Alþýðublaðið - 02.10.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 02.10.1960, Page 5
Frá S.V.R. NU um mánaðamótin mun SVR auka nætur- og helgidaga- akstur. Fimm vagnar aka fram- vegis frá kl. 7—9 á helgidögum þeim, sem akstur annars hefur hyrjað kl. 9, og á stórhátíðum þeim, sem akstur hefur byrjað kl. 14:00, hefst akstur á fyrr- greindum 5 vögnum kl. 11:00. Þá verða á tímabilinu kl. 24:00 til kl. 01:00 — 5 daga vikunnar ■— einnig sömu 5 vagnar í notk- Wi í stað 3ia. Akstur á laugar- dags- og sunnudagskvöldum verður áfram eins og verið hefur, Á fyrr greindum tímum verð- Ur ekið á eftirtöldum leiðum: Ueið 2 — Seltjarnarnes: Ekið frá Lækjartorgi — á hálfa tímanum — en aðeins á kíukkustundarfresti. N*1 1 iHÍ Leið 5 — Skerjafjörður: Ekið frá Lækjargötu — á heila tímanum — en aðeins á klukkustundarfresti Leið 14 — Vogar: Ekið frá Kalkofnsvegi á hálf tíma fresti — 5 mín. yfir heila og hálfa tímann. Þessi leið foreytist þannig, að ekið verður tim Skúlagötu, Borgartún, Laugarnesveg, Kleppsveg, Langholtsveg, Suðurlands- braut, Skúlagötu á Kalkofns- veg. Framhald á 10. síðu. Dagsbrún Framhiald a£ 12. síðu. Jón Hjálmarsson benti á eft- írfarandi: 1. að rannsókn Alþýðusam- 'bandsins væri haldlítil, þar eð sneð henni væri nánast verið að yfirfara skýrslu Dagsbrúnar og ólíklegt væri að þeirri ekýrslu bæri ekki saman við ekjöl og spjaldskrá Dagsbrúnar. 2. að þau vinnubrögð Dags- brúnarstjórnarinnar væru víta- verð og furðulegt að leyfa ekki íulltrúum verkamanna að vera viðstadda strax, er samanburð- u.r væri gerður á undirskrifta- listanum og meðlimaskrá Dags- forúnar. Hefðu allar kosninga- reglur verið brotnar með bví at- ferli. 3. að enda þótt aðeins 431 væru taldir .gildir félagsmenn gamkvæmt skrám Dagsbrúnar og því ekki fullur 1/5 þá væri Bá hópur bó miklum mun stærri en sá hópur, er Dagsbrúnar- stjórnin hefði látið kiósa alla 34 fulltrúa félagsins á fundi í Iðnó, og væri bví óveriandi fyr- Sr miðstjórn A S í að fyrirskipa ekki allsherjaratkvæðagreiðslu. 4. að samkvæmt þeim upp- lýsingum er Dagsbrúnarstjórn- Sn gæfi væri svp stór hópur verkamanna í Reykjavík rétt- iindalaus, að greinilegt væri, að rekstur Dagsbrúnar væri fyrir til New York 16. okt. viðskiptavinum sínum frá Reykjavík Frá New York til Revkjavíkur 16. ágúst - 30. apríl > FlöEskyidyferðirnar ero ótrúlega ódýrar Meginhluta ársins bjóða Loftleiðir þeim hjónum eða fjölskyldum, sem ferðast vilja saman milii Banda- ríkjanna og Evrópu, stórfellda fargjaldalœkkun. Á því tímabili greiðir fyrirsvarsmaður fjölskyldu fullt verð fyrir farmiða sinn, en frá verði hvers farmiða, sem hann greiðir að auki fyrir maka eða börn, 12—25 ára, dragast 3.239.00 krónur, sé farið greitt aðra leið. 4.598.00 krónur, ef greitt er fyrir farið fram og aftur. CloudmasterQugvélar Loftleiéa fara oiar flestum óveðrum eða. sveigja af leið þeirra með hjálp ratsjánna. S ÖRYGGl - ÞÆGINDI - HRAÐI Allar nánari upplýsingar varðandi reglur Loftleiða 4 I } - \ neðan það lógmark ér teljast mætti eðlilegt í verkalýðsfélagi eins og Dagsbrún. Alþýðusambandið segir í skýrslu sinni, að 8 nöfn séu „sannanlega fölsuð“. Alþýðu- blaðið vill í tilefni af því benda á, að ekkert hefur komið fram í rannsóknum Dagsbrúnar eða A S í, er bendi til þess, að nöfn hafi' „sannanlega“ verið fölsuð, enda þarf kommúnistum ekki að detta í hug að verkaroenn. hafi þurft að grípa til fölsunar. 8 nöfn breyta engu um úrslit málsins. En það er ekki úr vegi að endurtaka fyrri fyrirspurnir blaðsins, sem Þjóðyiljinn eða kommúnistar hafa erm ekki svarað: Hvað aðhafðist Dags- brúnarstjórnin meðan hún kokkaði listana alla e >-.ma og neitaði fulltrúum verkamanna að vera við? . ■> 2. okt. M' 'S Alþýðublaðið 111911

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.