Alþýðublaðið - 01.10.1960, Page 16
kominn
HINN heimsfrægi, ungi
skáksnillingur og stór-
meistari Bobby Fischer
kom til Beykjavíkur í
gær. Upphaflega hafði
verið áætlað að hann
kaemi hingað nokkru fyrr
og tæki þátt í Gilfer-
mótinu. Einhver misskiln-
ingur hefur því átt sér
stað, því Fischer hélt að
hann kæmi hingað gagn-
til að taka þátt í því
móti.
Blaðamönnum var boð-
ið tii fundar með Fischer
skömmu eftir að hann
kom. Reyndist þetta
undra-,,barn“, vera við-
kunnanlegur piltur, hár
og grannur. Hann virðist
vera mjög utan við sig,
og ekki laust við að hann
væri dálítið feiminn.
Fischer getur verið hér
til 14.—15. okt., en þá
verður hann að fara til
Leipzig. Þar tekur hann
þátt í olympíuskákmót-
inu, og teflir á fyrsta
borði. Eftir mótið í Leip-
zig mun hann ferðast eitt
hvað um Evrópu, en halda
að því búnu heim.
Þegar Fischer frétti
eftir komuna hingað, að
Gilfer-mótinu væri að
Ijúka, varð hann fyrir
miklum vonbrigðum. En
nú hefur Taflfélag Reykja
víkur ákveðið að efna til
sérstaks. móts í tilefni af
komu hans, og er ráðgert
iðsjórn ASI
staðfestir of-
beldi komma
mánudag. Ætlunin er að
aðeins 6 menn taki þátt í
þessu móti.
Ekki hefur að fullu ver
ið gengið frá því, hverjir
taki þátt í mótinu, en mikl
ar líkur eru til að það
verði þeir, Friðrik Ólafs-
son, Ingi R. Jóhannsson,
Freysteinn Þorbergsson,
Arinbjörn Guðmundsson
og svo auðvitað Fischer. í
athugun er hvort skák-
Norðurlanda
S'vein Johannessen, geti
einnig tekið þátt í mótinu.
Ekki er að efa að mót
þetta yrði skákunnendum
heilt ævintýri.
Bobby Fischer var ekki
nema 6 ára, þegar systir
hans kenndi honum fyrst
mannganginn. Síðan eru
liðin 11 ár, og hefur
Fischer á þessum stut.ta
tíma haslað sér völl, sem
einn bezti skákmaður ver
aldar. — ár —
MIÐSTJORN Alþýðusam-
bandsins hefur nú lokið af-
greiðslu á kæru Jóns Hjálm-
arssonar o. fl. út !af kosninga-
'ofbeldi komu((únista í Dags-
brún í sambandi við kosningu
fulltrúa á Alþýðusambands-
þing. Miðstjórnin telur sig
hafa komizt [að þeirri niður-
stöðu, að á áskorunarlistunum
sé 431 fullgildur félagsmaður
°g þ?A jjafnvel eftir thinum
furðulegu reglum Dagsbrúnar-
stjórnarinnar.
Við stjórnarkjör í vetur
taldi Dagsbrúnarstjórn 2469
fulílallda (ftjlagsmenn. Fimmit-
ungur þess eru 494 og þá vant
ar 63 fullgilda meðlimi' upp á
áskoranirnar til þess að mið-
stjórn Alþýðusambandsins
væri skylt að fyrirskipa alls-
her j aratkvæðagreiðslu.
Samkvæmt upþlýsingum
miðstjórnarinnar hafa auk
þess 64 meðlimir undirritað á-
skorunina, sem Dagsbrúnar-
stjórnin neitar um full félags-
réttindi, þar af 51, sem haid-
ið er ólöglega á meðlimaskrá,
6 sem gleymdu að rita heim-
ilisfang við_ nafn sitt á list-
unum og 7 sem skulda, en ekki
Kaffisala
Berklavarnar
í Hafnarfirði
FÉLAGIÐ Berklavörn í
Hafnarfirði hefur kaffisölu
suisnudaginn 2. okt. í Sjálf-
síæðishúsinu í Hafnarfirði til
ágóða fydr starfsemi félagsins.
Deild þessi hefur starfað í
Hafnarfirði um nokkurra ára
skeið. Hefur hún haldið uppi
spilakvöldum og annarri starf-
sem.i. til skemmtunar félags-
n'>önnum. Einnig hefur deildin
á hverju ári haldið bazar og
haft kaffisölu.
Þær konur, sem vildu gefa
kökur til kaffisölunnar n. k. |
sunnudag, eru beðnar að koma |
þeim r Sjálfstæðishúsið í dag, I
kugardag milli Idulikan 5—7. I
Viðskiptum lýkur
með frírri ökuferð
VENJAN er að menn aki
bílum til reynslu, eða láti aka
sér, þegar þeir ætla að kaupa
þá. Þykir þetta engum tíðind-
um sæta, og leggur seljand-
inn slíka fyrirhöfn á sig ljúf
lega, jafnvel þótt slíkur
reynsluakstur taki nokkra
stund.
Óvenjulegra ei', að farið sé
í langferðir með Væntanljg-
an kaupanda, þótt það hafi
komið fyrir.
Alþýðublaðið kom á eina
af meiriháttar bílasölum bæj
arins í gæivog voru þá menn
!að hafa það að gamanmáli,
að dæmi væru þess að farið
hafi verið með væntanlegan
kaupanda vestur í Dalasýslu,
þar sem hann sagðist hafa
peninga. Þegar þangað kom
reyndist kaupandinn laðeins
hafa verið að næla sér í fría
skemmtiferð. Að minnsta
kosti varð ekkert úr kaupum.
Þá hafði það gerzt á þess-
arj bílasölu og líklega fleir-
um, að menn koma og láta
aka sér heim undir því yfir-
skyni, að þeir séu að lathuga
um kaup á þíl,
Um einn mann er vitað,
sem átti heima fyrir innan bæ
að hanu kom alltaf um fimm-
Ieyíið á ákveðuia þílasölu hér
í bænum, settist inn í næsta
bíl, sagðist hafa hug á að
kaupa hann, og bað eigand-
ann !að aka með sig, til að
hann gæti kynnst bílnum. —
Alltaf var ekið sömu leið, inn
fyrir bæ, dag eftir dag, út
því klukkan var fimm. Þegar
þessi stundvísi kaupandi var
kominn heim til sín, þakkaði
hann fyrir og sagðist mundi
athuga málið,. Loksins þótti
þetta eigi einleikið og fór svo
að hann fékk ekki !að pi'ófa
bíla lengur með þessum
hætti.
Þá hefur komið fyrir, að
Frh. á 14. síðu.
er gefinn kostur á að greiða
félagsgjöld sín, til þess að öðl
ast full réttindi.
Rannsókn Alþýðusambandg
ins leiðir sem sagt í ljós, að
495 meðlimir í félaginu hafa
ritað undir áskorun um alls-
herjar-atkvæðagreiðslu í Dags
brún. Þessi tala áskorenda
væri nægileg til þess að skylt
væri að viðhafa allsherj^rat-
kvæðagreiðslu, ef Dagsbrúnar
stjórnin beitti ekki' andstæð-
inga sína í félaginu bolabrögð
um, eins og rannsókn mið-
stjórnar Alþýðusambandsins
hefur nú leitt í ljós.
Auk þessa rituðu nöfn. sín
á áskorunarlistana 56 menn,
sem eru verkamenn en finnast
Framhald á 14. síðu<
B-Iisti
í ASB
KOSNIÍÍG fulltrúa A.
S. B. á Alþýðusambands
þing fer fram í dag og á
morgun, að viðhafðri alls
her j aratkvæðágreíðs’f i.
Kosið er í Skipholti 19
III. hæð (sama hús
Röðull er).
B-listi andstæðinga
kommúnista skipa: Aðal-
heiður Benediktsdóttir og
Hulda Sigurjónsdóttir.
Til vara; Berglind Braga-
dóttir og Kristín Matthías
dóttir.
f dag er kosið kl. 3,30-—
11,30 síðdegis og á morg-
un kl. 2—10 síðdegis.
X B-LISTINN!
Osló, 30. sept. (NTB).
Leitin að norska hvalveiði-
bátnum heldur áfi'am, en síð-
ustu fréttir herma, að hún
hafi engan árangur borið. Báts-
ins er leitað af eftirlitsskipinu,
„Garm“ og bandarískum flug-
vélum. Tilkynnt var í gær-
kveldi, að flugmenn hefðu séð
brak, sem þó er talið ólíklegt
að sé úr Rodny.