Lögberg-Heimskringla - 25.03.2005, Blaðsíða 12

Lögberg-Heimskringla - 25.03.2005, Blaðsíða 12
12 » Lögberg-Heimskringla« Friday 25 March 2005 * * Astríður Olafsdóttir Svíakonungs — a new translation Omar Simundson of Arborg, MB is a jack of ail trades. He operates his own company, Omar Simundson Roof- ing and Siding, and reads Icelandic literature in his free time. He has translated rnany Icelandic poems inlo English and recently translated “Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs” by Stephan G. Stephansson. Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs eftir Stephan G. Stephansson I. Undir gálga Ólafs digra Óttar svarti í höll var leiddur. Ekki fór hann feimulega fangaklæddur vel og greiddur. Undan dökkri skör á skáldi skinu augun langa vegi, sem þau fyrst í mynd hans mættu manni, svip þó greindi eigi. Kóngur bar til Óttars illan afbrýðinnar hatursþunga, banasök var kvæðið kunna, kveðið fyrr um drottning unga. Fyrir söngur hug, til hennar höfuð sitt hann átti að láta. Hirðan skyldi hlýða á, að hegning þessi stæði máta. n. Óttar gekk að hástól hilmis, hneigði fyrir drottnum lýða: „Eg er skáld og kann að kveða, kóngur þú, og sæmd að hlýða lofi þínu, ljóði mínu! Leyfið, að ég flytji, herra!“ Hvessti að honum ýgum augum Ólafur og hugði verra: „Þú skalt ljúka öðru áður! Ort þú hefur langtum fleira. Mansöng, kveðinn um sig unga, Ástríður er gjöm að heyra! Lát oss sjá, hve syrpur þínar sæma henni, Noregsdrottning!“ Óttar kvað: „Ég kann þær enn þá - konungsboði tek með lotning". m. Kvæðið hóf hann. Hirðin þagði, hlustamæm að flímið skildi. Eins og seytla um silfurskálir seyddi Óttars raddarmildi. Var þó sem við skreytiskrumið skáldamálsins hann sig efi, en sem lægju langir kossar leyndir undir hveiju stefi. Allir sátu hirðmenn hljóðir hönd var knélögð undir borði. Sýndist skína úr svipnum þeirra samvizkan í hverju orði. Það var aðeins, er hann nefndi Ástríði í þulu sinni, þá var eins og allir hefðu önnur kvennanöfn í minni. Konur Iitu allar undan Óttars kveðskap fyrst í ranni. Eftir fylltar fáar vísur festu augu á kvæðamanni, störðu á hann og léttum lófum léku mjúkt við foma bauga. Var sem blámi bjartra drauma brosaði varma úr hverju auga. ÍV. Óttar greip að augabragði Ólafsdrápu háttastríðu. Hún skall o’n í endi ljóðsins, eins og bylur fylgdi þíðu. Hátt yfir allra kolla kvað hann konungsminnið yfir borðum. Ólafs frægð og frækni um salinn flaug í gný af hvellum orðum. Stigu fram í styrku rími stoltarleikir vígaæðis. Samt var eins og allar sætu enn í leiðslu fyrra kvæðis. Þó hann léti hlymja á hjálmum hvassa stuðla í efldu versi, gleggra létu eftirómar eldri vísu - hún var þessi: „Man ég æ - við eitt sinn dvöl- dum inn hjá Væni sumarkveldis, tvö og ein og áttum saman aftanfegurð Svíaveldis. Þá var okkur ekki í huga óttahik við dóm í sögum, hvort við hlutum rikisráðin rétt og samkvæmt Gautalögum“. V. Ólafi var sveimul sjálfum sveitastúlka í löngu minni. Eftir henni fyrstri forðum frétti hann í útlegð sinni. Hafði síðar ljóð og langskip lagt fyrir sjóarhamra enni út til drifs frá höfnum hennar, hrösulgiftrar lítilmenni. Mælti ljúft og leit til Óttars loknum hans að bragaraunum: „Skáld, nú máttu heilu halda höfði þínu að kvæðalaunum“. Drottning hafði unaðsörugg undir flutning ljóða snjallra setið, djörf og sveipinfölduð, sigurrjóð og prúðust allra. Rauðagullhring rakti af hendi, renndi að Óttar baugi sínum: „Þiggðu, skáld, sem glampa á götu gneista þann af fingri mínum“. Dögling leit með dælskubrosi: „Drottning Noregs sæmir, herra, minna yðar launum launa ljóðið um sig, þínu verra“. VI. Löngu þeirra hrundu hauga huldu margar grænar aldir. Til eru enn hjá örfum þeirra eldar sömu í brjóstum faldir. Ég hef séð úr sænskum augum sömu stafa hjartaslögin sem að fyrir Ólafs exi Óttari svarta guldu bauginn. POETRYAND SHORT STORY CONTEST THEICELANDIC FESTIVAL OF MANITOBA invites you to submit previously unpublished poetry (three entries per person limit) and/or a short story (one entry per person). Prize money will be awarded and successful entries will be published in the festival booklet. Categories are as follows: POETRY Junior (12 and under) 1st prize $35 Intermediate (13-18) 1st prize $50 Open 1 st prize $100 2nd prize $50 SHORT STORY Open 1 st prize $100 Submissions which contain material reflecting lcelandic interest or lcelandic culture will be given preference. Entries will not be returned. Send your material before May 15,2005 to: FESTIVAL WRITING CONTEST c/o Helga Malis, Box 2153, Gimli, MB ROC1B0 Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs by Stephan G. Stephansson Translated by Ómar Simundson I. Under the gallows of Olaf the Stout Ottar the Black was led Unwillingly and full of doubt Tho’ he seemed well groomed and fed Under the poet’s stark complexion Eyes that shone and wits were honed The first thought brought to this convention His bright and deep expression shown The king to Ottar ill will carried Held him with a loathing sore Condemned to depth for having written A young Queen’s rhymes in times before The song he wrote for being smitten someway to the King was led The law at Ottar’s words was harried Revenge would be to lose his head II. He stepped up to the seat of royal Knelt to show his pious feelings “Let me show you I’m still loyal With my gift of rhymer’s dealings Let me tell my verses here.” He eyed the king with sharp expression Olaf quoth with little care, “We shall hear your last confession Still you’ll lose your head I fear Let your words grace life’s regression The song you’ve sung so mean and low We shall hear this lustful lesson Sweden’s Queen deserves to know!” Ottar said he still remembered The rhymes of love he’d tried to sow III. The rhymes he’d written laid to silence All who heard and understood Like a warming silver tureen Laid from Ottar’s loving hood Tho’ in Ottar’s oral scrimshaw Wound in meters spoken mildly Hidden in poetic phrases Longsome kisses echoed wildly As Ottar sang the young Queen’s praises Some sat in silence quiet shamed Under tables hands were laid Those who had abused or maimed Other women brought to name Ladies sought with sidelong glances After first filled spoken word Ottar’s grip held some in trances They eyed his way his wonders heard And with light touches stroked their faces Dreams of past allowed to grow Smiles of warm and loving graces Brightest acts of long ago IV. Ottar took the moment’s tether Olaf’s killing hatred’s maw The end of one ode’s words to sever Like a blizzard followed thaw Over all the heads related Praised the King o’er all men there Olaf’s wisdom, fame created Torn from lofty thoughts so fair Forward brought the highest written Pridefilled praises Olaf’s lore Tho’ it seemed that all were smitten Of the ode he spoke before Tho’ he spoke of ringing battle Olaf’s prowess fights of yore They better heeded other mettle The older ode they valued more “I remember once we lingered In the warmth of summer’s eves We two were one each other sharing The very best of Sweden’s leads Never thought of any reason We could ere be brought to stand For flowing with a loving season The rights of human charm’s demand.” V. Olaf was himself now pensive A country girl from long ago Where he had tasted first of loving Allowed the memory to grow Later he had men and warships Sailed the seas of briny foam But never he a safer harbour Than in her arms had ever known He looked to Ottar speaking softly, His eyes held to him for a time, “Poet, this is yours so lofty You’ll keep your head for having rhymed The Queen will know you’ll go on living For your loving graceful call Well spoken brave and nervy Ottar Yours is best forgiven all.” A red gold ring he tore from his fingers Pushed at Ottar what he’d riven: “Poet, take what gleams béfore us From my fingers take what’s given.” The King he showed a knowing smile, “The Queen of Sweden cedes your deed Remember that your gift of giving Your odes my thought you’ve given seed.” VI. Long ago these moments flowing Since have followed different times Still there are some embers showing Ottar’s gift of forming rymes For I have felt through Ottar’s vision Much the same his heartfelt cries The ones that stopped the axe of Olaf Black Ottar’s eminent demise. Visit us on the web at http://www.lh-inc.ca

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.