Lögberg-Heimskringla - 12.09.1980, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 12.09.1980, Blaðsíða 4
Page 4 Forystugrein Gí gastj aki "Logandi standa í langri röð/ ljósin á gígastjaka" segir Jón Helgason í kvæði sínu Aföngum. Leiðir sá hluti ljóðsins hugann að Skaftáreldum sem kvik- nuðu á sunnanverðu Islandi seint á 18. öld. Eldum þessum fylgdi eitt illræmd- asta öskugos sem sögur fara af, og þá hnigu menn og skepnur til foldar um gjörvallt Island, og þá má segja að íslenska þjóðin yrði sér fyllilega meðvitandi um eyðandi mátt eldgosa. Fyrir einum áratug var hin sama þjóð rækilega minnt á mátt eldsins þegar eldtungur frá Heimaey eyddu veruleg- um hluta af híbýlakosti Vestmann- eyinga.I þeim hildarleik varð að flytja alla eyjarskeggja til lands. Slys urðu ekki á fólki, og í fyllingu tímans sneri það aftur á sína heimaslóð, gróf upp hús sín úr vikri og ösku og notaði eld- fjallaglóð til að hita þau upp. Saga Vestmanneyinga síðasta áratug- inn er ugglaust skýrasta dæmið sem fundið verður um tvenns konar mátt jarðelda. Annars vegar er það miskunnarlaus eyðingin og hins vegar beislanleg orka sem breyta má í varma og ljós í stofu og borðkrók. "Jarðeldanýting" væri hæfileg yfir- skrift á einum merkasta þætti íslenskr- ar tæknisögu á þessari öld. Alkunnugt er það að Reykvíkingar hafa um áratugabil ornað sér við eldfjallaglóð. Mun þess og skammt að bíða að næstum því hvert heimili á íslandi hlj- óti sömu hlunnindi. Ennfremur hafa ráðamenn íslenskra raforkumála nýlega telft í tvísýnu með tilraunir með gufuknúin raforkuver. Með öðrum orðum hafa Islendingar nú beinar sannanir um það að afli jarðeldsins hafi verið breytt í raforku. Áður bjó slík orka í fossum og vatnsföllum. Nú er hún einnig í iðrum jarðar hvar svo sem stróka leggur upp úr keldu eða hólkoll. Þykir sennilegt að afl þessara auðlinda nái langt út yfir mörk innanlands- markaðar, og því ræða bjarsýnustu menn nú um útflutning raforku frá Islandi. Hafa vísindamenn bent á að flutningur verði um geimhnetti og má vísa til greinar um þau mál sem birt var á síðum þessa blaðs eigi alls fyrir löngu. I sumar gaus Hekla, og fengu þá margir af lesendum þessa blaðs að sjá 'eldgos í fyrsta sinn. Var sumra mál að eldfjallið hefði efnt til sýningar fyrir Vestur-íslendinga gestkomandi í land- inu. Gosið var stórfenglegt álitum. Þegar rökkva tók mátti annars vegar greina dökka og ógnvekjandi ösku- bólstrana — hinn eyðandi mátt jarð- eldsins sem kunnur er úr fortíð. Hins vegar teygði gígastjakinn sinn langa arm með bjartri ljósaröð — táknmynd um framtíðaryl og birtu. H.B. Islendingadagurinn 1980 The Lögberg— Heimskringla Float at the Icelandic Festival — Aileen Luprype, seated in the front of a 75 year-old buggy, drives her own horse. Janice Kristjansson in the back seat. Both ladies wore period costumes. Continued from page 1 be a real favorite this year. Rain caused the Festival to be moved into the pavilion from the Gimli park-stage, but the only result of the move seemed to be that the event was þetter. A packed house listened to a long succession of excellent folk groups starting around 7:00 p.m., aud though all of these were very good, the entertainment got continually better as the night went on. It reached a peak with Tom Jackson, who didn't finish until well after the scheduled ending of the show at midnight. THE TRADITIONAL PROGRAM The traditional program took place on Monday afternoon, and many speakers of note were on hand to take part in it. Adalbjorg Sigvaldason, the Fjallkona, gave a speech in exceilent Icelandic, a speech which was sincere and very much to the point. This speech was delivered in an unassuming and straightforward manner, and it was well received both for the simplicity and the dignity with which it was put forward. Leola Josefson, of Hopkins, Min- nesota, gave the Toast to Canada. Since she spoke to us as an American, her speech had a slightly different em- phasis than other Toasts to Canada which have been given by visitors from Iceland. This made for in- teresting listening, especially since she spoke in a clear voice and altogether presented her material most ef- fectively. Gus Kristjanson gave the Toast to Iceland and in his speech he stressed the cultural inheritance which he feels is still our most important connection with Iceland. He quoted lines from the works of Stephan G. Stephanson to the effect that though you set foot in many lands, still you bear with you the stamp of your upbringing, you retain a love of your homeland and you long forit. Both before and during the traditional program, festival visitors were honoured with performances by concert pianist Pauline Martin, who was formeríy of Brandon, Manitoba, and is currently teaching and working on a doctorate at the University of Michigan. Her talent and the years spent in developing it were evident in her performances, and listeners would have loved to hear more of her music if time had allowed. It will interest readers of Logberg-Heimskringla to know that on August 23rd, Pauline was Hjá forlaginu "Akademische Druck- und Verlagsanstalt" í Graz í Austurríki er nýlega útkomin bók dr. Hallgríms Helgasonar, rituð á þýzku, "Das Heldenlied auf Island" (Hetjusöngva- kvæði Islendinga). Fyrir ritverk þetta hlaut Hallgrímur doktorsgráðu í músíkvísindum, fyrstur allra íslendinga, við heimspekideild háskólans í Zurich í Sviss árið 1954. Inngangskaflar þess, auk formála, fjalla um Galdraljóð, Eddukvæði, Dróttkvæði og Forna dansa, en megin- hluti greinir frá upptökum rímna, samfélagslegu gildi þeirra og flutn- ingshætti. Lengstur þáttur bókarinnar er ,um formfræði rímnalaga, þar sem rúmlega eitt hundrað nótuprentuð kvæðalög eru greind niður og flokkuð eftir gerð þeirra og byggingu. married to Haukur Asgeirsson of Ann Arbor, Michigan, and formerly of Iceland. Mayor Ted Arnason brought greetings from the town of Gimli to all assembled. Miss Helen Collings, Vice Consul, brought greetings and a mes- sage from the U.S. Consulate, which she concluded with a few well chosen words in Icelandic. The Honourable Sterling Lyon brought his greetings personally from the Government of Manitoba, which was appreciated, as was the appearance of federal cabinet minister Lloyd Axworthy, who spoke well despite the ill effects of a troubled journey aboard the Lord Selkirk. Councillor Ric Nordman spoke on behalf of the City of Winnipeg and Consul General Aleck Thorarinson brought a message from the Consulate of Iceland. The Arborg Youth Choir sang beautifully at the conclusion of these speeches, after which the Lieutenant Governor of Manitoba, His Honor F.L. Jobin, brought greetings from the Queen. Leola Josefson's Toast to Canada is reproduced in this issue, the speeches of Gus Kristjanson and Adalbjorg Sigvaldason will appear in later issues. G.J. Bókinni fylgir ítarleg tilvitnunarskrá, ritskrá og tvöfalt registur (efnisatriði; mannanöfn), en hún er alls 154 síður. Fjárhagslegan styrk til útgáfunnar hafa veitt: Landsstjórn í Steiermark, Austurríska-Íslenzka félagið, Lands- málasamband Steiermark og Hoch- schule fur Musik und darstellende Kunst í Graz. Rit dr. Hallgríms er 4. bindi i ritsafn- inu "Musikethnologische Sammel- bánde", en ritstjóri þess er próf. dr. Wolfgang Suppan, forstöðumaður "Stofnunar fyrir tónmenntalega þjóðháttafræði'' (Institut fúr Musikethnologie) við "Hochschule fúr Musik und darstellende Kunst" í Graz. Islenzk útgáfa þessarar bókar er væntanleg síðar í sumar, útgefin af forlaginu Örn & Örlygur. Lögberg - Heimskringla Published every Friday by L°GBERG-HEIMSKRINGLA INCORPORATED 1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: Haraldur Bessason ASSISTANT EDITOR: Margrét Björgvinsdóttir SECRETARY: Emily Benjaminson Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription $15.00 per year - PAYABLE IN ADVANCE $20.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — FYRSTA MÚSÍKVÍSINDA-RIT ÍSLANDS

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.