Lögberg-Heimskringla - 01.03.2002, Blaðsíða 13
Lögberg-Heimskringla » Föstudagur 1 Mars 2002 • page 13
Kent L. Björnsson’s Top
Ten List of Places to Visit
in Iceland
10. Þórsmörk and
Landmannalaugar
9. Mývatn Area
8. Skaftafell National Park
7. Þingvellir
6. Gullfoss and Geysir
5. Skógar, Museum and waterfall
and Vík í Mýrdal
4. Hofsós, Emigration Museum
and Village
3. Westman Islands
2. Snæfellsnes, Glacier and
Stykkishólmur
1. The Blue Lagoon
Orðateikur
Wordplay
Match the Icelandic word or
phrase to its English meaning.
(Answers below)
ferðalag
ferðaáœtlun
ferðamaður
ferðatékki
ferðaskrifstofa
ferðast
ferðataska
travel
travel expenses
travel agency
suitcase
schedule
tourist
joumey
ferðakostnaður traveller's check
Answers
sasuadxa ]3mu) ‘mgou
-ism/DQjaJ' ;sno)ins ‘m/sowgjaf ;[oaeji ‘jsdq
-J3f ;XoUO§B JOAEJ) ‘DfojsfijJfSDQjaf ísjooqo
S,J0[10ABJ) ‘tjp(9JDgJ3f Usuno) ‘jDQDlUDQJsf
;o|npaqos ‘unija>nngj,>f iXaujnof ‘Snjngjaf
Children 's Corner
Anna og Michelle fara í sund Anna and Michelle go swimming
continued from previous issue
Anna og Michelle fara í sturtu og þvo sér með sápu um allan kroppinn,
síðan hoppa þœt í grunnu sundlaugina og busla þar um hríð. Anna sér bolta
sem hefur verið skilinn eftir á laugarbarminum og hún tekur hann og vill
fara í boltaleik við Michelle. Anna and Michelle go in the shower and wash
all over, they jump in the shallow end of the pool and splash around for a
while. Anna sees a ball that has been left on the side of the pool and she picks
it up and wants to play ball with Michelle.
Anna: Michelle, gríptu boltann! Michelle, catch the ball.
Michelle: Hentu honum þá. Throw it then.
Anna: Ha, ha, þú misstir af honum. Ha, ha, you misssed it.
Michelle: Gríptu hann þá sjálf. You catch it yourself.
Anna: Ó, skollans vesen. Oh, darn it.
Micheller Þama sérðu, þú ert ekkert betri en ég. There, you see, you aren't any better than I.
Anna: Ó, vertu ekki að rífa þig. Oh, don't start a fight.
Michelle: Nei, nei, ég er bara að stríða þér. No, no, I am just teasing you.
Anna: Jæja, þú getur bara hætt því strax. Well, you can just quit
Michelle: Allt í lagi, fömm í gufubað.
Anna: Stórfín hugmynd.
Michelle: Það er svo notalegt hérna inni.
Anna: Já, er það ekki.
Michelle: Við skulum bara slappa af.
Anna: Ég er til í það.
Michelle: (Segir eftir smá stund) Anna,
mér er orðið of heitt.
Anna: Viltu fara út?
Michelle: Já, fömm í djúpu laugina smá stund.
Anna Já, við skulum synda nokkrar ferðir.
Michelle: Já, og fömm svo í sjoppuna.
Okay, lets go in the sauna.
Great idea.
It is so cozy in here.
Yes, isn't it.
Lets just relax.
I am game.
(Says after a short while) Anna,
I am too hot.
Do you want to get out?
Yes, lets go in the deep end
for a while.
Yes, let’s swim a few lengths.
Yes, and then lets go to the
right now.
candy store.
Anna: Besta hugmyndin sem þú hefur átt í dag. The best idea you have had today.
Þær synda smá stund og fara svo upp úr og klæða sig í kvelli og flýta sér út
í sjoppu. They swim for a while and then get out of the pool and dress
quickly and go to the candy store.
gríptu catch boltann the ball hentu throw skollans devils vesen problem rífa fight stríða teasing hætt stop, quit gufubað sauna notalegt cozy slappa af relax of heitt too hot sjoppuna the candy store hugmynd idea kroppinn body kvclli quickly Continued in next issuC flýta hurry
<ni ih «h* fiin* wriK kttr 'ní'kitiw mri u rtraitk NtitTititm hk nm \ rin 'dítkikimí-