Alþýðublaðið - 01.04.1921, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.04.1921, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 c. w. s. Gerduft Blæsóda Eggjaduft Sápuspæair Mjólkurbúðíagur Þvottablámi Linsterkja Stangasápa Þvottaduft Krystaisódi fæst í Kaipfélap i Gila Mm Sími 1026. Sími 1026. Verzlunin ,Ljónið’. Laugaveg 49 JBt. Sími 309. Selur olíu (sólarljós) ódýrast og allar nauðsynja- vörur, svo ódýrt, sem unt er. Hreinlætisvörur, sælgætisvörur, tóbaksvörur mjög ódýrar. Yörur væntanlegar síðar meir beint frá út- löndum, miklum mun ódýrari. Strausykur og hveití miðlast meðan unt er. Virðingarfylst Grísli Hjálmars«soii. styrks frá háskólanum í Kiel. Valdist Kristinn tii fararianar. Eeglngerð hefir stjórcin nú gefið út, sem bannar innfiutning á ýmsu, sem hún kallar óþarfa, að undanteknu þó áfengi og tó baki, sem nú er flutt inn í stórum stíl. Það einkennilegasta við reglu- gerðina er það, að flestar þessar bannvörur eru vörur, sem sama stjórn er að bögglast við að tolla, til þess að fá á þann hátt tekjur í ríkissjóð. Altaf sama samræraiðl Bifreiðarstjórar þeir, sem ekki eiga bifreiðar eða hluta í þeim, eru nú að stofna með sér félags- skap. Var undirbúningsfundur haldinn nýlega og sóttu um 30 þann fund, en síðan hafa nokkrir bæzt í hópinn. Sigarður 8. Sksgfeldt endur* tekur söngskemtun sína á sunnu- daginn kemur i Nýja Bio. Þessi ungi söngmaður er mjög efailegur, og láta þeir, er til hans hafa heyrt, vel yfir söng hans. Fiskisbipin. Seglskipið Sea- gull kom í nótt með 1.3 þúsund fiskjar. Apríl, togari, kom í nótt með 65 lifrarföt. U. M. F. E. hefir skemtikvöld í kvöld, í Þingholtsstræti 28. Allir Ungmennafél. velkomnir. Leiðrétting, í greininni Áfeng- issaga, í blaðinu í gær, átti að standa Brúsasíaðir í staðinn fyrir Kárastaðir og þriggja manna fyrir tveggja manna. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Lánsfé til byggingar Aiþýðu- hóssins er veitt móttaka i AI- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, i afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á 8krífstofu samningsvlnnu Bagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtokiðl Karlmannaskófatnaður1 ódýr í Kaupfél. i Gamla bankanum. Sími 1026. — — Sími 1026. Ka upið Alþýðublaðið! Ágæt Maa,tarsíld. tii sölu á 12 aura síldin, á Bergþórugötu 43 b (uppi). 8taka. t ■ Dagur lengist. Andans ís ekki sólia leysir. Hagur þrengist, Framkvæmd frýs, fátækt stólinn reisir. Konur, gerið börnin ykkar hraust Gafið þeim tvær matskeiðar á dag af gufubræddu lýsi; fæst hvergi betra en í matvöruverzluninni Von. Nýkomnar birgðir af Jökul-fiski og rikling. Allar nauðsynlegar kornvörur fyririiggjandi. Hreinlæt- isvörur, fægiiögur, ostar, kæfa, smjör, tólg, smjörlíki, dósamjólk, saltkjöt, mikið af niðursuðu, þurk* aðir og ferskir ávextir, hið bragS- góða kaffi, brent og malað, ex- port, kókó, Konsum-suðusúkku- laði, hveiti nr. i, alt til bökunar, Til Ijósa sólarljós, spritt, ekki til að drekka, en drekkum útlenda maltextrakt, gosdrykki, ávaxtavía frá Mími og hinn heilnæma og góða magabitter Kínalífselexiiv Margfc nauðsyalegt ótalið. Gerið kaup í Von á nauðsynjum yðar. Vinsaml. — Gunnar S. SigurðssoR. INýr* dívan til sölu. Verð 100 kr. Uppl. Óðinsg. 26 niðri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.