Lögberg-Heimskringla - 12.10.1979, Page 5

Lögberg-Heimskringla - 12.10.1979, Page 5
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 12. október, 1979 s tíðkaöist á búskapartíö Skúla við Austurstræti og Banka- stræti. Þá var sífelld hafta- stefna, sem þrengdi að. Nú er ailt frjálst. Það er höfuð- munurinn. lirap ki’ónunnar ísienzku gerir Skúii ekki að sérstöku umræðueíni, en tel- ur sálfræðilegar afleiðingar gengisfellinga yfirleitt slæm- ar, þær deyfi verðskyn hinna eldri og yngri og rugli fólk í ríminu. ,,Á íslandi eru hlutir ekki ódýrir”. Blaðamennska íslendinga er enn of bundin pei’sónuleg- um eínum. Gunnar bóndi á Harðbak, sem er framsókn- armaður, deilir ixarkalega á þingmenn vegna óefndra lof- orða um brúarstæðið, senx átti að vera við eyrina út og suður, en ekki við tungufit- ina suður og upp. „Þeir sletta skyiánu, sem eiga”, segir Gunnar bóndi. Þingmenn vitna í afa Gunnars bónda, sem var kunnur vatnamaður trúði á vöö fremur en brýr og sundlagði hesta i flóðum. „Fáein orð i fulli’i einui'ð”, heitir næsta grein bóndans. Þessu likt efni skipar tölu- vexrt rými. Ferð þeirra hjóna til ís- lands á þessu ári var með meiri rósemd en sumarið 1974. Þá var Skúli forseti Þjóðræknisfélags fslendinga í Vesturheimi og sérlegur fulitrúi Vestur-íslendinga við hátíðahöldin á Þingvöllum og víða annars staðar. Þá fór Skúli veizlum um landið, A low fare and a stopo\er in Iceland? Puffins think tíiat Is amightygooddeal. Now you can take advantage of our $20* a day stopover tours of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare from New York, Chicago, or Baltimore/Washington to Great Britain or Scandinavia. And $20* is a small price to pay to visit one of the most interesting countries in the world. Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers, geysers, cóncerts, art shows, duty-free shópping and hot-spring pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $20* a day. That price includes room with bath/shower at the first class Hotel Loftleidir, transfers between hotel and airport, a sightseeing trip and two meals daily. So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Puffins highly recommend that you do so. And Puffins are never wrong. For further information see your travel agent or contact Icelandair, P.O. Boxl05, West Hempstead, NY11552. Phone 212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212 for the toll-free number in your area. •priceS in etfect oct. i thru April 30, 1980 and subject to change. Pétur eins og segir í fornum sögum ílutti ræður og erindi. Hann er þrautþjálfaður ræðumað- ur allt frá æskudögum. Sú íþrótt gagnaðist vel í félags- starfinu hér vestra. “The hot dogs were superb”. Líklega hefur Pétur dóttur- sonurinn erft töluvert frá af- anum. Hann er orðinn sjón- vai'psmaður 10 ára gamall og kemur fram opinberlega fyrir hönd skátafélaga sinna. Hann er meðalstór, kollurinn dökkur og hrokkinn. Pétur er kíminn, eftirtektarsamur og eldsnöggur í svörum. — Enskan er honum tamari, en eftir Islandsferðina er stefnt að því að tala oftar á is- lenzku við afa og ömmu. — Annars lenti hann ekki í neinurn tungumálaerfiðleik- um á íslandi. Leikfélagarnir skildu Pétur og hann þá. —• Sauðféð fannst honum at- hyglisvert. “The sheep are neat”, segir hann. — Þær svörtu og mórauðu hafa lagð sem ekki upplitast í votviðri. Þaðan koma peysurnar og ■ þær láta ekki heldur lit. — Eldf jöll sá Pétur úr fjarlægð. Þau létu ekki á sér bæra og eldgos því minni en í mynda- bókum. Ættingja heimsótti Pétur, en gat ekki fyllilega gert sér grein fyrir hvað byggi innra með hverjum og einum. „Þeir voru svo marg- ir og tíminn naumur”, sagði hann. „íslenzkur matur er góður ef frá er skilinn fisk- urinn, sem þó er gaman að veiða af bryggjuspoi’ði uppi á Akranesi”. íslenzkir hest- ar eru fallegir, en ekki skrapp Pétur á hestbak og loftkuldinn of mikill til sund- iðkana. “The hot dogs were superb but the hamburgers so and so,” bætir hann við. Pétur hefur oi’ð á að fróðlegt væri að fara næstu ferð til Hawaii, en þó er hann stað- ráðinn í að heimsækja ísland fljótlega aftur. íslenzkir hlut ir ei'u honum kærir. Sjálf- sagt fræðir hann félaga sína í skólanum hæði um land og þjóð á fundum og í sjónvai’pi og án efa verður hann for- seti Þjóðræknisfélagsins eins og afinn. Frú Erika hefur gaman af að hlýða á dóttursoninn. — Hún var komin undir tvítugt þegar'hún byrjaði að tala ís- lenzku. Pétur Jónsson óperu söngvari, faðir hennar, dvaldist langdvölum i Þýzka landi með fjölskyldu sína. Þá var Erika oft í Danmörku hjá móðurfrændum. Hún er fleyg og fær á mörgum tung um. Segist enn telja á þýzku án þess að vita af því. Ekki heyrum við hana samt telja á neinu máli þegar hún ber fram kökurnar. Gestrisni heimilisins verður ekki i töl- um mæld. FJALLKONU BÚNINGUR FOR SALE ' Fjallkonubúningur for sale in Iceland in excellent condition with ornaments and ali decorations. For more inl'ormation write to Lögberg-itleimskringla. AN OPPORTUNITY TO GO TO ICELAND lcelandic family with young children in Keykja- vik need as soon as possi- ble a young girl, about twenty years old, for house assistance. All fares will be paid and a salary. Ideal for a student inter- ested in learning Icelandic and in attending classes at the University. Enquiries should be scnt to the Lögoerg-Heims- kringla office in Winni- peg. • PunktAr • Valgerður Árnadóttir Hafstað er búsett i Bandaríkj- unum rett utan við New Yoxk. Þar hefur hún búið síð- ustu 5 ái'xn ásarnt manni sinum, sem er franskur, en í Frakklandi bjuggu þau hjon aöur, og þar hlaut hún framhaidsmenntun sina í myndlist. I haust helt hun einkasymngu á íslandi og var sú hin 6. í röðinni. Valgerður hlaut frábæra dóma listgagnrýnenda á íslandi. Valtýr Peiursson lét meöal annars svo um mæit: „Þessi syning Vaigeröar Arnadóttur Hafstað er aö mínu aiiti ein bezta syning, er hér hefur sézt unx langt skeið.” SepLembermánuður var eríiður Islendingum vegna kulda. Kartöfluuppskera einhver sú lélegasta sem menn muna. Gangnamenn lentu i hrakningum í snjó- komu og iilviori a Noi’öuriandi og voru fé og hross viöa grafin í ionn og óttazt var um að fé hefði drepizt í snjo á hálendi. Hey lágu ixót undir snjó í Skagafirði og íjaUvegir viöa óxærir. sanxt voru menn glaöir i rétt- um og tóku sarnan lagið eins og sjá má á meðíylgjandi mynd. Ferðaskrifstofan Sunna, sem hélt uppi sumarferðunx til Winnipeg hin siöari ári hefur nú ixætt störfunx vegna fjárskorts. Heldur fleiri ferðamenn heimsóttu Island á þessu ári en í fyrra. Það senx af er árinu hafa 61.000 útiendingar heimsött landið en á sanxa tinxa í fyrra urðu gestirnir rösklega 59 þúsund. Gestirnir voru frá 63 lóndum, flestir frá U.S.A., V-Þyzkalandi, Bretlandi, Danmörku og Frakklandi. Bandai’ísk flugmálayfirvöld hafa nú veitt Flugleiðum leyfi til að fljuga beint fi'á Bandarikjunum til Luxem- borgar i 50% ieröa sinna. Akveðin skilyi’ði fylgja þó af háxfu bandarisku flugnxálayfirvaldanna. Samkvæmt reglugerö þuria Flugleiðir þá að taka upp áætlun til Cleveiand eða Detroit, þar senx ákveðinn fjöldi ferð- anna beint til Luxemborgar þarf að hefjast frá þessunx stöðum. Komnir eru til Islands 34 flóttamenn fi'á Vietnam. — Rauði ki'oss íslands hefur haft veg og vanda að öllum undirbúningi við móttöku flóttafólksins, sem nú mun setjast að á íslandi. Farþegarnir voru þreyttir en ánægðir við komuna til landsiixs og lofuðu landsmenn mjög fyrir hjartan- legar móttökur.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.