með af samvizkusemi og ná- kvæmni, þó að hætt sé við að snjór og regn hafi fyrir nokkru til jarðar fallið um það leyti sem blaðið berzt áskrifendum. Jarðhræringar á íslandi, eldgos, sjáv- argagn með ströndum fram, velmegun og verðbólga verða tekin til umræðu þegar tilefnin réttlæta slík skrif. Breytingar á stjórnarfari og þjóðfélagsháttum íslenzku þjóðarinnar eru og sígild fréttaefni. Allur þorri fólks hér vestra þekkir ísland og ís- lenzku þjóðina af afspurn eða hefur aflað sér vitneskju í skyndiheimsóknum. Þó takmörkun slíkra kynna sé augljós, eru þau engu að síður mikilsverð því að þau eru bundin meginatriðum þjóðlífsins og stærstu kenni- leitum íslenzks umhverfis. , Þannig vita menn hér vestra ýmislegt um íslenzka stjórnskipan, höfuðat- vinnuvegi þjóðarinnar, hafa komizt í tæri við íslenzkar bókmenntir, skoðað sögufræga staði og þar fram eftir götunum. Með allt þetta í huga látum við þjóðlífs- bundnar Islandsfréttir sitja í fyrirrúmi. Fréttaflutning héðan/úr Vesturheimi ber að miða við íslendingabyggðir hér vestra og áskrifendur blaðs- ins á íslandi. Það er í fyrsta lagi tengiliður byggð- anna og þeirra félagsheilda sem þar hafa þróast og í öðru lagi heimild skráð handa áhugasömu fólki á fs- landi. Frá þessari hlið verða þó þjóðlífsbundnir at- burðir utan sjónmáls. Kanadísk og bandarísk þjóðmál eru efni stórblaðanna og tímarita sem berast víða um lönd. Hér eru það ættarböndin sem máli skipta og rótföst tryggð við smáar byggðir. Vesturheimsfréttir Lögbergs-Heimskringlu hljóta því að verða einsiak- lingsbundnar. SOSSCRIBE10 MgtecB-^eintátoingja 13es , 1386 Föstudagsviðfalið: SKÚLI OG PÉTUR RÆÐA UM WÓÐARHJARTAÐ OG FLEIRA Skúli Jóhannsson og kona hans Erika á heimili þeirra í Winnipeg. Skúli Jóhannsson, fyrrver- andi forseti Þjóðræknisfé- lagsins, eiginkona hans Erika og dóttursonur þeirra hjóna Pétur Jóhannsson, slógust með í íslandsför í sumar. — Þau hjón fluttust frá Reykja vík til Winnipeg fyrir tæpum aldarfjói’ðungi. Pétur er tiu ára aö aldri. Þetta var þriðja Islandsferð þeirra, en fyrsta ferð Péturs. 1 viðtali gat Skúli fyrst um rannsóknarferðir þeirra Pét- urs. Þeir fóru meðal annars uppá Akranes í veiðiskap. — Þar beit svo vel á hjá Pétiá lengi dags að litlu munaði að Landhelgisgæzlan kæmi til skjalanna. Pétur notaði kinda kjöt í beitu, en það vöruðust, fiskarnir ekki og héldu að öllu væri óliætt. Al’inn stóö álengdar og fylgdist með drengnum en veiddi ekkert. Skúli stundaði ekki sjóinn í æsku. Iiann var fæddur í Sveinatungu i Norðurárdal en ólst upp á Biautarholti á Kjalarnesi. Faðir hans Jó- hannes Eyjólfsson var stór- bóndi og alþingismaður. Ungur að árum lagði Skúli stund á verzlunarnám bæði á^ íslandi og Þýzkalandi. Rúm- lega tvitugur stofnaði hann umfangsmikil iðnaðarfyrir- tæki i höfuðstaðnum og hafði gæðavöru á boðstólum. Þessi hugmyndaríki ungling- ur vakti þegar athygli. Aug- lýsingar hans las fólk i kvikmyndahúsum og i blöð- um. Þær voru með alveg nýju sniði, Að baki bjó ný sálfræði, ný listbrögð. Skúli gerðist og áhugasamur um stjórnmál og hóf blaðaút- gáfu með kunningjum sínum. Útgáfan var kjarngóð og snyrtileg. Enn er; gaman að fletta í Þjóöinni. Frágangur blaðsins góður, og víst ber það mjög merki handarverka Skúla. Af framanskráðu má sjá að- ekki er undarlegt þó Skúli sé gagnkunnugur sögu lands síns og .þjóðar frá fjórða og fimmta áratug þessarar aldar. Væri hann manna hæfastur til aö flytja blaðalaust marga fyrirlestra um þá gömlu og góðu Reykja vik og íoanúi manmit um- hverfis Austurvoii. pa voru Austurscræti og Lækjargata romaniiskustu gotur lanusins eins og sja rna i ijoóum 'iom asar Guónxundsonar. Þá var Hotei Boi'g rett ems og Tiie Royai York. pa sátu aíarsér- stæóxi' karakterar x Atþingis- husmu viö Austurvöil. Þá voi'u ísienza stjorninal i fast art skoróurn en siöar. „Hvað varð um miöbæmn gamla?” Mest kom a ovart x Isiands- feröum þeirra Eiiku og Skúia hin sxoari ár aö þau fundu ekkx miobæinn gamla í Reykjavik. Peita mattuga hjarta þjooixtsins virtist vera hætt aö slá. Bygging- arnar gomiu eru þarna enn- þa. jon Sigurösson er enn á sinum stao, en Jon er ein- mana bæöi vetur og sumar því aö Austurvoxlur er ekki lengur vettvangur lífsins. I Austurstræti er stytta af Tómasi skaidi Guömunds- syni. Hann situr þarna gjarna einn á björtum júní- kvöidum og biöur yrkisexn- anna gömlu, sem eru annað- hvort noii'in eða hcifa iundið sér stað „á öðru gótuhorni”. En bkuii sér að oorgin hef ur stækkað. Kannske er Austurvailar að leita í nýjum úthveifum. Kannske er búiö að fiytja hann suöur i Kópa- vog eba noröur til Akui'eyi'- ar. Um íslenzk stjórnmái er Skúli fáorður. Hann er orð- var, en á honurn má skilja að núverandi ríkisstjorn Is- lands sé ofin það mörgum þátcum af ólikri gerð að ei’f- itt yrði að mynda aðra slika. Því sennilegt aö ráðamenn sleppi ekki taumunum fegins hendi, ef víkja má við góð- um talshætti. Verzlun og viðskipti ís- lendinga eru óiik því sem Skúli Jóhannsson heldur ræðu á Þingvollum 1974

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.