Lögberg-Heimskringla - 29.02.1980, Page 7

Lögberg-Heimskringla - 29.02.1980, Page 7
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 29 febrúar, 1980 7 Um isfenzka tungu i vesturheimi 1 síðasta þætti var rætt um landfræðilegar varnir og lög- vernd sem íslenskunni hér vestra var í té látið með stofnun Nýja Islands haustið 1875 og gildistöku stjórnar- laga nýlendunnar tveim ár- um síðar. Hér skal vikið að þriðja þætti málverndunar sem með nokkrum réttii mætti nefna rit- og lesvernd. Er þá haft í huga hið mikla aðhald sem ritað mál og prentað skapar hverri tungu ekki einungis höfundum sem hlut eiga að málum, heldur hverjum og einum lesanda þeirra ritmálstexta sem framreiddir eru. Höfuðástæðan til þess að íslensk tunga hefur varð- veist betur frá fornöld til nú- tíðar er ekki fólgin í land- fræðilegri einangrun Islend- inga, þó að þeirri skýringu sé oft varpað fram. Þyngra er á metunum að þegar á miðöldum rituðu Islendingar margfalt meira á móðurmáli sínu heldur en aðrar norræn- ar þjóðir, og jafnframt bend ir margt til þess að snemma á öldum hafi lestrarkunnátta orðið miklum mun algengari á Islandi en annars staðar í Evrópu. Þannig má slá því föstu að frá fyrstu öldum íslenskrar kristni hafi íslensk tunga notið þeirrar verndar sem nú var getið í mun ríkari mæli en aðrar þjóðtungur Evrópu. Er þetta langveigamesta skýring þess hversu lítið ís- lensk tunga hefur breyst um aldanna rás. Hinir fyrstu Ný-lslending- ar í Kanada lögðu þegar í upphafi hið mesta kapp á að efla rit-og lesvernd íslenskr- ar tungu vestanhafs- — Þess vegna var Prentfélag Nýja Islands stofnað þegar á fyrstu árum nýlendunnar og prentáhöld keypt. Þann 10. september 1887 hóf svo fyrsta vesturíslenska blaðið, Framfari, göngu sína að Lundi við Islendingafljót. Var það einn mesti og af- drífaríkasti viðburður sögu Islendinga í Vesturheimi. Á framsíðu fyrsta tölu- blaðs Framfara kemur gjörla í ljós að stofnendum blaðsins er íslensk málvemd einna efst í huga, en þar segir orð- rétt: „Strax og Islendingar fóru að flytja til heimsálfu þess- arar að mun, fór að hreyfa sér meðai þeirra ótti fyrir því, að þeir mundu týna tungu sinni og þjóðerni hér, nema þeir gerðu eitthvað sérstakt til að viðhalda því. Hefir þeim ætið komið sam- an um, að tvent væri nauð- synlegt til að viðhalda þessu dýrmæta erfðafé sínu. Ann- að var að Islendingar mynd- uðu nýlendu út af fyrir sig, ' en hitt að hér í Ameríku væri gefið út tímarit á ís- lensku. Þetta tvennt stendur nú i svo nánu sambandi hvað við annað, að varla var hugsandi að annað gæti án hins þrifist. Margt hefir ver- ið rætt um að stofna ís- ienzkar nýlendur og jafnvei gerðar talsverðar tilraunir til þess í ýmsum héruðum þessa iands, en ekkert veru- legt orðið úr þvi þar til ný- lenda þessi var stofnuð. Þar á móti hafa engar tilraunir verið gerðar til að gefa út blað, en það mun þó hafa verið meðal annars augna- mið Islendingafélags í Vest- urheimi, er myndaðist á þjóð hátíð Islendinga (1874) í Milwaukee að stuðla til þess” 1 næstu þáttum verður gerð grein fyrir viðhorfum hinna fyrstu Vestur-Islend- inga tii íslenskrar málræktar í norðuramer (skum jarðvegi. H.B. Obituaries t PAUL BARNSON Peacefully on Tuesday, February 12, 1980 at the Sel- kirk General Hospital, Mr. Paul Barnson, aged 84 years, a longtime resident of Selkirk, dearly beloved husband of Elizabeth Bamson of 724 Manitoba Avp Bom in Iceland', Mr. Barn- son came to Canada at an early age and had resided in Selkirk all his life. He was employed with the Manitoba Govemment as Power Engi- neer at the Selkirk Mental Health Centre for 40 years, retiring in 1961. He served overseas with' the Canadian Army during the First World War. Left to moum his passing, besides his beloved wife Eli- zabeth, is his daughter, BeUy Hart and son-in-law Colin of Thunder Bay, Ontario; his son, Gordon and daughter-in- law Lorraine of Winnipeg; two brothers, Bamey of Van- couver, Carl of Clandeboye; five grandchildren and two great-grandchildren. Mr. Barnson was prede- ceased by his son Arthur, who was killed in action in 1943 while serving overseas with the R.C.A.F. In lieu of flowers, those so wishing may contribute in his memory to the Memorial Fund of the Selkirk United Church, 202 McLean Ave. t HELGA SALOME (THORBERGSON) MAGNUSSON Passed away on Tuesday, Febmary 5, 1980 at Oakview Place, Helga Salome Magnus- son, aged 74 years, formerly of 269 Parkview Street, Mrs. Magnusson ,was bom and raised in Winnipeg. She was employed with the Hud- son’s Bay Co. for many years. She was active in Lutheran Church Women, and bowled for many years with Woodha- ven Ladies Bowling League. She did enumerating and after, did volunteer work with he Cancer and Heart Funds. Left to moum are her chil- dren Clarence and Bonnie Magnusson of Selkirk, Ruth and Tom Freestone of Ot- tawa, Rus and Doreen Mag- nusson of Regina, Tom Mag- nusson of Winnipeg, Margaret and Bill Jardine of Winnipeg; 13 grandchildren; twin sister, Jonina Parmentar of New York, sisters, Inga Byron and Norma Thordarson both of Winnipeg. Mrs. Magnusson was prede- ceased by her husband Fre- derick July 7, 1974, sister Clara and a brother Henry. In lieu of flowers, donations may be made to the, Manitoba Heart Foundation, 301-352 Donald St., Winnlpeg, R3B 2H8. Park Lawn Chapel (Leath- erdale-Gardiner), 1858 Por- tage Ave., in care of arrange- ments. Phone 888-7977. THORBERGUR INGOLFUR (BEGGIE) JONES On Monday, January 28, 1980 at the Health Sciences Centre, Winnipeg, Mr. Beggie Jones, aged 54 years, of Hecla Island, Manitoba. Beggie was born September 21, 1925 at Hecla Island where he lived all his life. He was a well-known commercial fish- erman on Lake Winnipeg and will be sadly missed by his many friends and relatives. Beggie is survived by one brother, Helgi and wife Frances of Gimli; three sis- ters, Marge of Winnipeg, Ade- laide and her husband Don Webb of Edmonton, and Ein- arina of Caiifornia, two sis- ters-in-law, Kristjana Jones and Edith Jones, both of Win- nipeg; his aunt, Mrs. Mar- garet Perry'of Winnipeg, and his many nieces and nephews all of whom are going to miss their "Uncle Beggie.” He was predeceased by his parents, Anna and Beggi Jones, three brothers, Binny, Harold, and Allan; a'sister, Vigdis Anna, and one sister- in-law, Louise. The pallbearers will be Joe Johnson, Marus Thomsen, Murray Jones, Gerald Jones, Don Webb, and Binny Jones. Funeral services will be held on Saturday, February 2, at the Hecla Lutheran Church, Hecla Island at 1:00 p.m. with Rev. Gary Schenk officiating. Interment will fol- low in the Hecla South Ceme- tery. In lieu of flowers, if friends 50 desire, donations may be made in his memory to the Riverton Lutheran Church Building Fund, Riverton, Manitoba or to the Manitoba Cancer Foundation, 700 Ban- natyne Winnipeg. Gilbart Funeral Home, Sel- kirk in care of arrange- ments. BUSINESS AND PROFESSIONAL CARDS Þjóðræknisfélag íslendinga í Vest'urheimi FORSETI: JOHANN S. SIGURDSON Lundar, Manitoba Slyrkið félagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir. Ársg.iald: EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilja. Amason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba TAYLOR, McCAFFREY BARRISTERS AND ATTORNEYS AT LAW 274 Garry Street, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670 Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and RIVERTON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month. Offices are in the Gimli Credit Union Bldg, Centre St., at 3rd Avc., between the hours of 9:30 a.m. and 5:30 p.m. with Mr. Sigurdson and bis legal assistant in attendance. (Ph 642-7955). Ir, Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office between tne hours of 1:00 P.iVi. and 3:00 P.M. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipe’g, Man. R3E 0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM 783-5967 Phones: 783-432'’ THOMAS A. GOODMAN, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor and Notary Public 337 Main Street, Stonewall, Manitoba ROC 2Z0 P.O. Box 96, Ph. 467-2344 A. S. BARDAL LTD. FUNEKAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Ailur utbúnaður sá bezti. Síofnað 1894 Ph. 774-7474 Minnist <BETEL í erfðaskróm yðar Divinsky Cameron Cook & Duhard Chaiiered Accountanls 608 Somerset Place, 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Telenhone (204) 943-0526 PIZZA HOUSE Fully Licenced RestMirant Dine In — Pick-Up — Homa Daltvary 3354 Portaga Avanua Phona 888-3J61 St. Jamas-Assiniboia SUBSERIIt 10 Hogbrrg- ájrtmakringla HADLEY J. EYRIKSON Barrister and Solicitor 298 St. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 4Z5 Business phone: 256-8616 S. A. Thorarinson BARRISTER and SOUCITOR Tallin & Kristjansson Barrislars and Solicilors 300- 232 Porlage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 Now is the time to insulate your home or business. The Right Combination * Cellulose fibre for your attic * Foam-in-place insuiation for your walls C.M.H.C. APPROVED MATERIAL FULLY BONDED AND INSURED UNDER THE GOVERNMENT INSUIATION PROGRAM FOR A FREE ESTIMATE PH. 256-0275 708 SQMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. 1 R3C 0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 GOODMAN and KOJIMA ELECTRIC ELECTRICAL CONIRACTORS 640 McGee Streel Winnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidays ALBERT W. EYOLFSON, LL.B. Barrister and Solicitor Associated with the firm of CHRISTIE, DEGRAVES, MACKAY 400-433 Portage Ave., Winnipeg, Man., R3B 3A5 Ph. Business (204) 947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.