Alþýðublaðið - 02.10.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 02.10.1960, Page 7
Ritstjóri: Örn Eiðsson ismet á sund- méistaramótinu BREZKA meistaramótið í sundi fór fram í Blackpool um síðustu helgi og náðist góður árangur í ýmsum greinum. M. a. - setti Natalie Steward heimsmet í 110 yds baksundi, synti á 1:1Í,Ö mín.j sem er 1710 úr. sek- betra en gamla metið, en það átti hún sjálf. Aðeins 15 mín. eftir, að ung- frú Steward hafði lokið keppni í baksundinu, tók hún bátt í Í10 yds skriðsundi og sigraði þar á 1:04,9 mín., sem aðeins er 2/10 úr sek. lakari tími, en enska metið. Tveir beztu í hverri grein: 110 yds baksund karla: Sykes. 1:04,8. Rigby. 1:06,4. 220 yds flugsund karla: Blyth, 2:23,5, Symonds, 2:23,7. HOyds skriðsund karla: Clarke, 57,8, O’Donnell, 57,8. 220 yds bringusund karla: Row- lingson, 2:46,0, Wilkinson, 2:46,8. 110 yds baksúnd kvenna: Ste- ward, 1::11,0, Hussey, 1:12,0. 110 yds flugsund kvenna: Watt, 1:12,4, Oldroy, 1:12,7. 110 yds skriðsund kvenna: Steward, 1:04,9, Best, 1:06,5. 220 yds skriðsund drengja: Hammond, 2:14,9. Brown 2:15,2. 110 yds baksund drengja: Jon- es, 1:09,2, Gascoyne, 1:10,2. 110 yds bringusund telpna: Hills, 1:24,5, Turnbull,'1:25,9. Tvímennings- keppni hefst annað kvöld NÝLEGA er lokið einmenn- ingskeppni Tafl- og bridge- klúbbs Reykjavíkur og urðu úrslit þessi: 1. Trykkvi Þorfinnss. 1480 st. 2. Guðlaugur Nielsen 1478 st. 3. Böðvar Guðmundsson 1441 st 4. Kristján Guðmundsson 1425 st. 5. Reimar Sigurðsson 1422 st. 6. Gunnar Vagnsson 1414 st. 7. Benóný Magnúss. 1413 st. 8. Björn Benediktss. 1410 st. 9. Björn Kristjánss. 1380 st. 10. Ingi Jónsson 1371 st. 11. Vilhjálmur Aðalsteinsson 1366 st. 12. Gísli Hafliðason 1357 st. 13. Aðalsteinn Snæbjörnsson 1356 st. 14. Bjarnleifur Bjarnleifsson 1350 st. 15. Ingi Eyvinds 1342 st. 16. Guðmundur Daníelsson 1339 st. Tvímenningskeppni félags- ins hefst í Sjómannaskólanum kl. 8 annað kvöld (mánudag). Norðurlanda- mót i frjáls- iþróttum i lok ágúst? Eins og kunnugt er, verður háð Norðurlandameisfíiaramót í frjálsum íþróttum í Osló næsta sumar. Það er mót, sem íslenzkir frjálsíþróttiamenn munu að sjálfsögðu taka þátt í og möguleikar þeirra í því eru mun meiri en ö'ðrum erlendum stórmótum, svo sem EM og OL þar sem dlvinnumenn stór- þjóðanna hirða yfirleitt öll verðlaun. Framhald á 14 síðu. Berutti varð tvö- faldur meistari ÍTALSKA meistaramótið í frjálsíþróttum var háð í Bol- ogna um síðustu helgi. Allgóð- ur árangur náðist í nokkrum greinum og skal hér rakið það helzta. Spretthlauparinn Berrutti vann þæði 100 og 200 m. á tím- unum 10,5 og 20,8 sek. — Fraschini varð meistari bæði í 400 og 800. og tímarnir voru 47.5 og 1:52,5 mín. — Rizzo sigraði í 1500 m. á 3:48,5 og Conti bæði í 5000 og 10.000 m. á 14:19,0 og 29:43,2. Cornacchia varð meistari í 110 m. grind á 14,3 og Morale í 400 m. grind á 52,2 sek. Önnur úrslit: Langstökk Bravi 7.27. Há- stökk Martini 1,98, þrístökk Gatti 15,61,stangarstökk Baron- celli 4.15 m., spjótkast Livore 76,21, kringlukast Consolini 53,70, kúluvarp Meconi 17,46, sleggjukast: Boschini 56,07 m. Það var ramgt, sem við sögðum á Íþróttasíðunni í gær að landsleikur Englands og ír- lands hefði farið fram í g'ær. Hann verður háður um næstu helgi segir Brawn mark- vörður Tottenham, en þeir fara hálfilla með hann, Henry vinstri bak~ vörður Tottenham (hvít skyrta) og Thomson, As- ton Villa. Myndin er tek- in, þegar Tottenham sigi- aði Aston Villa um síð- ustu helgi með 6:2. MELAVÖLLUR Blkarkeppni KSl í dag kl. 14 keppa: Fram — ¥alur Dómari: Magnús V. Pétursson. Kl. 15,45 keppa: Akurnesingar - Keflvíkingar Dómari Guðbjörn Jónsson. Verð aðgöngumiða fyrir börn kr. 5,00, stæði kr. 20.00, stúkusæti kr. 30.00 Mótanefndin. Beruíli sigrar olympíuleikanna. 2. okt. 1960 7 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.