Alþýðublaðið - 01.10.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 01.10.1960, Side 8
MtMMMMMHtHWMIHMI SÖGURNAR segja, að skilnaður standi fyrir dyrum hjá An- ette Ströjberg og Rog er Vadim. Þó var haft eftir þeim hjónum um draginin, að þau ætluðu að hætta við að skilja og væru aft ur orðiin hamíngju-i söm, — en það segja illar tungur aði hafi aðeins verið vegna þess, að ofursmá í- tölsk kvikmynda- stjarna sagðist ekk- ert vilja hafa með Vadim að gera. ,Anette hefur nú ný lokið leik í nýrri mynd undir stjórn Vadims. Er hér um að ræða all gasalega hryllingsmynd, sem nefnist Et mourir de plaisir eða Að deyja af ánægju. SIGVALDI HJÁLM ARSON réðist að A1 þýðublaðinu 27 maí 1947. Frá þeim degi hef ur hann starfað óslitið á ritstjórn blaðsins og lengur samfleytt en nokkur annar á blað inu. Hann hefur klifrað upp og niður mannfé lags — og virðingarstig ann oft á dag og dag eftir dag. Hann hefur senzt upp í prent myndagerðir og verið þar með „dýrasti send ill blaðsins“ eins og hann segir stundum sjálfur, hlaupið eftir eldsvoðum til að ná í fréttir fyrir blaðið, húkt niður við höfn og beðið eftir að dregnir væru menn úr hafi, — allt fyrir fréttirnar, gengt ritstjórastörfum skammað prentara, kennt nýgræðingum, troðið með starfsfólk Alþýðublaðsins upp á reginfjöll til að hrista af því rykið og flogið með okkur öll austur í lönd í ódýrasta og hrað skreiðasta farartæki, sem völ er á, hugan um. Svo hefur hann hugsað í húðarigningu og sólskini hér og hvar um bæinn. Hann hefur sem sagt lent í flestu, sem hugs azt getur, og allt þetta leggur hann á sig fyrir starfið. Hann hlýtur því að geta manna bezt sagtokkur HVERNIG SÉ AÐ VERA BLAÐA MAÐUR? JÁ, já. Það er ágætt að vera blaðamaður, ágætt að vera blaðamaður hjá Alþýðu- blaðinu. Kaupið var stundum nokkuð lágt„ vinnutíminn stundum nokkuð langur, vaktirnar stundum nokk- uð tilbreytingarlausar, yf- irboðararnir stundum nokk uð skilningssljóir, árang- urinn af miklu amstri stundum nokkuð lítill Svo er nú það . . • En blaðamaðurinn hefur alla daga fingurgómana á æðaslætti hins iðandi lífs. Hann lærir að þekkja menn, (enda verða flestir blaðamenn spekingslegir með árunum, þótt ósagt skuli látið að þeir séu spek ingar). Fólk heldur, að þeir séu slarkgefnir kuldakarl- ar, sem una sér jafn vel í „Forbidden City“ í San Francisco og í veizlum hjá fþjóðhöfðingjum. HTitt er sönnu nær, að þeim lærist að horfa á allt með augum athugandans, án þess að fella nokkurn tíma af- dráttarlausa dóma (þ. e. a. s. með sjálfum sér.). Blaðamanni lærist að taka hvorki lof né last of hátíðlega. Hann sér gjarna skemmtilegheitin í hvoru tveggja. Fáeinar svipmyndir; Nokkrum dögum eftir að ég kom á blaðið. Hurðin hvatlega opnuð. Oddur sterki af S'kaganum í dyr- unum, mikilúðlegur, tekur svo til orða: — Sælir verið þið hérna, sælir verið þið hérna. Þið eruð jafnaðarmenn hérna, þið eruð jafnaðarmenn hérna. Þarna er nýr mað- ur, þarna er nýr maður. Ég þekki hann ekki, ég þekki hann ekki. Hann er víst jafnaðarmaður, hann er víst jafnaðarmaður. Eftir það vorum við Odd ur sterki vinir, og stund- um þegar maður þurfti að ryðjast inn í prentsmiðj- una, á kvöldin, meðan ekki var innangengt milli ritstjórnar og prentsmiðju, vildi ég gjarna hafa ein- hvern Odd sterka mér við hlið. Kvöld eitt bíða herra og dama hans við dyrnar og berja og berja, vilja kom- ast inn a ballið í kjallar- anum, þegar ég er að koma með síðustu útlendu frétt irnar í smiðjuna. Þetta var í Kóreustyrjöldinni. Hún: Geturðu hleypt okkur inn, elskan? Ég: Nei. Hann: Ég skal kýla haus inn á þér niður í maga, ef þú hleypur okkur ekki inn, helvískur. Eg: Hypjið ykkur frá. Hún: Af hverju ertu svona úrillur, elskan? Lang ar þig ekki að ko ið á eftir? Ég heyrði ekki bænirnar, sem dundu, er ég loka ið á þeim. Stundum var meiri en svo, að mennt tryði því, dagsverkinu var ' Ég hafði verið alla nóttina, kor ganga sex niður uninn til Gests i manns og bað hs prenturunum þegar þeir kæmu CV^stur: Hefur að skrifa í alla nc Ég: Já. Gestur; Hvar? Ég: Hérna upp: Gestur: Þú hefi hvað verið að ge líka. Svo tók hann og brosti íbyggin ekki heim ag sc var um vor, sc blíða. Kl. um ní að fara í viðtal Axel. Ég var að ú ið fyrir sjómanna Stundum verða sagnir tilefni mil inga. Eitt sinn sl í vandræðum míi lína klausu, um 1 datt í stiga og var Landspítalann { körfu, en reyndis með öllu. Daginn eftir un ið, einmitt er ég fara að fá mér ka Síminn hringir — Alþýðublaði) Hvatskeytsleg rödd: — Get ég feng við manninn sen fréttina um kon datt í stiganum? ■— Þetta er hani — Hvaða leyfi til að segja frá so (Enn háværari) - það sé ekki einka: maður diettur h sér eða ekki? — En þér léti lögregluna og svo að þetta er kc bækur þeirra. — Ég held því þetta sé einkamá g 1. okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.