Lögberg-Heimskringla - 13.03.1981, Síða 2
2-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 13. MARS 1981
Þorrablót á þorraþræl
Haldið var þorrablót hér í Winni-
peg þann 21. febrúar, síðasta dag á
þorra. Saman komu um 250 manns
og voru margir langt að komnir.
Einn gestanna var frá Blönduósi í
Húnavatnssýslu.nokkrir voru
komnir frá Brandon, Manitóba og
svo dágóður hópur úr Nýja Islandi.
Allir skemmtu sér hið besta enda
góður matur framreiddur á skandi-
navískan máta í Vasalundi. Flest Is-
lendingafélögin hér vestra halda
þorrablót á vetri hverjum og er það í
mörgum tilvikum aðalskemmtun
vetrarins. Ekki eru þorrablótin öll
haldin á þorra, enda skiptir ekki svo
miklu máli hvaða dagur verður fyrir
valinu. Aðalatriðið er að þá hittast
íslendingar og skemmta sér saman
Björg Brownell, Sigurlin Roed
og Hrefna Borgfjord, frá Winni-
peg-
eina kvöldstund. Borða samán ís-
lenskan mat og fara vonandi betri
menn h'eim. M.
Francis og Helgi Jones frá
Gimli.
Sigrún Jónasson, Lee og Shirley
Una Syms, Kristín Laxdal, Gor-
don og Guðrún Mclnnis.
Þær Sigrún, Kristín og Guðrún
eru systur, dætur Jónasar og
Hrundar Skúlason. Hjónin tvenn
á myndinni eru búsett í Bran-
don, Manitoba.
Scholarships offered
Canada Iceland Foundation
We invite students of Icelandic or
part-Icelandic descent to apply for
the following scholarships which
are offered and/or processed by The
Canada Iceland Foundation. Stu-
dents should obtain a copy of an ap-
plication form setting out the neces-
sary requirements and completed
applications must be returned by
April 30, 1981.
THE PJETUR PALMASON FAMI-
LY MEMORIAL SCHOLARSHIP.
Two scholarships of $500.00 each to
be awarded in 1981. The recipients
must be of good moral character,
Icelandic descent, college calibre
and primarily in need of help to con-
tinue their studies in high school,
college or at university level. They
are asked to sign a pledge that
"somewhere along the highway of
life" they will try to provide com-
parable help to another needy stu-
dent.
THE EINAR PALL AND INGI-
BJORG JONSSON MEMORIAL
SCHOLARSHIP. One Scholarship of
$500.00 to be awarded in 1981.
Award to be determined by academ-
ic standing and leadership qualities.
To be offered to a High School grad-
uate proceeding to a Canadian uni-
versity or the University of Iceland.
THE CANADA ICELAND
FOUNDATION SCHOLARSHIP.
Award to be determined by academ-
ic standing and leadership qualities.
To be offered to a university stu-
dent studying towards a degree in
any Canadian university.
Requests for application forms
should be sent to Mrs. Johanna
Wilsbn, 802-188 Roslyn Road, Win-
nipeg, Manitoba, R3L 0G8, Phone
453-2538. Please note closing date
for applications is April 30,1981.
M. Westdal, Secretary.
Þjóðræknisdeildin
"Gimli" hlýtur styrk
Menningarmálaráðherra Mani- sem annast kennslu þjóð-
tobafylkis, Norma Price, hefur ný- brotatungna. Meðal styrkþega á
lega gefið út tilkynningu um fjár- skrá ráðherra er þjóðræknisdeildin
styrki til handa ýmsum stofnunum á Gimli, Manitoba.
Leskaflar í íslensku handa byrjendum
IX
The verb að skrifa (to write) will now be considered in the present and
past tense in the indicative, and in all persons, singular and plural. The pre-
sent tense runs as follows:
Sing.
ég skrifa I write
þú skrifar you write
hann, hun, það skrifar
he, she it writes
Plur.
við skrifum we write
þið skrifið you write
þeir, þær, þau skrifa
they write
Study the following sentences, which include examples of all the present
tense forms of að skrifa, and translate them into English with the aid of the
vocabulary below and earlier word lists in these lessons:
Eg skrifa stíl í skólanum. Þú skrifar fallega. Hún skrifar bréf heim. Hann
skrifar bók um ísland. Barnið gengur í skóla; það skrifar stafi á pappír. Við
skrifum pabba og mömmu um skólann. Þið skrifið sjaldan. Þeir skrifa
frænda sínum; þær og þau skrifa frænku sinni.
The past tense of að skrifa runs thus:
Sing. Plur.
ég skrifaði I wrote við skrifuðum we wrote
þú skrifaðir you wrote þið skrifuðuð they wrote
hann, hún það skrifaði þeir, þær, þau skrifuðu
he, she it wrote they wrote
fallega, beautifully
frænda, male cousin (dat. sing.
of frændi)
frænku, woman cousin (dat. sing.
of frænka)
fyrst, first
gengur á skóla, goes to, attends
school (pres. sing. of að ganga,
to walk)
grein, an article
í gær, yesterday •
í skólanum, at (the) school
langa, long (acc. sing. of langur)
minni, my (fem. dat. sing.)
mínum, my (masc. dat. sing.)
mömmu, mother, Mom (dat. sing.)
pabba, father, Dad (dat. sing.) ■
pappír, paper
sinni, their (fem. dat. sing.)
sínum, their (masc. dat. sing.)
sjaldan, seldom
stafi, letters (acc. plur. of stafur,
a letter)
stíl, an exercise, a composition
(acc. sing. of still)
stutt, short (acc. neut. sing.)
systur sister (dat. sing. of systir,
a sister)
um, about
vonandi, hoping, it is to be hoped
The declension of the neuter noun skip, ship and the definite article of
masculine nouns will now be considered.
Note that the definite article is appended to the noun like a suffix.
Sing. Plur.
Nom. skip skip
Acc. skip skip
Dat. skipi skipum
Gen. skips skipa
Study and translate into English the following sentences which illustrate
the use of the past tense forms of að skrifa:
Eg skrifaði þér í gær. Vonandi skrifar þú mér bráðum. Hann skrifaði
langa grein. Hún skrifaði frænku sinni á íslandi. Barnið skrifaði stutt bréf.
Við skrifuðum bróður mínum og systur minni. Þið skrifuðuð þeim áður, en
þau skrifuðu okkur fyrst.
Vocabulary:
á íslandi, in Iceland definite article)
áður, before, earlier bráðum, soon
barnið, the child (sing. with bróður, brother (dat. sing.)
ANNUAL BIRTHDAY BRIDGE
The Jon Sigurdsson Chapter IODE invite you and your
friends to their Annual Birthday Bridge to be held at the
First Lutheran Church, Lower Auditorium, 580 Victor St.,
on Thursday, March 19th, at 8:00 p.m. Bridge and Whist
will be played with prizes given. Lunch will be served and
a collection taken.